Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1991, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1991, Page 30
38 FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1991. Fimmtudagur 16. maí SJÓNVARPIÐ 17.50 Þvottabirnirnir (12) (Racoons). Bandarískur teiknimyndaflokkur, einkum ætlaður börnum á aldrin- um 7-12 ára. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. Leikraddir Örn Árna- son. 18.25 Babar (1). Fransk/kanadískur teiknimyndaflokkur í 26 þáttum um fílakonunginn Babar, byggður á sögum eftir Jean og Laurent de Brunhoff. Einkum ætlaður börnum að 6-7 ára aldri. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (81) (Families). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.20 Steinaldarmennirnir (13) (The Flintstones). Bandarískur teikni- myndaflokkur. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.50 Byssu-Brandur. Bandarískteikni- mynd. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 íþróttasyrpa. Fjölbreytt íþrótta-, efni úr ýmsum áttum. 20.55 Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur í um- sjón Agústs Guðmundssonar. 21.10 Menningarborgir i Miö-Evrópu (1) (Geburtstádten Mitteleurop- as). Fyrsti þáttur: Kraká. Fyrsti þáttur af fimm í þýskum heimildar- myndaflokki þar sem sagt er frá fornfrægum borgum í Evrópu.. Þýðandi Veturliði Guónason. Þul- ur Ragnar Halldórsson. 22.00 Evrópulöggur (1) (Eurocops). Hér hefur göngu sína ný syrpa af þáttum um lögreglumenn í ríkjum Evrópu og baráttu þeirra við bófa og illþýði. 23.00 Eilefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Með Afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 19:19. 20.10 Mancuso FBI. (Mancuso FBI). Spennandi þáttur um alríkislög- reglumanninn Mancuso. 21.00 Á dagskrá. 21.15 Gamanleikkonan. (About face II). Breskur gamanþáttur. Þriðji þáttur af sex. 21.40 Réttlæti. 22.30 Svarti leöurjakkinn. (Black Leat- her Jacket). Athyglisverður þáttur þar sem saga svarta leðurjakkans er rakin í máli og myndum. Þriðji þáttur af sex. 22.40 Töfrar tónlistarinnar. (Orc- hestra). Fylgst er með uppsetningu frægra tónverka. Stjórnandi er Sir George Solti. Þriðji þáttur af tíu. 23.05 Kappaksturshetjan. (Winning). Það er enginn annar en stórstirnið Paul Newman sem er hér í hlut- verki kappaksturshetju sem þekkir ekkert annaö en sigur og einkalífið vill falla í skuggann fyrir frama- og eigingirni hetjunnar. Aðalhlutverk: Paul Newman, Joanna Wood- ward og Robert Wagner. Leik- stjóri: James Goldstone. Framleið- andi: John Foreman. 1969. Bönn- uð börnum. 1.05 Dagskrárlok. ®Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Markaðsmál islendinga erlendis. Þriðji og síðasti þáttur. Umsjón: Ásdís Em- ilsdóttir Petersen. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttirog Hanna G. Sigurðardótt- ir. 14.00 Fréttir. .14.03 Útvarpssagan: „Þetta eru asnar Guöjón" eftir Einar Kárason. Þórar- inn Eyfjörö les (5). 14.30 Miödegistónlist. - Rapsódía fyrir strengjakvartett eftir Benjamin Britten. Endellion strengjakvartett- inn leikur. - Fjórar sjávarmyndir ópus 37 eftir Edward Elgar. Sin- fóníuhljómsveitin Lundúna leikur, Janet Baker messósópran syngur; John Barbirolli stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikari mánaöarins, Þráinn Karlsson, flytur einleikinn „Gamli maöurinn og kven- mannsleysiö“ eftir Böðvar Guð- mundsson. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. (Einnig útvarpað á þriðjudagskvöld kl. 22.30.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Með Kristjáni Sig- urjónssyni á Noröurlandi. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttlr. 17.03 Vlta skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síödegi. - Forleikurinn að Don Giovanni eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Hljómsveit hirð- leikhússins á Drottingarhólmi í Stokkhólmi leikur; Arnold Östman stjórnar. - Tokka og fúga í d-moll eftir Johann Sebastian Bach. Cinncinnati Pops-hljómsveitin urður G. Tómasson sitja viö slm- ann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Dyrnar aö hinu óþekkta. Þriðji og síðasti þáttur um hljómsveitina Doors. Umsjón: Berglind Gunn- arsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 20.30 Guilskifan. 21.00 Rokksmiöjan. Lovísa Sigurjóns- Ásta vakti athygli með fyrstu smásögu sinni. Ráslkl. 