Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1991, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1991.
35
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Ég þoli ekki að sjá þig borða með olnbogana
uppi á borðil!
Þú tekur ekki gagnrýni, er það?!
Hrollur
CMBS.
Það eina sem ég gerði var að ýta á einn takka og öll
byggingin hvarf ofan í jörðina._____________J~
Stjáiii blái
© 1990 by King Fealures Syndtcale. Inc World nghls reserved
Gissur
gullrass
Ég lagaði til í herberginu
mínu og samt ertu
ekki ánægð!
^AÐGANGUR
BANNAÐUR
Lísaog
Láki
&
Mummi
memhom
Nú ætla ég að spila
Tannhausör eftir Vagner.
2YJ-C,
Og ég verð að
biðja áheyrendur að
nota ímyndunaraflið
því að verkið er venjulega flutt
af 108 manna sinfóníuhljómsveit og
blönduðum kór.
Adamson
Flækju-
fótur
Það er ekki jafnvægislegur megrunarkúr að
borða alltaf baunir, Jeremías!
Þú verður að fá þér
eitthvað grænt með.
Þú hefur greinilega ekki séð
innan í kaffikönnuna mína.
Hestafólk! Er hryssan fylfull? Bláa fyl-
prófið gefur svar á einfaldan hátt.
Auðvelt í famkvæmd og niðurstöðu
liggja fyrir eftir 2 klst. fsteka hf.,
Grensásvegi 8, 108 Rvk., s. 814138.
Hesthúspláss, Viðidal. Til sölu er 6 8 hesta pláss í nýuppgerðu hesthúsi í Víðidal. Þeir sem hafa áhuga sendi um það uppl. til DV eigi síðar en 11. sept. nk., merkt "Hesthús 832”.
Hesthús fyrir 6-10 hesta óskast til leigu á Reykjavíkursvæðinu, helst í Víði- dal. Upplýsingar gefur Ragnar í síma 91-14047 eftir kl. 18.
Öska eftir að kaupa (eöa leigja) hesthús í Hlíðarþúfum í Hafnarfirði. Halldór, sími 91-651934.
■ Hjól
Kawasakieigendur ath. Mikið af vara- hlutum á lager, verslið á réttu verði, lipur pöntunarþjónusta. AR50 skelli- nöðrur til á lager. Allar viðgerðir og stillingar. Kawasaki umboðið, Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, s. 91-681135.
Avon mótorhjóladekk Avon götu- og enduro dekk. Kenda, enduro og cross dekk. Trelleborg cross dekk og slöngur. Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns, Hátúni 2A, sími 15508.
Mótorhjól - bátur. Óska eftir mótor- hjóli í skiptum fyrir 15 feta skutlu með 105 ha. Chrysler utanborðsmótor, verð 650 þús. Uppl. í síma 91-676159.
Til sölu tiu gira fjallahjól. Uppl. í síma 91-24168.
■ Byssur
Gervigæsir á tilboðsverði. Gæsaveiði- tækin nýkomin. Leirdúfur og skot. Veiðiskot frá kr. 22,50 stk. Landsins mesta úrval af byssum. Felulitagallar. Allt til gæsaveiða. Gerið verðsaman- burð. Póstsendum. Verslið við veiði- menn. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 91-814085 og 91-622702.
Félagsmenn athugið. Æfingar Skotfélags Kópavogs í sal Digranes- skóla eru hafnar, standardpistol mánud. og miðvikud. kl. 20, stórar byssur fimmtud. kl. 20.30 og rifflar þriðjud. og föstud. kl. 20. S.M.B.
Veiðhundanámskeiö hefst 15. septemb- er. Tökum alla hunda frá 4 mánaða aldri. Leiðbeinandi er Ásgeir Heiðar. Skréning í Veiðihúsinu. Verslið við veiðimenn. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 91-814085.
Til sölu Remington 1100 skeet, 5 skota, 2 hlaup, 26" full choke og 30" mod. Einnig Browning automatic light, 28" full choke hlaup, gullgikkur, 5 skota. Pokar fylgja. S. 91-79070 eða 667317.
Thompson minkabyssa, cal. 410 (45 long golt), lítið notuð, til sölu. Winchester pumpa. Upplýsingar í síma 92-37819.
■ Vagnar - kerrur
Setjum Ijós á kerrur og aftanivagna. Ljósatengi á bíla. Ýmsir verðflokkar. Gott efhi, vönduð vinna. Garðurinn, Eldshöfða 18, s. 674199/985-20533.
■ Surnarbústaðir
Skjólsælt eignarland meö veiðirétti til sölu, 90 km austur af Reykjavík, vatn, skólp og rafmagn komið að lóð. Stutt í sundlaug og verslun. Teikningar o.fl. fylgir. Uppl. í síma 91-71347.
í Grimsnesi, sumarbústaðalönd til leigu. Uppl. í síma 98-64417.
■ Fyrir veiðimenn
Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi. Gisting fyrir hópa og einstaklinga, góð fjölskylduherbergi, stórt útigrill, laxveiðileyfi í vatnasvæði Lýsu. Gott berjaland í grennd. Sími 93-56789.
Laxveiöiieyfi I Korpu, seld í Hljóðrita, Kringlunni 8-12, sími 91-680733.
■ Fasteignir
3ja herbergja kjallaraibúð i Keflavlk til sölu. Til greina koma skipti á stærri íbúð. Upplýsingar í síma 92-13326.
■ Fyrirtæki
Videoleiga og söluturn með matvöru til sölu í Hafnarfirði, velta nú um 3 millj. á mán., vaxandi, skuldlaust fyrirtæki, langtímaleigusamningur, má greiðast að öllu leyti með húsbréfum eða ör- uggum skuldabréfum. Verð um 5 millj. + lager, sala á húsnæði kemur einnig til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-730.
Matvæli Matvæli
• Gæðaeftirlit
• Vöruþróun
• Vinnslulínur
• Rannsóknir
• Viðskiptabréf
Almcnn matvælaþjónusta
Bwjarhmuni 20, 220 Hnfmiröörður
St'mi: 6SJ27I Fan! 650044