Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1991, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1991, Síða 24
32 FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 ■ Vagnar - kerrur Litla fólksbilakerran, verð aðeins 46.000 stgr. Eigum einnig mjög vandaðar 500 kg kerrur. Iðnvangur hf., Kleppsmýr- arvegi 8, sími 91-39820. ■ Sumarbústaðir Vönduð, traust og hlý. Við framleiðum margar gerðir af sumar- og orlofshús- um. Yfir 30 ára reynsla. Bjóðum enn- fremur allt efni til nýbygginga og við- halds, sbr. grindarefni, panil, þakstál, gagnvarið efni í palla o.fl. o.fl. Mjög hagstætt verð. Leitið ekki langt yfir skammt, það er nógu dýrt samt. S.G. Einingahús h.f S.G. búðin, Eyravegi 37, Selfossi, sími 98-22277. Vönduð sumarhús. Getum afgreitt vönduð og falleg sumarhús með skömmum fyrirvara, stærð frá 25 m2 upp í 53 nf. Yfir 15 ára reynsla að baki. Verndum gróður og umhverfi við uppsetningu. KR-Sumarhúsin eru hönnuð fyrir íslenskar aðstæður og veðurfar. KR-Sumarhús er aðili að Meistara- og verktakasambandi bygg- ingamanna. Opið alla virka daga frá 8-18 og næstu helgar frá 14-17. KR- Sumarhús, Kársnesbraut 110, Kópa- vogi, símar 41077,642155 og 985-33533. Vindrafstöðvar fyrir sumarbústaði. Hafa sannað ágæti sitt í gegnum árin enda gerðar fyrir íslenska veðráttu. Nótt sem nýtan dag. Hljóðvirkinn, Höfðatúni 2, sími 91-13003. ®Sumarbústaðir - greiðslukjör. Vandaðir, norskir heilsársbústaðir. Fallegir, gagnvarðir, með stórum ver- öndúm, samþykktir af Rannsókna- stofnun byggingariðnaðarins. Margar gerðir og stærðir þegar byggðar á Islandi. Stuttur afgreiðslufrestur. •RC & Co hf„ sími 670470. ■ Bílar til sölu 1. Nissan Sunny SLX 1500 '87, ek. 63 þ„ v. 630, ath. góð kjör. 2. Toyota Hilux turbo dísil ’85, 5 manna, upph., mikið af aukabúnaði, v. 1250 þús. 3. Chevrolet Blazer S-10 ’88, sjálfskiptur, m/öllu, v. 1980 þús. Einnig MMC Lan- cer HB ’91, v. 1020 þús„ Mazda 323 16v. ’90, v. 910 þ„ Tovota Corolla 4x4x ’90, v. 1380 þ„ MMC Lancer st. 4x4 '87, v. 850 þ„ Subaru st. 4x4 ’86-’88, v. frá 750 þ. Bílasalan Bílakaup, Borg- artúni 1, s. 91-686010 (4 línur). M. Benz 190E, árg. '88, til sölu, ekinn 52 þús. km, topplúga, litað gler, 4 höf- uðpúðar. Verð 2,1 millj. Skipti á ódýr- ari. Uppl. í síma 91-651922 eða 985- 34075 (686010, Axel). FÉLAG ÞROSKAÞJÁLFA Aðalfundur Aðalfundur Félags þroskaþjálfa verður haldinn að Grettisgötu 89 þriðjudaginn 21. maí 1991, kl. 20.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin VÍSINDASTYRKIR ATLANTSHAFSBANDALAGSINS 1991 Atlantshafsþandalagið leggur árlega fé af mörkum til að styrkja unga vísindamenn til rannsókna eða námsdvalar við erlendar vísindastofnanir í aðildarríkj- um Atlantshafsþandalagsins á einhverju eftirtalinna sviða: Náttúruvísindum, líf- og læknisfræði, hug- og félagsvísindum og verkfræði. Umsóknum um styrki þessa - „Nato Science Fellowships" - skal komið til Vísindaráðs, Bárugötu 3, 101 Reykjavik, fyrir 10. júní nk. Þeim skulu fylgja staðfest afrit prófskírteina og meðmæla, svo og upp- lýsingar um