Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1991, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1991, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ 1991. 29 RADICAilY NEW! mum i m Ninja Turtles eru komnar, hinar snjöllu og skemmtilegu skjald- bökur eru komnar aftur með meira grín og fj ör en nokkru sinni fyrr. Myndin er að gera allt vitlaust erlendis. Takið þátt í mesta kvikmyndaæði sögunnar og skellið ykkur á Ninja Turtles 2. Ninja Turtles fyrir fólk á öllum aldri. Sýndkl. S, 7,9og11. UNGINJÓSNARINN ■MNðuil SlMl 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Frumsýnlng á sumarsmellinum i ár SKJALDBÖKURNAR2 DÍCBCeHI. SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 HASKOLABIO aslMI 2 21 40 Frumsýning: LÖMBIN ÞAGNA Ohugnanleg spenna, hraði og ótrúlegurleikur. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. VÍKINGASVEITIN 2 Sýnd kl. 5,9.15 og 11.10. Bönnuðinnan16ára. HAFMEYJARNAR Sýndkl. 5,7,9 og 11.10. ÁSTARGILDRAN Sýndkl.9.05 og11.05. Bönnuð innan 12 ára. DANIELLE FRÆNKA Sýnd kl. 7. Siðustu sýningar. BITTU MIG, ELSKAÐU MIG Sýnd kl. 5,9.10 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Siðustu sýningar. ALLT í BESTA LAGI Sýndkl.7. SKJALDBÖKURNAR Sýnd kl. 5. LAUGARASBI0 Simi 32075 Kvikmvndir Frumsýning á toppmyndinni EDDI KLIPPIKRUMLA Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuö börnum innan 12 ára. VALDATAFL Sýnd kl. 5 og 9. EYMD Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Frumsýning: LEYND Hörkuspennandi mynd um fréttamann sem kemst að því að nokkrir bandarískir landgöngu- liðar eru drepnir með taugagasi. Leyniþjónustan kemst í málið og upphefst þá mikil spenna. Aðalhlutverk: Dolph Lundgren (Rocky IV, He-man), Louls Gossett jr. Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuö börnum innan 16 ára. TÁNINGAR Sannkaliað kvikmyndakonfekt. ★ ★ * Mbl. Sýnd kl.5,7og9. Miðaverð kl. 5 og 7 kr. 300. WHITE PALACE Sýnd kl. 11. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuö innan 12 ára. FJÖR í KRINGLUNNI Sýnd kl.5,7,9og11. SOFIÐ HJÁ ÓVININUM Sýnd kl. 5. HRÓIHÖTTUR Sýnd kl. 7,9og11. Some things never change. BCÐKof IDVE Guys need at the help ttiey can get. Einstaklega fjörug og skemmtileg mynd „brilljantín, uppábrot, strigaskór og Chevy ’53“. Rithöfundi verður hugsað til unglingsáranna og er myndin ánægjuleg ferð til 6. áratugarins. Aðalhlutverk: Chrls Young, Keith Coogan (Great Outdoors). Lelkstjórl: Robert Shaye. Sýndkl. 5,7,9og11. Miðaverð kl. 5 og 7 kr. 300. DANSAÐ VIÐ REGITZE SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Gamanmynd sumarsins, SAGA ÚR STÓRBORG W©NIB©©IINIINI ®19000 Frumsýning á stórmyndinni Eitthvað skrýtið er á seyði í Los Angeles. Spéfuglinn Steve Martln, Victoria Tennant, Rlchard E. Grant, Marilu Henner og Sarah Jessica Parker i þessum frábæra sumarsmelli. Frábær tónlist. Sýnd 5,7,9 og 11.25. Hrói höttur er mættur til leiks. Myndin sem allir hafa beðið eftir með hinum frábæra leikara, Kev- in Costner, í aðalhlutverki. Stór- kostleg ævintýramynd sem állir hafagamanaf. Sýnd i A-sal kl. 5 og 9. SýndiD-salkl. 7og11. Bönnuö börnum innan 10 ára. GLÆPAKONUNGURINN Sýnd kl. 6.50. THEDOORS Sýnd kl. 9og11. POTTORMARNIR (Look Who’s Talking too) Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. CYRANO DEBERGERAC Sýnd kl. 5 og 9. LITLI ÞJÓFURINN Sýndkl.5. Bönnuðinnan12ára. Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuðinnan14ára. ALEINN HEIMA „Edward Scissorhands“ -toppmynd, sem á eng- an sinn líka! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. UNGINJÓSNARINN STÁLÍSTÁL Sýndkl. 5og 7. Bönnuö innan 16 ára. DANSAR VIÐ ÚLFA Sýnd kl. 9og11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. ★ * * MBL. Kvikmyndir Laugarásbíó - Ástarbókin: ★★ Brúkleg bíómynd Ástarbókin er létt táningamynd, skrifuð af fyndnasta rithöfundi sem ég hef lesið eitt- hvað eftir, William F. Kotzwinkle. Bækur hans eru mjög kaldhæðnar í garð nútíma- fólks og kom það mér ekki á óvart að mynd- in væri nostalgískt afturhvarf til fortíðar rokkáranna. Annars hefði þessi mynd getað Kvikmyndir Gísli Einarsson gerst á hvaða tíma sem er. Aðalsöguhetjum- ar hegöa sér á sama úrkynjaða hátt og ungl- ingar á Vesturlöndum hafa lengi gert. Partí, stelpur, hílar, James Dean, stelpur, rokk & ró+, stelpur og alhliða virðingarleysi í garð foreldra og embættismanna einkenna þessa mynd og sker hún sig ekki úr að neinu mark- tæku leyti, hvorki hvað varðar uppröðun eða meöhöndlun undantalinna flokka nema að það er betur staðið að þessu en vanalega. Við fylgjumst með sögunni í gegnum einn táning sem er strákur með fjörugt ímyndun- arafl. Lánið leikur ekki við hann í kvenna- málum en hann fær góða aðstoð hjá alman- akspíum, líkamsræktarauglýsingum og öðru er vaknar til lífsins oft þegar verst stendur á. Það ber lítið frumlegt á góma í sögunni en húmorinn er hafður í fyrirrúmi og hann er sem betur fer ekki af aulataginu. Kotzwinkle á nokkrar gullnar hugmyndir í pokahorninu (t.d. sést aldrei framan í pabbann) og sumt kom hressilega á óvart. Handritsgerð er samt ekki hans sterka hlið og í heildina vantaði meiri kraft í söguna. Bestu brandaramir gera mikið til að bæta fyrir daufari kafla. Leikararnir eru allir óþekktir en eiga það ekki skilið. Þótt myndin sé gerð af litlum efnum er Fjórir hressir piltar i leit að draumastúlkunni. enginn byrjendabragur á henni. Hún dugði alveg til síns brúks. Book ol Love (Band-1990) Handrit: William F. Kotzwinkle (The Fan Man, Dr.Rat, ET (bókin) eftir eigln bók: Jack in the Box. Leikstjórn: Robert Sha- ye. Leikarar: Chris Young, Keith Coogan (Advent- ures in Babysitting), Michael McKean.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.