Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1991, Síða 24
36
MÁNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1991.
Smáauglýsingar -
Matvöruverslun til leigu eöa sölu. Árs-
velta ca 170 milljónir. Verslunin er
vel búin tækjum, þ.m.t strikamerkja-
kerfi. Allar umsóknir eru trúnaðar-
mál. Tilboð sendist DV, merkt
„Matvöruverslun 911“.
Sólbaósstofa. Til sölu sólbaðsstofa í
fjölmennu hverfi í Reykjavík. Verð
kr. 3.000.000, skipti á bíl möguleg,
einnig kemur til greina að lána kaup-
verð til nokkurra ára. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-890.
Vörubflasala. Til sölu vörubílasala og
tækjasala með góðri spjaldskrá. Mikl-
ir möguleikar, er í eigin húsnæði, verð
1,5-1,8 millj. Alls konar skipti koma
til greina. Uppl. í síma 91-689556.
Ætlar þú út í eigin atvinnurekstur?
Við hjálpum þér við leitina, fáum ný
fyrirtæki á söluskrá daglega.-
Nýja rekstrarþjónustan, firmasala,
Skeifunni 7, sími 67-76-36.
Skólafólk - aukavinna. Til sölu mynd-
bandaleiga á góðum stað á höfuðborg-
arsvæðinu, skipti á bíl koma til greina.
Uppl. í síma 91-71050.
Skólafólk - aukavinna. Til sölu fyrir-
tæki sem framleiðir vöru sem seld er
í matvöruverslunum, verð 1.500.000,
góðir greiðsluskilmálar. Sími 71050.
Óska eftir að kaupa umboð eða inn-
flutningsfyrirtæki sem gæti verið úti
á landi. Margt kemur til greina. Tilb.
send. DV f. 14. sept., merkt „U 834“.
■ Bátar
Til sölu: Nordan-Benco bátur, 5,9 tonn,
’84, vél BMW, 45 hö. Mótunarbátur,
5.2 tonn, ’80, vél Thomycroft, 50 hö.
Skel 80, 5,77 brt., ’87, vél BMW, 45 hö.
Skel 80 bátur, 5,77 brt., ’89, vél Jan-
mar, 74 hö. Starlet bátur, 4,65 brtonn,
’79, vél Volvo Penta, 53 hö. Starlet
bátur, 4,65 brt., ’81, vél Vetus Marina,
62 hö. Allir bátamir eru vel búnir
tækjum og með línuspili. Skipasalan
Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4,
Rvk, s. 622554. Sölum. hs. 78116.
Útgerðarmenn, ath.i
Þjónustuverkstæði Vélorku hf. sér um
viðhald og viðg. á öllum vélum og
tækjum sem Vélorka hefur umb. fyrir.
•Vélar: Bukh, BMW, Grenaa,
Mercmiser, Mermaid.
• Gírar: Norgear, Prm Newage,
Twin disc, ZF.
•Annað: Espholin loftþjöppur,
Desmi dælur o.fl.
Vélorka hf., Grandagarði 3, s. 621222,
þjónustubifr. 985-25198 og 985-25698.
Höfum jafnan á lager:
•VHF bátatalstöðvar með leitara
(scanner).
• Vökvasj álfstýringar.
• Seglskútusjálfstýringar.
Þjónusta og sala á NAVICO rafeinda-
tækjum. Samax hf., sími 91-652830.
3.2 tonna SV hraðfiskibátur með króka-
leyfi til sölu, lítið notaður, skipti á
góðum bíl eða skuldabréf. Upplýsing-
ar í síma 985-31735.
Bátaeigendur. Atlander og JR tölvu-
vindur, góð kjör, bátarafmagn, alter-
natorar, nýlagnir, viðgerðir, krókar,
sökkur, girni o.fl. Rafbjörg, s. 814229.
Fiskiker, 310, 350, 450, 660 og 1000 lítra.
Línubalar 70, 80 og 100 lítra.
Borgarplast, sími 91-612211, Seltjam-
amesi.
Fjögurra manna björgunarbátur óskast,
á sama stað til sölu 40 bjóð af 6 mm
línu, Uppl. í síma 91-653348, eftir kl
19, Þór.
Linuútgerð. Óska eftir ýmsum hlutum
til línuútgerðar, t.d. spili og fleiru í
ca 5-6 tonna bát. Uppl. í síma 98-22406,
98-21794 og 985-27143._________________
Óskum eftir 6-10 tonna bát til leigu, til
línuveiða, í haust og í vetur, vanir
menn. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-27022. H-905.
