Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1991, Qupperneq 34
46
MÁNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1991.
Mánudagur 9. september
SJÓNVARPIÐ
17.50 Töfraglugginn (18). Blandað
erlent barnaefni. Umsjón Sigrún
Halldórsdóttir. Endursýndur þátt-
ur frá miðvikudegi.
18.20 Drengurlnn frá Andrómedu (1)
(The Boy from Andromeda).
Fyrsti þáttur af sex um þrjá ungl-
inga sem ganga i lið með geim-
veru i örvæntingarfullri tilraun
hennar til að bjarga heiminum.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttlr.
18.55 Á mörkunum (26) (Bord
ertown). Frönsk/kanadísk þátta-
röð. Þýðandi Trausti Júlíusson.
19.20 Roseanne (4). Bandariskur
gamanmyndaflokkur um hina
glaðbeittu og þéttholda Rose-
anne. Þýðandi Þrándur Thor-
oddsen.
19.50 Hökkl hundur. Bandariskteikni-
mynd.
20.00 Fréttlr og veður.
20.30 Fólklð i Forsælu (1) (Evening
Shade). Bandariskur framhalds-
myndaflokkur um ruðningsþjálf-
ara í smáþæ og fjölskyldu hans.
I aðalhlutverkum eru þekktir leik-
arar, t.d. Charles Durning, Hal
Holbrook, Marilu Henner og
Burt Reynolds sem nýlega fékk
Emmyverðlaun fyrir leik sinn i
þánunum. Þýðandi Ölafur B.
Guðnason.
21.25 íþróttahornið. Fjallað um
íþróttaviðburði helgarinnar.
21.50 Nöfnln okkar (17). Þáttaröð um
íslensk mannanöfn, merkingu.
þeirra og uppruna. I þessum
þætti fjallar Gisli Jónsson um
nafnið Pétur. Dagskrárgerð Sam-
ver.
22.00 Vlð kjötkatlana (The Gravy Tra-
in). Bresk háðsádeila í fjórum
jjáttum um Evrópubandalagið og
þá handarbakavinnu sem sögð
er tíðkast hjá skriffinnum í Bruss-
el. Þættirnir eru gerðir eftir hand-
riti Malcolms Bradburys og hafa
fengið mikið lof á Bretlandi. Aðal-
hlutverk: Christoph Waltz og lan.
Richardson. Þýðandi Jón O.
Edwald.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Geimálfarnlr. Teiknimynd.
18.00 Hetjur himingelmsins. Spenn-
andi teiknimynd.
18.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur.
19.19 19:19.
20.10 Dallas. Það er ekki ládeyðunni
fyrir að fara á Suður-Gaffli.
21.00 Ættarsetrlð (Chelworth). Annar
þáttur af átta um jarlinn af Hinc-
ham.
21.50 Booker. Nýr bandarlskur
spennuþáttur um einkaspæjar-
ann Booker. Með aðalhlutverkið
fer Richard Grieco en hann er
feikivinsæll i Bandaríkjunum um
þessar mundir. Richard lék nýver-
ið I myndinni Teen Agent sem
hefur slegið i gegn um heim all-
an.
22.40 Um víða veröld (World in Acti-
on). Vandaður breskur fréttaskýr-
ingaþáttur.
23.10 ítalskl boltinn. Mörkvikunnar.
23.30 Fjalakötturinn Ivan grlmmi
(Ivan the Terrible). Þetta sér-
stæða verk Sergeis Eisenstein,
sem gert var á tæplega fjórtán
árum, verður sýnt í tveimur hlut-
um og í raun má segja að um
tvær kvikmyndir sé að ræða. Síð-
ari hluti er á dagskrá mánudags-
kvoldið 16. septembor. Aðalhlut-
verk: N. Tcherkassov, M. Jarov
og A. Boutchma. Leikstjóri: Ser-
gei Eisenstein. 1944. s/h
1.05 Dagskrárlok.
ORásl
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.09-13.30
12.00 Fréttayfirllt á hádegl.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðllndln. Sjávarútvegs- og
viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar.
13.05 í dagslns önn - Umhverfismál.
Umsjón: Jón Guðni Kristjánsson.
(Einnig útvarpað f næturútvarpi
kl. 3.00.)
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Sögur af dýrum. Umsjón: Jó-
hanna A. Steingrimsdóttir. (Einn-
ig útvarpað laugardagskvöld kl.
22.30.)
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: I morgunkulinu
eftir William Heinesen. Þorgeir
Þorgeirsson les eigin þýðingu
(16).
