Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1991, Síða 28
36
FÖSTUDAGUR 23. ÁGÚST 1991.
Menning_____________________________
Ljóðasöngur í
Sigurjónssafni
sér rætur sem rekja megi til skáldskaparheföar fom-
manna og má það áreiðanlega til sanns vegar færa.
Efnisskrá þessara tónleika var að v.'.u ekki ættuð
frá fornmönnum en öldruð samt. Flutt voru sönglög
eftir Hándel, Brahms, Grieg og Dvorak auk íslensku
höfundanna Sigfúsar Einarssonar, Áma Thorsteins-
Tónlist
Finnur Torfi Stefánsson
sonar, Sigvalda Kaldalóns og Sigurðar Þórðarsonar.
Ekki eitt einasta lag var á efnisskránni þetta kvöld sem
unnt er að kenna þeirri öld sem við lifum á og brátt
hnígur í aldanna skaut. Ef dæma má af verkefnavali
því sem boðið hefur verið upp á á ljóðatónleikum hér
í borg undanfarin misseri em söngvarar mestir íhalds-
menn allra tónhstarmanna og skeytingarlausastir um
að tryggja list sinni verðug ný viðfangsefni á komandi
ámm. Með þessu er ekki sagt að skort hafi á ágæti
þeirra laga sem þama voru flutt. Sönglögin eftir Hánd-
el vom þrungin afslappaðri snilld þess sem kann, get-
ur og verður aldrei orðfall. Lög Brahms vora full alvar-
legs heiðarleika og með þjóðlegu ívafi sem oft einkenn-
ir sönglög þessa ágæta höfundar. Lögin eftir Grieg
vora Mtil og sæt, stundum jafnvel um of, svo jaðraði
við dægurlagastíl. Það verður þó ekki sagt um „Jeg
elsker dig“ sem er ágæt tónsmíð. Lögin sem kennd
vora við Dvorak hljómuðu eins og þjóðlagaútsetningar
þótt ekki væri þess getið í efnisskrá og höfðu til að
bera jarðbundinn ferskleika sem oft prýðir slika tón-
hst.
Söngkonan unga sýndi þegar best tókst til að hún
hefur fahega rödd sem áreiðanlega á eftir að þroskast
og dafna með aukinni reynslu. Söngur hennar var
svohtið misjafn en ágætir sprettir voru inni á milli.
Píanóleikurinn var ef til vih ekki beint slæmur en til-
þrifalíthl og stundum klunnalegur. Þegar áheyrendur
gengu út voru seghn horfin af sundunum en í staðinn
höfðu fjólubláir skýhnoðrar dregist á loft við sjóndeild-
arhring í vestri og lýstu fólkinu leiðina heim.
Eitt af því sem gerir þaö ánægjulegt að koma í Lista-
safn Sigurjóns er staðsetning safnsins inni í Laugar-
nesi þar sem viö blasa sund og eyjar með Esjuna í
allri sinni dýrð í bakgranni. Á þriðjudagskvöld fóra
þar fram ljóðatónleikar í fögru veðri og gátu tónleika-
gestir á leið sinni til safnsins fylgst með seglbátum í
sighngakeppni skoppa eftir öldum sundanna og glamp-
aði á hvít seghn í htadýrð síðdegissólarinnar. Slíkt
verður að teljast vænlegur aðdragandi þess að hlýða
á fagra tónhst, enda var ekki annað að sjá en fólkið
sem fyllti húsið þetta kvöld væri með léttu yfirbragði
og móttækilegt fyrir því sem fram fór.
Að þessu sinni var það ung söngkona, Sigrún Þor-
geirsdóttir, sem stóð fyrir tónhstarflutningi ásamt
píanóleikaranum Söru Kohane. Stöðugt koma fram á
sjónarsviðið nýir söngvarar hér á landi og virðist ekk-
ert lát vera á áhuga íslendinga á hinni göfugu Ust
söngsins. Hlýtur þetta að vera enn ein greinin sem við
erum heimsmeistarar í að magni til og eftir höfðatölu.
Sigrún Þorgeirsdóttir söngkona.
Jardarfarir
Sveinn Erasmusson frá Háu-Kotey,
Meðallandi, sem lést 12. ágúst sl„
verður jarðsunginn frá Langholts-
kirkju, Meðallandi, á morgun, laug-
** ardaginn 24. ágúst, kl.15.
ívar Helgi Óskarsson, sem lést 17.
ágúst sl„ verður jarðsunginn frá
Garðakirkju í dag, fóstudag, kl. 15.
Svafar Steindórsson, Torfufelh 32,
sem lést 15. ágúst sl„ verður jarð-
sunginn frá Bústaðakirkju mánu-
daginn 26. ágúst kl. 13.30.
PIZZA-
MEISTARINN
SELJABRAUT 54
SÍMI 677040
Opiðfrá kl. 18.00-22.30.
Höfum heimsend-
ingarþjónustu eft-
ir kl. 18.00áföstu-
laugar- og sunnu-
dögum. Ath.
Heimsendingar-
þjónustaer ein-
göngu veittum
Breiðholtssvæði.
Undrun lýst á um-
mælum vallarstjóra
Eftirfarandi athugasemd hefur
borist frá Hagsmunasamtökum
knattspymukvenna vegna ummæla
Jóhannesai’ Óla Garðarssonar, vall-
arstjóra Laugardalsvallar, í DV á
þriðjudag þar sem hann lýsir ástæð-
um þess að KSÍ var meinaður að-
gangur að Laugardalsvelh fyrir bik-
arúrshtaleik kvenna.
