Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1991, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1991, Page 33
MÁNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1991. 45' Kvikmyndir MEL KEVIN COSTNER HRÓl HÖTTUR PKINS WOFANNA BMtacöui;. SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIDHOLTI Ævlntýramynd árslns 1991 RAKETTUMAÐURINN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð Innan 10 ára. MÖMMUDRENGUR Sýndkl.5,7,9og11. LÍFIÐ ER ÓÞVERRI rgkm, HflSKÓLABÍQ llWgffftoslMI 2 21 40 Frumsýnlng: LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Frumsýnlng Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 14 ára. CYRANO DEBERGERAC ★★★ SV Mbl. ★★★PÁDV ★★★ Slf Þjóðvilj. Sýnd kl. 5 og 9. SKÚRKAR (Les ripoux) Sýnd kl. 5 og 7. LITLI ÞJÓFURINN (La Petite Voleuse) Sýnd kl. 5. Sýndkl. 5,7,9og11. NEWJACK CITY Sýnd kl.9og11. Bönnuö börnum innan 16 ára. SKJALDBÖKURNAR2 Sýnd kl. 5 og 7. ALEINN HEIMA Sýndkl.5,7,9og11. ciócccSL SlM1 11384 -SN0RRABRAUT 37 Frumsýnlng á stórmyndinni RÚSSLANDSDEILDIN smmm mioielii; pfeiefer sRIISSIfl HOUSE Stórstjömumar Sean Connery og Michelle Pfeiffer koma hér í hreint frábærri spennumynd. The Russia House er stórmynd sem allir verða að sjá. Erl. blaðadómar: Sean Connery aldrei betrí/J.W.C. Showcase. Sýndkl. 4.30,6.45,9og11.15. Á FLÓTTA Sýndkl.7. Bönnuð börnum innan 12 ára. SKJALDBÖKURNAR2 Sýndkl.5. Frábærlega vel gerð og spenn- andi kvikmynd, byggö á frægasta og vinsælasta leikriti Shakespeares. Sýndkl. 5,9og11- BEINT Á SKÁ 2 'A Lyktin af óttanum. Sýnd kl. 5.10,7.10,9.10 og 11.10. ALICE Nýjasta og ein albesta kvikmynd snillingsins Woodys Allen. Sýnd kl.5,7,9og11. LÖMBIN ÞAGNA Sýnd kl.5,7,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. BITTU MIG, ELSKAÐU MIG Sýnd kl. 9.05. Bönnuð Innan16ára. ALLTIBESTA LAGI Sýndkl.7. SKJALDBÖKURNAR Sýndkl.5. Ath. Ekkert hlé á 7 sýningum til reynslu. Frumsýning á stórmyndinnl ELDHUGAR Hún er komin stórmyndin um vaska slökkviliðsmenn Chicago- borgar. Myndin er prýdd einstöku leikara- úrvall: Kurt Russell, William Bald- win, Scott Glenn, Jennlier Jason Leigh, Rebecca DeMornay, Donald Sutherland og Robert DeNiro. SýndiA-sal kl.S,7,9og11. (Kl. 7 i C-sal og kl. 11 í B-sal.) Bönnuö börnum innan 14 ára. LEIKARALÖGGAN Hér er komin spennu-grínarinn með stórstjömunum Michael J. Fox og James Woods undir leikstjórn Johns Badham (BirdonaWire). Fox leikur spilltan Hollywood- leikara sem er að reyna að fá hlutverk í löggumynd. Enginn er betri til leiðsagnar en reiðasta löggan í New York. Frábær skemmtun frá upphafl til enda. ★★★'/> Entm. Magazine. Sýnd i B-sal kl. 5,7,9 og 11.10. (Kl. 11.10 iC-sal.) Bönnuö börnum innan 12 ára. Mlðaverö kr. 450. DANSAÐ VIÐ REGITZE Sýnd kl. 5 og 9.151 C-sal. 5. sýnlngarmánuður. HUDSON HAWK Hann var frægasti innbrotsþjófur í sögunni og nú varð hann aö sanna þaö með því að ræna mestu verðmætum sögunnar. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Danny Aiello, Andle MacDowell, James Coburn, Richard E. Grant og Sandra Bernhard. Leikstjóri: Michael Lehman. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð bömum innan 14 ára. BÖRN NÁTTÚRUNNAR Sýndkl. 