Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1991, Síða 17
FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 1991.
25
<L.
æsilegt skot Atla Helgasonar eftir aukaspyrnu. Víkingar náðu með þessu marki
undsson dómari við Víkinginn Guðmund Inga Magnússon sem rakst harkalega á
DV-myndir GS
amundan
Víkinga á Blikum í Kópavogi 1 gærkvöldi
því að horfa á boltann og síðan var
þetta bara spuming um hvorum megin
við stöngina hann lenti,“ sagði Ath.
Hörður Theodórsson kom Víkingi í
0-2 um miðjan síðari hálfleik, skaut frá
vítateig og holtinn breytti stefnu af
vamarmanni og sveif yfir Þorvald,
markvörð Blikanna. Á sömu mínútu
fengu Blikar vítaspymu þegar boltinn
fór í hönd Þorsteins Þorsteinssonar og
úr henni minnkaði Arnar Grétarsson
muninn í 1-2.
Guðmundur Hreiðarsson, markvörð-
ur Víkinga, kom hði sínu þrívegis vel
til bjargar og bestu tilþrifm sýndi hann
með því að verja þrumuskot Hilmars
Sighvatssonar uppi við samskeytin rétt
fyrir hlé. Víkingar fengu þrjú galopin
færi til að auka forskot sitt í síðari hálf-
leiknum en Guðmundi Inga, Herði og
Atla Helgasyni brást öllum bogahstin.
Hjá Víkingum áttu Janez Zilnik og
Atli Helgason mjög góðan leik á miðj-
unni, aftasta vörnin var sterk og Helgi
Björgvinsson átti þaðan skæðar rispur
fram völhnn og Guðmundur varði
markið af öryggi. Hraði Atla Einarsson-
ar kom vörn Blika oft í opna skjöldu.
Af Blikum komst Amar Grétarsson
best frá leiknum, var yfirvegaður á
miðjunni og átti góðar sendingar. Ing-
valdur sýndi oft skemmtilega takta á
vinstri kantinum og Siguröur Víðisson
áttigóðanleikívörninni. -VS
Fimmta tap
KRíröð
- Eyjamenn aftur á sigurbraut eftir 3-2 sigur
Berglind Ómaisdóttír, DV, Eyjum;
„Það var æðislegt að vinna þennan
leik enda var hann hreinlega upp á
líf og dauða. Við voram miklu hetri
og hefðum átt að vinna stærra en það
eru stigin sem gilda,“ sagði Tómas
Ingi Tómasson, leikmaður ÍBV, eftir
að Eyjamenn höfðu unnið 3-2 sigur
á heillum horfnum KR-ingum í Eyj-
um í gærkvöldi. Þetta var 5. tapleikur
KR í röð og sá fjórði í deildinni og
hðið virðist endanlega vera búið að
missa af toppbaráttunni. Eyjamenn
náðu með sigrinum að komast af
mesta hættusvæðinu eftir slakan ár-
angur undanfarið.
Þaö voru KR-ingar sem byijuðu
betur og náðu að skora á 8. mínútu
með marki Ragnars Margeirssonar.
Eftir markið fengu bæði hð mörg
dauðafæri en það var ekki fyrr en á
síðustu sekúndum fyrri hálfleiks
sem annað mark kom og það voru
Eyjamenn sem það gerðu. Hlynur tók
hornspyrnu og Tómas Ingi skallaði í
netið og jafnaði.
í seinni hálfleik voru Eyjamenn
mun betri og léku mjög góða knatt-
spyrnu. Þeir náðu sanngjarnt forystu
á 71, mínútu þegar Tómas Ingi var
fehdur af Ólafi Gottskálkssyni og
Amljótur Davíðsson skoraði úr vít-
inu. Á 80. mínútu bætti Leifur Geir
Hafsteinsson þriðja markinu við eftir
undirbúning Tómasar Inga. Aðeins
tveimur mínútum síðar minnkaði
Ath Eðvaldsson muninn fyrir KR
með þrumuskoti af löngu færi.
„Það virðist ekkert ganga upp hjá
okkur og við fáum ahtaf á okkur
ódýr mörk,“ sagði Ath eftir leikinn.