23.10. Brot úr lífi og starfi Ástu Sigurðardóttur Allt frá því að fyrsta smásaga Ástu Sigurðardóttur, Sunnu- djigskvöld til mánudagsmorguns, birtist í tímaritinu Lífi og list árið 1951 hefur Ásta verið talin i fremstu röð íslenskra smásagnahöfunda. Sögur herrnar lýsa lífi utangarðsfólks og undirmálsmanna, fátæklinga og harna, og hafa orðið þjóðinni hjartfólgnari en sögur flestra annarra rithöfunda. I þættinum er lesið úr verkum Ástu og ritdómum um þau og rætt við þær Klöru Helgadóttur og Asdísi Kvaran um líf Ástu og starf, persónu hennar og þarrn jarðveg sem sögur hennar eru sprottnar úr. Umsjón með þættinum, sem er endurfluttur frá fyrra mánuði, hefur Friörikka Benónýs- dóttir og lesari með henni er Viðar Eggertsson. leikur; Erich Kunzelstjórnar.-And- ante favori eftir Beethoven. Vlad- imir Ashkenazy leikur á píanó. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. Frá tónleikum Sin- fóníuhljómsveitar íslands í Há- skólabíói. Einleikari: Rudolf Fris- usny; Petri Sakari stjórnar. - „Pome d'extase" eftir Álexander Skrjabín. - Píanókonsert í g-moll, op. 33 eftir Antonin Dvorák. - Vorblót eftir Igor Stravinskí. Um- sjón: Már Magnússon. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Skáldkonur á Vinstri bakkanum. Þriðji þáttur af þremur um skáld- konur á Signubökkum, að þessu sinni Djuna Barnes. Handrit: Guð- rún Finnbogadóttir. Lesarar: Hanna María Karsldóttir og Ragn- heiður Elfa Arnardóttir. (Endurtek- inn frá mánudegi.) 23.10 í fáum dráttum. (Endurfluttur þáttur.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdótt- ir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafsdóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhorniö: Óðurinn til gremj- unnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóöfundur í beinni útsendingu. Þjóöin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein og Sig- dóttir spilar þungarokk af öllum gerðum. 22.07 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Gramm á fóninn. 2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn. Þáttur Margrétar Blöndal heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. (Endurtekinn þátt- ur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið ún/al frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.3S-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. 11.00 Bjarni Haukur Þórsson á vaktinni. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. 17.00 Kristófer Helgason á vaktinni. Kri- stófer hugar að skíðasvæðunum og fer í létta leiki í tilefni dagsins. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson er Ijúf- ur og þægilegur. 22.00 Kristófer Helgason og nóttin að skella á. 2.00 Bjöm Sigurósson á næturröltinu. 13.00 Siguröur Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönkum. 19.00 Klemens Arnarson lætur vel að öllum, konum og körlum. 19.00 Halaldur GyMason, frískur og fjör- ugur að vanda. Páll Sævar Guöjónsson og kvöldtónlistin þín, síminn 679102. 24.00 Guölaugur Ðjartmarz, næturhrafn- inn sem lætur þér ekki leiöast. Rás 1 kl. 20.00: Síðustu áskriftartón- leikar Sinfóníunnar Útvarpað verður heint frá síðustu áskriftartónleikum Sin- fóníuhljómsveitar islands á þessu starfsári. Þeir eru í gulu tónleikaröðinni og verða sannkallaöir stórtónleikar. Hljóm- sveitin er styrkt til muna og skipuð allt að hundrað hljóð- færaleikurum. Á efnisskrá tónleikanan eru þrjú verk, „Po- éme d’extase" eftir Alexander Skrjabín, Píanókonsert í g- moll op. 33 eftir Ðvorák og Vorþlót eftir Stravinskí. Verk Skrjabíns og Stravinskís krefjast bæði stórrar hflóm- sveitar og er sérstakt ánægjuefni að geta búið þeim svo veglegan flutning sem hér veröur raun á. Píanókonsert Dvoráks er ekki leikinn oft og er nú, ásamt verki Skrjabins, frumfluttur á íslandi. Einleikari verður einn af stórsnlllingum slaghörpunnar á þessari öld, tékk- neski píanóleikarinn Rudolf Firkusny. Hann fæddist árið 1912 og hefur nú um hálfrar aldar skeið notiö heimsfrægðar fyrir hst sína. Stjórnandi tónleikanna er Petri Sakari, aðalhljómsveitai’- stjóri SinfóníuhJjómsveitar íslands, og kynnir er Már Magn- ússon. Þráinn Karlsson á Akureyri er leikari mánaðarins. Ráslkl. 15.03: Leikari mánaðarins: Þráinn Karlsson FM*#957 12.00 Hádegisfréttir FM. 13.00 Ágúst Héöinsson. Glæný tónlist í bland við gamla smelli. 14.00 Fréttlr frá fréttastofu. 