Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1991, Side 31
FIMMTUDAGUR 16. MAÍ1991.
dv Fréttir
Sumarhús í sælureit
Orlofshúsabyggð Alþýðusambands Austurlands á Einarsstöðum - 8 km frá
Egilsstöðum. DV-mynd Sigrún
Sigrún Björgviiisdóttir, DV, Egilsstöðunu
Alþýðusamband Austurlands
(ASA) hefur komið sér upp sumar-
húsum á yndislegum stað í skógi
vaxinni hlíð skammt innan við Egils-
staði þar sem heitir Einarsstaðir.
ASA keypti þarna land af Skóg-
ræktarfélagi Austurlands árið 1968
og 1972-1974 voru byggð þar 11 hús.
Tíu árum síðar eða 1982-1984 voru
reist 20 hús til viðbótar. Nú áætlar
félagið að stækka byggðina enn og
bæta viö 13 húsum auk þjónustu-
húss.
Að sögn Sigfinns Karlssonar í Nes-
kaupstað eru húsin fullnýtt yflr sum-
arið og töluvert er um að fólk dvelji
þarna í maí og september. Þarna vex
birkið að húsum heim og þurfti að
reisa útsýnispall til að skipuleggja
og teikna byggðina í upphafi.
Húsverðir frá byrjun hafa verið
hjónin Magnús og Sigriður á Úlfs-
stöðum.
ERTU MEÐ SKALLA?
HÁRVANDAMÁL?
Aðrir sætta sig ekki við það!
Af hverju skyldir þú gera það?
■ Fáðu aftur þitt eigið hár sem vex eðlilega
■ sársaukalaus meðferð
■ meðferðin er stutt (1 dagur)
■ skv. ströngustu kröfum
bandarískra og þýskra staðla
■ framkvæmd undir eftirliti og stjórn
sérmenntaðra lækna
Upplýsingar hjá
EUROCLINIC LTD.
Ráðgjafarstöð:
Neðstuströð 8
Pósthólf 111 202 Kópavogi
Sími 91-641923 Kvöldsími 91-642319
^im^
Fjölimðlar
Karnabær og blómabömin
Þaö er oft sagt um litlu út varps-
stöðvarnar að þar sé htið annað
boðið upp á en tónlist og hrátt spjall
litt reyndra útvarpsmanna. Satt er
það að mikið er um slíkt og er sjálf-
sagt lítilla breytinga aö vænta í
heild. Aðstandendur Aðalstöðvar-
innar hafa þó rey nt að slíta sig frá
þessari ímynd og reyna að höfða til
stærri hóps en unglínga og hefur
þeim tekist það í einstaka tilfellum.
í gærkvöldi var til að mynda þátt-
ur í umsjá Inger Anne Aikman sem
nefridist í lífsins óigusj ó. Þar fékk
hún Guðlaug Bergmann til að vera
aðalgest sinn í tilefni af því að í dag
er Karnabær tuttugu og flmm ára.
Til að minnast upphafsins og þess
umbrotatímabils sem þá gekk eimi-
ig í garð voru fengnir í spjallþáttinni
Colin Porter, Veigar Óskarsson,
Þorgeir Ástvaldsson, Ómar Valdi-
marsson, Þuríður Sigurðardóttir og
Ásgeir Tómasson, Skemmst er frá
því að segja að þessi spjallþáttur var
hinn skemmtilegasti og fróðlegasti
og var sérlega gaman að hlusta á
Guðlaug sem er hafsjór af fróðleik
um þetta tímabil og stóð í ýmsu
fleira en verslunarrekstrinum í
Kamabæ, sem var þó bylting í versl-
unarrekstri á sínum tíma. Einn við-
mælandi Ingers sagði Guðlaug vera
fyrsta raunverulega markaðsfræð-
inginn á íslandi sem auk þess hefði
verið í góðu sambandi við fólkið.
Þaö voru margar skennntilegar
sögur sagðar i þessum vel heppnaða
tveggjatíma þætti. Auk þess sem
Guðlaugur sagði frá reynslu sinni
og baráttu voru rifiaðir voru upp
einstaka viðburðir i iifi viðmælanda
sem tengdust Guölaugi og Karnabæ
um leiö og tíðarandinn fyrir tuttugu
og fimm árum var rifiaður upp.
