Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1991, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ 1991.
7
13 v Sandkom
Fréttir
RekstrarSán
í fiskeldi
Núrlkirmitól
tonrygmii i:;
meðalfisk-
ddismanna
vegnaúthlut-
unarríkisinsá
sérstökum
rekstrariúnum
tilsjöfiskeldis-
fyrirtækja.
Kinkum hefur
fyrrum formaður Landssambands
fiskeldis- og haíbeitarstöðva, Júlíus
B. Krístinsson, orðið fyrir gagnrýni
vegna þessa. Julíus er og var fram-
kvæmdastjóri Silfurlax sem er eitt
af þeim sjöfyrirtækjum sem fengu
rekstrarlán. í fyrra, þegar hann var
formaður landssambandsins, keypti
Steingrímur J. Sigfússon landbúnað-
arráðherra í umboði ríkisins seiða-
eldisstöð í Höfnum. Á sama tima átti
ríkið fjöldann allan af gjaldþrota
stöðvum. Þessi sala bætti eiginfjár-
stöðu Siifurlax stórlega á einni nóttu
og geröi fyrirtætóð hæfara en ella til
að ö lán. Þess má geta að Steingrím-
ur J. og Júlíus voru bekkjarfélagar í
MA
Úr kvennó tll
ihaldsins
Inýjastatölu-
biaði Heims-
mvndarsegir
að Sigríður
DúnaKrist- ■
mundsdótiir
eigierfittupp-
dráttarí
Kvennalistan-
um.ékki sist
þarsemhúner
nýgift Friðriki Sophussyni íjármála-
ráðherra. „Heimildirhermanúað
Sigríöur Dúna hyggi á frama innan
Sjálfstæðisflokksins. Þetta kann
mörgum að ftnnast afar ótrúlegt en
heimildir Heimsmyndar fullyrða að
Sigríður Dúna muni fara hægt í sak-
irnar en þátttaka hennar í störfum
Sjálfstæðisflokksíns sé í undirbún-
ingi eins og tímínn muni ieiða i Ijós.“
Úr íhaldinu
Isamablaðier
viðtal viö Katr-
ínuFjeldsted.
Húnsegirað
„konurþurfiað
hafa helmingi
tneirátil
brunnsaðbera
heldurcnkarí-
menn ti! aö
standaþeim
jaihfætis11 og er hún mjög óánægð
með stuðning kynsystra sinna í Sjálf-
stæðísflokknum. Átta konur eru í
borgarstjórnarflokki Sjálfstæöis-
flokksins en engin þeirra studdi Katr-
inu í borgarsijórastólinn.
„Ég er í stiómmálum til þess að
hafa áhrif og ég get vel hugsað mér
að fara út í landsmálapólitíkina þegar
þessu kjörtímabili lýkur, 1994.“ Katr-
ín hefúr alla tíð þótt vinstrisinnuð
en tengdist öflum í Kvennalistanum
áður en hún varfengin í framboð
tyrirSjálfstæðisílokkinn. „Éghef
ætið verið talsmaður þess að kvenna-
samtök innan stjómmálaflokka væm
tímaskekkja. Nú hef ég skipt um
skoðun!" Það er ektó nema von að
menn velúiýrir sérhvort Sjálfstæð-
isflokkur og Kvennalisti hyggi á
makaskipti.
Máttur
auglýsinganna
Þaðvaktiat-
hyglisl.stunar
að Skagamenn
féltu i aöra :
doild í knatt-
spyrnu. Hoíðu
mennáorðiað
ekki værivæn-
legt aðauglýsa .
hjáþeimen
semkunnugter
var Amarflug með auglýsingar á
búningum þeirra - og féllu með þeim.
Um daginn féllu þeir svo úr bikam-
um - nú raeð auglýsingu frá Búnað-
arbankanum, en á sama tíma lak það
út að selja ætti Búnaðarbankann.
Sagt er að Skaginn fái enga auglýs-
ingu á búninga sína fýrir næsta
keppnistímabii.
Umsjón: Pátmi Jónasson
i kvenno
Lániö lék viö Strandamann sem gekk á reka:
Fékk 100 staura tré
og haka til að ná því
- þyrstur faðirinn fann kaldan Tuborg í fjörunni
Mikill reki hefur verið á fjörur
landsins undanfarið og þá ekki hvað
síst á Ströndum þar sem lýsismeng-
unin margumtalaða hefur gert mik-
inn óskunda.
