Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1991, Blaðsíða 28
MÁNUDÁGUR 9. SEPTEMBER 1991.
Smáauglýsiiigar - Sími 27022 Þverholti 11
Fréttir
Til sölu þessar 2 glæsilegu bifreiðar:
Honda Legend, árg. ’88, ekinn 35 þús.
km, dökkblár, sjálfskiptur, topplúga,
rafinagn í öllu, cruisecontrol, pluss-
klæði, útvarp og segulband o.fl. Ein-
staklega glæsilegur lúxusbíll.
Honda Accord EXI, árg. ’86, ekinn 85
þús. km, blár, 5 gíra, topplúga, raf-
magn í öllu, útvarp og segulband. Bíll-
inn er allur nýyfirfarinn og í mjög
góðu ástandi. Tilboð óskast. Upplýs-
ingar í síma 91-46109.
BILAF
Fjöldi bílasala, bílaumboða og einstaklinga
auglýsa fjölbreytt úrval bíla af öllum gerðum ag
í öllum verðflokkum með góðum árangri.
Athugið að auglýsingar í DV-BÍLAR á
laugardögum þurfa að berast í síðasta lagi fyrir
kl. 17:00 áfimmtudögum.
Smáauglýsingadeildin er hins vegar opin alla
daga frá kl. 09:00 til 22:00 nema laugardaga frá
kl. 09:00 til 14:00 og sunnudaga frá kl. 18:00 til
22:00.
Smáauglýsing í HELGARBLAÐ verður að berast
fyrirkl. 17:00 á föstudögum.
AUGLÝSINGADEILD
OV 27022
Einn gagnlegasti og skemmtilegasti
vörubíll landsins til sölu, Ford, árg.
'80, skoðaður ’92, í toppstandi. Tilboð
óskast. Fullur pallur fylgir með af
nýjum varahlutum. Uppl. í síma
626799 eða 985-31850.
Peugeot 605 SRi, árgerð '90, til sölu,
bíllinn er hlaðinn aukahlutum, s.s.
rafdrifnum rúðum, speglum, 4 gíra
sjálfskiptingu, álfelgum, hentar mjög
vel í leigubílaakstur. Sjón er sögu rík-
ari. Upplýsingar í símum 91-44144,
91-681464 og 985-30073.
Ford Club Wagon, árg. ’88, ekinn 150
þús., tvöfalt gler, sæti fyrir 13 farþega,
hár stáltoppur, tvöfalt demparakerfi,
sjónvarp, krómfelgur o.íl. o.fl. Uppl. í
síma 985-21228 eða 96-23625 eftir kl. 19.
Ford Club Wagon 6,9 dísil, árg. 1986,
extra langur, ekinn 72 þ. míl., 15
manna háþekja, tvískipt hliðarhurð,
rafmagn í rúðum og læsingum, fram-
drif og millikassi geta fylgt. Bíll í sér-
flokki. Upplýsingar í síma 91-46599 og
985-28380.
Til sölu Ford E350, árg. '85, 6,9 dísil,
15 manna, fallegur bíll í góðu lagi.
Bíllinn er til sýnis að Nýbýlavegi 32,
sími 91-45477.
Ford
V8 (351), nýinnfluttur
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-624616
eftir kl. 18.
Glæsileg Toyota Camry GLi, árg. ’88,
til sölu, m/rafmagni í öllu, þjófavarna-
kerfi, læstum álfelgum og kælikerfi,
ekin 68 þús. km. Uppl. í síma 98-34534.
■ Ymislegt
*lUBB UR\^
Síðasta sandspyrna sumarsins til ís-
landsmeistara verður haldin á bökk-
um Ölfusár við Eyrarbakka 15. sept
n.k. Skráning fer fram í félagsheimili
Akstursíþróttaklúbba, Bíldshöfða 14,
á fimmtudögum fram að keppni, milli
kl. 20 og 23. Nánari uppl. í s. 628854/
13508 (Katrín). Kvartmíluklúbburinn,
s. 674530 - Bílabúð Benna.
Smágrafa. Tökum að okkur ýmiss kon-
ar jarðvinnu, hentar vel í garða o.fl.
Sími 985-30915 og hs. 91-677402.
Geymið auglýsinguna.
Velúrgallar. Koma einnig m/pilsbux-
um, fallegir litir, verð frá 7.900-12.300.
Guílbrá, Nóatúni 17, s. 624217.
