Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1991, Qupperneq 13
FÖSTÚDAGÚR 16. ÁGÚST1991.
13
Sviðsljós
Stefnt að því að slá skráð heimsmet
Þessi ungi drengur, Mitchell Loc- Verið er að þjálfa Mitchell til að liggja fjögur þúsund og átta hundruð nögl-
kert, sem er aðeins sex ára, slappar á naglarúmi svo að hann geti slegið um sem eru rúmir fimmtán sentí-
hér brosandi af með gosdrykk til að metið í heimsmetabók Guinness, en metrar á lengd.
sýna að hann liggur bara ofan á til að slá það þarf hann að hggja í
„rúminu" en er ekki fastur í því. yfir þrjú hundruð klukkustundir á
SJOSTANGAVEIÐI OG SKEMMTISIGLINGAR
FRA REYKJAVIK
\RNES, (áður Breiðafjarðarferjan Baldur).
Góð aðstaða um borð. Léttar veitingar í farþegasal.
Fastar ferðir og einkaferðir fyrir einstaklinga, fjölskyldur
og starfsmannahópa.
Áætlun: Föstudag kl. 18.00, laugardag kl. 10.00 og 15.00, sunnu-
dag kl. 10.00, uppselt kl. 15.00.
Upplýsingar og pantanir í s. 28933 og 985-36030.
Úranus hf.
I « « ft Mfc «». * M
I HMiUiuS HINHIN
IMVIfíf 8 8*8S«SSS%?
%>ara, sem reKK iiuiinn nenoga-
ynjan af York, hefur gjörbreytt
um útlit, hún hefur grennst um
mörg kíló og látið klippa hið hár
sitt. Símamynd Reuter
betur var að gáö kom í ljós að
þetta var í raun sama konan og
gekk upp að altarinu með Edw-
ard, syni Elísabetar drottningar,
fyrir fimm árum.
Hin glaðlynda hertogaynja, sem
þekkt hefur verið fyrir sitt el-
drauða síða hár og þéttholda
vaxtarlag, var allt í einu orðin
grönn og stuttklippt. Hún hefur
ekki aðeins grennst svo um mun-
ar og látiö klippa hárið í axlarsídd
heldur var hún í stórglæsilegum
kjól svo þeir sem skrifa um tísku-
fatnað eiga vart orð að lýsa glæsi-
léik hennar.
Þessi hressa hertogaynja sagði
fyrir fimm árum, rétt áður en hún
gifti sig, að hún ætlaði ekki að
breyta útliti sínu til að þóknast
breskum almenningi, hvorki
megra sig né klippa á sér hárið.
En nú hefur hún bæði grennst
um mörg kíló og látið khppa hið
eldrauða hár sitt sem kallað hef-
urveriðkórónahennar. Reuter
Fergie
breytir
um útlit
Þegar Sara Ferguson, eigin-
kona Edwards prins, kom nýlega
fram opinberlega héldu margir
að hér væri nýr meðhmur kon-
ungsfjölskyldunnar að koma
fram í sviðsljósið og var getum
að því leitt að Andrew, yngri
bróðir Edwards, væri nú kominn
með dömu upp á arminn. Þegar
2. prentun
væntanleg
SPENNUSÖGUR
ISÉRFLOKKI
Á NÆSTA SÖLUSTAÐ
Askriftar- og pantanasími 62-60-10