Tómas Ingi, Hlynur Stefánsson og
Nökkvi voru bestir í annars jafn-
sterku hði ÍBV. Sigurinn var samt
sigur hðsheildarinnar.
Hjá KR yar Pétur Pétursson besti
maður og Ólafur sýndi oft góða takta
í markinu.
„Ijúf ur sigur“
- sagði Gunnar Már eftir sigur Vals á KA
„Svona er fótboltinn. Þetta er fljótt
að breytast og það sannaðist í þess-
um leik. Það sýndi sig að það er kar-
akter í liðinu. Þetta var mikilvægur
sigur og við komumst af mesta
hættusvæðinu, aha vega í bih,“ sagði
Ingi Bjöm Albeptsson, þjálfari Vals,
eftir að hð hans hafði sigrað KA, 3-1,
í baráttuleik á Hhðarenda í gær-
kvöldi. Valsmenn náðu að tryggja sér
sigur á 'síöustu 7 mínútunum eftir
að „súper-varamaðurinn“ Gunnar
Már Másson hafði komið inn á sem
varamaður. Gunnar Már lagði upp
jöfnunarmarkið og skoraði tvö síð-
ustu mörkin sjálfur og þetta er ekki
í fyrsta sinn sem hann skorar mikil-
væg mörk í sumar.
Leikurinn var annars mjög daufur
lengst af og einkenndist af geysilegri
baráttu á miðjunni. Fyrri hálfleikur-
inn var vægast sagt hundleiðinlegur.
Nánast ekkert markvert gerðist. Það
var reyndar ekki fyrr en um miðjan
síðari hálfleik að fyrsta verulega
marktækifærið leit dagsins ljós. Þá
skaut Steinar Adólfsson rétt yfir
KA-markiö þegar auðveldara virtist
að skora. Aðeins mínútu síðar náðu
KA-menn forystunni. Eftir fahegt
samspil sendi Einar Einarsson bolt-
ann á Áma Hermannsson sem skor-
aði snyrtilega frá markteigshomi. Á
sömu mínútu kom Gunnar Már inn
á sem varamaöur og þá fóra hlutim-
ir að gerast. Valsmenn virtust lifna
við en það var þó ekki fyrr en á 83.
mínútu sem þeir jöfnuðu metin.
Gunnar Már skallaði þá boltann lag-
lega inn á Gunnar Gunnarsson sem
skoraði af stuttu færi sitt fyrsta
meistaraflokksmark fyrir Val í sín-
um öðrum leik fyrir félagið. Aðeins
mínútu síðar bættu Valsmenn öðru
markinu við. Ágúst Gylfason sendi
fyrir frá hægri og Gunnar Már skah-
aði firnafast upp í þaknetið hjá KA-
mönnum. Gunnar Már var síðan aft-
ur á ferðinni tveimur mínútum fyrir
leikslok. Löng sending kom fram á
völlinn, Gunnar Már virtist vera
rangstæður þegar hann stakk sér inn
fyrir. Haukur Bragason, markvörð-
ur KA, missti á ótrúlegan hátt af
boltanum og Gunnar Már fylgdi vel
á eftir, fleygði sér fram og skallaði í
tómt netið.
„Þetta var ljúfur sigur og við þurft-
um á honum að halda. Það var gam-
an að skora þessi mörk og ekki síöur
að leggja upp jöfnunarmarkið fyrir
nafna minn,“ sagði Gunnar Már sem
var ótvírætt maður leiksins. Einar
PáU Tómasson og Sævar Jónsson
vora einnig sterkir í Valshðinu.
KA-menn era nú í slæmri stöðu en
það hefur sýnt sig að staðan er fljót
að breytast. Liðsheildin var mjög jöfn
hjá KÁ en Sverrir Sverrisson stóð
einnahelstuppúr. -RR
i leikmaður júlímánaðar í 1. deild karla að
ð sjálfsögðu í liði mánaðarins.
• Stefán Arnarson
FH(2)
• Þormóður Egilss.
KR (2)
• Helgi Björgvinss.
