Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1991, Page 24
FÖSTUÐAGUR 23. ÁGÚST 1991.;
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Fréttir
Karpov og Short
í undanúrsiitin
Eftir aö Anatólíj Karpov, fyrrum
heimsmeistari, haföi sigrað Indverj-
ann Anand í lokaumferðinni í áskor-
endaeinvígjunum í skák í Brussel í
gær og þar með tryggt sér sæti í
undanúrslitum réðst hann með
þunga á núverandi heimsmeistara,
Garríj Kasparov, og ásakaði hann
um siðleysi. Lokastaðan í einvígi
Karpovs og Anands var 4'ÁS'A.
Karpov var mjög heppinn aö sigra
Indverjann sem tefldi vel en taugar
hans brugðust á þýðingarmiklum
augnablikum.
Nigel Short er einnig kominn í
undanúrslitin ásamt Timman og
Karpov. Hann vann Gelfand sem var
með vinningsstööu rétt fyrir bið. Sá
sovéski lék þá af sér og Short vann.
Lokastaðan 5-3. Þá vann Jusupov
ívantsjúk í gær á hvítt í 38 leikjum.
Jafnt hjá þeim, 4-4. Þeir tefla tvær
skákir á laugardag, síðan aðrar tvær
á sunnudag ef úrslit fást ekki á laug-
ardag. Loks bráðabana ef þessar fjór-
ar skákir nægja ekki. Tímamörk eru
mun knappari í öllum skákunum.
-hsím
Höfn:
Humarinn smár á
vertíðinni
Júlía Imsland, DV, Höfrr
Humarvertíð Hornafjarðarbáta
lauk í síðustu viku. Humarinn, sem
veiddist á þessari vertíð, var í heild
fremur smár. Þrjár humarvinnslu-
stöðvar voru á Höfn í sumar, Fax-
eyri hf., Skinney hf. og Fiskiðja
KASK.
Hjá Faxeyri voru unnin 39.358 kg
af slitnum humri og 30.364 kg af heil-
um humri af þremur bátum. Þetta
er frumraun Faxeyrar í humarverk-
un. Vinnsla hjá Skinney var 42.456
kg af slitnum humri og 31.256 kg af
heilum humri, einnig af þremur bát-
um. í Fiskiðju KASK voru unnin 65
tonn af heilum humri og 130 tonn af
slitnum hunri. Aflinn var af 10 bát-
um.
Fiskvinnslumar eru famar að
undirbúa síldarfrystingu sem vænt-
anlega hefst með haustinu.
AUKABLAÐ
TOMSTUNDIR OG HEILSURÆKT
Miðvikudaginn 4. september nk. mun aukabiað um
tómstundir og heilsurækt fylgja DV.
Meðal efnis verður umQöllun um líkamsrækt, heilsufæði,
vítamín og hin ýmsu tómstundanámskeið.
Athugað verður hvað dans-, mála-, bréfa-, tölvu- og
tómstundaskólamir hafa upp á að bjóða.
Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu
aukablaði, vinsamlega hafi samband við auglýsingadeild DV
hið lyrsta í síma 27022.
Skilafrestur auglýsinga er fyrir fimmtudaginn 29. ágúst.
AUGLÝSiriGAR
ÞVERHOLTf 11 - REYRJAVÍK
SÍMI 27022 - FAX 27079
■ Vagnar - kerrur
■ Sumarbústaðir
Vandlátir velja KR sumarhús. Eigum
til afhendingar nú þegar fullbúið sum-
arhús, 42,2 m2, húsið er til sýnis við
verslun Byko, Skemmuvegi, mánu-
daga-föstudaga kl. 17-18 og laugar-
daga frá kl. 11-14. Nánari uppl. á
skrifstofu okkar að Kársnesbraut 110,
sími 642155 eða 41077.
■ Vinnuvélar
Steinboch, 2,5 tonna, D 280, rafmagns-
lyftari ’78, til sölu, gott batterí, ný-
skoðaður, hleðslutæki fylgir. Uppl. í
vs. 91-673820,985-32850 og hs. 91-79846.
■ Bílar til sölu
Range Rover ’80 til sölu, ný 38" mudd-
er, Holley blöndungur, flækjur, loft-
dæla o.m.fl. Stillanlegir loftpúðar að
aftan, sóllúga, krómfelgur. Mikið end-
umýjaður, eyðsla 181/á 100 km, skoð-
aður ’92, hagstætt verð, skuldabréf.
Ath., skipti á ódýrari. Uppl. í hs.
91-38773 eða vs. 91-813574. Lárus.
Subaru Justy J-10, árg. '88, til sölu,
hvítur, ekinn 18 þús., sóllúga, sílsalist-
ar, spoiler, grjótgrind, útvarp/segul-
band og vetrardekk fyljga, fallegur og
vel með farinn bíll, aðeins einn eig-
andi. Uppl. í síma 91-20916 eða
91-36518.
Ford Sierra, árg. ’84, til sölu, hvítur,
topplúga, álfelgur, spoilerar, 2000 vél.
