Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1991, Qupperneq 30
38
FÖSTUDAGUR 26. APRlL 1991.
Föstudagur 26. aprfl
SJÓNVARPIÐ
17.50 Litli víkingurinn (28) (Vic the Vik-
ing). Teiknimyndaflokkur um
Vikka víking, einkum ætlaður fimm
til tíu ára börnum. Leikraddir Aðal-
steinn Bergdal. Þýðandi Ólafur B.
Guönason.
18.20 Unglingarnir í hverfinu (10) (De-
grassi Junior High). Kanadískur
myndaflokkur, einkum ætlaður
börnum, 10 ára og eldri. Þýðandi
Reynir Harðarson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Magni mús. Bandarísk teikni-
mynd. Þýðandi Reynir Harðarson.
19.20 Betty og börnin hennar (11)
(Betty's Bunch). Nýsjálenskur
framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi
Ýrr Bertelsdóttir.
19.50 Teiknimynd.
20.00 Fréttir, veður og Kastljós. í Kast-
Ijósi er fjallað um þau málefni sem
hæst ber hverju sinni, innan lands
sem utan.
20.50 Söngvakeppni sjónvarpsstööva
Evrópu. Kynnt veröa lög Norð-
manna, israelsmanna og Finna
(Eurovision).
21.00 Þar sem vopnin tala. Sjónvarps-
menn voru á ferð um israel á dög-
unum oa kynntu sér stöóu mála í
átökum ísaelsmanna og Palestínu-
manna. í þættinum er rætt við
ýmsa forystumenn beggja fylk-
inga. Umsjón Árni Snævarr.
21.45 Verjandinn (1). Nýr, bandarískur
sakamálamyndaflokkur í sjö þátt-
um um lögfræðinginn Eddie Dodd
sem jafnan tekur málstað lítilmagn-
ans í réttarsalnum. Aðalhlutverk
Treat Williams og Corey Parker.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.35 Auga fyrir auga (Camorra).
Bandarísk-ítölsk bíómynd frá árinu
1986. Myndin gerist í Napólí þar
sem harðskeytt glæpasamtök ráða
lögum og lofum og etja æskufólki
þar í borg út á hálar brautir. Leik-
stjóri Lina Wertmuller. Aðalhlut-
verk Angela Molina og Harvey
Keitel. Þýðandi Reynir Harðarson.
0.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Til Flórida með afa og Beggu.
Þau lenda ávallt i spennandi ævin-
týrum þau afi og Begga. Þulur:
örn Árnason. Stjórn upptöku:
María Maríusdóttir. Stöð 21989.
17.40 Laföi Lokkaprúö. Teiknimynd.
17.50 Trýni og Gosl. Fjörug teiknimynd.
18.00 Á dagskrá. Endurtekinn þátturfrá
því í gær.
18.15 Italski boltinn. Mörk vikunnar.
Endurtekinn þáttur frá síðastliðn-
um miðvikudegi.
18.35 Byimingur. Rokkaður þáttur.
19r19 19:19.
20.10 Kæri Jón (Dear John). Banda-
rískur gamanmyndaflokkur um frá-
skilinn mann.
20.35 Skondnir skúrkar II (Perfect Sco-
undrels II). Þeir eru mættir aftur,
bíræfnu svikahrapparnir, í nýjum
og skemmtilegum framhaldsþátt-
um.
21.30 Lokaballiö (The Night Before).
Það eina sem Connelly vildi var
að skemmta sér vel á útskriftarball-
inu en þegar hann vaknar með
buxnaklaufina opna klukkan fjögur
um nóttina í heldur skuggalegu
hverfi stendur honum ekki á sama.
Hann sem var fyrirmyndarnemandi
og átti fallega kærustu. Hann ótt-
ast að hann hafi misst sveindóm-
inn þessa nótt og er nokkuð viss
um að það var ekki með kær-
ustunni. Hann ráfar um göturnar
og reynir að koma öllu heim og
saman. Þetta er skemmtileg grín-
mynd. Aðalhlutverk: Keanu Ree-
ves, Lori Loughlin og Theresa
Saldana. Leikstjóri: Thom Eber-
hardt. Framleiðandi: Stephen Fri-
edman. 1987.
23.00 Bankaræningjarnir. (Fistful of
Dynamite). Þetta er hörku-
spennandi vestri sem segir frá
tveimur bankaþjófum.
Stranglega bönnuö börnum.
