Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1991, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1991, Page 26
M FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST-1991, LONDON NEW YORK Enn tekst Bryan Adams að halda toppsætum allra þriggja listanna og hefur engum tekist að sitja svo lengi samtímis í efstu sætum hstans hingað til. En ein- hvern tíma hlýtur að koma að því að hann gefi eftir og staðan á Pepsí-Usta FM er til að mynda sú að ekki er ólíklegt að annaðhvort OMD eða Stjómin taki við af Hróa í næstu viku. Annars staðar er staðan hins vegar ótryggari; Amy Grant þokar sér upp í annað sætið í New York og Lenny Kra- vitz í það þriðja en það er með öllu óvíst að þeim takist að hrófla við topplaginu. Og svipaða sögu er að segja í Lundúnum þar sem Right Said Fred skríður upp í annað sætið og PM Dawn stekkur beint í fimmta sætið; það er aldr- ei að vita nema hetjan úr Skíris- skógi sitji ótrauð á toppnum. -SÞS- #1.(1) (EVERYTHING I DO) I DO IT FOR YOU Bryan Adams ♦ 2.(3) l'MTOOSEXY Right Said Fred 0 3.(2) MORE THAN WORDS Extreme $4.(4) MOVE ANY MOUNTAIN Shamen ♦ 5. (-) SET ADRIH ON MEMORY BLISS PM Dawn ♦ 6. (11) ALL 4 LOVE Color Me Badd $7.(7) WINTER IN JULY Bomb the Bass 0 8. (6) NOW THAT WE FOUND LOVE Heavy 0 & The Boyz 0 9.(5) ENTER SANDMAN Metallica ♦10. (13) SUMMERTIME D.J. Jazzy Jeff & Fresh Prince 011(10) TWIST & SHOUT Deacon Blue 012. (8) THINGS THAT MAKE YOU GO HMM... C&C Music Factory ♦13. (19) APPARENTLY NOTHIN' Young Disciples 014.(9) PANDORAS BOX OMD 015. (12) ANY DREAM WILL 00 Jason Donovan ♦16. (17) YOU COULD BE MINE Guns ’N’ Roses ♦17. (-) GUARANTEED Level 42 ♦18. (20) MONSTERS AND ANGELS Voice of the Beehive 019. (16) JUST ANOTHER DREAM Cathy Dennis 020. (15) LOVE AND UNDERSTAND- ING Cher $1.(1) (EVERYTHING I 00) I DO IT FOR YOU Bryan Adams ♦ 2.(3) EVERY HEARTBEAT Amy Grant ♦ 3.(5) IT AIN'T OVER 'TIL IT'S OVER Lenny Kravitz $ 4. (4) SUMMERTIME DJ Jazzy Jeff and The Fresh Prince ♦ 5.(7) FADING LIKE A FLOWER Roxette $6.(6) TEMPTATION Corina 0 7.(2) P.A.S.S.I.O.N. Rythm Syndicate $8.(8) l'LLBETHERE Escape Club ♦ 9. (10) WIND OF CHANGE Scorpions ♦10. (11) 3. A.M. ETERNAL The KLF | PEPSI-LISTINN ~ $1.(1) (EVERYTHING I 00) I 00 IT FOR YOU Bryan Adams ♦ 2.(5) PANDORAS BOX OMD ♦ 3.(7) HAMINGJUMYNDIR Stjórnin 0 4.(2) KANNSKI Siðan skein sól 0 5.(3) BROSTIÐ HJARTA Sálin hans Jóns mins ♦ 6. (18) ALL 4 LOVE Color Me Badd 0 7. (4) KLIKKAÐ Siðan skein sól $8.(8) LEARNING TO FLY Tom Petty & The Heartbrea- kers $9.