14.30 Trió fyrlr pianó, klarinettu og
selló í a-moll ópus 114 eftir Jo-
hannes Brahms.
15.00 Fréttlr.
15.03 Taktu ofan fyrlr blómunum.
Dagskrá um sænska skáldið Bo
Setterlind. Umsjón: Gunnar Stef-
ánsson. Lesari með umsjónar-
manni Þórunn Magnea Magnús-
dóttir. (Einnig útvarpað sunnu-
dagskvöld kl. 21.10.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veöurfregnlr.
16.20 Á förnum vegl. Um Vestfirði
með Finnboga Hermannssyni.
(Frá Isafirði.)
16.40 Lög frá ýmsum löndum.
17.00 Fréttir.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.32 Rokk og rúll. Umsjón: Lísa Páls.
21.00 Gullskífan: „Gonna Máke You
Sweat með C 8r C Music Factory
frá 1990 - Kvöldtónar.
22.07 Landið og mlðln. Sigurður Pét-
ur Harðarson spjallar við hlust-
endur til sjávar og sveita. (Úrvali
útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 i háttinn.
Aðfldarriki Sameinuðu þjóðanna funda um umbverfi og
þróun i Ríó de Janeiró á nœsfa ári.
onn
Þátturinn í dagsins önn á og samþykkt eins konar
rás 1 verður helgaöur um- stjórnarskrá fyrir heiminn
hverflsmálum í dag og 1 þessum málum.
næstu þrjá mánudaga. Íjúní Næstu mánudaga verður
á næsta ári verður haldin fjallað um helstu viðfangs-
ráðstefna allra aðildarríkia efní þessarar ráðstefnu eins
Sameinuðu þjóðanna um og gróðurhúsaáhrif, eyð-
umhverfi og þróun í Ríó de ingu ósonlagsíns, vemdun
Janeiró í Brasilíu. og nýtingu regnskóganna og
Þetta verður stærsta ráð- loks um þátt islands í þess-
stefha sögunnar og er von- ari fyrirhuguðu ráðstefnu.
ast til að þar verði gengið frá Umsjón með þáttunum hef-
nýjum alþjóðalögum um ur Jón Guðni Kristjánsson
nokkra grundvallarþætti fréttamaður.
urahverfis- og þróunarmála
umhverfismál
ás 1
•i
17.03 Vlta skaltu. Illugi Jökulsson sér
um þáttinn.
17.30 Hátlðlr i Rómarborg eftir Ott-
orino Respighi. Filharmóniu-
sveitin I Ósló leikur; Mariss Jan-
sons stjórnar.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttlr.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir
fréttir kl. 22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.32 Um daglnn og veginn. Skúli
G. Johnsen borgarlæknir talar.
KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-1.00
20.00 Sumartónleikar I Skálholtl
1991. Tónlist á 200. ártíð Wolf-
gangs Amadeusar Mozarts.
21.00 Sumarvaka. a. „Ferðin suður.
Úr endurminningum Sveins Vik-
ings. b. „Heykvísl og gúmmískór,
smásaga eftir Gyrði Elíasson. Pét-
ur Eiðsson les. c. Samantekt um
Jóhann Magnús Bjarnason
skáld. Eirikur Eiríksson frá Dag-
verðargerði tók saman og les.
Umsjón: Arndís Þon/aldsdóttir.
(Frá Egilsstöðum.)
22.00 Fréttlr.
22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá
kl. 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg-
undagsins.
22.30 Sumarsagan: „Drekar og smá-
fuglar eftir Ólaf Jóhann Sigurðs-
son. Þorsteinn Gunnarsson les
(9).
23.10 Stundarkorn I dúr og moll.
Umsjón: Knútur R. Magnússon.
(Einnig útvarpað á sunnudags-
kvöld kl. 0.10.)
24.00 Fréttlr.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr
Árdegisútvarpi.)
1.00 Veðurfregnlr.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
tll morguns.
12.00 Fréttayflrlit og veður.
12.20 Hádegisfréttlr.
12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist,
I vinnu, heima og á ferð. Umsjón:
Margrét Blöndal, Magnús R. Ein-
arsson og Eva Asrún Albertsdótt-
1.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Sunnudagsmorgunn með
Svavari Gests. (Endurtekinn
þáttur.)
2.00 Fréttir. Þáttur Svavars heldur
áfram.
3.00 í dagsins önn - Umhverfismál.
Umsjón: Jón Guðni Kristjánsson.
