Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1991, Page 11
FÖSTUDAGUR 5. JÚLÍ 1991.
11
Utlönd
i stsr. afsl. 4 ■ 5 manna tjök
Boniull (15.000)
N.vlon (12.900)
TJALDVAGNAR
og allt í útileguna:
Tjöld, svefnpokar, himnar,
gönguskór, allur útilegufatnaður,
stólar, grill, borð, sólskýli
og margt margt fleira.
OPIÐ ALLAR
HELGAR í SUMAR
Vatnsheldir með útöndun
SEGLAGERÐIN
ÆGIR
Eyjaslóð 7 • Crandagarði* Örfirisey • Reykjavík • S. 621780
Alþj óðagj aldeyrissj óðurinn:
Minni hernadarút-
gjöld auka velsæld
Iönaöarþjóðir veröa aö fylgja
framkomnum tillögum um takmörk-
un vopnaútflutnings eftir með hertu
eftirliti meö því hvemig íjárhagsað-
stoð þeirra er notuð ef þær ætla sér
að hafa hemil á útgjöldum til her-
mála í þróunarlöndunum.
Þetta kemur fram í nýrri rannsókn
sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn lét
framkvæma og þar sem dreginn er
taumur samhæfðs samdráttar í
hernaðarútgjöldum svo nota megi
fjármagnið til hagsbóta fyrir efna-
hagslíf viðkomandi landa.
„Samhæfður samdráttur í hernað-
arútgjöldum, sem breytir ekki hern-
aðarjafnvæginu, mun auka efna-
hagslega velsæld í heiminum," segir
Daniel Hewitt úr fjármáladeild Al-
þjóðagjaldeyrissjóðsins í skýrslu
sinni.
Þessi óvenju berorði boðskapur
gjaldeyrissjóðsins er settur fram mitt
í umræðunni sem Persaflóastríðið
kom af stað um hvernig eigi að stöðva
útbreiðslu vopna, einkum til átaka-
svæða.
Bandaríkin, Bretland og Frakkland
hafa öll lagt fram áætlanir um stjóm
á vopnasölu og um síðustu helgi
studdi Evrópubandalagið stofnun
skrár um hefðbundin vopn á vegum
Sameinuðu þjóðanna. Þjóðimar
fimm, sem eiga fastafulltrúa í örygg-
isráði Sameinuðu þjóðanna, munu
hittast í París 8. og 9. júlí til að ræða
afvopnun og sama mál verður einnig
á dagskrá leiðtogafundar sjö helstu
iðnríkja heims sem fram fer í London
dagana 15.-17. júlí næstkomandi.
Hewitt komst að því að sum þróun-
arlönd veittu allt að fjórðungi lands-
framleiðslu sinnar og allt að helm-
ingi ríkisútcriaifiQ v,q»~.í— milh
áranna 1972 og 1988. Sum landanna
eyddu meira að segja meim fé til
hermála en til húsnæðismála og
matvælakaupa.
Tíu lönd hafa stöðugt veitt meira
en 15 prósentum landsframíeiöslu
sinnar til vopnakaupa og eru níu
þeirra í Mið-Austurlöndum. ísraels-
menn hafa eytt mestu en á eftir koma
Angóla, Óman, Yemen, Jórdanía,
Saudi Arabía, írak, Sýrland, Egypta-
land og Líbýa.
„Há útgjöld til hermála áttu vissu-
lega sinn þátt í Utlum hagvexti og
erfiðu efnahagsástandi í sumum
löndum með því að taka fjármuni frá
félagslegum framkvæmdum, efna-
hagsþróunarverkefnum og einka-
geiranum," segir Hewitt í skýrslu
sinni.
Reuter
Sýrland er meðal þeirra landa sem eyða einna stærstum hluta landsfram-
leiðslu sinnar i vopnakaup. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn vill að iðnríkin tak-
marki vopnaútflutning og herði eftirlit með fjárhagsaðstoð sinni til þróunar-
landanna. Simamynd Reuter
Bretland:
íhaldsflokk-
urinn eykur
fylgisitt
Samkvæmt nýrri Gallup-
könnun, sem breska blaðíð Da-
py Telegraph birti í dag, hefur
íhaldsfloklaium tekist að saxa
á forskot Verkamannaflokks-
ins. f könnuninni kemur fram
að fylgi Verkamannaflokksins
er 3,5 prósentum meira en fylgi
íhaldsflokksins en í annarri
skoðanakönnun fyrir mánuði
var 8 prósenta munur á flokk-
unum Verkamannaflokknum í
vil.
Verkamannaflokkurinn
myndi samkvæmt könnuninni
fá 40,5% atkvæða, íhaldsflokk-
urinn 37%, Ftjálslyndi Demó-
krataflokkúrinn 17% og aðrir
flokkar 4%.
16 ára jQársvikamaður:
þotumoggekk
ummeð
bílasíma
Dómstólar í Englandi fengu
nýlega inn á borð til sín mól 16
ára gamals Breta sem stundaði
stórfelld svik. Strákurinn
komst yfir kreditkort fóður síns
og hóf hiö Ijúfa lif. Hann fór í
verslunarleiðangra i dýrustu
búðir Lundúna, leigði bestu
svíturnar á bestu hótelunum og
tókst að blekkia fjölda manns
til að halda aö hann væri far-
sæll fjármálamaður.
Hann fékk lánafyrirtæki til
að lána sér 47 milljónir króna
tíl kaupa á einbýlishúsi í út-
hverfi London og flaug með vini
sína á einkaþotu til Parisar og
Tenerife. Eftir skóla á daginn
gekk hann um með bílasíma og
fékk fólk til að halda að hann
væri 25 ára gamall vellaunaður
verðbréfasali.
Þegar lögreglan loksins lagði
hald á kauða nam fjársvikahal-
inn um 63 milljónum króna.
Strákurinn, sem nú er 18 ára
gamall, hefur viöurkennt að
hafa stolið kreditkortinu og
komist yfir peninga, eignir og
lán með blekkingum.
Reuter