Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1991, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1991, Qupperneq 28
40 MÁNUDAGUR 12. ÁGÚST 1991. Sviðsljós Örbylgjuofnapylsuhátíð Sum börnin voru mjög vel máluð eins og þessi unga dama, Maria Björk, sem var með íslenska fánann málaðan á andlitið. Jón Einar var málaður eins og sjó- ræningi. Á vegum Dagnýjar Bjarkar dans- kennara hefur verið starfandi „Bamaklúbbur" nú í sumar. í klúbbnum hefur verið margt skemmtilegt gert. Farið hefur verið á hestbak, í fjöruferðir, í húsdýra- garðinn að ógleymdum hinu vinsælu sundlaugaferðum. Einnig hefur ver- ið farið í bæjarferðir í góða veðrinu, keyptur ís og öndunum gefið. Dagný hefur einnig farið að heimsækja fyr- irtæki með börnin og hafa þau tekið einstaklega vel á móti þessum ungu gestum. Föstudaginn 26. júlí var síðan hald- in hátíð sumarsins fyrir öll börnin. Ætlunin var að halda grillveislu ut- andyra en vegna rigningar var brugðið á það ráð að færa veisluna inn í hús og pylsurnar, sem áttu að fara á grillið, hitaðar í örbylgjuofni. Bömunum líkað það ágætlega og skemmti hópurinn sér mjög vel eins og þau höfðu reyndar gert allt nám- skeiðið. Börnin höfðu búið til hatta og skreytt sig málningu fyrir hátiðina og hér má sjá hluta Barnaklúbbsins stilia sér upp fyrir Ijósmyndara. Hin glæsilega Stefanía prinsessa kemur hér á góðgerðardansleik í Monte Carlo sem haldinn var á vegum Rauða krossins. Stefanía er yngri dóttir Rainiers fursta af Mónakó og hefur hún tekið að mestu við hlutverki Karólínu prinsessu, systur sinnar, að koma fram opinber- lega með föður sínum en Karólína hefur litið sést opinberlega eftir að hún missti mann sinn fyrir rúmu ári. Símamynd Reuter Paradís bamanna Björn er mjög hugmyndarikur og smíðaði hann þessa klifurgrind úr afsöguð- um greinum og trjám sem fólk hefur verið að henda. Á myndinni má einn- ig sjá brúna sem Bjöm smiðaðl. í Borgarnesi hafa heiðurshjónin geti haft not af. Björn Guðmundsson og Ágústa Þor- Hann hefur einnig nýtt rekavið kelsdóttir hannað og byggt paradís sem hefur rekið á fjörur hans og fyrir börn á landareign sinni. búið til úr þeim skemmtileg furðu- Á ári barnsins, 1979, vildu þau gera dýr. Björn hefur smíðað brú yfir eitthvað fyrir blessuð börnin og hófst smágil sem þarna er svo börnin fari Björn því handa við að byggja leik- sér ekki að voða og á henni stendur völl fyrir þau. Allt frá því aö leikvöll-' skrifað: „Fjarlægðin gerir fjöllin blá urinn var tekinn í notkun hafa gestir og mennina mikla“. Hann heldur hans skrifað nöfn sín í gestabók sem brúnni mjög vel við og hefur hann hefur legið frammi og hafa hjónin, endurbyggt hana þrisvar sinnum. Björn og Ágústa, því haldið mjög Fólk í Borgarnesi hefur verið mjög góða skrá yfir alla þá sem hafa haft ánægt með þetta framtak Björns og viðdvöl á leikvellinum. á ári trésins gaf fyrirtæki á staðnum Leikvöllurinn er ekki aðeins Birni nokkuð margar tijáplöntur til skemmtilegur að gerð heldur eru að planta við leikvöllinn til að gera leiktækin, sem eru fjölmörg, að umhverfi hans enn vistlegra. mestu unnin úr afgangstimbri og Á landareigninni er líka berjaland viðarbútum sem fólk hefur ætlað aö svo börnin, sem koma í heimsókn í henda. Björn hefur hirt og nýtt vel paradis Björns og Helgu þegar þetta timbur og nú er fólk farið aö hausta tekur, geta líka tínt upp í sig sendahonumafgangstimburogstór- ber. ar trjágreinar sem það telur að hann Hjónin Björn og Agústa tylla sér niður á bát sem Björn hefur smíðað fyrir bömin að leika sér í, er þau koma í heimsókn á leikvöllinn. DV-myndir ÞM Þeir byggja á stálinu okkar - til framtíðar A* ratuga reynsla okkar í stálinnflutningi ,og sérþekking á steypustáli fyrir íslenskar aðstæður skilar sér til byggingaraðila í hörkusterku stáli (opinber staðall ASTM A/615 Grade 60) sem endist til framtíðar. Allur stállager innandyra. Sendum á staðinn (krani óþarfur). Hagstætt verð. Fáiö ráö hjá fagmönnum okkar og leitiö tilboöa. SINDRI -sterkur í verki BORGARTÚNI 31 SÍMI:62 72 22 • FAX: 62 30 24

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.