Góður bíll. Bílasala Kópavogs, sími
642190. Verið velkomin.
Toyota 4runner V6 ’90 til sölu, einn
með öllu, + ABS, aircond., cruise-
control og fl. Skipti á ódýrari. Uppl.
í síma 91-39251.
MMC Galant GTI, 16 ventla, árg. '89, til
sölu, ekinn 41 þús. km, ABS-bremsu-
kerfi, stillanlegir demparar og margt
fleira. Góður staðgreiðsluafsláttur eða
skipti á ódýrari. Uppl. í sima 98-33806
og hjá Bílahöllinni, sími 91-674949.
$
Fjarstýröar flugvélar, næstum því til-
búnar til flugs, mótorar, fjarstýringar
og allt til módelsmíða. Mikið úrval.
Póstsendum. Tómstundahúsið, sími
91-21901.
Fólksbíla- og jeppakerrur. Fólksbíla-
kerra, burðargeta 500 kg, 13" dekk.
Jeppakerra úr stáli, burðargeta 800
og 1500 kg, með eðg án bremsubúnað-
ar. Allar gerðir af kerrum, vögnum
og dráttarbeislum. Allir hlutir í kerrur
og vagna. Veljum íslenskt. Víkur-
vagnar, Dalbrekku 24, sími 9143911
og 45270.
Toyota Cellca Supra ’83, Ameríkutýpa,
innfluttur ’87, toppbíll með öllum
aukabúnaði. Uppl. í síma 91-612351.
Hellsársbústaðlr.
Sumarhúsin okkar eru sérstök, vönd-
uð og vel einangruð. 10 gerðir. Þetta
hús er t.d. 52 m2 og kostar fullbúið
og uppsett 2.650.000. Teikningnar
sendar að kostnaðarlausu.
Greiðslukjör. RC & Co hf., sími 670470,
Smáauglýsingar-SíniL 27022
Þriðji sláttur haf inn
í Skagafirði
bera ljá í gras í hluta túnsins í þriðja
sinn í sumar. Stefán byijaði fyrsta
slátt fyrstur í Skagafirði eða í maí.
Öðrum slætti lauk hann um verslun-
armannahelgina og milli slátta fór
hann með mykjudreifara um slétt-
urnar og það flýtti sprettu mikið.
Bændur ljúka upp einum rómi um
að mjög langt sé síðan heyfengur
hafi verið jafnmikill og nú, bæði að
vöxtum og gæðum, þrátt fyrir lélega
sprettutíð mestallan júnímánuð.
Citroen BX 14 E, árg. '86, til sölu. Ek-
inn 71 þús. km, góður bíll. Verð 340.000
staðgreitt eða 400.000 á skuldabréfi.
Uppl. í síma 92-27064 eftir kl. 17.
Þórhallur Ásmundsson, DV, Sauðárkróki:
Heyskapartíð hefur verið eindæma
góð hér norðanlands í sumar eins og
reyndar um allt land. Fyrsta slætti
er löngu lokið og sums staðar öðrum
slætti einnig. Á einum bæ í Skaga-
firði er þriðji sláttur hafinn en trú-
lega er það fátítt að tún séu slegin
þrisvar á hinu stutta íslenska sumri.
Stefán Jónsson, bóndi á Grænu-
mýri í Blönduhlíð, beiö eftir þurrka-
spá fyrir síðustu helgi, ákveðinn í að
Nfssan Vanette, árg. '87, til sölu, 7
sæta, toppbíll, skoðaður ’92. Uppl. í
sima 91-77373.
Nlssan Klng Cab 1986 til sölu, dísil,
ekinn 140 þús. km, mjög góður bíll,
ýmis skipti á fólksbíl koma til greina.
Uppl. í síma 91-656003 eða 91-51665.
Honda Civlc, árg. '88, til sölu, bíli í
sérflokki, sjálfskiptur. Útvarp og
kassettutæki. Allar nánari upplýsing-
ar fást á Bílamiðstöðinni, Skeifunni
8. Sími 91-678008.
Toyota Corolla twin cam, árg. ’85, til
sölu, ekinn 85 þús. km. Uppl. í síma
91-642190. Verið velkomin.
■ Ymislegt
Torfæruaksturskeppnl.
Björgunarsveitin Stakkur, Keflavík
og Bílavörubúðin Fjöðrin standa fyrir
torfæruaksturskeppni í gryfjunum í
landi Hrauns við Grindavík þann 31.
ágúst nk. Keppnin gefur stig til ís-
landsmeistara. Keppt verður í flokki
sérútbúinna bíla og götubíla. Skrán-
ing fer fram hjá eftirtöldum: Þórði
Ragnarssyni, s. 92-15049 frá kl. 9-17
og í s. 92-15345 e. kl. 17, og Ólafi
Bjamasyni, s. 92-14670 kl. 8-18 og í
s. 92-14376 e. kl. 18. Skráningu lýkur
sunnud. 25. ágúst nk. kl. 20. Stjómin.
VW Golf GTi, árg. ’87, til sölu, rauður,
topplúga og álfelgur. Uppl. í
síma 91-642190. Verið velkomin.