Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1991, Page 23
FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1991.
31
Hreingerningar - teppahreinsun. Tök-
ura að okkur smærri og stærri verk,
gerum tilboð ef óskað er. Upplýsingar
í síma 91-84286.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. AU-
ar alhliða hreingemingar, teppa- og
djúphreinsun og gluggaþv. Gemm föst
tilboð ef óskað er. Sími 91-72130.
Teppi- og húsgagnahreinsun. Erum
með fullk. vélar sem skila góðum ár-
angri, einnig bónþjónusta. Ódýr og
örugg þj. Margra ára reynsla. S. 74929.
■ Skemmtardr
Disk-Ó-Dollý!!!. S. 46666.
Fjölbr. tónlist, góð tæki, leikir og
sprell leggja grunninn að ógleyman-
legri skemmtun. Kynntu þér hvað við
bjóðum upp á í símsvaranum okkar,
s. 64-15-14. Látið vana menn sjá um
samkvæmið. Diskótekið Ó-Dollý! I
fararbroddi frá 1978. Sími 91-46666.
■ Bókhald
Alhliða skrifstofuþjónusta.
Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör,
skattframtöl, ásamt öðm skrifstofu-
haldi smærri og stærri fyrirtækja.
Tölvuvinnsla.
Jóhann Pétur, sími 91-679550.
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp-
gjör, launakeyrslur, uppgjör stað-
greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl
o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur örn
í síma 91-45636 og 91-642056.
■ Þjónusta
Trésmiðjan Stoð. Smíðum hurðir og
glugga í gömul og ný hús (franska
glugga), önnumst breytingar á göml-
um húsum, úti sem inni. Trésmiðjan
Stoð, Reykdalshúsinu, Hafnarfirði,
sími 91-50205 og í kvöldsíma 91-41070.
Húseigendur - húsfélög og fyrirtæki.
Tökum að okkur háþrýstiþvott,
steypuviðgerðir og sílanhúðum, við-
gerðir á gluggum, þakskiptingar og
m.fl. S. 678930 og 985-25412. Fagmenn.
Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að
mér raflagnir og endurnýjun á raf-
lögnum, dyrasímaviðgerðir og nýlagn-
ir. Geri föst verðtilboð. Krisján í síma
91-39609 milli kl. 8 og 13 og eftir kl. 18.
Glerísetningar, gluggaviðgerðir.
Önnumst allar glerísetningar. Fræs-
um og gerum vð glugga. Gerum tilboð
í gler, vinnu og efni. Sími 650577.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Háþrýstiþvottur, allt að 100% hreinsun
málningar, sandblástur, steypuvið-
gerðir, sílanböðun. Uppsetning á þak-
rennum, niðurföllum o.fl. s. 91-621834.
Lækningastofan Suðurveri, Stigahlíð
45 við Kringluna, símat. og pantanir
alla virka daga kl. 10-12, s. 689470.
Björgvin H. Óskarsson, læknir.
Málaraþjónusta. Tökum að okkur
málningarvinnu úti og inni, sprungu-
viðg., háþrýstiþv. o.fl. Löggiltir fag-
menn með áratugareynslu. S. 624240.
Málningarþjónusta. Málarameistari
getur bætt við sig verkum úti sem
inni, hagstæð tilboð. Upplýsingar í
síma 91-616062 e.kl. 18.____________
Steypu- og sprunguviðgerðir. Öll
almenn múrvinna. Áratuga reynsla
tryggir endingu. Látið fagmenn um
eignina. K.K. verktakar, s. 679057.
Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Tökum að okkur alla trésmiðavinnu úti
sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann-
gjarnt taxti. Símar 91-11338 og
985-33738.
Þakviðgerðir - húsaviðgerðir. Önnumst
allar almennar viðgerðir á húseign-
um. Uppl. í síma 91-23611 og 985-21565.
Tek að mér ritvinnslu, gæðaprentun ef
óskað er. Uppl. í síma 91-629212.
■ Líkamsrækt
Rafknúin hlaupabretti tii heimilisnota.
Tilboðsverð 38.900. Trimmbúðin,
Faxafeni 10, sími 91-82265.
■ Ökukennsla
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
biflijólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er, S. 687666, bilas. 985-20006.
Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla.
Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021,
ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa
og Euro. Símar 679619 og 985-34744.
Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90.
Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng-
in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Jón Haukur Edwald kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Ökuskóli og
öll prófgögn. Visa/Euro. Uppl. í símum
985-34606 og 91-33829.
*Kenni á Nissan Primera 2.0 SLX '91.
Endurþjálfun. Einnig sjálfskiptur bíll
fyrir fatlaða. Engin bið. Visa/Euro.
S. 79506 og 985-31560. Páll Andrésson.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
■ Innrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk.
Sýrufr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar st. Plaköt. Málverk
eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá
9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054.
■ Garðyrkja
Hellulagnir, steinlagnir, varmalagnir.
