Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1991, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1991, Side 27
FÖSTUDAbUR' 16. ÁGÚST 199Í. 35 Skák íslendingar og Færeyingar háöu lands- keppni á tíu borðum á Akureyri um síö- ustu helgi. fslenska liðið, sem skipað var skákmönnum frá Norður-, Vestur- og Austurlandi, vann yfirburðasigur, hlaut 14 vinninga gegn 6 vinningum Færey- inga. Jón Viðar Björgvinsson, Akureyri, gerði laglega út um taflið í þessari stöðu gegn Helga Joensen. Jón hafði hvítt og átti leik: 8 7 6 5 4 3 2 1 31. Bxg6!! Kxg6 Ef 31. - fxg6 32. Re6+ og drottningin fellur. 32. Dc2+ Kf6 Eftir 32. - f5 33. Re6 er svartur einnig í kröpp- um dansi, því að eftir að drottningin vík- ur kemur 34. Rf4+ og siðan fellur á Í5 og hvitur á stórsókn. Svarið 33. - DfB strandar á 34. Rxd4 Dxd4 (eða 34. - cxd4 35. He6) 35. He6+ og ef 35. - Rf6 þá 36. Be5! og vinnur. 33. Dh7! og svartur, sem er óverjandi mát, t.d. eftir 33. - Dg8 34. He6 +! fxe6 35. Re4, gafst upp. i m lAilr A A a : thA 9 Si A Á, A A A ± 2 [ # Bridge Kannast þú við efdrfarandi stöðu? And- staðan hefur sagt sig upp í geim eftir nokkra umhugsun. Þú gerir þér litla grein fyrir hvort umhugsunin er á grund- velli þess að styrkur í geim sé rétt nægj- anlegur eða hvort hún hefur stafað af því að andstaðan var að íhuga slemmuleit. Þegar blindur síðan birtist með mikinn punktastyrk þá slakar þú á og ferð strax að léiða hugann að næsta spih. Það hefur reynst mörgum vamarspilaranum dýr- keypt. Sjáum hér örlltiö dæmi. Suður gjafari og enginn á hættu: ♦ KG V ÁD104 ♦ D87 + K1093 ♦ Á9532 V 52 ♦ 543 + 876 ♦ D1064 V K63 ♦ Á6 + ÁDG4 * ö/ V G987 ♦ KG1092 Suður 1 G 2* Vestur pass pass Norður 2+ 3 G Austur pass P/h Eitt grand suðurs lofaði 15-17 punktum. Norður hikaði áður en hann stökk í þrjú grönd og vestur hafði ekki hugmynd um á hverju það byggðist. Hann reynir að hitta á félaga í útspilinu og spilar í upp- hafi út tígulþristi. Blindur, hönd norð- urs, birtist og þar sjást hvorki meira né minna en 15 punktar. Sagnhafi setur lítið úr blindum, félagi niuna og sagnhafi drepur á ás. Styrkur norðurhandarinnar táknar að andstaðan á 30-32 punkta fyrir geiminu svo umhugsun norðurs byggðist á því hvort hann ætti að reyna við slemmu. Jæja, hugsar vestur, þessum samningi verður seint hnekkt og sofnar á verðinum. í öðrum slag spilar sagnhafi spaða að KG í blindum og vestur setur litið. Þar með getur sagnhafi rennt heim 9 slögum. Ef til vill átti sagnhafi að reyna strax að taka 9 slagi en ef hjartaliturinn brotnar ekki þá er mun auðveldara fyrir vömina að hnekkja samningnum. < © 1990 by Kmfl FtMiu/es Syntkcala. »nc Wofld nghis fe*«rv*d Slæmt ástand ... hringdu í tvo leigubíla. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 16. til 22. ágúst, að báöum dögum meðtöldum, verður í Holtsapó- teki. Auk þess verður varsla í Lauga- vegsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosféllsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá ki. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Selijarnames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir i sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, iaugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um heigar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírni Landakotsspítaii: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: AUa daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeiid: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 16. ágúst: Winston Churchill kominn til Reykjavíkur Opinber mótttaka í Alþingishúsinu ___________Spakmæli______________ Ég fer eins með vini mína og bækur. Ég vil vita hvar þær eru en gríp sjaldan til þeirra. R.W. Emerson Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Frikirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðúrinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugar- og sunnu- daga kl. 14-18 og mánud.-fimmtudaga kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og, Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 27311, Seltjamarnes, simi 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, simi 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími t 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Tilkyimingar ÁÁ-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, __ Rvík., sími 23266. * Lífiínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 17. ágúst Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Ýmis áhrif sem þú verður fyrir hefur mikil áhrif á samskipti þín við aðra í dag. Upplýsingaskortur stendur í vegi fyrir áætlunum þínum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Taktu daginn snemma og gerðu þær ráðstafanir sem þú þarft. Það ríkir mikill skilningur milli hjóna. Stutt ferðalag er í bígerð. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Náin samvinna varðandi sameiginleg áhugamál gleður þig í dag. Eitthvað afar skemmtilegt er upp á teningnum í kvöld. Nautið (20. apríl-20. mai): Það leysist betur úr málum hjá þér en þú bjóst við, sérstaklega þau sem varða peninga. Fréttir langt að virka hvetjandi á þig. Tvíburarnir (21. mai-21. júní); Ef þú ert í vafa um lausn ákveðins máls gæti útkoman komið þér á óvart. Þú hefur mikið að gera í félagslífmu. Varastu að ofgera þér. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Eitthvað sem þú heyrir óvart vekur furðu þína. Forðastu að flækja þig í eitthvað sem þér kemur ekki við. Heimilismálin eiga hug þinn allan í augnablikinu. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Kringumstæðurnar krefjast skilning og gagnkvæmrar aðstoðar. Sýndu þeim sem það þarfnast skilning og aðstoð eftir því sem þú getur. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Endurfundir við gamlan vin gleðja þig mikið. Nýtt ástarsamband milli félaga þinna kemur þér á óvart. Happatölur eru 5,15 og 27. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ákveðið mál varpar nýju ljósi á einhvem og gerir gagnkvæman skiliúng betri en áður. Það gætu orðið einhverjir hnökrar á nýjum ástarsamböndum. I Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Ósamkomulag getur vakið upp spennu meðal Sölskyldunnar eða náinna vina. Samskipti þín við aðra gætu orðið erfið í dag. Reyndu að vera dálitið út af fyrir þig. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Yngri bogamönnum gengur mjög vel og eiga árangursríkan dag í dag. Reyndu að fá svör við spumingum þínum. Happatölur eru 9, 16 og 36. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Einbeittu þér að því sem þú ert að gera eða ætlar að gera. Vertu ekki of tilviljanakenndur varðandi samninga og greiðslur því að annars áttu á hættu að verða undir í baráttunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.