Beitningartrekt, tvöföld, til sölu ásamt
32 stokkum og 16 bjóðum, 500 króka.
Upplýsingar í síma 93-12633.
DNG tölvuvindur, nýjar og notaðar, góð
kjör, leitið upplýsinga. DNG hf., sími
96-11122.
Frosin loðna og línuspil frá Sjóvélum,
millistærð, í bát, 6-12 tonn, til sölu.
Uppl. í síma 91-76367 eftir kl. 19.
Kvóti. Eignarkvóti til sölu, 30 tonn
þorskur, 400 kg ýsa, 1,623 tonn ufsi.
Uppl. í síma 94-4354.
Nýtt linuspil sem drifið er af DNG
tölvuvindu til sölu. Upplýsingar í síma
94-2213 e.kl. 19.
Til leigu 6 tonna krókaleyfisbátur með
Iínuspili. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-27022. H-928.
■ Vaiahlutir
Partasaian, Skemmuv. 32 M, s. 77740.
Erum að rífa: Charade ’89, Carina
’82-’88 Corolla ’81-’89, Celica ’81-’87,
Subaru ’80-’88, Laurel, Cedric ’81-’87,
Cherry ’83-’86, Sunny ’83, Omni ’82,
BMW ’87, Civic ’82, Mazda 323, 626,
929, Lancer ’81, Colt ’80, L 200. Kaup-
um nýlega tjónbíla. Opið frá kl. 9-19.
Sími 27022 Þverholti 11
• Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323.
Erum að rífa: Toyota Hi-Lux ’85-’87,
4Runner ’87, Toyota Corolla ’89,
Micra ’90, Accord ’83, Justy ’89, Fiesta
’87, Carina ’81, Volvo 740 ’87, Benz 190
’84, Honda CRX ’88, Honda Civic ’85,
Mazda 323 ’84- ’87, Mazda 626 ’81, ’82,
’84, 626 dísil, Mazda 929 ’84, MMC
Galant ’81-’82, Lada Samara ’86, ’87,
Nissan Vanette ’86, Ford Sierra '84,
’85, Escort ’84-’85, Fiat Uno ’84, Niss-
an Sunny ’84, Peugeot 205 ’86, Citroen
Axel ’86 og Suzuki ST 90 ’82, Saab 900
’81, Toyota Cressida ’81, Charmant
’83, Benz 240 d„ Lancer ’81, Subaru
'81, Oldsmobile ’80. Eigum framdrif
og öxla í Pajero. Kaupum nýl. bíla til
niðurrifs, sendum um land allt. Opið
v.d. kl. 8.30-18.30. S. 653323.
Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla-
hrauni 9B. Erum að rifa: Sunny 4x4
’90, Justy ’87, Dodge Aries ’81, Ren-
ault Express ’90, Ford Sierra ’85, Dai-
hatsu Cuore ’89, Isuzu Trooper ’82,
Golf ’88 og ’84, Civic '85, BMW 728i
’81, Sapporo ’82, Tredia ’84, Kadett
’87, Rekord dísil ’82, Volvo 240 ’87, 244
’82, 245 st„ Samara ’87, Escort XR3i
’85, ’82, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87,
Ascona ’85 og ’84, Colt ’81 og ’86, Uno
’87, turbo ’88, Galant 1600 ’86, ’86 dís-
il, ’82-’83, st., Micra ’86, Uno ’87, Ibiza
’86, Prelude ’85, Charade turbo ’84,
turbo ’86, Mazda 323 ’82, ’84, 626 ’85,
’87, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 345
’82, 245 ’82, Toyota Hiace ’85, Corolla
’85, Laurel ’84, Lancer ’88, ’84, ’86,
Accord ’81. Opið 9-19, mán.-föst.
Ath. Bílapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarfirði.
Innfl. vélar í Mazda 2000. Nýl. rifnir:
BMW 730 ’79, 316-318-320-323Í
’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, Tercel
4x4 ’84, Renault 11 og 9 ’85, Suzuki
Swift ’84 og ’86, Lancia Y10 ’88, Niss-
an Vanette ’87, Micra ’84, Cherry ’85,
Mazda 626 2000 ’87, Cuore ’86-’87,
Charade ’84-’87, Accord ’83, Subaru
Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’87, Fiat
Uno ’85, Peugeot 309 ’87, MMC Colt
’80-’88, Galant ’80-’82, VW Golf
’80-’87, Jetta ’82, Samara ’87-’88.
Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrifs.
Sendum. Opið mánud.-föstud. 9-18.30.
Bilapartar, Smiðjuvegi 12, s. 670063.
Varahlutir í: Subaru GL st„ 4x4, ’87,
Corolla ’87, Fiat Uno 45/55, 127, Re-
gata dísil ’87, Mazda E2200 ’88, 323
’81-’88, 626 ’79 og ’85, 929 ’80-’82, Es-
cort ’84-’86, Sierra '84, Orion ’87,
Monza ’87, Ascona ’84, Galant ’81,
Lancer ’80-’88, Volvo 244 ’75-’80,
Charade ’80-’88, Hi-Jet 4x4 ’87, Cuore
’87, Ford Fairmont/Futura ’79, Sunny
’88, Vanette ’88, Cherry ’84, Lancia
Y10 ’87, BMW 728, 528 ’77, 323i ’84,
320, 318 ’81, Bronco ’74, Cressida ’80,
Lada 1500 ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81.
Opið virka daga 9-19.
Bílhlutir, s. 54940. Erum að rífa Mazda
929 ’83, Mazda 323 '82 og ’87, Mazda
626 ’85 og ’87, Mazda 121 ’88, Daihatsu
Charade ’80, ’83, ’87 og ’88, Cuore ’87,
Charmant ’83, Saab 900 '81, Honda
Civic ’81 og ’90, Opel Kadett ’87, S.
Swift ’86, Fiesta ’86, Sierra ’86, Escort
’84-’87, Uno ’84-’88, Lancer ’87, Colt
’85, Galant ’82, Lada st. '87, BMW 735
’80, Subaru st. 4x4 ’83, Subaru E 700
4x4 ’84, Oldsmobile Cutlass dísil ’84,
Citroen BX 19 dísil ’85. Kaupum bíla
til niðurrifs, sendum um land allt,
opið 9-19 alla virka daga. Bílhlutir,
Drangahrauni 6, Hafnarf., s. 54940.
Toyota LandCruiser '88, Range ’72-’80,
Bronco ’66-’76, Lada Sport ’78-’88,
Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-’85, 929
’80-’84, Charade ’80-’88, Cuore ’86,
Rocky ’87, Cressida ’82, Colt ’80-’87,
Lancer ’8(>-’86, Galant ’81-’83, Subaru
’84, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’82-’83,
Ascona ’83, Monza ’87, Skoda ’87, Es-
cort ’84-’87, Uno ’84-’87, Regata ’85,
Stanga ’83, Renault 9 ’82-’89, Samara
’87, Benz 280E ’79, Corolla ’81-’87,
Honda Quintett ’82 og margt fleira.
Opið 9-19, 10-17 laugardaga, sími
96-26512. Bílapartasalan Akureyri.
Til sölu notaðir varahlutir í Ford Bronco
’74, Ltd ’83, Comet ’77, Mustang '80,
Fairmont ’78, Cortinu ’79, Granada,
Skoda ’83, Lödu 1600 ’82, Sport ’80,
AMC Concord ’80, MMC Colt, Fiat
Ritmo ’82, Plymouth Volaré ’77, Maz-
da 929 ’77, 323 ’81, Daihatsu Charade
’83, Toyota Corolla ’81. MMC Galant
Super Saloon ’81, kaupi einnig bíla,
mega vera afskráðir. Upplýsingar í
síma 91-668138 og 91-667387.
HEDD hf„ Skemmuvegi M-20, Kóp.
Ábyrgð - varahlutir - viðgerðir. Höfum
fyrirliggjandi á lager varahluti í flest-
ar tegundir fólksbíla og jeppa. Kaup-
um allar tegundir bíla til niðurrifs og
einnig bíla sem þarfnast viðgerðar.
Sendum um land allt. Tökum að okkur
allar alhliða bílaviðgerðir t.d. vélar,
boddý og málningaviðgerðir.
ÁBYRGÐ. Sími 77551,78030 og 71214.
Japanskar vélar, siml 91-653400.
