Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1991, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1991, Qupperneq 5
MÁNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1991. 5 » I I I I I I I Myndbær: Berum ábyrgð á textanum „Sjónvarpsauglýsingin frá heil- brigöisráðuneytinu er okkar hug- mynd. Hún var gerö að okkar frum- kvæði og við berum ábyrgð á þeim texta sem í henni er,“ sagði Jóhann Briem, framkvæmdastjóri Myndbæj- Byggingarvelta — þvílíkt lán! Fréttir TIL SÖLU Ólafsvík: gullfallegur Cherokee Chief, árg. ’84, í toppstandi. Sjálfskiptur, 4ra dyra. Dráttarbeisli, útvarp, 4 hát. Góð kjör, skipti möguleg. Uppl. í síma 642610 og 666952 á kvöldin. Svört skýrsla um sjávarútveginn Skýrslan fjallar um skilyrði og stöðu sjávarútvegs á Snæfellsnesi árin 1981 til 1990. Gerður er saman- burður á milli áranna til að fá sem gleggsta mynd af veiðum og vinnslu hvers byggðarlags, afkomu og þróun og borið saman við aðra landshluta. Ljóst er að sá afli sem nú berst á land í Ólafsvík er mun minni en mörg undanfarin ár. í fyrra bárust á land í Ólafsvík 12.788 tonn sem er minnkun um tæp 4.100 tonn frá árinu á undan. Þó lönduðu 136 skip afla 1990 og var það 12 skipum fleira en 1989. Arið 1981 voru 5 aðilar sem stunduðu fiskverkun af einhverju Þórhallur Einarsson, DV, ÓlafevQc Héraðsráð Snæfellinga boðaði til funda á Helhssandi, Ólafsvík, Grundarfirði og í Stykkishólmi á mánudag og þriðjudag til að kynna skýrslu um sjávarútveg á Snæfells- nesi, sem Finnur Jónsson viðskipta- fræðingur vann á vegum iðnráðgjafa Vesturlands fyrir héraðsnefnd Snæ- fellinga. Skýrslan var tilbúin í maí en umræður um hana með hags- munaaðilum fóru ekki fram fyrr en nú. tagi og var hraðfrystihús Ólafsvíkur stærsti fiskkaupandinn með tæp 8.700 tonn. Það ár bárust á land í Ólafsvík alls 19.575 tonn af 48 skip- um. Árið 1990 var verkun hins vegar komin í hendur 11 aðila. Þá var vinnslan hjá hraðfrystihúsinu kom- in niður í 4.473 tonn og töluvert minna hjá öllum öðrum verkendum. Aflinn það ár var eins og fyrr sagði aðeins 12.788 tonn. Það er því ljóst að byggðarlagið hefur orðið fyrir verulegum skakkafollum. Mikill aflasamdráttur, minni tekjur, fólksfækkun og síðast en ekki síst, gjaldþrot stærsta fyrirtækis staðar- ins, Hraðfrystihúss Ólafsvíkur. Eign- ir H.Ó., mannvirki og tækjakostur hafa staðið ónotuð, þar á meðal er fiskimjölsverksmiðja. Mikið er í húfi fyrir byggðarlagið. BUND%HÆÐA Það var Myndbær sem gerði sjón- varpsauglýsingu þá.fyrir heilbrigðis- og tryggingaráðuneytið sem hlotið hefur nokkra gagnrýni. Myndbær hefur gert allmargar auglýsingar ^ fyrir umrætt ráðuneyti í gegnum tíð- P ina. Eins og fram hefur komið í DV finnst ýmsum sem áróður fyrir ráð- | herra heilbrigðismála sé fólginn í henni. Kostnaður við gerð hennar er um 300 þúsund krónur og annað eins [ kostaði að sýna hana í sjónvarpi. Stendur þú í byggingarframkvæmdum en leiðast jafnframt ferðirnar til bankastjóra? Komdu þá fagnandi í verslanir okkar þar sem við bjóðum þér einstaklega þægilega leið til að einfalda flókinn hlut. BYGGINGARVELTA er nýjung sem felur í sér allt að 36 mánaða lán til kaupa á byggingarvörum sem þú kaupir í verslunum okkar! Það sem meira er - lánið er á venjulegum bankakjörum. Um tvenns konar tilboð er að ræða: Nýbyggingarboð og Viðhaldsboð. NÝBYGGINGARBOÐ er ætlað þeim sem eru að ganga frá íbúð á bygging^rstigi. I I » , | „Okkur fannst að það vantaði frek- ari umræðu um þessi mál,“ sagði Jóhann. „Við höfðum því samband við ráðuneytið og lýstum þessu sjón- armiði okkar. Niðurstaðan varð gerð umræddrar sjónvarpsauglýsingar. Hún var súmsé eingöngu ætluð til þess að opna umræðuna aftur. Það var full þörf á því vegna þess að þessu máli var alls ekki lokið. Við töldum þýðingarmeira að vera með ítarlega upplýsingaauglýsingu held- ur en að vera með tíu sekúndna áminningu. Við tókum það upp hjá sjálfum okkur að minnast á velferð- arkerfið. Það var enginn sem bað okkur um eitt eða neitt. Við töldum einfaldlega að svona ætti auglýsing að líta út í dag. Við höfum gert á annað hundrað auglýsinga fyrir sjónvarp og dagblöð undanfarin ár og við vildum hafa hana svona.“ Jóhann sagði að Myndbær hefði fengið gögn hjá ráðuneytinu til þess að vinna eftir. Ráðuneytismenn hefðu jafnframt verið beðnir að leið- rétta auglýsinguna ef væru einhveij- ar villur í hennl. Þeir hefðu sáralitlu breytt. VIÐHALDSBOÐ er fýrir þá sem eru að lagfæra eða gera upp íbúð sína. Aðeins traustar vörur á góðu verði! Þetta einstæða tilboð nær til hreinlætistækja, gólfefna, málningar, innréttinga, verkfæra, heimilistækja og annarra þeirra vörutegunda sem nauðsynlegar eru við lokafrágang og viðhald íbúða. Að sjálfsögðu bjóðum við aðeins traust og viðurkennd vörumerki! Byggingarveltan er einföld í framkvæmd, hagkvæm - og sjálfsögð! Pinotex GROHE ifö BOSCH HEIMILISTÆKI INNRÉTTINGAR Nokkurhinna traustu vörumerkja sem í boði eru. METRO Marma fín Grensásvegi 11 S.03500 Álfabakka 16 S.670050 Baejarhrauni 16 S. 652466 G.Á. Böðvarsson hf. Austurvegi 15, Selfossi S. 21335 p HPKaUl akranesi málnngarr Stillholti 16 S. 11799 -JSS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.