Guðlaugur lét sér fátt óviðkom-
andi á þessum árum þegar um ungu
kynslóðina var að ræða og var hann
sjálfsagt fyrstur manna til að vara
yfirvöld við eiturlyfium sem þá voru
að komast í tisku hjá ungu fólki, en
þar talaði hann fyrir lokuðum eyr-
um. Enginn „fullorðinn" vildiþá
tnia því að íslensk æska gæti ánetj-
asteiturlyfium.
Einn galb var þó á þessum vel
heppnaðaspjallþætfi en það var
tækníhliðin. Það er greinilegt að lít-
ið upptökuherbergi á Aðalstöðinni
þolir ekki marga viðmælendur í
einu, var mikið ósamræmi í talstyrk
þátttakenda.
Hilmar Karlsson
EFST Á BAUGI:
IS
AL
.ENSKA
"RÆÐI
0RÐAB0KIN
Mandela, Nelson
f. 1918: suðurafr.
stjórnmálam.; for-
ustumaður Afríská
þjóðarráðsins. M var
dæmdur í ævilangt
fangelsi 1964 fyrir
landráð: hafnaði
náðun 1985 og siðar
vegna skilyrðis um að „ „„ ___________
hann afneitaði vopnaðri baráttu gegn kvn-
þáttaaðskilnaðarstefnu: látinn laus 1990. M
hefur orðið táknrænn foringi þessarar baráttu
víða um heim.
Mandela, Winnie l'. 1934: suðurafr. stjórn-
málam.: var í forustu baráttunnar gegn kyn-
þátlaaðskilnaðarstefnu Suður-Afríkustjórnar
eftir að eiginmaður hennar. N. Mandela. var
fangelsaður 1964. M mátti sæta stofufangelsi.
takmörkun á ferðafrelsi og yfirhevrslum: setti
verulega ofan 1989 eftir að varðlið hennar
varð uppvist að illvirkjum.
ALLT
fyrirGLUGGANN
úrval, gæði, þjónusta
Plíseruö gluggatjöld,
sérsniöin fyrir hvern
glugga í mörgum litum
og gerðum. Tilvalin í
sólhúsiö, glugga mót
suöri og alla vandamála-
glugga.
Sendum í póstkröfu um
land allt.
<iy Einkaumboð á fslandi
Sími: 31870 - 688770.
Tjarnargötu 17 Keflavík -
Sími: 92-12061.
3?
Veður
Heldur vaxandi sunnanátt með rigningu eða súld
um allt sunnan- og vestanvert landið. Sums staðar
allhvasst eða hvasst vestanlands þegar líður á morg-
uninn en snýst í suðvestanstinningskalda með skúr-
um eða slydduéljum siðdegis. Austantil verður mun
hægari vindur og norðaustanlands rignir litils háttar
öðru hverju i dag en léttir til i kvöld með suðvestan-
golu eða kalda. Ennþá er hlýtt um allt land, einkum
norðaustantil, en fer að kólna suðvestanlands sið-
degis og einnig á Norður- og Austurlandi í kvöld
og nótt.
Akureyri skúr 12
Egilsstaðir skýjaó 8
Keflavikurflugvöllur rign/súld 7
Kirkjubæjarklaustur alskýjað 8
Raufarhöfn skýjað 6
Reykjavik úrkoma 9
Vestmannaeyjar súld 7
Bergen léttskýjað 7
Helsinki hálfskýjað 8
Kaupmannahöfn skýjað 10
Osló léttskýjað 10
Stokkhólmur rigning 5
Þórshöfn súld 8
Amsterdam skýjað 7
Barcelona mistur 13
Berlin skýjað 4
Feneyjar léttskýjað 9
Frankfurt skúr 5
Glasgow rigning 9
Hamborg léttskýjað 6
London alskýjað 9
New York heiðskírt 19
Gengið
Gengisskráning nr. 90. -16. maí 1991 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 59,770 59,930 61,660
Pund 104,538 104,818 103,527
Kan. dollar 52,035 52.174 53,503
Dönsk kr. 9.2273 9,2520 9,1416
Norsk kr. 9,0581 9,0824 8,9779
Sænsk kr. 9.8136 9,8399 9,8294
Fi. mark 14,9183 14,9582 15,0262
Fra. franki 10,3966 10,4244 10,3391
Belg. franki 1,7158 1,7204 1.6972
Sviss. franki 41,7549 41,8666 41,5079
Holl. gyllini 31,3137 31,3975 30.9701
Vþ. mark 35,2823 35,3768 34,8706
(t. lira 0,04747 0,04759 0,04724
Aust. sch. 5,0157 5,0292 4,9540
Port. escudo 0,4031 0.4042 0.4052
Spá. peseti 0.5689 0,5705 0,5665
Jap. yen 0,43493 0,43609 0,44592
írskt pund 94,481 94,734 93,338
SDR 80,8078 81,0242 81,9239
ECU 72,6654 72.8599 71.9726
Fiskmarkaðirmr
Faxamarkaður
15. mai seldust alls 41,111 tonn.