1.10 Vitni saksóknarans (Witness for
the Prosecution). Skemmtileg
spennumynd úr smiðju Agöthu
Christie. I þetta sinn er söguhetjan
lögmaður nokkur sem á að verja
sakleysi manns sem sakaöur er um
morð. Myndin er í alla staói vel
gerð enda valinn maóur í hverju
rúmi. Þess má geta að þetta leikrit
- var flutt á rás 1 í Ríkisútvarpinu í
sumar og fór Gísli Halldórsson
með hlutverk lögfræðingsins. Að-
alhlutverk: Sir Ralph Richardson,
Deborah Kerr, Donald Pleasence
og Beau Bridges. Leikstjóri: Alan
Gibson. 1982. Bönnuó börnum.
Lokasýning.
2.50 CNN: Bein útsending.
92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP
12.00 Fróttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfróttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn - I heimsókn á
vinnustaö. Umsjón: Guðrún Frí-
mannsdóttir. (Frá Akureyri.)
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn. Fráságnir, hugmynd-
ir, tónlist. Umsjón: Friörika Benón-
ýsdóttirog Hanna G. Siguröardótt-
ir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Florence Nigh-
tingale - Hver var hún?" eftir Gud-
runu Simonsen. Björg Einarsdóttir
les eigin þýðingu. (3)
14.30 Fimm smáverk meö þjóölegum
blæ eftir Robert Schumann.
Mstislav Rostropovitsj leikur á
selló og Benjamin Britten á pianó.
15.00 Fréttir.
15.03 Meöal annarra oröa. Undan og
ofan og allt um kring um ýmis
ofur venjuleg fyrirbæri. Umsjón:
Jórunn Siguröardóttir.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði í
fylgd Finnboga Hermannssonar.
16.40 Létt tónlist.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð-
mundsson, lllugi Jökulsson og
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir
aó nefna, fletta upp f fræðslu- og
22.07 Nætursól.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur
Glódísar Gunnarsdóttur frá aöfara-
nótt sunnudags.
2.00 Fréttir. - Nóttin er ung. Þáttur
Glódísar Gunnarsdóttur heldur
áfram.
3.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linn-
et. (Endurtekinn frá sunnudags-
kvöldi.)
4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morg-
un.
4.30. Veöurfregnir.
5.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum. - Næturtónar halda
áfram.
6.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Næturtónar.
7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morg-
unsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Noröurland.
18.35- 19.00 Útvarp Austurland.
18.35- 19.00 Svæöisútvarp Vest-
______fjarða._____________________
Myndin i-.,-—
ginna til sfn ungt fólk með gyiliboðum og eiturlyfjum.
Sjónvarp kl. 22.35:
Auga fyrir auga Camorra
Hinn ítalski leikstjóri
Lina Wertmuller íjallar í
þessari bandarisk-ítölsku
mynd um óheillavænlegt
hlutskipti æskunnar í Na-
pólí. Þar þrífast miður fall-
egir kvistir vel í mannlifs-
flórunni.
Camorra, öflug glæpa-
samtök í horginni, hafa yflr
aö ráða ábótasamri eitur-
lyfjaverslun og smygl af
ýmsu tagi og taela til sin
óreynt æskufólk til aö vinna
skítverkin.
Þeir ginna það ýmist með
gylliboðum um auðfengiðfé,
eða koma þeim á bragö eit-
urlyfja sem gera það að
viljalausum verkfærum
sem hugsa ekki lengra en
um næstu sprautu.
Hlutimir breytast þó
óvænt þegar höfuöpaurar
samtakanna taka aö safnast
til feðra sinna einn af öðr-
um, meö næsta óhugnarleg-
um og hrottafengnum hætti.
furðuritum og leita til sérfróðra
manna.
17.30 Tónlist á síðdegi.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttlr.
18.03 Hér og nú.
18.18 Aö utan.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00
20.00 I tónleikasal. Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir.
21.30 Söngvaþlng. Þuríöur Pálsdóttir
syngur lagaflokkinn „Helga in
fagra" eftir Jón Laxdal, Guðrún
Kristinsdóttir leikur á píanó. - Krist-
inn Hallsson syngur íslensk lög.
Fritz Weisshappel leikur með á
píanó.
KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00
22.00 Fréttir.
22.07 AÖ utan.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.30 Úr síödegisútvarpi Höinnar
viku.
23.00 Kvöldgestlr. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr
árdegisútvarpi.)
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
1.00 Veöurfregnlr.
12.00 Fróttayfirlit og veður.
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist, í
vinnu, heima og á ferð. Umsjón:
Margrót Hrafnsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Eva Ásrún Alberts-
dóttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskró: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdótt-
ir, Sigurður Þór Salvarsson, Krístín
Ólafsdóttir, Katrín Baldursdóttir og
fréttaritarar heima og erlendis rekja
stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með Thors þætti
Vilhjálmssonar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsólin, þjóðfundur í beinni
útsendingu. Þjóóin hlustar á sjálfa
sig. Valgeir Guðjónsson situr við
símann sem er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskifan.