Tökum að okkur alla almenna lóða-
vinnu, s.s. nýstandsetningu lóða,
fullnaðarfrágang á bílaplönum. Föst
verðtilboð. Einnig jarðvegsskipti,
traktorsgrafa - vörubíll. Uppl. í síma
91-46960, 985-27673 og 91-45896.
Túnþökur, trjáplöntur og runnar. Sækið
sjálf og sparið, einnig heimkeyrðar
þökur. Yfir 100 teg. trjáa og runna.
Afar hagstætt verð. Sendum plöntu-
lista um allt land. Túnþöku- og trjá-
plöntusalan, Núpum, Ölfusi. Opið frá
kl. 10-21, símar 98-34388, 985-20388.
Garðaúðun - garðeigendur. Gleðilegt
sumar, að gefnu tilefni. Úði hefur ekki
hætt starfsemi, Úði mun í sumar eins
og síðustu 17 ár annast garðaúðun.
Uði, Brandur Gíslason, skrúðgarð-
yrkjumeistari, sími 91-74455 e.kl. 17.
Hellulagnir- hitalagnir. Tökum að okk-
ur hellu- og hitalagnir, vegghleðslur,
uppsetningu girðinga, tyrfum o.fl.
Vanir menn, vönduð vinna. Garða-
verktakar, s. 985-30096 og 91-678646.
Hreinsa og laga lóðir, set upp girðing-
ar, alls konar grindverk, sólpalla og
skýli, geri við gömul, ek heim hús-
dýraáburði og dreifí. Visakortaþjón-
usta. Gunnar Helgason, sími 91-30126.
Almenn garðvinna. Útvegum mold í
beð, húsdýraáburð og fleira. Þú hring-
ir, við komum og gerum tilboð. Uppl.
í símum 91-670315 og 91-78557.
Garðeigendur athugið. Tökum að okk-
ur garðslátt og almenna garðvinnu.
Sama verð og í fyrra. Reynið viðskipt-
in. Uppl. í s. 91-620733. Stefán.
Gróðurmold til sölu, einnig jarðvegs-
skipti í plönum, helluleggjum, tyrfum
o.fl. Grafa og vörubíll. Vélaleiga Arn-
ars, sími 91-46419 og 985-27674.
Húsdýraáburður - sláttuþjónusta. Tek
að mér alla almenna garðþj., einnig
hirðingu garða sumarlangt. Þórhallur
Kárason búfræðingur, s. 91-25732.
Til sölu heimkeyrð gróðurmold.
Sú besta sem völ er á. Einnig allt fyll-
ingarefni. Uppl. í síma 91-666052 og
985-24691.
Túnþökur til sölu. Útvegum túnþökur
með skömmum fyrirvara. Jarðvinnsl-
an, Túnþökusala Guðmundar Þ. Jóns-
sonar, sími 91-674255 og 985-25172.
Úrvals gróðurmold, holtagrjót og hús-
dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og
vörubílar í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Sími 91-44752 og 985-21663.
Úrvals húsdýraáburður. Húsdýraá-
burður heimkeyrður, 1200 kr. m:i,
dreift ef óskað er. Tek að einnig að
mér að fjarl. rusl af lóðum. S. 686754.
Túnþökur til sölu, öllu dreift með
lyftara. Túnverk, túnþökusala Gylfa,
sími 91-656692.
Tek að mér hreinsun á görðum og lóð-
um. Sími 91-670869.
■ Hjólbarðar
Lítið notaðir hjólbarðar undir Cherokee
og Jeep, stærð P225/75 Rl5. Upplýs-
ingar í síma 91-32907 frá kl. 16-19 og
91-650210 eftir kl. 19.
■ Húsaviðgerðir
• „Fáirðu betra tilboð taktu því!!“
•Tökum að okkur múr- og sprungu-
viðgerðir, háþrýstiþvott, sílanhúðun,
alla málningarvinnu, uppsetningar á
plastrennum, drenlagnir o.fl.
• Hellu- og hitalagnir. Bjóðum upp á
fjölbreytt úrval steyptra eininga.
Einnig alla alm. verktakastarfsemi.
• Verkvík, sími 671199/642228.
Nýtt á íslandi. Pace þéttiefni. 10 ára
ábyrgð. Gerum við steinrennur, svalir,
tröppur og steinþök. Skiptum um
blikkrennur. Sprunguviðgerðir og
þakmálun. Litla-Dvergsm., sími
11715/641923.__________________
Ath. Prýði sf. Múrari, málari og tré-
smiður, þakásetningar, klæðum
kanta, sprunguviðg., múrverk, setjum
upp þakrennur, málum þök og glugga,
gerum við grindverk. S. 42449 e.kl. 19.
H.B. Verktakar. Tökum að okkur al-
hliða viðhald á húseignum, nýsmíði,
klæðningar, gluggasmíði og glerjun,
málningarvinnu. Áralöng reynsla.
Símar 91-29549 og 91-75478.