Magn í Verð í krónum
tonnum Meóal Lægsta Hæsta
Blandað 0,107 50,19 35,00 160,00
Karfi 0,017 20,00 20,00 20,00
Langa 0,082 50,00 50,00 50,00
Lúða 0,185 236,92 205,00 300,00
Rauðmagi 0,035 128,80 24,00 155,00
Skarkoli 0,791 50,73 49,00 70,00
Steinbitur 0,049 46,00 46,00 46,00
Þorskur, sl. 15,946 101,55 96,00 109,00
Þorskur. ósl. 1,832 94,36 84,00 97,00
Ufsi 1,269 58,54 45,00 59,00
Ufsi, ósl. 0,088 30,00 30,00 30,00
Undirmál 1,305 78.67 29,00 83.00
Ýsa, sl. 16,512 110,13 50,00 115,00
Ýsa, ósl. 2,891 97,61 94,00 100,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
15. mai seldust 10,694 tonn.
Langa 0,399 59,00 59,00 59,00
Keila 0,039 24,00 24,00 24,00
Ufsi, ósl. 0,070 24,00 24,00 24,00
Karfi 0,100 30,00 30,00 30,00
Smáufsi 0,070 42,00 42,00 42,00
Síld 0,025 18,00 18,00 18,00
Steinbítur, ósl. 2.391 48,41 48,00 49,00
Ýsa, ósl. 3,277 96,51 95,00 108,00
Þorskur, ósl. 2,405 81,27 75,00 82,00
Sig.grásl. 0,029 211,19 200,00 220,00
Rauðm. Sa. 0,021 50,00 50,00 50,00
Ýsa 1,421 110,42 104,00 112,00
Þorskur 0,435 86,04 85,00 88,00
Fiskmarkaðurinn í Þorlákshöfn
15. mai seldust alls 8,249 tonn.
Karfi 0,974 45,58 45,00 50,00
Keila 0,050 20,00 20,00 20,00
Langa 1,163 74,00 74,00 74,00
Skata 0,016 75,00 75,00 75,00
Skarkoli 0,030 15,00 15,00 15,00
Skötuselur 0,047 150,00 150,00 150,00
Steinbítur 0,561 40,00 40,00 40,00
Þorskur, sl. 4.103 113,23 100,00 124,00
Ufsi 0,570 61,00 61,00 61,00
Ýsa.sl. 0,845 113,29 84,00 117,00
Ýsa, ósl. 0,110 95,00 95,00 95,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
15. maí seldust alls 65,116 tonn.
Ýsa, sl. 1,212 113,72 100,00 129,00
Þorskur, ósl. 1,614 83,61 80,00 110,00
Ýsa, ósl. 13,133 98,52 89,00 130,00
Þorskur, sl. 15,340 120,12 86,00 130,00
Háfur 0,241 9,00 9,00 9,00
Síld 0,033 29,00 29,00 29,00
Skötuselur 0,087 267,93 180,00 405,00
Skata 0,157 89,11 80,00 90,00
Skarkoli 0.460 72,50 67,00 79,00
Steinbítur 0,551 41,43 34,00 48,00
Keila 2,579 43,09 32,00 47,00
Langa 0,559 59,74 53,00 63,00
Keila/bland 0,049 33,00 33,00 33,00
Ufsi 24,399 66,38 35,00 72,00
Hlýr/steinb. 0,021 42,00 42,00 42,00
Lúða 0,684 209,28 155,00 355,00
Karfi 3,945 46,95 38,00 49,00
Blandað 0,051 33,00 33,00 33,00
freeAamz
MARGFELDI 145
PÖNTUNARSÍMi • 653900