Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1991, Page 6
6
MÁNUBAGUR 9. SEPTEMBER 1991.
Fréttir
Raunasaga farþega er flaug á vegum Sólarflugs frá Kaupmannahöfn:
Mikið súref nisleysi
og maturinn myglaður
- líktist gripaflutningum, segir Tómas Sigurgeirsson
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
innlAn överðtr.
Sparisjóðsbækur ób. * 5,5-7 Lb
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 5,5-9 Sp
6mán. uppsögn 6,5-10 Sp
Tékkareikningar.alm. 1-3 Sd
Sértékkareikningar 5,5-7 Lb.ib
ViSITOLUB. REIKN.
6mán. uppsögn 3-3,75 Sp
15-24 mán. 7-7,75 sp
Orlofsreikningar 5,5 Allir
Gengisb. reikningar í SDR6.5-8 Lb
Gengisb. reikningar í ECU 8,5-9 Lb
ÓBUNDNIR SÉRKJARAR.
Visitölub. kjör, óhreyfóir. 3,25-4 Bb
óverðtr. kjör, hrevfóir 12-13.5 Lb.Sp
SÉRST. VERÐBÆTUR (innantímabils)
Vísitölubundnirreikn. 6-10,8 Bb
Gengisbundir reikningar 6-10,8 Bb
BUNDNIRSKIPTIKJARAR.
Vísitölubundin kjör 6,25-7 Bb
óverðtr. kjör 15-16 Bb
INNL. GJALDEYRISR.
Bandarikjadalir 4,5-5 Lb
Sterlingspund 9-9,6 SP
Vestur-þýsk mörk 7,5-9,25 Lb
Danskar krónur 7.5-8.1 Sp
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
ÚTLAN ÓVERÐTR.
Almennirvíxlar(forv.) 20,5-21 Allir nema
Viöskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi LB
Almennskuldabréf 21 22 Sp.ib
Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
, Hlaupareikningar(yfirdr.) UTLAN VERÐTR. 23.75-24 Bb
9,75-10.25 Bb
afurðalAn
Isl. krónur 18,25-20,5 Lb
SDR 9,5-9,75 Ib.Sp
Bandarikjadalir 7,8-8,5 Sp
Sterlingspund 12,8-13,5 Sp
Vestur-þýsk mörk 10,5-10,75 Bb
Húsnæðislán 4,9
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 27,0
MEÐALVEXTIR
Alm. skuldabréf júli 18,9
Verótr. lán júli 9.8
VlSITÖLUR
Lánskjaravísitala sept. 3185 stig
Lánskjaravisitala ágúst 3158 stig
Byggingavísitala sept. 596 stig
Byggingavísitala sept. 186,4 stig
Framfærsluvísitala ágúst 157,2 stig
Húsaleiguvísitala 2.6% hækkun 1. júli
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóöa
Einingabréf 1 5,908
Einingabréf 2 3,161
Einingabréf 3 3,874
Skammtímabréf 1,970
Kjarabréf 5,526
Markbréf 2,961
Tekjubréf 2,129
Skyndibréf 1,722
Sjóðsbréf 1 2,826
Sjóðsbréf 2 1,917
Sjóðsbréf 3 1,955
Sjóðsbréf 4 1,713
Sjóðsbréf 5 1,171
Vaxtarbréf 1,9959
Valbréf 1,8708
Islandsbréf 1,232
Fjórðungsbréf 1,138
Þingbréf 1,230
öndvegisbréf 1,213
Sýslubréf 1,248
Reiðubréf 1,199
Heimsbréf 1,082
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi að lokinni jcfnun:
KAUP SALA
Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40
Ármannsfell hf. 2,33 2,45
Eimskip 5,70 5,95
Flugleiðir 2,30 2,40
Hampiðjan 1,80 1,90
Hlutabréfasjóður ViB 1,06 1.11
Hlutabréfasjóðurinn 1.67 1.75
Islandsbanki hf. 1,66 1.74
Eignfél. Alþýðub. 1,68 1,76
Eignfél. Iðnaóarb. 2,45 2,55
Eignfél. Verslb. 1.75 1,83
Grandi hf. 2,75 2,85
Olíufélagið hf. 5,20 5,50
Olís 2,10 2,20
Skeljungur hf. 5,75 6,05
Skagstrendingur hf. 4,80 5,05
Sæplast 7,33 7,65
Tollvörugeymslan hf. 1,01 1.06
Útgerðarfélag Ak. 4,70 4,90
Fjárfestingarfélagið 1,35 1.42
Almenni hlutabréfasj. 1.12 1.17
Auðlindarbréf 1,03 1,08
Islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20
Síldarvinnslari, Neskaup. 3,23 3,40-
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir:- Bb = Búnaðarbankinn,
lb= Islandsbanki Lb = Landsbankinn,
Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Ninarl upplýsingar um peningamarkaö-
inn birtast i DV á fimmtudögum.