starfsferil og ritverkaskrá. Umsóknareyðublöð fást hjá Vísindaráði, Bárugötu 3. Afgreiðslutími þar er kl. 10-12 og kl. 14-16 dag- lega. Sviðsljós DV Páll tekur hér við hátiðarútgáfu af Vísi, sem var gefinn út sama dag og hann fæddist eða 10. maí 1941, úr hendi Ingólfs P. Steinssonar, aug- lýsingastjóra DV. í þessa frumútgáfu hafði verið bætt frétt á forsíðu blaðsins er greindi frá fæðingu drengs er hlotið hefði nafn- ið Páll og var framtíðarspá hans einnig rakin í stórum dráttum. DV-myndir RASI Páll Stefánsson fimmtugur Páll Stefánsson, auglýsingastjóri DV, varð 50 ára þann 10. maí sl. Hann og kona hans, Anna Guðna- dóttir, tóku á móti gestum í Sóknar- salnum í Skipholti. Fjöldi fólks kom til að gleöjast með Páli og Önnu á þessum merkisdegi og voru fluttar fjölmargar ræður til heiðurs af- mælisbarninu. Til hægri: Guðmundur H. Garðarsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Ólafur Stephensen markaðsráðgjafi stinga saman nefjum en Benedikt Jónsson, starfsmaður á DV, og Halldóra Ármannsdóttir, eiginkona hans, standa hjá. Hér má sjá nokkra af gestum í afmælinu hlýða á eina af hinum fjölmörgu ræðum sem fluttar voru i afmælinu. Frá vinstri: Guðrún Ástdis Ólafsdóttir; Jón Hákon Magnússon, framkvæmdastjóri KOM; Halldór Guðmundsson hjá Hvíta húsinu; Magnús Kristjánsson og Jónas Ólafsson hjá íslensku auglýs- ingastofunni; Jóhannes Reykdal, tæknistjóri DV; Gunnar Steinn Pálsson hjá Hvíta húsinu. Eldrauður Nissan Sunny ’88, vökvastýri, álfelgur, hljómtæki, ekinn 49 þús., verð 850 þús. Mjög góð- ur bíll. Ath. skipti. Uppl. gefur Ingólf- ur eftir kl. 18 í síma 91-657551. Til sölu M. Benz 309, árg. ’87, 5 gira, ekinn 120 þús. km, nýsprautaður, or- iginal klæðning að innan. Mjög góður bíll. Upplýsingar í síma 91-79938 eftir klukkan 18. Til sölu rúta. MAN-rúta, 32 manna, með Benz 360 vél, nýupptekinni hjá Ræsi, ekinni 9-10 þús. km. Bíllinn er mjög vel útlítandi og í ágætu standi. Tilboð óskast, ýmis skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 91-53107 og bílasíma 985-29106 í dag og næstu daga. ■wrrfiwBTiEriWT Til sölu Suzuki Swift GTi, árg. ’87, ekinn 66 þús. km, nýlegar álfelgur, góður bíll. Uppl. í síma 91-653282. Benz 309 '87 til sölu, ekinn 230 þús.km. Uppl. í símum 91-652812, 985-22098 og 985-35553. Tilboó óskast i Lödu Safir 1300, árg. ’90, ekinn 1100 km, sem er skemmd eftir umferðaróhapp. Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Suðurlandsbraut' 14, sími 84060 og 681200. Mazda 323 GTi '88 til sölu, rauður, útvarp/segulband, sumar/vetrardekk, ekinn 51 þús. km, verð 830 þús. eða 720 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-38639. Þjónusta Daihatsu Rocky '85 til sölu, dísil, 2,8 L turbo, ekinn 65 þús. km, 5 gíra, upp- hækkaður, 35" B.F. Goodrich, jeppa- skoðaður, útvarp/segulband. Uppl. Bílasölu Garðars, sími 91-19615. Traktorsgrafa til leigu. Traktorsgrafa með opnanlegri framskóflu, göffium og ripper. Vanur maður. Rúnar Kristj- ánsson, símar 91-78309 og 985-27061.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.