16.00 Fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í lok vinnudags. 18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 18.05 Anna Björk heldur áfram og nú er kvöldið framundan. 19.00 Kvöldstund með Halldóri Back- mann. 20.00 Fimmtudagur til frægöar. Hlust- endur hringja inn frasgðarsögur af sjálfum sér eða öðrum hetjum. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson lýkur sínu dagsverki á þægilegan máta. Gömul tónlist í bland við þá nýju. 1.00 Darri Ólafsson ávallt hress í bragði. FM^909 AÐALSTOÐIN 12.00 Á beininu hjá blaöamönnum. Umsjón: Blaðamenn Tímans. 13.00 Strætín úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggaö í siödegisblaöið. 14.00 Brugðið á lelk í dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á í spurningakeppni. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.00 Topparnir takast á. 17.00 Á heimfeiö með Erlu Friögeirs- dóttur. 18.30 Smásaga Aöalstöövarinnar. 19.00 Eðal-tónar. Umsjón Gísli Kristjáns- son. Ljúfir kvöldtónar í anda Áðal- stöðvarinnar. 22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. Þáttur um manneskjuna á nótum vináttunn- ar. 24.00 Næturtónar Aðalstöövarinnar. Umsjón Randver Jensson. ALrá FM-102,9 12.00 Tónlist. 16.00 Sveitasæla. Kristinn Eysteinsson kynnir kántrýtónlist. 17.00 Bara heima. í umsjón Margrétar Kjartánsdóttur og Þorgerðar Hans- en. 20.00 Kvölddagskrá KFUM-K. Hlustend- um gefst kostur á að hringja í síma 675300 eða 675320 og fá fyrir- bæn eða koma með bænarefni. 23.00 Dagskrárlok. FM 104,8 13.00 Prófdagskrá Útrásar. Dagsrár- gerðarmenn úr framhaldsskólum borgarinnar. 22.00 Prófdagskráin heldur áfram. 2.00 Tónlist fyrir nátthrafna. 0*" 12.00 True Confessions. 12.30 Another World. Sápuópera. 13.20 Santa Barbara. Sápuópera. 13.45 Wife of the Week. 14.15 Bewitched. 14.45 The DJ Kat Show. 16.00 Punky Brewster. 16.30 McHale’s Navy. 17.00 Fjölskyldubönd. 17.30 Sale of the Century. 18.00 Love at Flrst Sight. Getraunaþátt- ur. 18.30 In Living Color. Gamanþáttur. 19.00 Full House. 19.30 Murphy Brown. 20.00 China Beach. 21.00 Love At First Slght. 21.30 Designing Women. 22.00 St. Elsemwhere. 23.00 Night Court. 23.30 Pages from Skytext. SCREENSP0RT 12.00 Mótor sport NHRA. 13.00 Siglingar. Grand Prix. 14.00 British open rallí. 14.30 Fjölbragöaglima. 15.30 Hjólreiöar á Spáni. Bein útsend- ing og geta aðrir liðir því breyst. 17.00 íþróttafréttlr. 17.00 Hestasýningin í Windsor. 18.00 Indy kappakstur. 19.00 Knattspyrna í Argentínu. 20.00 Spænskl fótboltlnn. 21.30 Hjólreióar á Spáni. 22.00 Tour Dupont hjólreióar. 22.30 Knattspyrna á Spáni. Barcelona gegn Cadiz og Athletico Madrid gegn Real Sociedad. 23.30Golf. Nobel undir 25. Leikari mánaðarins er að þessu sinni Þráinn Karlsson og flytur hann einleikinn „Gamh maðurinn og kven- mannsleysið“ eftir Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri er Þórhildur Þorleifsdóttir en upptakan var gerð á Akur- eyri undir stjórn Björns Sig- mundssonar. I leiknum segir frá Islend- ingi nokkrum sem hittir gamlan kunningja úr heimahögunum á borpalli í Norðursjónum. Viö samtal þeirra rifjast upp fyrir hon- um sá tími þegar faðir hans réð lögum og lofum í sveit- inni norðan fljótsins. i - —.tu iv,„m .... i■ ,■■■■<■■■ jii iiimhiii——— Kraká, höfuöborg Pollands, var stofnuö 1305. Sjónvarp kl. 21.00: Menningarborgir í Mið-Evrópu Sjónvarpið tekur nú til sýninga nýjan myndaílokk frá austurríska sjónvarpinu þar sem haldiö er á fornfrægar slóðir í nokkrum gamalgrónum borgum meginlands Evr- ópu. Skyggnst er um í gömlum hverfum og byggingum og brugðiö upp ágripi af sögurlegri þróun þcirra í gegnum ald- irnar. í fyrsta þættinum verður haldið til hinnar fornu höfuð- borgar Póllands, Krakár. Konungsætflr hins forna Póllands voru atkvæðamiklar og þar á raeðal Ladislas Lokietex sem tók sér konungsnafnið Ladislas 1. og geröi Kraká að höfuð- borg ríkis síns áriö 1305. Þeim heiöri hélt borgin allt fram til 1601 og naut á meðan mikils menningarlegs og stjórn- málalegs uppgangs sem enn má sjá menjar um innan borg- armúranna. í þessum fyrsta þætti er þaö austurríski sagn- fræðingurinn Alfons Dalma sem rifjar upp ýmsa merka viðburði úr sögu Krakár og tengir saman tíl skýringar stjórnmálasögu Evrópu á stórveldistíma hennar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.