Innfluttar, notaðar vélar frá Japan
með 3ja mánaða ábyrgð: Toyota,
Nissan, Isuzu, Subaru, Mazda, MMC
og Honda. Einnig gírkassar, altema-
torar, startarar o.fl. Ennfremur vara-
hlutir í MMC Pajero, L-300 4x4 ’89,
L-200 4x4 ’90 og Galant ’85-’90. Jap-
anskar vélar, Drangahr. 2, s. 653400.
S. 54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni
8. Bluebird dísil ’85, BMW 728i, 528i,
518, Suzuki Alto ’84, Volvo 244 79,
Cressida ’80, Skoda 105, 120, Citroen
CSA ’82, ’86, Axel ’86, Charade ’80-’83,
Fiat Uno, Lancer ’81, Civic ’86, Lada
Sport, Audi 100 ’82, Mazda 323 ’81, 929
’82. Tercel ’83. Kaupum bíla.
•J.S. partar og viðgerðir, Lyngási 10A,
Skeiðarásmegin, s. 652012 og 54816.
Höfum fyrirliggjandi varahluti í flest-
ar gerðir bíla, einnig USA. ísetningar
og viðgerðarþj. Kaupum bíla til niður-
nfs. Opið 9-19, laugard. 11-15.
Til sölu skiptingarog fleira, 350, 400 í
fólksbíla, 400 ÁMC, C4 og 700, fyrir
millikassa. 302 nýupptekinn með
þrykktum stimplum. Nýr predator og
millihedd fyrir small block. Uppl.’ i
síma 985-34347.
Bíiabjörgun, Smiðjuvegi 50, s. 681442.
Eigum varahluti í flestar gerðir bíla.
Erum að rífa núna Subaru ’82, Mazda
323, Lada Lux, Samara ’90 og Mustang
’80. Kaupum þíla til niðurrifs.
Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659 .
Corolla '80-88, Charade '80-88, Colt,
Camry ’86, Suþaru ’83, Twin Cam ’84,
Celiga ’84, Peugeut 205 '87-90 Justy
'87, Tredia ’84, Sunny ’87, Samara ’86.
Ladaþjónusta, varahl. og viðgerðir. Eig-
um mikið af nýl. notuðum varahl. í
Ladabíla. Ath. nýlega hluti. Sendum.
Kaupum nýl. Lada tjónbíla. Átak s/f,
Nýbýlavegi 24, Kóp., s. 46081 og 46040.
Varahlutir og vélar í Toyotu Tercel ’82,
Mözdu 929 L ’81, Mözdu 626 ’81, MMC
Colt ’80, Isuzu, Mözdu 323 79, Toyota
Dina , vörubifreið 75, Lada Sport ’81.
Uppl. í síma 94-4142 eða 94-3033.
Brettakantar úr krómstáli á alla Benz,
BMW, Volvo, Peugeot og Galant,
einnig radarvarar og AM/FM CB
talst. Dverghólar, Bolholti 4, s. 680360.
Bílastál hf„ sími 667722 og 667620,
Flugumýri 18 C. Notaðir varahlutir í
Volvo 244 og 340 ’74-’81, Saab 99 ’80,
BMW 520 ’83,320 ’82, Bronco 74 o.fl.
Skoda varahlutir ’85-’89 úr bílum 105,
120 og 130, hurðir, stuðarar, vatns-
kassi og Skoda vél 120 L, ekin 30 þ.
fæst á 13.000, o.fl. S, 812717 og 812247.
Varahlutir i: Benz 240D, 300D og 230,
280SE, Lada, Samara, Saab, Alto,
Skoda, BMW. Bílaviðgerðir, réttingar
o.fl. S. 39112, 985-24551 og 40560.
Varahlutir óskast i Chevrolet pickup ’54
eða eldri, einnig í Ford ’57. Chevrolet
pickup '54 til sölu á sama stað. Uppl.
í síma 91-672416.______________________
Er að rifa Isuzu Troopper '82 dísil, Niss-
an Laurel ’82 dísil, Jaguar 74, með V
12 cyl. vél. Uppl. í síma 985-31757. .
Erum að rífa Subaru station, árg. '82.
Uppl. í símum 91-642573, 91-51759 og
92-50751. _______________________
Ford Econoline millikassi, 205 new
process, til sölu. Uppl. í síma 91-46599
og 985-28380.
Til sölu ýmsir varahlutir í Ford. Tek að
mér ýmsar smáviðgerðir fyrir sann-
gjarnt verð. Uppl. í síma 91-668138 og
91-667387.