„Hagsmunasamtök knattspyrnu-
kvenna lýsa undran sinni vegna
ákvörðunar vaharstjóra Laugardals-
vallar að loka vehinum fyrir úrshta-
leik bikarkeppni KSÍ í knattspyrnu.
Úrslitaleikur bikarkeppni er jafnan
einn af hápunktum hvers keppnis-
tímabils í knattspyrnu. Því þykir
hæfa að hann fari fram við viröuleg-
ustu aðstæður, leikmönnum og
íþróttinni th heiðurs. Öruggt má telja
að úrshtaleikur bikarkeppni kvenna
hefði unnið Laugardalsvelh minna
tjón en hver þeirra leikja sem þar
munu fara fram á næstunni og hafa
farið þar fram í sumar. í ljósi þessa
hlýtur ákvörðun vallarstjórans að
teljast óþörf og lítt rausnarleg.“
-ih
Leiðrétting
í Sandkomi 20. ágúst var sagt að
Ellert Kristinsson hefði sóst eftir
stöðu bæjarstjóra í Stykkishólmi.
RAUTT LJOS
þf&vi
RAUTT LJÓS!
Sturla Böðvarsson bæjarstjóri segir
að hann hafi ekki sóst sjálfur eltir
stöðunni en hins vegar hefði verið
þrýst á hann að taka stöðuna að sér.
-PÍ
Athugasemd
í Sandkorni 21. ágúst var greint frá
þreifingum Hahdórs í Máh og menn-
ingu og Þorgeirs í Odda varðandi
útgáfu á nýju félagshyggjublaði í
kjölfar væntanlegs gjaldþrots Þjóö-
viijans. Þorgeir segir engar slíkar
þreifingar hafa átt sér stað enda sé
Oddi prentfyrirtæki en ekki útgáfu-
fyrirtæki. -pj
Myndgátan hér að ofan
lýsir orðatiltæki.
Lausn gátu nr. 109:
Vasaþjófur
Fréttir DV
Utskýring frá VIS
Það hefur ekki verið venja okkar
að ræða iðgjalda- eða tjónamál ein-
stakra viðskiptamanna í fjölmiðlum,
en að gefnu thefni vegna fréttar yðar
í Dagblaðinu nýlega óskum við leið-
réttingar á misskhningi þeirra aðila
sem að fréttinni standa.
Það er stefna VÍS að iðgjöld ein-
stakra tryggingagreina skuh í aðal-
atriðum vera í samræmi við þá
áhættu er félagið ber.
Þetta þýðir aö sjálfsögðu að þeir
hópar tryggingataka sem stöðugt
valda tjónum langt umfram iðgjöld
verða að greiða hærri iðgjöld en þeir
sem valda lægri tjónum. Regluleg
endurskoðun tryggingafélaga á
gjaldskrám, m.a. með tílhti th þessa,
er grandvallaratriði í starfi þeirra.
VÍS annast tryggingar á tugum
þúsunda húseigna um land allt.
Við nýlega skoðun á tryggingum
fjölbýlishúsa á höfuðborgarsvæðinu
kom í ljós að nokkur hópur sker sig
úr að því er tjónaþunga varðar. Slík
skoðun byggist að sjálfsögðu á
reynslu fleiri ára og nær allt aftur
th ársins 1981. Það er því bæði rangt
og vhlandi, sem gert var í fyrr-
nefndri frétt, að taka eitt tjón úr sam-
hengi árið 1991 og ennfremur rangt
að ætla það, samkvæmt eðU máls,
að tjónum sé þar með lokið í stiga-
húsi því sem nefnt er í frétt yðar.
Sérstakar heimildir eru fyrir því
að segja upp gildandi kjörum vá-
tryggingarsamnings allt að 15 dögum
eftir uppgjör tjóns. Við útsendingu
gagna th fyrrnefnds hóps trygginga-
taka var, vegna mistaka félagsins,
ekki gætt fuhnustu tilskiUnna forms-
atriða hjá 12 aðhum og hefur þeim
þegar verið sent bréf meö leiðrétt-
ingu og þeir beðnir afsökunar á mis-
tökum þessum.
Viðkomandi tryggingatakar munu
að sjálfsögðu njóta allra þeirra rétt-
inda sem ghdur tryggingasamningur
þeirra við félagið segir til um á hverj-
um tíma.
Aðgerð okkar gagnvart þessum 12
aðilum beinist að því að gefa viðkom-
andi kost á sériðgjaldi, en sérstökum
tjónaþunga þeirra verði ekki velt yfir
á iðgjöld hehdarinnar með almennri
iðgjaldahækkun.
Við hefðum áhuga á umfjöhun um
vátryggingarmál í hehd til þess að
kynna almenningi starfsemi félags-
ins eða almennt um vátryggingar-
markaðinn og eram fúsir til þess að
veita aha okkar aðstoð í því sam-
bandi.
Virðingarfyllst,
Vátryggingafélag íslands hf.
bifreiðin Y-16515?
Rannsóknarlögregla ríkisins
óskar efth’ upplýsingum um bifreið
sem stohð var af bhastæöi við
Fannborg í Kópavogi helgina
10.-12. ágúst. Hér er um að ræöa
rauða Peugeot-bifreið, árgerð
Skráningarnúmer bílsins,
1987.
að
minnsta kosti þegar honum var
stohð, var Y-16515.
Þeir sem geta gefiö upplýsingar
um hvarf bílsins eða hvar hann er
niðurkominn era beðnir að hringja
í RLR í síma 44000.