„Þetta var alveg rosaleg ferö og
minnti mann einna helst á gripa-
flutninga en ekki ílutninga á siöuðu
fólki. Eftir að hafa beðið 16 tíma á
Kastrupflugvelli tók viö flugferð í
grútskítugri júgóslavneskri leiguvél
þar sem súrefnisleysið og hitinn var
alla lifandi að drepa. Flugfreyjumar
sinntu ekkert um að þjóna farþegun-
um sem troöfylltu véhna. Vanalega
lyftist nú brúnin á fólki þegar það
sér matarbakkana nálgast en þvílíkir
matarbakkar. Maturinn var myglað-
ur og í mörgum bökkum voru grjót-
haröir brauðendar sem maður býður
varla öndunum á tjörninni. Þótt
þessar ferðir séu ódýrar er svona
þjónusta fyrir neðan allar hellur,
hvernig sem á málið er litið og ferða-
skrifstofunni til lítillar sæmdar,"
sagöi Tómas'Sigurgeirsson sem flaug
heim frá Kaupmannahöfn á vegum
ferðaskrifstofunnar Sólarflugs á
sunnudag ásamt konu sinni og
tveimur bömum.
Farþegar Sólarflugs, sem mættu á
Kastrupflugvöll í Kaupmamanna-
höfn um helgina, urðu fyrir mikilh
töf vegna vélarbilunar í þeirri vél
„Það sem ég held að hafi gerst var
að sá samanasafnaði pirringur sem
hefur byggst upp í fólkinu í biðinni
á Kastrup hafi fengið útrás í því að
finna að öllu í sambandi við flugið.
Ég var fararstjóri til fjölmargra ára
og kynntist farþegum í bið á flugvöll-
um í örtröð. Þar kom fram aö prúð-
asta fólk gat orðið miður sín af pirr-
ingi og leiðindum. Þó að við séum
að semja um ferðir á vægara verði
en aðrir sem fljúga á þessum leiöum
þá held ég að þeir tæplega 10 þúsund
farþegar sem farið hafa á okkar veg-
um í sumar hafi þá sögu að segja að
þjónustan hafi ekki verið lakari en
hjá aðalkeppinautnum, Flugleiðum.
Viðskipti okkar við Atlantsflug hafa
verið til fyrirmyndar og ég trúi ekki
að það hafl verið vahn léleg vél á
Kastrup th að komast ódýrara frá
þessu. Vélin fór héðan með sólar-
landafarþega á mánudagsmorgun og
ég hef ekki heyrt um kvartanir úr
sem átti að flytja þá heim. Það sem
í fyrstu leit út fyrir að vera nokkurra
tíma bið varð á endanum 16 klukku-
stunda bið á flugvelhnum. Fólk fékk
úthlutað tveimur matarmiðum, upp
á 50 og 124 danskar krónur. Biðin var
annars eins og slík bið vill verða þar
sem ekkert er við að vera nema éta
og drekka.
