Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1991, Qupperneq 6
6
FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1991.
Viðsldpti
Dökkt sumar í álheiminum
- álverðekkilægrasíðaníársbyijunl987
Þaö vorar illar í álheiminum og viö
blasir dökkt sumar á þeim vígstööv-
um. í fyrradag fór verö á áli í 1.292
dollara tonniö og var þaö í fyrsta
skiptið frá því í ársbyrjun 1987 sem
3ja mánaða verðið fer niöur fyrir
1.300 dollara tonnið.
Verö á áli var lengi vel á síöasta
ári í kringum 1.500 dollara tonniö og
sögðu sérfræðingar að veröið mætti
ekki fara neðar þar sem það þyrfti
að vera í kringum 1.900 doÚara tonn-
ið til að álver væri á sléttu.
Síðan hefur verðið lækkað hægt og
sígandi. 3ja mánaða verð á áli þýðir
að greitt er strax fyrir vöruna og hún
afhent þremur mánuðum síðar. Stað-
greiðsluverðið hefur verið mun
lægra en 3ja mánaða verðið í marga
mánuði. Það táknar aðeins eitt; eftir-
spurn er minni en framboð.
Umfram framboð er mjög greini-
legt á álmarkaðnum. Sérfræðingar
áætla að heildarframleiösla álvera
aukist um 300 þúsund tonn á þessu
ári þrátt fyrir lágt verð. Þeir gera
jafnframt ráð fyrir að ekkert af þess-
ari aukningu seljist heldur lendi hún
öll í birgðageymslum. Með öðrum
orðum; heildareftirspurn eftir áli er
sú sama og í fyrra.
Sérfræðingar segja dökkt sumar
fram undan í álheiminum vegna þess
að álúrvinnslufyrirtæki sem vinna
ál frá álverksmiðjum loki brátt vegna
hefðbundinna sumarleyfa. Þess
vegna megi búast við að álverð lækki
enn á næstunni.
Verð á olíumörkuðum í Rotterdam
hefur haldist mjög stöðugt undan-
farnar vikur. Hráolíuverðið er nú
19,14 dollarar tunnan af tegundinni
Brent úr Norðursjónum.
Verð á dollar hefur verið heldur
að lækka að undanfómu. Hæst reis
dollarinn 29. apríl síöastliðinn þegar
hann fór í 61,66 krónur. Þennan dag
var hann 1,768 þýsk mörk. í gær var
hann 59,97 krónur og 1,695 þýsk
mörk.
Búist er við að verð á kísiljárni fari
hækkandi á næstunni. Verðið hefur
verið mjög lágt undanfarna mánuði,
eða á bilinu 670 til 700 dollarar tonn-
ið frá því síðastliöið haust. Er jafnvel
rætt um að það hækki á bilinu 750
til 800 dollarar tonnið í sumar og
haust.
-JGH
Peningainarkaður
Innlán með sérkjörum
íslandsbanki
Sparileið 1 Öbundinn reikningur. Vaxtatíma-
bil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,5 prósent,
dregst ekki af upphæð sem staðið hefur óhreyfð
í þrjá mánuðina. Þó eru innfærðir vextir tveggja
síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds.
Grunnvextir eru 10,25 prósent sem gefa 10,75
prósent ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3,0
prósent raunvextir.
Sparileið 2 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil
eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,25 prósent, dregst
af hverri úttekt, alltaf. Þó eru innfærðir vextir
tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektar*
gjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og
ber stighækkandi vexti eftir upphæöum. Grunn-
vextir eru 10,5 prósent í fyrra þrepi en 11,0
prósent í öðru þrepi. Verðtryggð kjör eru 3,5
og 4 prósent raunvextir.
Sparileið 3 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil
eru tvö á ári. Óhreyfð innstæða í 12 mánuði
ber 12,75 prósent nafnvexti. Verðtryggð kjör
eru 5,0 prósent raunvextir. Úttektargjald, 1,5
prósent, dregst ekki af upphæð sem staðið hef-
ur óhreyfð í tólf mánuði. Þó eru innfærðir vext-
ir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttekt-
argjalds.
Búnaðarbankinn
Gullbók er óbundin með 10,5% nafnvöxtum
á óhreyfðri innstæðu. Verðtryggð kjör eru 3,0%
raunvextir.