20.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir.
(Einnig útvarpaö aöfaranótt sunnu-
dags.
12.00 Þorsteinn Ásgelrsson ( hádeginu
á föstudegi.
Hádegisfréttir kl. 12.00.
14.00 Snorrl Sturluson kynnir hresst ný-
meti í dægurtónlistinni, skilar öll-
um heilu og höldnu heim eftir eril-
saman dag og undirbýr ykkur fyrir
helgina.
17.00 ísland i dag. Þáttur í umsjá Jóns
Ársæls Þórðarsonar og Bjarna
Dags Jónssonar. Málin reifuð og
fréttir sagðar kl. 17.17.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson.
22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gísla-
son sendir föstudagsstemninguna
beint heim í stofu. Opin lína og
óskalögin þín.
3.00 Heimir Jónasson leiðir fólk inn í
nóttina.
FM 102 104
10.00 Snorri Sturluson. Maöurinn með
hugvitið klappar saman lófum og
spilar góða tónlist.
13.00 Slguröur Ragnarsson stendur
uppréttur og dillar öllum skönkum.
16.00 Klemens Arnarson lætur vel að
öllum, konum og körlum.
19.00 íslenski danslistinn. Ómar Frið-
leifsson snýr skífum af miklum
móð. Eini danslistinn sem er i
gangi í dag.
21.00 Arnar Bjarnason tekur helgina
með tompi og trallar fram og til
baka.
3.00 Haraldur Gyifason milli svefns og
vöku.
FM#957
12.00 Hádegisfréttir FM.
13.00 Ágúst Héöinsson. Glæný tónlist í
bland við gamla smelli.
14.00 Fréttir fró fréttastofu.
16.00 Fréttir.
16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg
tónlist í lok vinnudags.
18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er
670-870.
18.05 Anna Björk heldur áfram og nú
er kvöldið framundan.
19.00 Vinsældalisti íslands. Pepsí-list-
inn. Valgeir Vilhjálmsson kynn;r An
vinsælustu lög landsins. Hlusten*.
ur FM geta tekið þátt í vali listans
með því að hringja í síma 642000
á miövikudagskvöldum milli klukk-
an 18 og 19.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á nætur-
vakL
AÐALSTÖÐIN
12.00 Opiö hólf. Blandað óvænt efni.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Asgeir
Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir
fullorðið fólk á öllum aldri.
13.30 Gluggaö i síödegisblaóiö.
14.00 Brugöiö á leik i dagsins önn.
Fylgstu meó og taktu þátt.
14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára
og alda rifjaðir upp.
15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn
fyrirtækja og stofnana takast á.
16.15 Heiöar, heilsan og hamingjan.
16.30 Alkalínan. Þáttur um áfengismál.
Sérfræðingar frá SÁÁ eru umsjón-
armenn þessa þáttar. Fjallaö veröur
um allar hliðar áfengisvandans.
Sími 626060.
18.30 Hitt og þetta. Erla Friögeirsdóttir
og Jóna Rúna Kvaran blanda sam-
an föstudagstónlist, fróðleik og
léttu gríni að hætti hússins.
20.00 Gullöldin. Endurtekinn þáttur frá
laugardegi.
22.00 Grétar Miller. leikur óskalög.
Óskalagasíminn er 62-60-60.
24.00 Næturtónar Aðaistöóvarinnar.
Umsjón: Pétur Valgeirsson.
ALFA
FM102.9
10.50 Tónlist.
13.30 Bjartar vonir. Steinþór Þórðarson
og Þröstur Steinþórsson rannsaka
spádóma Biblíunnar. .
14.30 Tónlist
16.00 Oró Guðs þín. Jódís Konráðs-
dóttir.
16.50 Tónlist
18.00 AKa-fréttir.
18.30 Hraölestin. Endurtekinn þáttur frá
þriðjudegi.
19.30 Blönduö tónlisL
20.00 Tónlistarkvöld að hætti Kristins
Eysteinssonar, Ólafs Schram og
Jóhanns Helgasonar.
22.00 Dagskrárlok.
FM 104,8
16.00 Menntaskólinn viö Sund. Léttur
tónlistarþáttur í umsjón útvarpsr-
áös.
18.00 Framhaldsskólafréttir í vikulok-
In.
18.15 Ármúll síðdegis Léttgeggjaður
stuðþáttur.
20.00 Menntaskólinn í Reykjavik.
22.00 Tekiö á rás FB Unnar Gils Guð-
mundsson er meó eldir og nýrri
vinsældarlista undir smásjánni.