„Reyndar voru nokkrir eitthvað
við skál og vel skiljanlegt þar sem
leiðinlegt er að hanga í flugstöð tím-
unum saman. Þegar véhn var komin
á loft þoldi einn, sem fengið hafði sér
neðan í þvi, iha súefnisleysið og varð
hreinlega veikur. Hann ældi og bar
sig mjög illa. Þegar flugfreyjurnar
voru beðnar um aðstoð við að þrífa
eftir manninn sögðu þær að sér
kæmi þetta hreint ekkert við, slíkt
væri ekki í þeirra verkahring. Allt
viðmót þeirra var á þennan veg en
þegar menn ýttu á ljós til aö fá þjón-
ustu sinntu þær því ahs ekki. Þama
var vissulega þörf á duglegmn flug-
freyjum því hitinn og skíturinn var
aha að drepa.“
Viðmælandi DV sagði að th ahrar
lukku hefðu tveir læknar verið í vél-
því flugi. Annars hefur það lengi
verið fylgifiskur íslenskra ferðamála
að fólk neytir ýmissa bragða til að
fá endurgreiðslur þegar það kemur
heirn," sagði Ingólfur Guðnason hjá
Sólarferðum vegna þeirrar gagnrýni
sem fram kemur á flugferð frá Kaup-
mannahöfn fyrir viku.
Ingólfur sagði seinkunina vera eitt-
hvað sem bæði flugfélög, ferðaskrif-
stofur og söluaðhar reyndu að
tryggja sig fyrir með því að hafa tak-
markaða ábyrgð.
„Seinkunin er víst leiðinleg fyrir
þá sem í henni lenda en ósköp lítið
við henni að gera. Véhn var júgóslav-
nesk með mat frá Kastrup. Við höf-
um heyrt í fólki úr þessari ferð sem
sátt var viö matinn, fannst hann
ósköp venjulegur flugvélamatur.
Varðandi manninn, sem veiktist um
borð, þá var það maður sem aldrei
átti að fara um borð vegna ölvunar,
um það eru til reglur."
inni og komu þeir manninum th
hjálpar. Viðmælandinn þurfti að
sitja á stólbaki sætis síns nær hálfa
leiðina þar sem veiki maðurinn tók
þrjú sæti en síðari helming leiðar-
innar sat hann og hélt á löppum þess
veika.
„Ég missti af matnum fyrir vikið
en sé ekki mikið eftir því. Það bragð-
aði nær enginn á matnum en sumir
tóku sýnishorn og sögðust ætla að
veifa þeim framan í Guðna. Fólk var
útkeyrt eftir ferðina sem sést meðal
annars á því að nokrir gleymdu
hreinlega að versla í Fríhöfninni og
þá er nú mikið sagt.“
Aðspurður um hvort einhver hefði
leitað til ferðaskrifstofunnar vegna
þessa sagðist viðmælandi DV ekki
vita það. Fólk hefði þó hringt í Sólar-
flug frá Kapstrup og sumir fengið
skrítin svör. Þar á meðal var einum
er kvartaði sagt að börn, sjúkhngar
og gamalmennni ættu ekki að ferð-
ast. Þó var það sagt ferðaskrifstof-
unni til hróss að hún greiddi leigubh
fyrir konu sem þurfti að sækja lyf í
apótek fyrir mann sinn.
Um gagnrýni á frammistöðu flug-
freyjanna, ekki síst með tilliti th hit-
ans í vélinni, sagði Ingólfur að mik-
ill hiti í Kaupmannahöfn þann dag
hefði haft áhrif á loftið inni í vél-
inni. Loftræsting vélanna kæmist
ekki almennhega í gang fyrr en eftir
flugtak. Það þekkti fólk vel úr sólar-
landaferðum.
„Varðandi afgreiðsluna þá er það
þekkt í leiguflugi að ef meirihluti
farþega er mjög drukkinn við kom-
una um borð er reynt að halda í við
vínsölu eða barnum hreinlega lokað.
Þarna eru 4-6 flugfreyjur sem sinna
þurfa 160-180 manns. Ef haldið er
áfram að veita áfengi í fluginu með
slíkum hóp versnar bara ástandið. í
stað þess að velja einhverja farþega
úr sem mega fá afgreitt áfengi er sett
tregða á aha vínsölu. Þetta er gert
af illri nauðsyn þar sem hagur flugfé-
lagsins er auðvitað aö selja sem
mest.“ -hlh
Það er ekki óalgengt að systkin gitti sig saman og þá oft talað um systra- eða bræðrabruðkaup. Hins vegar er
sjaldgæfara að systkinapar gifti sig saman, eins og tilfellið var á laugardag. Þá gengu í það heilaga þau Björg
Hiidur Finnsdóttir og Skúli Bjarnason, vinstra megin, og Helga Svanlaug Bjarnadóttir og Gunnar Finnsson. Þannig
er Björg mágkona Helgu, ekki einungis vegna þess að Björg er gitt bróður Helgu heldur einnig vegna þess að
Helqa er gitt bróður Bjargar. Athöfnin fór fram í Langholtskirkju og var það séra Pálmi Matthíasson sem gaf bruð-
3 3 4 ni/ Unnno
hjónin saman.
