Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1991, Side 17
MÁNUÐAGUR 9. SRRTRMBKR 1991.
17
Fréttir
Stefnt að f iskmark-
aði á Snæf ellsnesi
- talið hagkvæmast að hafa aðalstöðvarnar 1 Ólafsvík
Þórhallur Einarsson, DV, Ólafevik:
Á mjög fjölmennum fundi Héraðs-
ráðs Snæfellinga í Ólafsvík um sjáv-
arútveg á Snæfellsnesi urðu miklar
umræður um stofnun fiskmarkaðar
en hugmyndir um slíkt komu fyrst
fram fyrir tveimur árum. Það var
álit fundarmanna að stofna ætti einn
markað fyrir allt Snæfellsnes.
Nokkrir aðilar hafa undanfarið
verið með hugmyndir um að stofna
fyrirtæki um rekstur fiskmarkaðar
og fram kom á fundinum að áhuga-
hópur í Ólafsvik hefur unnið ötullega
að undirbúningi. Á máli þeirra var
að heyra að lítið væri eftir til að
hnýta alla lausa enda. Því má búast
við að hugmyndin verði að .veruleika
innan skamms;
Hagkvæmast er talið að hafa aðal-
stöðvar fiskmarkaðar í Ólafsvík en
hafa „gólf' á hinum stöðunum.
Helsta ástæðan fyrir stofnun fisk-
markaðar er sú að talsverður hluti
fisks er fluttur á markað á suðvestur-
horninu frá höfnum á Snæfellsnesi.
Ef markaður væri á nesinu vonast
menn til að skip komi enn frekar til
löndunar og samfara því opnist ýms-
ir möguleikar fyrir byggöarlögin.
í Ólafsvík renna menn ekki iengur
hýru auga til góðrar vetrarvertíðar,
kvótinn hefur séð fyrir því. Kvótinn
hefur minnkað aílamagn Ólafsvik-
inga gífurlega á undanförnum árum.
Ailasamdrátturinn sést vel á þeim
íjölda skipa sem nú landar á staðn-
um. 1990 lönduðu 136 skip afla í Ól-
afsvík, alls 12.788 tonnum, en til sam-
anburðar lönduðu aðeins 48 skip
samtals 19.575 tonnum 1981. Fjölgun
skipa var samtals 88 en samdráttur
aflamagns varð 6.787 tonn, þrátt fyrir
þessa miklu fjölgun skipa.
Dæmi
um
Kjóll
£ 19,99
isl. kr.
2.798
Marg-
feldi
140.
NÝR
ENSKUR
LISTI
Á
ÍSLAIMDI
§
TAKMARKAÐ
MAGN
•
TRYGGÐU
EINTAK STRAX
ur með nýjustu tískuna,
gjafavörur o.fl. Pantið skólavörurnar strax og jólavörurn-
ar í tíma. Empire er betri pöntunarlisti.
Verð kr. 350 + burðargjald. Hátúni 6B, sími 91-620638
Mikinn reyk lagði frá íbúðinni.
DV-mynd Kolbeinn
Bíldudalur:
Eldur í íbúðarblokk
Kolbeirm Guimarsson, DV, Bildudal:
Eldur varð laus í ibúð í fjölbýlis-
húsi við Gilsbakka á Bíldudal rétt
fyrir kvöldmat á þriðjudag. Mikinn,
svartan reyk lagði um íbúðina og
stigagang.
Slökkvilið Bíldudals kom fljótt á
vettvang og réð niöurlögum eldins
en íbúðin og innbú skemmdist mikið,
einkum af sóti og reyk. Engin slys
urðu á fólki. Talið er að kviknað hafi
í út frá frystikistu í íbúðinni.
SísnkerB
fyrirtækí-
ooidsBi- GK:““ ".“S'.iuu"". |
sixnkerfl n,‘fk*||kcrfi. Kerfið g
ofi innbyggt tmnw1 . endurval utan svæðis
öflum helstu s,m^[xsi símanum fynr tl sínltækjuni o.fl-
valið var • hsegt ð . hátalart brunavarnarkerfi
sW.k
"*"*-*&& 35.600,--^
TUboðl
0'
VEL MED FARNIR VÖRUBÍLAR
OG VINNUVÉLAR TIL SÖLU
SDS í Færeyjum hefur til sölu:
» Vörubíla í úrvali frá Scania og Volvo
með öllum fylgihlutum.
» Vinnuvélar frá Brayt og Caterpillar.
» Mikið úrval stærri og smærri véla og tækja
svo sem loftpressur og bora og margt fleira.
Hafóu samband og fáðu nánari
upplýsingar um allt það sem við
Köfum á boðstólum.
Schumann Hjaltalin
Þórshöfn, Færeyjum
Sími: 90-298-19744
Fax: 90-298-19844