En fátt er svo með öllu illt, eins og
málshátturinn segir. Þegar Sævar
Guðmundsson í Munaðamesi gekk á
reka á dögunum sá hann hvar mikið
og stórt tré var um það bil að reka á
land. Hann reyndi mikið að ná því
en allt kom fyrir ekki, það rak alltaf
út aftur. Eftir nokkurt þóf ákvað
hann að bregða sér frá og viti menn,
þegar hann kom aftur hafði haka
rekið upp í fjöru sem var með krók
á endanum og mátulega langur til
þess að hægt var að ná trénu upp!
Sævar telur tréð vera 120-150 ára
gamalt og sagðist fullviss að hægt
væri að fá úr því rúmlega eitt hundr-
að staura. Sannarlega búbót það.
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þeir
í Munaðarnesi verða fyrir skemmti-
legum tilviljunum með rekann.
Faðir Sævars, Guðmundur G.
Jónsson, bóndi og hreppstjóri í Mun-
aðarnesi, var einhvern tímann að
koma af fjalli og var þyrstur mjög.
Leið hans lá um fjöruna og það fyrsta
sem hann sá þegar hann kom þangað
var ískalur Tuborg liggjandi í fjöru-
borðinu! -ingo
Huróirvióhœfi
frá
DAN-doors
fyrir frystiklefa, kæliklefa
eða vinnslusali
5
■s
I
a
M
Einnig gegnsæjar vængja- eða
gardínuhurðir. Handvirkar eða
sjálfvirkar.
UMBODS- oe HBLDVERSIUNIN
BlLDSHOFÐA 16SÍMI672444 TELEFAX672SSO
Sævar hvílir hér lúin bein eftir bar-
áttuna við tréð og hakinn góði sem
hann fann til að ná bolnum er ekki
langtundan. DV-myndGVA
Ásakanir vegna mengunar:
Þeir hef ðu
ekki
ryksugað
mengunina
- segir Ragnar Jakobsson
„Mér finnst þessar ásakanir ekki
réttmætar, við vildum helst ekki fara
með neina vitleysu heldur sjá hvað
þetta væri,“ sagði Ragnar Jakobsson
úr Reykjafirði um þá ásökun um-
hverfismálaráðherra að tilkynning
um grútinn á Ströndum hefði borist
allt of seint.
„Ég get ekki séð hvað þeir hefðu
gert ef við hefðum látið vita af þessu
strax. Við sáum að þá var mengunin
svo lítil ennþá að þeir hefðu ekki
gert neitt í málinu,“ sagði Ragnar.
Eiður Guðnason umhverfismála-
ráðherra hefur aö bændur og aðrir á
mengunarsvæðinu á Ströndum
hefðu ekki tilkynnt um slysið fyrr
en þremur dögum eftir að fyrst varð
vart við það. Hann taldi það mjög
seint og sagði að ekki hefði staðið á
ráðuneytinu að gera eitthvað í mál-
inu fyrr.
„Þegar ég taiaði viö Eyjólf Magnús-
son þann 10. júlí og spurði hvað yrði
gert sagði hann að Landhlegisgæslan
yrði líklega látin athuga þetta. Þeir
hefðu því ekkert komiö strax með
ryksuguna og ryksugað þetta upp,“
sagði Ragnar.
Strandamenn hafa furðað sig á við-
brögðum stjórnvalda fyrir sunnan
sem ekki sendu mann fyrr en 10. júlí
til að taka sýni. Stjómvöld hafa sagt
að engin tök séu á því að hreinsa
mengunina upp.
-ingo
r
„Leikaralöggan“ er fyndnasta löggumynd síðan
„Beverly Hill Cop“ ★ ★ ★ ★ (Pat Collins).
Michael J. Fox hefur aldrei verið betri. Fox og Woods eru stórkostlegir saman.
RESTRICTED
UNDER 17 REQUIRES ACCOMPANYINC
PARENT 0R ADUII GUARDIAN
UNIVÉRSAL
[ SOUHDTRACK WIUll! Wl VAHÍSi SW8MDÍ Cd; AWÐ HSSSIIiS | TITU SONG PfflfORMÍD BY Lt CODl J WAILMLÍ WÖiF JAil.'diiiÍiÍI | READ THEJOVt BÐOKl
MICHAEL J. FOX
Boðssýning miðvikudag 17.7.
........... mngarasltió