Vikingi
• Pétur Ormslev
Fram (2)
• Steinar Adolfsson
Val
• Þorvaldur örlygss.
Fram
• Guðm. I Magnúss.
Víkingi
• Sleingr. Birgisson
KA
• Hlynur Stefánsson
ÍBV (2)
• Ingólfur Ingólfsson
Stjörnunni
Iþróttír
UBK-Víkingur 1-2 (0-1)
0-1 Atli H. (22.), 0-2 Hörður (65.),
1-2 Amar (66. víti).
Lið UBK; Þorvaldur, Kretovic,
Sigurður, Gústaf, Guömundur G.
(Rögnvaldur 62.), Hilmar, Valur,
Ingvaldur, Grétar (Jón Þórir 80.),
Steindór.
Lið Víkings: Guðmundur H„
Helgi Bjö., Þorsteinn, Helgi Bja.,
Hólmsteinn (Ólafur Á. 80.), Zilnik,
Ath H„ Guðmundur Ingi, Höröur,
Atli E„ Guðmundur S.
Gul spjöld: Amar (UBK), Helgi
Bjö. (Vík.), Guðmundur S. (Vík.)
Rauð spjöld: Engin.
Dómari: Sæmundur Víglunds-
son var ákveðinn og komst all-
þokkalega frá leiknum.
Áhorfendur: 730.
Skilyrði: Milt veður, skýjað,
blautur völlur með splunkunýju
og ótroðnu grasi.
Valur-KA 3-1 (0-0)
0-1 Árni H. (67.), 1-1 Gunnar G.
(83.), 2-1 Gunnar Már (84.), 3-1
Gunnar Már (89.).
Lið Vals: Bjarni, Sævar, Einar
Páll, Arnaldur (Gunnlaugur 76.),
Jón H. (Gunnar Már 67.), Magni,
Ágúst, Steinar, Baldur, Jón Grét-
ar, Gunnar G.
Lið KA: Haukur, Erlingur, Stein-
grímur, Halldór K„. Gauti, Örn
Viðar, Sverrir, Einar (Ámi F. 85.),
Ormarr, Vandas, Árni H. (Páll 75.).
Gul spjöld: Engin.
Rauð spjöld: Engin.
Dómari: Þorvarður Björnsson og
haföi hann ekki nógu góð tök á
leiknum.
Áhorfendur: Um 300.
Skilyrði: Þokkaleg, dáhtið kalt
og blautt, völlurinn dálítið þungur.
ÍBV-KR 3-2 (1-1)
0-1 Ragnar (8.), 1-1 Tómas (45.), 2-1
Amljótur (71.), 3-1 Leifur (80.), 3-2
Ath (82.).
Lið ÍBV: Þorsteinn, Heimir, El-
ías, Hlynur, Jón Bragi, Amljótur,
Leifur, Bergur, Tómas, Nökkvi,
Ingi (Martin 50.).
Lið KR: Ólafur, Atli, Gunnar 0„
Þormóður, Þorsteinn H„ Sigurður,
Heimir (Gunnar S. 25.), Pétur,
Bjarki, Ragnar (Óskar 30.), Björn.
Gul spjöld: Leifur (ÍBV), Bergur
(ÍBV), Tómas (ÍBV), Þorsteinn H.
(KR).
Rauð spjöld: Engin.
Dómari: Gísh Guðmundsson og
var góður.
Áhorfendur: 750.
Skilyrði: Gott veður en þungur
vöhur. Fram Staðan ....14 9 3 2 21-10 30
Víkingur... ....14 9 0 5 27-19 27
KR ....14 6 3 5 25-13 21
UBK ....14 5 5 4 21-19 20
Valur ....14 6 2 6 18-17 20
ÍBV ....14 6 2 6 24-29 20
FH ....14 5 4 5 19-19 19
Stjaman... ....14 4 5 5 21-20 17
KA ....14 4 3 7 14-19 15
Víðir ....14 1 3 10 13-38 6
A I R
JUSTD0IT.
REYKJAVÍKUR
MARAÞON
DAGAR
TIL STEFNU