Metbók er meö hvert innlegg bundið í 18
mánuði á 13,0% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör
reikningsins eru 5,75% raunvextir. Hvert innlegg
er laust að 18 mánuðum liðnum.
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin með 10,5% nafnvöxtum.
Eftir 16 mánuði, í fyrsta þrepi, greiðast 11,9%
nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnah
Eftir 24 mánuði, í öðru þrepi, greiðast 12,5%
nafnvextir. Verötryggö kjör eru 3%,4,4% og 5%
raunvextir með 6 mánaða bindingu.
Landsbók
Landsbók Landsbankans er bundin 15 mán-
aða verötryggður reikningur sem ber 6,0% raun-
vexti.
Samvinnubankinn
Hávaxtareikningur. Nokkur þrep, stighækk-
andi. Óhreyfð innstæða í 24 mánuði ber 12,5%
nafnvexti. Verðtryggð kjör eru 3% raunvextir.
Hávaxtabók er óbundin bók. Úttektargjald
er 0,25 prósent en ekki af uppfærðum vöxtum.
Óhreyfð innstæða ber 10,5% nafnvexti. Verð-
tryggð kjör eru 3,0% raunvextir.
Sparisjóðir
Trompbók er óbundinn reikningur með ekk-
ert úttektargjald. Grunnvextir eru 10,5%. Verð-
tryggð kjör eru 3,0%.
öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12
mánuði. Vextir eru 12,25% upp aö 500 þúsund
krónum. Verðtryggð kjör eru 5,25% raunvextir.
Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 12,5%.
Verðtryggð kjör eru 5,5% raunvextir. Yfir einni
milljón króna eru 12,75% vextir. Verðtryggö kjör
eru 5,75% raunvextir.
Sumir
spara sérleígubíl
aórir taka enga áhættu!
Eftireinn
-ei aki neinn
^ UMFERÐAR
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
INNLÁN ÖVERÐTR.
Sparisjóðsbækurób. 4,5-5 Lb
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 4,5-7 Sp
6mán. uppsögn 5,5-8 Sp
Tékkareikningar, alm. 1-1,5 Sp
Sértékkareikningar 4,5-5 Lb
VlSITOLUB. REIKN.
6mán. uppsögn 2,5-3,0 Nema Íb
15-24mán. 6-6,5 Ib.Sp
Orlofsreikningar 5,5 Allir
Gengisb. reikningar í SDR6.8-8 Lb
Gengisb. reikningar i ECU 8,1 -9 Lb
ÓBUNDNIR SÉRKJARAR.
Visitölub. kjör, óhreyföir. 3 Allir
Óverötr. kiör, hreyföir 10,25-10,5 Nema Ib
BUNDNIRSKIPTIKJARAR.
Vísitölubundin kjör 5,25-5,75 Bb
óverðtr. kjör 12,25-13 Bb
INNL. GJALDEYRISR.
Bandaríkjadalir 5-5,25 Bb
Sterlingspund 11-11,1 SP
Vestur-þýsk mörk 7,75-7,8 Sp
Danskarkrónur 8-8,6 Sp
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
ÚTLANÓVERÐTR.
Almennir víxlar(forv.) 15,25 Allir
Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi
Almennskuldabréf 15,25-15,75 Lb
Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdr.) UTLÁN VERÐTR. 18,75-19 Bb
Skuldabréf . 7,75-8,25 Lb
AFURÐALÁN
Isl. krónur 14,75-15,5 Lb
SDR 9,75-9,9 Nema Sp
Bandaríkjadalir 8-8,5 Lb
Sterlingspund 14-14,25 Lb
Vestur-þýsk mörk 10,75-10,8 Lbjb.Bb
Húsnæðislán 4.5
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 23,0
MEÐALVEXTIR
Óverðtr. apríl 91 15,5
Verðtr. apríl 91 7,9
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala maí 3070 stig
Lánskjaravísitala apríl 3035 stig
Byggingavísitala maí 581,1 stig
Byggingavísitala maí 181,6 stig
Framfærsluvísitala mai 152,8 stig
Húsaleiguvísitala 3% hækkun 1 apríl
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa veröbréfasjóða
Einingabréf 1 5,587
Einingabréf 2 3,011
Einingabréf 3 3,665
Skammtímabréf 1,868
Kjarabréf 5,487
Markbréf 2,932
Tekjubréf 2,105
Skyndibréf 1,628
Fjölþjóöabréf 1,270
Sjóösbréf 1 2,676
Sjóösbréf 2 1.873
Sjóösbréf 3 1,856
Sjóðsbréf 4 1,612
Sjóðsbréf 5 1,119
Vaxtarbréf 1,8906
Valbréf 1,7663
Islandsbréf 1,162