10.40. „RUN“ þmmumynd sem þú skalt faraá. Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuö börnum innan 14 ára. LAGAREFIR Aðalhlutverk: Gisli Halldórsson og Sigríður Hagalín. Egill Ólafsson, Rúrik Haraldsson, Baldvin Halldórsson, Margrót Ólals- dóttir, Magnús Ólafsson, Kristinn Frlðflnnsson og fleiri. ★ ★ ★ DV ★ ★ ★ 'h MBL. Sýndkl.5,7 og9. Mlöaverðkr. 700. Hvaðáaðsegja?Tæplega 30.000 V áhorfendur á Islandi, um þaö bil 9.000.000.000 kr. í kassann í Bandaríkjunum. ★★★ Mbl. ★★★ Þjv. Drifðu þig bara. Sýnd i A-sal kl. 5.30 og 9. SýndiD-salkl. 7og11. Bönnuð börnum innan 10 ára. GLÆPAKONUNGURINN Sýndkl. 9og11. EDDI KLIPPIKRUMLA THEDOORS IRIEGINIIBOGBNINI @19000 Frumsýnlng á stórmyndinni Sýnd kl. 9 og 11. Stranglega bönnuö Innan 16 ára. DANSAR VIÐ ÚLFA ★★★★ SV Mbl. ★★★★ Ak Timinn. SCÍSSORHÁNDS Sviðsljós Leikhús Katharine Hepbum leysir frá skjóðunni Hin þekkta leikkona, Katharine Hepbum, sagði í sjónvarpsviðtali fyrir stuttu að hún og leikarinn Spencer Tracy hefðu átt í ástar- sambandi í tuttugu og sjö ár en hún vissi aldrei hvaða tilfinningar hann bar til hennar allan þann tíma. í viðtalinu, sem sjónvarpstöðin ABC tók og sýnt var í síðustu viku, sagði hin áttatíu og fjögurra ára leikkona einnig frá ástarsambandi sem hún átti með Howard Hughes. Hún sagði aö sér hefði þótt vænt um hann en ekki elskað hann og hefði alls ekki viljað giftast honum. í nýútkominni bók hennar, sem ber þann stutta titil „Me“, segir Hepbum að Hughes hafi veriö áhugaverður maður. Hann þjáðist af heymarleysi sem varö þess vald- andi að hann varð fáskiptinn og einangraður. Þar stendur einnig að Hughes hafi látið þjónustufólk sitt eyðileggja heilu postulíns matar- stellin eftir matarboð ef honum lík- að ekki gestimir sem boröuðu af diskunum. Hepbum og Tracy unnu saman í níu myndum og ástarsamband þeirra var oröið goðsögn í Holly- wood. Tracy var giftur allan tím- ann sem þau vom saman og Hep- bum segist ekki hafa haft áhuga á að giftast honum. „Við vomm saman opinberlega og okkur leið vel saman,“ sagði hún og bætti við að henni hefði ekki þótt neitt óþægilegt að vita til þess að hún væri að halda við giftan mann. Katharine Hepburn átti i ástarsambandi við Spencer Tracy í tuttugu og sjö ár en hann sagöi henni aldrei allan þann tima að hann elskaði hana. „Ég hafði ekki nokkum áhuga á að eyðileggja hjónband hans.“ Hún hitti eiginkonu hans í fyrsta sinn sama kvöld og hann dó, en hann lést heima hjá henni og kom eiginkona hans og fjölskylda þang- að þetta kvöld. „Ég er viss um að hún vissi um samband okkar Tracys en hún neitaði að viðurkenna það,“ sagði Hepbum. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Sala aðgangskorta hefst mánu daglnn 2. september kl. 14. Kortagestir siðasta leikárs hafa forkaupsrétt á sætum sinum til fimmtudagsins 5. september. € Sala á einstakar sýnlngar hefst laugardaglnn 14. september. Mlðasalan veröur opin daglega frá kl. 14-20. Simi680680. Nýtt! Leikhúslinan, simi 99-1015. Greiðslukortaþjónusta. SMÁAUGLÝSINGASlMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 -taiandi dæmi um þjónustul

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.