Til múrviðgerða: Múrblanda, fín og
gróf, hæg og hraðharðnandi. Til múr-
viðgerða, úti sem inni. Yfir 20 ára
reynsla í framleiðslu á múrblöndum.
Fínpússning sf., Dugguvogi 6, s. 32500.
Tökum að okkur alhliða viðhald á hús-
eignum. Sprungu-, múr- og þakviðg.
Lausnir á skemmdum steyptum þak-
rennum. Gerum tilb. S. 674231/670766.
Óskum tilboða í viðgerð á húsþaki og
fleiru. Uppl. í síma 91-641443.
■ Sveit
Ævintýraleg sumardvöl í sveit.
Á sjöunda starfsári sínu býður sum-
ardvalarheimilið að Kjamholtum upp
á vandaða dagskrá fyrir 6-12 ára börn.
1-2 vikna námskeið undir stjórn
reyndra leiðbeinenda. Innritun og
upplýsingar í síma 91-652221.
Strákur, 13 ára í sumar, óskar eftir góðu
sveitaplássi, helst á Suður- eða Vest-
urlandi, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma
91-76949.
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn
í sveit að Geirshlíð, 6-12 ára, 11 dagar
í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl.
í .síma 93-51195.
■ Parket
Slípun og lökkun á gömlum og nýjum
gólfum. Viðhaldsvinna og parketlögn.
Úppl. í síma 43231.
■ Til sölu
Franska tiskan. Það er engin tilviljun
að Frakkar eru leiðandi í tískunni.
Pantið eintak af þessum fallega 1000
síðna lista. Sími 642100. Gagn hf.,
Kríunesi 7. Listinn fæst einnig í bóka-
búðinni Kilju, Miðbæ, Háaleitisbraut.
Ódýr þjófavörn. Það er staðreynd að á
hverju ári eru framin 200 innbrot í
heimahús í Reykjavík. Hér er komin
mjög ódýr lausn, þjófavörn á hurðir
og opnanleg gluggafög. Verð frá kr.
2.900. Farið öruggari að heiman. Við
komum á staðinn og setjum tækin upp
og gefum nánari upplýsingar. Hringdu
núna í síma 91-625030. Jara hf.
Gosbrunnar.
Nýkomið styttur, dælur, ljós, garð-
dvergar o.fl. Nýjar gerðir af styttum
og skrautvörum í garða.
Vörufell hf., Heiðvangi 4. Hellu, sími
98-75870 og faxnúmer 98-75878.
■ Verslun
Tilboð, tilboð. Krumpugallar á börn
og fullorðna á kr. 2.900. Stakar jogg-
ing- og glansbuxur frá kr. 600. Einnig
apaskinnsgallar á kr. 3.900. Bolir,
náttkjólar o.m.fl. Sjón er sögu ríkari.
Sendum í póstkröfu.
Ceres, Nýbýlavegi 12, sími 91-44433.
Sumarútsala á eldri gerðum af sturtu-
klefum og baðkarshurðum. Verð frá
kr. 16.900 og 12.900. Póstsendum.
A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570.
Wirus vandaðar v-þýskar innihurðir,
verð á hurð í karmi frá kr. 16.950.
A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570.
Spyrnubilar, kr. 2.085, með sírenu og
ljósum, kn. 2.955. Póstsendum. Tóm-
stundahúsið, Laugavegi 164, s. 21901.
Sumarhjólbarðar. Kóresku hjólbarð-
arnir eftirsóttu á lága verðinu, mjúkir
og sterkir. Hraðar og öruggar skipt-
ingar. Barðinn hf., Skútuvogi 2,
Reykjavík, símar 30501 og 84844.
Munið 20% afmælisafsl. út þessa viku.
■ Líkamsrækt
Taijiquan. Kínverks leikfimi, Hreyfi-
listahúsið, Vesturgötu 5, býður 6
vikna námskeið, 1 klst. í senn alla
virka daga. Morgun- og kvöldtímar
hefjast þann 22/5. Skráning og upplýs-
ingar á staðnum og símleiðis. Hreyfi-
listahúsið, Vesturgötu 5, s. 629470.
BfLASPRAUTUN
IÉTTINGAR
Varmi
Auðbrekku 14, sími 64-21 -41
Stýrisendar
Spindilkúlur
Bjóöum einnig flest
annaö aem viökemur
reketri bílsins.
SKEIFUNNI5A. SIMI: 91 - 8 47 88
frá viðurkenndum
framleiðendum í
Amerfku og Evrópu í
flestar gerðir bíla, t.d
* TOYOTA
* FORD SICRRA
* MAZDA
* FIAT
* MITSUBISHI
* SUBARU
* O.FL. O.FL.
GÆÐAVARA - G0TT VERÐ
Bílavörubúðin
FJÖDRIN
Skeifan 2 simi 82944
TifOLi
HVERAGERÐI
OPIÐ ALLA DAGA
Hveraportið sölumarkaður
Góðar vörur á lágu verði
Opið alla sunnudaga