Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1991, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um
frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir
hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað
( DV, greiðast 2.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku
greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafn-
leyndar ergætt. Við tökum við frétta-
skotum allan sólarhringinn.
Áskrift - Dreifing: Sími 27022
Frjalst, ohaö dagblaö
MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ 1991.
Mengunarslysið:
Hefekkert
við kæruna
að athuga
- segir Páll Hjartarson
„Ég hef ekkert við kæruna að at-
huga, hún byggist á þeirri einfóldu
staðreynd að bændumir eru að leita
sér að hugsanlegum skaðabótum ef
æðarvarpið mistekst," sagði Páll
Hjartarson, settur siglingamála-
stjóri.
Pétur Guðmundsson í Ófeigsfirði
hefur krafist opinberrar rannsóknar
á menguninni og orsökum hennar
og vísar því á bug að tilkynning um
slysið hafi borist of seint.
I skýrslu sem Rannsóknarstofnun
fiskiðnaðarins sendi frá sér í gær
kom fram að talið er aö grúturinn
sé lýsi, ekki olíublandað lýsi. Þó er
ekki vitað enn hvers konar lýsi um
er að ræða.
„Þessar vangaveltur um að líklega
sé um loðnulýsi að ræða eru úr lausu
lofti gripnar. Það stendur ekkert um
það í skýrslunni," sagði Páll.
Aðspurður um hvort hugsanlegt
væri að lýsið bærist af landi, frá ein-
hverri verksmiðju, taldi Páll það afar
ósennilegt. „Við vitum ekki til þess
að það séu slíkar verksmiðjur þarna,
enda dreifist þetta yfir stórt svæði
og sést langt úti á hafi og því er þaö
tahð afar ólíklegt. -ingo
Þjófurinnflúðiog
misstifullan poka
afsígarettum
Brotist var inn í sjoppu við Hamra-
borg 14 í Kópavogi í fyrrinótt. Vegfar-
andi kom að þar sem einn maður
hafði farið inn um glugga en tveir
aðrir biðu í bíl fyrir utan. Þegar
maðurinn varð vegfarandans var
hljóp hann í burtu og í eltingaleikn-
um missti hann ránsfenginn sem var
fullur poki af sígarettum. Bíllinn
brunaði burtu en fannst síðar í
grenndinni. Eigandinn hefur verið
yfirheyrður en engin játning Uggur
fyrir.Máliðerírannsókn. -pj
Vestmannaeyjar:
Bifhjólamenn
teknirfyrir
hraðakstur
Tveir mótorhjólaökumenn um tví-
tugt voru teknir fyrir of hraðan akst-
ur á Hamarsveginum í Vestmanna-
eyjum í gærkvöldi. Annar var á 99
og hinn á 100 kílómetra hraða en
hámarkshraði þama er 60. Lögreglan
segir að hjólum hafi fjölgað talsvert
ívorogskapihættuíbænum. -pj
LOKI
Ætli Davíð hafi gleymt að
blessa þennan dreng?
Skipt um lyftur
r 9
Átta ára drengur, sem var eins
síns liðs, lokaðist inni í annarri af
tveimur lyftum Perlunnar um
klukkan hálftíu í fyrrakvöld. Em
hlutaðeigandi aöilar mjögáhyggju-
fullir vegna tíöra bilana í lyftunum.
Ef ekki tekst að finna orsök bilun-
arinnar fljótlega kemur til greina
að skipta um lyftur.
„Drengurinn var þarna í 3-4 mín-
Starfsmenn em að vinna að því
að finna orsakir bilananna.
„Það er búin er aö standa yfir
athugun á þessu síðan þetta gerðist
fýrst,“ sagði Jóhannes Zoega verk-
efnastjóri. „Einhver bilun er í lyft-
unum sem íraraleiöendur eru ekki
klárir á hveijar eru en þaö er verið
að gera gangskör að því að finna
þetta. Það verður gert allt sem
útur og áttaði sig ekki á þvi að ýta mögulegt er til að finna þetta sem
á neyöarhnapp því hann varö að fyrst og ráða bót þar á. Ef viðgerð
vonum hræddur. Þaö var talaö við ekki tekst gæti þaö komið til greína
hann og hann róaðist. Síöan náðum að skipta um lyftur en þaö stendur
viö honum út og keyrðum hann ekki til að svo stöddu og mér sýnist
heira en hann jafnaði sig fljótlega," ekkert benda til þess ennþá.“
sagöi Bjami Ingvar Árnason veit- „Okkurþykirþettaafarleiðinlegt
ingamaður í samtali við DV. en af okkar hálfu höfum við reynt
að hafa öryggið sem mest,“ sagði
Bjami.