(9) A BETTER LOVE Mezzoforte ♦10. (21) STEEL BARS Michael Bolton Lenny Kravitz - sá hlær best... Burt með pylsurnar S 1. (1) UNFORGETTABLE............NatalieCole ♦ 2. (5) LUCKOFTHEDRAW.............BonnieRaitt O 3. (2) FORUNLAWFULCARNALKNOWLEDGE...VanHalen t 4. (4) GONNAMAKEYOUSWEAT......C&CMusicFactory ♦ 5. (8) COOLEYHIGHHARMONY........BOYZIIMEN S 6. (6) OUTOFTIME.....................R.E.M. O 7. (3) SPELLBOUND..................PaulaAbdul O 8. (7) ROBINHOOD;PRINCEOFTHIEVES...Úrkvikmynd ♦ 9. (10) NOFENCES..............GarthBrooks O10. (9) TIME,LOVEANDTENDERNESS....MichaelBolton ♦ 1. (2) GCD.........................Bubbi + Rúnar O 2. (1) KLIKKAÐ.......................Siðan skein sól S 3. (3) FYRSTU15ÁRIN.......................Ýmsir ♦ 4. (5) iSLANDSLÖG.........................Ýmsir O 5. (4) ÉGVEITÞÚ KEMUR.................... Ýmsir S 6. (6) BANDALÖG4..........................Ýmsir ♦ 7. (8) VIÐEIGUMSAMLEIÐ.......VilhjálmurVilhjálmsson O 8. (7) TVÖ LÍF..........................Stjómin S 9. (9) RAMMÍSLENSK....................Islandica S10. (10) KIRSUBER.........................Nýdönsk S 1. (1) ESSENTIAL PAAROTTIII......Luciano Pavarotti S 2. (2) LOVEHURTS.......................Cher ♦ 3. (4) SUGARTAX........................OMD O 4. (3) MOVETOTHIS.................CathyDennis S 5. (5) SEAL............................Seal ♦ 6. (12) BEVERLY CRA/EN.........Beverly Craven ♦ 7. (9) FELLOWHOODLUMS.............DeaconBlue O 8. (7) GREATESTHITS ................Eurythmics O 9. (6) THEIMMACULATECOLLECTION......Madonna O10. (8) GONNAMAKEYOUSWEAT.......C&CMusicFactory Um langan aldur hefur mannsafnaður í miðbæ Reykjavík- ur um helgar verið til mestu vandræða. Má segja að þessi annars friðsæli bæjarhluti hafi verið í hers höndum um hveria helgi um langa hríð og brennivínsberserkir haft þar völdin. Hafa óbreyttir borgarar átt þarna fótum fjör að launa og einfaldur almúginn htið á þetta vandamál sem hluta af áfengisvandamálinu. En svo einfalt er þetta ferli ekki. Borg- aryflrvöld og lögreglan hafa nefnilega komið auga á rót vandans sem er pylsuvagnarnir í miðbænum. Það eru pyls- urnar sem gera annars dagfarsprúö ungmenni að grenjandi villidýrum sem beria mann og annan helgi eftir helgi og Vilhjálmur Vilhjálmsson - á sífellt samleið. það eru pylsusalamir sem eru ábyrgir fyrir þessum óarga- lýð í miðbænum. Lausnin er því einfold: losum okkur við pylsumar og þá fellur allt í ljúfa löð í miðbænum aftur. Bubbi og Rúnar taka völdin aftur á DV-listanum þessa vikuna eftir nokkurt hlé en sólin lætur undan síga um sinn að minnsta kosti. Annars er hstinn rammíslenskur eins og að undanfórnu og htlar breytingar á innbyrðisstöðu platna. íslandslögin og Vilhjálmur færa sig upp um eitt sæti hvor og Eyjalögin og Stjórnin niður um eitt aö sama skapi. -SþS- Bonnie Raitt - sigandi lukka er best. Beverly Craven - söngkona á uppleiö. Bandartkin (LP-plötm:) ísland (LP-plötur) Bretland (LP-plötur)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.