Kveðjur og óskalög.
1.00 Næturvakt Útrásar. Síminn op-
inn, 686365, fyrir óskalög og
kveöjur.
05.00 Dagskrórlok
12.00 True Confessions.
12 30 Another World.
13.20 Santa Barbara.
13.45 Wlfe of the Week.
14.15 Bewltched.
14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
16.00 P.unky Brewster.
16.30 McHale's Navy.
17.00 Famlly Tles.
17.30 Sale of the Century. Getrauna-
þáttur.
18.00 Love at Flrst Sight. Getraunaþátt-
ur.
18.30 Growlng Palns.
19.00 Rlptlde.
20.00 Hunter. Spennuþáttur.
21.00 Fjölbragðaglíma.
22.00 The Deadly Earnest Horror
Show.
24.00 Pages from Skytext.
EUROSPÓRT
■k. .★
12.00 HM I íshokkí. Kanada og Sviþjóð.
14.30 Archery World Champlonships.
15,00 Martial Arts Festival.
15.30 World Sport Special.
16.00 Oskosh Alr Show.
17.00 Ameriskur fótbolti.
17.30 Eurosport News.
18.00 Grand Prlx siglingar.
19.00 Fiölbragðaglima.
20.30 Formula I.Grand Prix I San Mar-
ino.
21.00 Big Wheels.
21.30 Hjólreiðar. -
22.30 HM i íshokkí.
0.30 Eurosport News.
SCREENSPORT
12.00 Golf.
14.00 Cltroen Ski Europe.
15.00 Knattspyrna i Argentínu.
16.00 Stop-Mud and Monstors.
17.00 íþróttafréttlr.
17.00 NBA körfubolti.
19.00 Go.
20.00 Hnefalelkar. Atvinnumenn.
21.30 NHL Íshokkí.
23.30 Hnefalelkar. Atvinnumenn.
1.30 US PGA Golf.
3.30 Snóker.
5.30 Kella.
Gamanmyndin í kvöld fjallar um ungan skóladreng sem
óttast aö hann hafi misst sveindóminn á lokaballinu, en
er ekki viss.
Stöð2kl. 21.30:
Lokaballið
í ár keppir Eirikur Hauksson, sem iorðum var einn söngv-
Það eina sem Connelly
vildi var að skemmta sér vel
á útskriftarbailinu. En þeg-
ar hann vaknar í heldur
skuggalegu hverfi klukkan
fjögur um nóttina og er með
buxnaklaufma opna, stend-
ur honum ekki á sama.
Hann sem var fyrirmyndar-
nemandi og átti fallega kær-
ustu. Hann óttast að hann
hafi misst sveindóminn og
ráfar um götumar til að
reyna að koma öllu heim og
saman.
Þetta er skemmtileg grín-
mynd sem ætti að koma öll-
um í gott skap.
ari „Gleöibankans", fyrir hönd Noregs.
Sjónvarp kl. 20.50:
•• i •
í kvöld veröa sýnd keppn- inn Eiríkur Hauksson sem
islög þriggja ólíkra þjóða núsnýrblaðinuviðogsyng-
sem keppa munu í Róm í ur fyrir hönd Noregs.
Söngvakeppni sjónvarps- Þá kemur rööin að ísrael-
stöðva í Evrópu 1991. um sem syngja að þessu
Fyrst verður lag Norö- sinni lagið „Kann‘‘ og það
manna leikið, en það heitir er tvíeykið Duo Datz sem
„Mrs. Thompson.“ Flytj- flytur. Finnar reka svo lest-
endur þess nefna sig Just 4 ina með lagjð „Hullu Yö“ og
Fun, og einn úr þeirra hópi söngkona þeirra í ár heitir
ergamli„Gleðibanka-“jaxl- Kaija.
Þessi hörkuspennandi vestri fjallar um tvo menn sem i
sameiningu ætla sér að ræna banka.
Stöð 2 kl. 23.00:
Bankaræn-
ingjamir
Myndin segir frá tveimur
mönnum. Annar þeirra er
mexíkanskur glæpahundur
en hinn er sprengjusérfræö-
ingur. Saman ætla þeir aö
ræna banka.
Það er Sergio Leone sem
leikstýrir þessum vestra en
Sergio er líklega þekktastur
fyrir spaghettivestrana sem
CUnt Eastwood lék í.
Rod Steiger og James Co-
burn fara með aðalhlut-
verkin í kvöld en tónlistin í
myndinni er samin af Ennio
Morricone sem starfar iðu-
lega með Sergio við gerð
kvikmynda.