Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1991, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1991, Síða 27
FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1991. S5 Skák Jón L. Arnason Kasparov heimsmeistari varö að sætta sig viö að deila þriðja sæti með Karpov á Euwe-mótinu í Amsterdam, hálfum vinningi á eftir Salov og Short. Eins og fram kom í fréttum vildi Kasparov bola Jóhanni og van der Wiel úr mótinu, þar eð þeir væru ekki nógu stigaháir. En heimsmeistarinn varð þó að láta sér vel líka jafntefli gegn þeim báðum. í skák Kasparovs og van der Wiel kom þessi staða upp - van der Wiel hafði hvítt og átti leik. Hann hefur fómað manni og nú virðist fokiö í flest skjól. Hvemig bjargar hann sér? 24. Hd8 + ! Bxd8 og samið jafntefli um leið, því að með 25. De8+ Kg7 26. Dg6 + Kt8 27. De8+ o.s.frv. þráskákar hvítur. Bridge Isak Sigurðsson Nokkrir spOarar hér á landi nota eitt grand inn á sterka laufaopnun andstæð- inga sem „comic“ innákomu. Hún gegnir þvi einu hlutverki að trufla andstæðing- ana og lofar engu sérstöku. Comic grand verður þó yfirleitt aö byggjast á einhvers konar flótta og þá yfirleitt í einn lit. Þessi hindrun getur oft gefið góöa raun, en vopnin geta þó oft snúist í höndum þeirra sem þeim beita. í íslandsbankamótinu í tvímenningi á dögunum var því beitt á einu borði gegn opnun austurs á sterku laufi. Sagnir gengu þannig, vestur gjaf- ari, NS á hættu: * G10975 V DG8 ♦ G86 + 98 ♦ Á64 V K1092 ♦ K1094 ♦ G6 N V A S * K832 V Á654 ♦ ÁD7 + ÁD * D V 73 ♦ 532 + K1075432 Vestur Norður Austur Suður Pass Pass 1+ 1 G Dobl Pass Pass 2+ Dobl p/h Suður ákvað að koma inn á Comic-grandi á grundvelli langhtar í laufi. Vestur doblaði sem að jafnaði lofaði jafnskiptri 5-7 punkta hendi. Suður flúði síðan í tvö lauf og vestur ákvað aö reyna við dobluð tvö lauf þrátt fyrir að eiga ekki lengd í laufhtnum þar sem NS vom á hættu. Vestur spilaði siðan út laufi sem hélt refs- ingunni niðri í 500 en hægt er að fá 800 með bestu vöm. Talan 500 nægði hins vegar í hreinan topp fyrir AV þar sem ómögulegt er að standa meira en game á AV spilin með 30 punkta samlegu. Krossgáta 7 T~ T~ '-0 7 1 ’ i ID rr" II J r )T IS j /tF TF n '20 J 11 Liarett: l myrkur, 6 möndull, 8 hlass, 9 röð, 10 flanaðir, 11 baun, 12 nægilegt, 14 kátur, 17 þrautin, 19 kind, 20 hvik, 21 vísa. Lóðrétt: 1 haf, 2 kúgar, 3 skurður, 4 trega, 5 gæfuna, 6 auh, 7 núningur, 11 hvetji, 13 skýlaus, 15 land, 16 gruna, 18 samstæð- ir. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 fóggur, 7 elna, 8 ern, 9 lá, 11 askan, 13 dmslu, 15 ræð, 16 kari, 17 óðar, 18 mar, 19 sa, 20 tár, 21 ró. Lóðrétt: 1 feld, 2 öl, 3 gnauða, 4 gas, 5 rr, 6 inntir, 8 ekla, 10 áræða, 12 aurar, 14 skrá, 15 rós, 18 MR. &■ Reiner i-3o Hérna reyndu að temja snjóinn. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvihö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvhið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvihð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 10. mai til 16. maí, að báðum dögum meðtöldum, verður í Holtsapó- teki. Auk þess verður varsla í Lauga- vegsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Heimsóknartíini Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: KL 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 16. maí: Belgíska skipið Persien náðist kvöldflóðinu í gærkveldi. ut a Spakmæli Snú andliti þínu mót sólinni - þá sérð þú ekki skuggana. Helena Keller. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarijörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. V atnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi. Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 1? síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. TiBcyimmgar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., simi 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 17. maí Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þér verður meira úr verki heldur en þú áttir von á. Mundu að maður lærir svo lengi sem maður lifir. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú hefur mjög góða stjórn á hlutunum og ættir ekki að hika við framkvæmdir. Fáðu þína nánustu í lið með þér. Happatölur eru 12, 19 og 30. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Ákveðin vinátta fer kóinandi og gaeti valdið stressi hjá þér. Þér verður mest ágengt með því að vinna út af fyrir þig í dag. Nautið (20. apríl-20. mai): Skoðanaágreiningur veldur spennu milli fólks. Haltu fast við áætlanir þínar og forðastu að vera of metnaðargjarn. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú nýtur velgengni undanfarinna daga. Haltu þinu striki og forð- astu trúgirni. Happatölur eru 1,15 og 28. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú ert ekki í mjög félagslyndur. Reyndu að haga vinnu þinni þannig að þú þurfir ekki að taka tillit til annarra. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Ferðalag er mjög líklega á döfinni, annaðhvort hjá þér eða þú. færð einhvem í heimsókn langt að. Það er útþrá í þér en gættu að eyslu þinni. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ert mjög metnaðargjarn en verður að vera raunsær. Reyndu að nýta hæfileika þína sem best. Spáðu í nýja möguleika. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú hefur mikið að gera í dag og gætir lent í mikilli tímaþröng ef þú heldur ekki strangri áætlun. Gerðu sem mest úr tækifærum þínum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Haltu þig innan vissra marka, sérstaklega í íjármálum. Reiknaðu með að þurfa að hafa fyrir þvt sem reynsla þín og þekking nær ekki yfir. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú mátt búast við truflun fyrri hluta dagsins sem riðlar öllum deginum. Ef þú ætlar í ferðalag skaltu vera viss um að hafa fyrir- byggt öll vandamál. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú gætir lent í erfiðri stöðu og þurft að styðja eitthvaö sem þú telur óþarfa. Fáðu ráðleggingar frá einhverjum nánum félaga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.