Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1991, Síða 22
34
MÁNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Genius. Höfum fengið mikið úrval af
Genius músum og skönnum, bæði
svarthvítum og í lit, frábær gæði,
frábært verð. Þór hf., Ármúla 11,
sími 91-681500.
3ja mánaða 386 SX vél tii sölu, 52 Mb
diskur, Super VGA skjár, windows,
mús og mörg forrit, 15% afsláttur frá
búðarverði. Uppl. í síma 9145290.
Amiga eigendur. Hausttilboð á utaná-
liggjandi diskdrifum fyrir Amigu, verð
aðeins 11.900. Þór hf., Ármúla 11,
sími 91-681500.
Amstrad PC 1640 PC til sölu, með Ega
litaskjá 20 mb hörðum diski, 5.25"
diskadrif og mús ásamt fjölda leikja
og forrita. S. 672738, á kvöldin.
Commodore 64 k leikjatölva með
litamonotor, segulbandi, stýripinna
og yfir 50 leikjum til sölu. Verð kr.
24.000. Uppl. í síma 91-21688.
Erum með úrval af tölvum og jaðartækj-
um í umboðssölu. Hjá okkur færðu
réttu tölvuna á góðu verði. Sölumiðl-
unin Rafsýn hf., Snorrab. 22, s. 621133.
Launaforritið Erastus, fullkomið launa-
forrit fyrir stór og lítil fyrirtæki, verð
aðeins kr. 22.100. Upplýsingar í síma
91-688933 eða 985-30347._____________
Macintosh. Til sölu er Macintosh plus
ásamt 60 Mb CMS hörðum disk, auka-
drifi og helling af forritum. Úppl. í
síma 91-657509.______________________
Microtec skanner, gengur bæði fyrir
pc og Macintosh, til sölu, á sama stað
er Apple Tape stöð til sölu. Hagstætt
verð ef samið er strax. S. 91-40844.
Námsmenn! Hafið þig athugað hið
frábæra námsmannatilboð á tölvun-
um hjá okkur? Þór hf., Ármúla 11,
sími 91-681500.
Til sölu Amiga 500 með 1084S litaskjá
og 1 mb innra minni. 200 diskettur,
mús og joystick fylgja með. Uppl. í
síma 91-52276.
Ónotaður Apple Image Writer II prent-
ari til sölu, selst á 30 þús. staðgreitt
eða 35 þús. á afborgunum. Uppl. í síma
91-14352 virka daga.
Óska eftir að kaupa PC/AT tölvu með
litaskjá og hörðum diski. Á sama stað
óskast prentari. Upplýsingar í síma
91-626648.___________________________
Commodore Amiga 500 til sölu, 1 Mb
minni, litaskjár, mús og 50 diskar.
Uppl. í síma 91-44379 eftir kl. 16.
Nintendo. Tek að mér að breyta Nin-
tendo tölvum fyrir amerískt og evr-
ópskt kerfi. Uppl. í síma 666806.
Til sölu PC tölva 80386 33 mHz, VGA
litaskjár, tvö drif, harður diskur.
Uppl. í síma 97-81663 og 97-81927.
Zenith Super-Port 286 AT, Með 20 mb
hörðum diski. Sími 91-52248 eftir kl.
19.
Sjónvörp
Loftneta-, sjónvarps- og myndlyklavið-
gerðir. Allar almennar loftnetsvið-
gerðir. Ársábyrgð á öllu efni. Kv.- og
helgarþj. Borgarradíó, sími 677797.
Myndb.-, myndl,- og sjónvarpsviðg.
samdægurs. Kaupum/seljum notuð
tæki. Fljót, ódýr og góð þjón. Radio-
verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677.
Notuð og ný sjónvörp, video og af-
ruglarar til sölu. 4 mánaða ábyrgð.
Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta.
Góðkaup Ármúla 20, s. 679919.
Sjónvarpsviðgerðir með 1/2 árs ábyrgö.
Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki.
Sækj/send. Skjárinn, Bergstaðastr. 38,
dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Vídeó
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur
á myndband. Leigjum farsíma, töku-
vélar, skjái, sjónvörp. Tókum upp á
myndbönd þrúðkaup, ráðstefnur o.fl.
Hljóðriti, sími 680733, Kringlunni.
Óatekin myndbönd á frábæru verði,
gæðamyndbönd. Framleiðum frá 5
mín-195 mín. löng óátekin myndbönd,
yfir 5 ára reynsla. Heildsala, smásala.
Póstsendum. Isl. myndbandaframl. hf.,
Vesturvör 27, Kóp., s. 91-642874.
■ Hestamermska
Topphestur! Til sölu sex v. jarpur A-fl.
gæðingur undan Höfða-Gústi. Tími á
150 m skeiði 15,6. Flugviljugur, þjáll
en lítið taminn. Hagstætt verð. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-916
2 folar, bræður Pjakks frá Torfunesi,
undan Feng 986 frá Bringu, eru til
sölu. 4 vetra bandvanur og 6 vetra
góður töltari, taminn. Hafið samband
við auglþj. DV í s. 27022. H-924.
Hey til sölu. Gott hey til sýnis og sölu
á höfuðborgarsvæðinu. Verð 12 kr. á
kg., á staðnum. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-926.
Víðidalur. Til sölu sjö básar í glæsilegu
hesthúsi við C-tröð í Víðidal. Uppl. í
síma 622424.
MODESTY
BLAISE
by PETER O'DONNELL
drawn by ROMERO
Um eftirmiðdaginn við hús
Larry Houston ...
IÉf Ss í I i f iiriÍiilIiÍÍÍl .1.
íi.lllil