BÍLPLAST
VDnnhöfSa 19. ["V P 1
S: 91 -68 82 33 — j
Tökum að okkur trefjaplastvinnu:
Trefjaplasthús og skúffa á Willys, hús
á Toyota extra cab, double caþ og
pick-up bíla. Toppar á Ford Econo-
Íine. Áuka eldsneytistankar í jeppa.
Boddí-hlutir, brettakantar, skyggni og
brettakantar á Isuzu Trooper 2 dyra,
ódýrir hitapottar og margt fleira.
Reynið viðskiptin - veljið íslenskt.
■ lókamsrækt
Nýttogstærra
móttökuloftnet
gervihnöttinn, sem við tökum á móti
frá, það langt í burtu frá okkur að
gamla loftnetið heföi ekki ráðið við
móttöku frá honum. Þess vegna varð
að skipta um loftnet og fá annað
stærra," sagði Fylkir.
Fylkir sagði að það færi að líða að
því að nýja loftnetið yrði tekið í gagn-
ið en starfsmenn Pósts og síma hafa
undanfarið unnið við að setja það
saman.
-ingo
„Þetta er endurbætt og stærra
móttökuloftnet sem Póstur og sími á
og Sjónvarpið leigir afnot af til mót-
töku á fréttapökkum og fleira efni frá
Samtökum evrópskra sjónvarps- og
útvarpsstöðva," sagði Fylkir Þóris-
son, deildartæknifræðingur í mynd-
tækjadeild Sjónvarpsins, um nýja
gervihnattadiskinn sem verið er að
koma fyrir fyrir utan útvarpshúsið í
Efstaleiti.
„Það stendur fyrir dyrum að færa
Fegurstu garðarnir á
Akranesi verðlaunaðir
Sigurður Sverrisson, DV, Akranesl:
Fegrunamefnd Akraness afhenti
23. ágúst viðurkenningar fyrir feg-
urstu garða og lóðir bæjarins. Að
vanda voru afhent þrenn verðlaun
tfl einstaklinga og ein til fyrirtækis.
Óhætt er að segja að verðlaunin hafi
dreifst um allan bæ því þau fóm á
Vesturgötu, Ægisbraut, Brekku-
braut og Furagmnd.
Þeir garðar í einkaeign, sem fengu
viðurkenningu, voru að Vesturgötu
64 hjá Kristel og Jósef Einvarðssyni,
að Fumgmnd 31 hjá Vilhjálmi Hend-
rikssyni og Aðalheiði Oddsdóttur og
að Brekkubraut 23 hjá Ásgeiri Samú-
elssyni og Hildigunni Engilbertsdótt-
ur. Þá fékk lóð Ægis hf. að Ægis-
braut 9 sérstaka viðurkenningu fyrir
snyrtimennsku.
Valdimar Þorvaldsson, formaður
fegranamefndar, sagði val nefndar-
innar hafa verið ákaflega erfitt í
sumar þar sem margir garðar hefðu
komið til álita.
Gísli Gíslason bæjarstjóri sagði við
þetta tækifæri að oft hefðu garðar
Skagamanna verið fallegir en aldrei
sem í sumar enda veðurblíðan ein-
stök. Hann sagði sérstaklega gaman
að Ægir hf. við Ægisbraut fengi verð-
laun þar sem sú gata hefði oft verið
umtöluð fyrir allt annað en snyrti-
mennsku. Vonandi yrði framtak eig-
enda fyrirtækisins nágrönnunum
hvatning til þess að feta sömu braut.
Allir verðlaunahafarnir fengu af-
hent skrautritað skjal frá bæjaryfir-
völdum í tilefni útnefningarinnar um
leið og þeim var boðið til kafflsam-
sætis á veitingahúsinu Strompinum.
Nýja móttökuloftnetið er töluvert stærra en það gamla sem verður skilað
aftur til Pósts og síma. DV-mynd GVA
Eigendur fegurstu garðanna og snyrtilegasta fyrirtækisins saman komnir á
Strompinum. DV-mynd Sigurður
MÖR'KIN. 8
V SUÐURLANDSBRAUT
SÍMI 679400
Fullkomin líkamsræktartæki.
Gallerí sport, Mörkinni 8, sími 679400.
$ efotit (xoLte.
lamu* batnl
Tímarit fyrlr alla
á næsta sölustað • Áskriftarsími 62-60-10