DV-mynd Hanna
-hlh
Ingólfur Guðnason hjá Sólarflugi:
Útrás fyrir uppsaf n-
aðan pirring farþega
Sandkom dv
Skattar hér og
skattar þar
Þegarumræð-
anumsértokj- :
uroBjtjónustu- :
gjöid ýmiss
konar. sem rik-
isstjórninvildi
innhcimta. stóð
'i’in hæst í sið-
ustuvikuvarð
tilvísukornhér
áritstjórninni.
Áðuren vísan
fýkurberaö
minnast þess aö innan um hugmynd-
ir um sjúkrahúsgjöld og skólagjöld
varhugmynd um sérstakt hrossa-
gjaid. Ritari selur það ekki dýrar en
hann keypti en sagan segir aö tiltekn-
ir heiðursmenn meðal krata, svo-
nefndir hrossakratar, hafl brugöist
ókvæða við slikum hugmyndum og
snúist til vamar -með ágætum ár-
angri. En nóg um það. Vísan er svona:
Leituðu vei í lifsins tjöm
leyndust tekjur víða.
Skattar á veika, skattar á börn
ogskattaráþá semríða.
og Ingólfur
Menneru
siundumað ::
agnuast úl i jiá
honnuöisc m
sitja áskrifstof- :
umborgar-
verkirivöings
ogteiknaþar
gotur.gn.ng-
stígaogslíkt.
Sannkornsrif-. .
arivaríleigu-
.bíládögunum
og heyrði þá sögu af Ólafl Ketilssyni.
Þannig var að Olafurfór til Ameriku
og við komuna heim var tekið við
hann viðtal. Ólafur var ekki lengi aö
koma þvíútúrséraðþeír hefðu góða
vegj Kanarnir, breíöa og beina. Tal-
aði hann lengi um ameríska vegi en
blaðamaðurinn komst loks að og
spurði Ólaf hvort honum fyndust
vegíroir hér ekki vera að skána. Þá
sagöi Ólafur að sér fyndist lenska hér
að vegamálastjórar merktu sér veg-
ina. Þannig hefðu Z-beygjur fylgt Zo-
öga og S-beygj umar Snæbirni. „Mað-
ur bíður bara eftir þvi að einh ver
Ingólfur verði vegamálastjóri, þá ætti
ástandið að skánaá Ólafur aö hafa
Þorbjöm
og eyjamar
Fyrrnefndur
ieigubílstjóri
létekkiþarviö
sitja heldur
bærti viösög-
unaafÓlafi.
Hannbolsotaö
istútíum-
feröai-eyjamar
semriða væru
stórhættulegar
meðútskotum
ogallskyns
krúsidúllum. Með tilvísun í orð Ólafs
um vegamáiastjórana sagði hann
sumar götur þannigað það væri engu
iíkara en Þorbjöm værí troða í fót-
spor þeirra, að merkja götumar Þ-i.
Skeyti aðvestan
Okkarmaðurá
Sauðárkróki
sagðifrá
flðskuskeyti :
semfannstí
flörunniá
Garðssandiá
dögunum. Það
varHjaltiPáis-
son, safnvörð-
uráSauðár-
króki.semfann
flöskunaþar
sem hún lá í krikanum vestan til á
sandinum, skammt þar frá sem bein-
hákarlinn kom að landi fyrir
skemmstu. Flöskuskeytið er frá 8 ára
dreng á Nýfundnalandi en óvíst er
hve lengi það hefur verið á leiðinni
hingað norður, Hjalti telur aö líklega
eigi Sigurjón bóndi í Garði tilkali til
rekans en hann ætlar engu að síöur
að senda drengnum, Eric Gladncy,
svarbréfhiösnarasta.
Umsjón: Haukur L. Hauksson