■ Hjólbarðar
Senperit, austurriskir vörubilahjólbarð-
ar, á mjög góðu verði. Ámi Gunnars-
son sf„ heildverslun, sími 91-650520.
■ Fombílar
Fornbilaeigendur Ford Cortina ’67 til
sölu, sérstakt mælaborð, mikið af
varahlutum í drif og gírkassa, ný
bretti og húdd í Cortinu '68-70, selst
allt saman eða í sitt hvoru lagi. S.
96-24770/kvöldin og 96-26255/daginn
Gylfi.
■ Vidgerðir
Bifreiðaverkst. Bílgrip hf„ Ármúla 36.
Alm. viðg., endurskoðunarþj„ ný mót-
orstölva, þemlaviðg. og prófun, rafm.
og kúplingsviðg. S. 689675 og 814363.
M Bílaþjónusta
Ath. Bón og þvottur. Handbón, alþrif,
djúphreinsun, vélarþvottur, vélar-
plast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og
bílaþvottast., Bíldshöfða 8, s. 681944.
■ Vörubílar
Forþjöppur, varahlutir og viðgerðir.
Eigum eða útvegum flesta varahluti í
vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson
hf„ Skemmuvegi -22 L. S. 670699.
Höfum til sölu allar gerðir af vörubilum,
vinnuvélum, rútum, sendibílum og
vögnum. Vörubílar og vélar hf„
Dalvegi 2, Kópavogi, s. 641132.
Tækjahlutir, s. 985-33634/hs. 642126.
Notaðir varahlutir í flestar gerðir
vörubíla. Pallar á 6 og 10 hjóla bíla
og kranar, 4-25 tonnm.
Vélaskemman hf„ Vesturvör 23, 641690.
Innfl. notaðir varahlutir í vörubíla:
vélar, gírk., fjaðrir, dælur, bretti o.fl.
Útvega vagna og vörubíla frá Svíþjóð.
■ Vmnuvélar
Traktorsgröfur.
• CASE 580K 4x4 turbo, árg. 1991.
Ný ókeyrð vél, verð 3.120.000 + vsk.
• CAT. 438 4x4 turbo, árg. 1989, keyrð
1.400 tíma, verð 2.830.000 + vsk.
• JCB.3CX 4x4 turbo, árg. 1990, keyrð
800 tíma, verð 3.080.000 + vsk.
• MF 50HX 4x4, árg. 1987. Vélin er
með Servo stjómtækjum og lögn fyrir
vökvahamar, verð 2.200.000 + vsk.
• Ingersoíl Rand 125CFM (3.600
L/mín), árg. 1986, sniglapressa fyrir 2
hamra, yfirfarin og prófuð, verð
335.000 + vsk. Stærri og minni
sniglapressur fáanlegar.
Markaðsþjónustan, sími 91-26984.
•Caterpillar 438 4x4 turbo, árg. 1989,
keyrð aðeins 1400 tíma,
fæst á aðeins 2.830 þús. + vsk.
• Case 580k 4x4 turbo, ný, ókeyrð vél,
1991, fæst á aðeins 3.100 þús. + vsk.
•Ingersoll Rand loftpressa á dráttar-
vagni, 125 CFM/3.5 m3, árg. 1986, yfir-
farin og prófuð, verð 335 þús. + vsk.
•Traktorspressa, 6 cyl„ 4000 lítra, á
Zetor52U,árg. 1981, v. 400 þús. + vsk.
Markaðsþjónustan, sími 26984.
■ Sendibílar
M. Benz, árg. ’85, til sölu, týpa 309,
háþekja með gluggum og sjálfstiptur.
Uppl. í síma 91-671850.
Toyota Hiace, árg. ’84, dísil, 5 dyra, til
sölu. Uppl. í síma 92-13658.
■ Lyftarar
Uppgerðir 2,51 Still rafmagnslyftarar til
sölu. Eigum á lager varahluti í allar
gerðir Still lyftara og útvegum með
stuttum fyrirvara varahluti og auka-
búnað í flestar tegundir rafmagns- og
dísillyftara. Erum með umboð fyrir
hina dönsku JL-DanTruck rafmagns-
og dísillyftara. Vöttur hf„ lyftaraþjón-
usta, Höfðabakka 3, sími 91-676644.