Fjóröungsbréf 1,091
Þingbréf 1,160
öndvegisbréf 1,148
Sýslubréf 1,173
Reiðubréf 1.135
Heimsbréf 1,067
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun:
KAUP SALA
Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40
Eimskip 5,45 5,67
Flugleiðir 2,30 2,39
Hampiðjan 1,75 1,85
Hlutabréfasjóðurinn 1,58 1,66
Eignfél. Iðnaðarb. 2,32 2,40
Eignfél. Alþýðub. 1,62 1,70
Skagstrendingur hf. 4,00 4,20
Islandsbanki hf. 1,55 1,60
Eignfél. Verslb. 1,73 1,80
Oliufélagið hf. 5,45 5,70
Grandi hf. 2,55 2,65
Tollvörugeymslan hf. 1,00 1,05
Skeljungur hf. 5,77 6,00
Ármannsfell hf. 2,38 2.50
Fjárfestingarfélagið 1,35 1,42
Útgerðarfélag Ak. 4,00 4,20
Olís 2,15 2,25
Hlutabréfasjóður VlB 1,00 1,05
Almenni hlutabréfasj. 1,05 1,09
Auðlindarbréf 0,995 1,047
Islenski hlutabréfasj. 1,06 1,11
Síldarvinnslan, Neskaup. 2,52 2,65
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Bb = Búnaðarbankinn,
lb= Islandsbanki Lb = Landsbankinn,
Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
] Dollar □ Pund
621 Kr. 108 Kr.
I \ 107-
r \
f 106- \
J
56- y V\
g IUo \/
\ g v
52- <: 103- <C
jan feb mars apríl maí jan feb mars apríl maí
Verðáerlendum
mörkuðum
Bensín og olía
Rotterdam, fob.
Bensín, blýlaust,.231$ tomúð,
eða um......10,5 ísl. kr. lítrinn
Verð í síöustu viku
Um................232$ tonnið
Bensín, súper,....240$ tonnið,
eða um......10,9 ísl. kr. lítrinn
Verö í síðustu viku
Um................240$ tonnið
Gasolía......................180$ tomúð,
eða um......9,2 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um...........................185$ tonnið
Svartolía.....................95$ tonnið,
eða um......5,3 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um...........................100$ tonnið
Hráolía
Um................19,14$ tunnan,
eða um....1.147 ísl. kr. tunnan
Verð í síðustu viku
Um..................19,81$ tunnan
Gull
London
Um...........................361$ únsan,
eða ura....21.589 ísl. kr. únsan
Verð í síðustu viku
Um...........................354$ únsan
Ál
London
Um..........1.306 dollar tonnið,
eða um.....78.321 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um..........1.332 dollar tonnið
Ull
Sydney, Ástraliu
Um..........4,90 dollarar kílóið
eða um........294 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um..........4,80 dollarar kílóið
Bómull
London
Um.............83 cent pundið,
eða um........104 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um.............83 cent pundið
Hrásykur
London
Um....................199 doUarar tonnið,
eða um.....11.934 ísl. kr. tonníð
Verð í síðustu viku
Um...................209 dollarar tonniö
Sojamjöl
Chicago
Um...................170 dollarar tonnið,
eða um.....10.195 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um...................177 dollarar tonnið
Kaffibaunir
London
Um.............72 cent pundið,
eða um.........94 ísl. kr. kílóið
Verð í siðustu viku
Um.............71 cent pundið
Verðáíslenskum
vörum erlendis
Refaskinn
K.höfn., maí.
Blárefur.............321 d. kr.
Skuggarefur..........299 d. kr.
Silfurrefur..........371 .d. kr.
Blue Frost..........332 d. kr.
Minkaskinn
K.höfn, maí.
Svartminkur.........210 d. kr.
Brúnminkur..........208 d. kr.
Ljósbrúnn (pastel)..165 d. kr.
Grásleppuhrogn
Um.......900 þýsk mörk tunnan
Kísiljárn
Um...........697 dollarar tonniö
Loðnumjöl
Um...........605 dollarar tonnið
Loðnulýsi
Um...........330 dollarar tonnið