Lyftumar, sem em frá Bræðmn-
um Ormsson, eru vaktaðar allan
timann sem veitingastaöurinn er
opinn. Hefur Bjarni séð um aö sem
best verði að því staðið með þvi að
staðsetja tvo af sínum starfsmönn-
um við þær. Er þeim kappsmál að
úr verði bætt - jafnvel með nýjum
lyftum.
Endanlegt eföriit meö viðhaldi
og virkni lyftanna er hins vegar í
höndum umboðsaðila framleið-
enda. Ekki náöist í forsvarsmenn
fyrirtækisins áður en blaðíð fór í
prentun.
-tlt
Veðriðámorgun:
Norðlæg
eða austlæg
átt
A morgun verður hæg norðlæg
eða austlæg átt. Skýjað verður
um mestallt land og Útils háttar
rigning eða súld víða á Noröaust-
urlandi. Hiti verður á bilinu 8-17
stig, hlýjast sunnanlands.
Niðurskurðaráform:
Jóhanna á að i
skeraum2-3
milljarða
Niðurskurðaráform ríkisstjómar-
innar eru að skýrast. Jóhanna Sig-
urðardóttir á samkvæmt tilmælum
fjármálaráðuneytisins að skera nið-
ur útgjöld í félagsmálaráðuneytinu
um 2-3 milljarða. Ólafur G. Einars-
son á einnig að skera í menntamála-
ráðuneytinu fyrir 2-3 mihjarða.
Jóhanna er í fríi. Hún var ekki á
ríkisstjómarfundi þegar þetta var
ákveðið. Hún var ekki heldur komin
úr leyfi þegar ríkisstjórnarfundur
var haldinn um málið í gær. Sumir
ráðherrar telja að hún verði erfið
viðfangs í þessum áformum.
Af hennar póstum mun meginnið-
urskurðurinn eiga að vera hjá Bygg-
ingarsjóði. Fundur verður í Hús-
næðismálastjóm í dag þar sem ræða
á vanda Byggingarsjóðs.
Ráðuneytin hafa fengið tilmæU frá
fjármálaráðuneytinu um niðurskurð
hvert hjá sér. Þetta em ekki fyrir-
skipanir, heldur vinnur hvert ráðu-
neyti síðan úr þessum tillögum og
leggur fram á ríkisstjómarfundi um
mánaðamótin hve mikið einstakir
ráðherrar ætla að taka á sig. Máhð
verður svo afgreitt af ríkisstjóminni
í heild.
Vandinn, sem við er að fást, er tal-
inn 23,7 milljarðar á næsta ári sam-
kvæmt útreikningum fjármálaráðu-
neytisins. Reyndar mætti bæta
tveimur milljörðum þar viö, sem tal-
ið er verða tekjutap ríkisins á næsta
ári vegna minni veltu í þjóðfélaginu,
þegar afli minnkar. Vandinn yrði
samkvæmt því metinn á 25,7 millj-
arða.
Ætlunin er að ná nú fram niður-
skurði og spamaði í ráðuneytunum
sem nemi 14,5-15 miHjörðum.
-HH
TriUu var saknað:
Hétt á loftnetinu
oglétvitaafsér
Akureyringum og þeim sem eiga leið um bæinn gefst nú kostur á að veiða lax og bleikju í Leirutjörn sem er svo
gott sem i hjarta bæjarins. í tjörnina hafa verið settar 500 bleikjur sem eru 2-4 pund að stærð. Og f gær, er myndin
var tekin, gekk mikið á er nokkrum tugum laxa, sem eru á bilinu 12-20 pund, var sleppt í tjörnina. Fólk getur svo
keypt sér veiðileyfi í Leirunesti gegn vægu gjaldi og er ekki að efa að margir munu grípa til veiðistangar sinnar
á næstunni og hugsa sér gott til glóðarinnar. DV-mynd gk
Fróni KE 135, sem saknað var í
nótt, fannst um tvöleytið í nótt, 28
sjómílur vestur af Öndverðamesi.
Tækin í bátnum og talstöðin voru
biluð og þegar sjómaðurinn náði loks
í gegn í nótt hélt hann á brotnu loft-
netinu í hendinni. Þá var búið að
sakna hans frá því í gær.
Sjómaðurinn ætlaði að reyna að
komast í Rif og var reiknað með að
hann kæmi þangað um níuleytið í
morgun. Maðurinn sem er um þrít-
ugt lagði að stað frá Keflavík um
þrjú síðdegis á mánudag og ætlaði
beint til Patreksfjarðar. -pj
II
Laugardaga 10—17
Sunnudaga 14-17
*
«
«
i
i
i
TMHUSGÖGN
«
«
SIÐUMÚLA 30 SIMÍ 686822