Eigum til notaða rafmagnslyftara, 1,5 til
3 t„ einnig nýja TCM rafmagns- og
dísillyftara, 2,5 t, snúningsgaffla og
hvers konar aukabúnað. Vélaverkst.
Sigurjóns Jónssonar hf„ s. 91-625835.
Úrval nýrra - notaðra rafm.- og dísil-
lyftara, viðgerðar- og varahl.þjón.,
sérpöntum varahl., leigjum og flytjum
lyft. Lyftarar hf„ s. 812655 og 812770.
■ Bílaleiga
Bílaleiga Arnarflugs.
Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan
Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW
Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport
4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta-
flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum
einnig vélsleðakerrur, fólksbílakerrur
og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs
Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík
v/FlugvalJarveg, sími 91-614400.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stsérri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
.667501. Þorváldur.
Gullfoss bílaleiga, s. 91-641255. Höfum
til leigu allar stærðir bíla á mjög hag-
stæðu verði, ekkert km-gjald. Bjóðum
einnig upp á farsíma og tjaldvagna.
Erum á Dalvegi 20, Kópavogi.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
■ BQar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 91-27022.
Óska eftir Subaru station ’83-84, í skipt-
um fyrir MMC Galant GLX ’81, skoð-
að ’92. Gott lakk, upptekin vél og sjálf-
skipting, sumar/vetrardekk. Staðgr.
milligjöf. S. 98-34284.
Ath. Óska eftir Toyotu Hilux eða 4x4
fólksbíl í skiptum fyrir Nissan Sunny
’89 + Suzuki GSXR 1109 ’88 (’89).
Uppl. í síma 91-41862.
Bilar, Skeifunni 7, s. 673434. Er ekki
kominn tími til að skipta eða kaupa
bíl? Hringdu. Vantar bíla á skrá og á
staðinn. Við vinnum fyrir þig.
Bílasala Elínar.
Vegna mikillar söiu vantar allar gerð-
ir bíla á skrá og á staðinn. Bílasala
ElínEU-, Höfðatúni 10, s. 622177.
Bíll óskast. Ef þú átt bíl skoðaðan ’92
og ætlar að selja hann þá vantar mig
bíl fyrir kr. 50-100.000. Upplýsingar í
síma 91-52145.
Carina station árg. ’80-82,óska eftir
varahlutum í framhjólastell eða bíl til
niðurrifs. Uppl. í síma 91-41158 á
kvöldin.
Ódýr bíll óskast. Verður að vera skoð-
aður ’92. Uppl. í síma 91-78132.
Mig vantar nýlegan litinn bil á 270 þús.
kr. staðgreitt. Skoda og Fiat koma
ekki til greina. Upplýsingar í síma
91-620727 e.kl. 19.
Mikil sala - mlkil eftirspurn.
Vantar nýlega bíla á staðinn, vantar
nýlega bíla á skrá. Bílasala Garðars,
Borgartúni 1, s. 19615/18085.
Vantar bíl á gangverðinu 300400 þús.
Helst vel með farinn og lítið keyrðan.
Allar tegundir koma til greina. Stað-
greiðsla. Uppl. í síma 91-73163.
Viljum kaupa bíl strax, árg. ’87-’88,
verður að líta vel út og vera í góðu
lagi, staðgreiðsla. Uppl. í sima
91-77291.
Óska eftir goöum bil, ekki eldri en árg.
’87. Verðhugmynd 450-650 þús„ aðeins
lítið ekinn bíll kemur til greina. Uppl.
í síma 91-674281 eftir kl. 19.
Bifreið óskast, ekki eldri en árg. ’82,
skoðuð ’92, á 100-120.000 staðgreitt.
Uppl. í síma 91-651918.
Bill óskast. 300 þús. staðgreitt, aðeins
vel með farinn bíll kemur til greina.
Uppl. í síma 91-73844 eftir kl. 18.
Óska eftir ódýrum bil, helst skoðuðum,
verðhugmynd 10-50 þús. Uppl. í síma
91-72091.
Óska eftir ódýrum bil, má þarfnast lag-
færingar. Uppl. í síma 91-651047 eftir
kl. 17.
Óska eftir að kaupa japanskan smábil,
skoðaðan ’92. 100 þ. staðgreitt. Uppl.
í síma 91-45304.
Óska eftir bil, helst station, á verðbil-
inu 3-400.000, staðgreiðsla. Uppl. í
síma 91-17989.
■ Bílar til sölu
Bílasala Hafnarfjarðar augl.!
Chevrolet Blazer ’85, 1.150 þús.
Toyota Corolla ’87, 550 þús.
Daihatsu Charade ’88, 530 þús.
Lada Samara ’89, 410 þús.
Benz 280 SE ’77, 500 þús.
Subaru 1800 GL 4x4 ’86, 680 þús.
Subaru 1800 ’84, 480 þús.
Buick Century ’84, 800 þús.
Volvo 244 GL ’83, 530 þús.
Volvo 240 GL ’87, 880 þús.
Toyota Hilux EFi turbo með húsi ’87,
1.400 þús.
Ford F-150 Range pickup ’78,360 þús.
Daihatsu Charade turbo ’87, 550 þús.
Ford Econoline ’86 original innrétt-
ing, 4x4, 2,3 millj.
Daihatsu Charade turbo ’86, 480 þús.
Fiat Uno 45.Sting ’87, 310 þús.
Toyota Corolla GL 1600 ’84, 450 þús.
Toyota Hilux Extra cap ’89 með húsi,
1.750 þús.
Honda Accord EX ’87, 940 þús.
MMC Lancér ’91, 1.070 þús.
Honda Prelude ’90 2000i, 1.680 þús.
Lada Sport ’86, 350 þús.
Lada Sport ’89, 600 þús.
Vantar nýl. bíla á skrá. Mikil sala.
Uppl. á Bílasölu Hafharfj., s. 652930.
Mazda 929, 2 dyra, ht„ árg. '82, til sölu,
sjálfskiptur, vökvastýri, rafmagn í
rúðum, ekinn 119 þús. km, (lokur á
framljósum), skipti á ódýrari,
greiðslukjör samkomulag. Uppl. í
síma 91-54716 eftir kl. 17.
MMC Galant ’85 turbo, dísil til sölu, raf-
magn í rúðum, vökva/veltistýri og ál-
felgur. Skipti ath. allt, einnig er til
sölu Honda Prelude EX ’87, nýupptek-
inn sjálfskipting, skipti möguleg. S.
98-34688. ___________________
Bronco ’74 V8 302 sjálfskiptur, læst
drif aftan og framan, 36" dekk. Plastbr.
og plasthús, klæddur að innan, Þarfn-
ast lítilsh. lagfæringa. Öll skipti mög-
ul. S.17042 e.kl 18. Óli.
Dodge Aries '82, 4ra dyra, vínrauður,
í viðunandi ástandi á tombóluverði.
Framhjóladrifinn og kjörinn í virðu-
legt snatt (hesthús o.fl.) Til sýnis eftir
skl. S. 33858 (16-20) og 678910 (8-16).
Golf, árg. ’87. Til sölu mikið endurnýj-
aður bíll (nýtt púst, kúpling, dempar-
ar, ryðvörn og heilsprautun). Góður
bíll, gott staðgreiðsluverð. Sími 91-
607195 (vinna) og 91-31881. (heima).
Range Rover ’85 - Charade '88. Range
Rover, 4 dyra, mjög góður bíll, skipti
möguleg á ódýrari. Daihatsu Charade
’88, fæst á 430 þ. staðgr. Uppl. í síma
91-622702 og e.kl. 19, 651030.
Volvo 264 GL '79 til sölu, 6 cyl. Góður
bíll, sjálfskiptur, vökvastýri, með leð-
ursætum, rafmagn í rúðum en vél
þarfnast viðgerðar. Verðhugmynd
120-130 þús. Sími 91-10329.
Þrir glæsivagnar til sölu. Honda
Prelude 2000i 16 ventla, 4W st„ árg.
’88, • Volvo 760 GLE ’88, • VW Golf
GTi 16 ventla ’86. Uppl. veita Ámi eða
Bjami í s. 91-71057 eða 91-686511.
Audi 100, árg ’84, ekinn 148 þús„ skoð-
aður’ 92, lítur mjög vel út. Áth. skipti
á ódýrari. Uppl. í síma 92-15869.
BMW 315, árg. '82, til sölu, svartur
með dráttarkúlu, verð 75.000. Uppl. í
síma 91-42910, Guðrún.
Brettabogar, krómstál, til sölu á Benz,
BMW, Volvo, Opel, Ford Sierra o.fl.,
besta verð. Uppl. í síma 91-650088.