(Endurtekinn þáttur frá deginum
áður á rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
mánudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Landiö og mlðin. Sigurður Pét-
ur Harðarson spjallar við hlust-
endur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið únral frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morg-
unsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-1900. Útvarp
Norðurland.
12.00 Hádeglsfréttir frá fréttastofu
Bylgjunnar og Stöðvar 2.
12.15 Kristófer Helgason.
14.00 íþróttafréttir.
14.05 Snorrl Sturluson.
15.00 Fréttlr.
15.05 Snorrl Sturluson. Tónlist og aft-
ur tónlist, krydduð léttu spjalli.
16.00 Veðurfréttlr.
16.05 Snorri Sturluson.
17.00 Reyk|avik siðdegls. Hallgrfm-
ur Thorstelnsson og Slgurður
Valgelrsson.
17.17 Vandaður fréttaþáttur frá
fréttastofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
17.30 Reykjavik sfðdegls.
19.30 Fréttir.
20.00 Ólöf Marin.
24.00 Björn Þórlr Slgurðsson.
4.00 Næturvaktin
FM 109 «. iO«
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagskrá.
17.00 Fréttlr. Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóðarsálln - Þjóðfundur I
beinni útsendingu. Þjóðin hlustar
á sjálfa sig. Sigurður G. Tómas-
son og Stefán Jón Hafstein sitja
við símann sem er 91 -68 60 9Q.
13.00 Slgurður Ragnarsson stendur
uppréttur og dillar öllum skönk-
um.
15.00 Húslestur Slgurðar.
16.00 Klemens Amarson lætur vel að
öllum, konum og körlum.
18.00 Gamansögur hlustenda.
19.00 Björgúlfur Hafstað frlskur og fjör-
ugur að vanda.
20.00 Arnar Bjarnason og kvöldtónlist-
in þín, síminn 679102.
24.00 Næturpopplö Blönduð tónlist að
hætti hússins.
FM#937
12.00 Hádeglsfréttir.Sími fréttastofu er
670-870.
12.10 ívar Guömundsson mætir til
leiks.
12.30 Fyrsta staöreynd dagsins.
Fylgstu með fræga fólkinu.
13.3000 Staöreynd úr helmi stórstjarn-
anna
14.00 FréttJr frá fréttastofu FM.
14.05 Tónlistin heldur áfram. Nýju lög-
in kynnt i bland við þessi gömlu
góðu.
14.30 Þriðja og síðasta staðreynd dags-
ins.
14.40 ívar á lokasprettinum. Síminn
fyrir óskalög er 670-957.
15.00 íþróttafréttir.
15.05 Anna Björk Birgisdóttir á síðdeg-
isvakt.
15.30 Óskalagalínan opin öllum. Sím-
inn er 670-57.
16.00 Fréttir frá fréttastofu
16.30 Topplög áratuganna. Sagan á
bak við smellinn.
17.00 Fréttayfirlit. Fréttalínan er
670-870.
17.30 Þægileg síödegistónlist
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Gullsafniö. Topplög tuttugu ára.
Besta tónlist áranna 1955-1975
hljómar á FM. Nú er rúntað um
minningabraut.
19.00 Valgeir Vilhjálmsson hefur
kvöldvaktina.
21.15 Pepsí-kippa kvöldsins. Þrjú ný
lög kynnt líkleg til vinsælda.
22.00 Auöun G. Ólafsson á seinni
kvöldvakt Óskalögin þín og fall-
egar kveðjur komast til skila í
þessum þætti.
1.00 Darri Ólason á næturvakt. And-
vaka og vinnandi hlustendur
hringja í Darra á næturnar, spjalla
og fá leikin óskalögin sín.
FmI909
AÐALSTÖÐIN
12.00 í hádeginu. Létt lög að hætti
hússins. Óskalagasíminn
626060.
13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómas-
son léttir hlustendum lund í dags-
ins önn. Ásgeir verður á ferð og
flugi í allt sumar.
16.00 Á heimleið. Erla Friðgeirsdóttir
leikur létt lög, fylgist með umferð,
veðri og spjallar við hlustendur.
18.00 Á heimamiöum. Islensk óskalög
hlustenda. Síminn er 626060.
19.00 Kvöldveröartónllst aö hætti AÖ-
alstöðvarinnar.
20.00 Rokkaö og rólað meö Bjama
Ara. Öjarni bregður undir nálina
öllum helstu rokknúmerum í
gegnum árin.
22.00 Blár mánudagur. Pétur Tyrfings-
son leikur blústónlist.
24.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar.
Umsjón: Rendver Jensson.
ALrA
FM 102,9
13.30 Kristbjörg Jónsdóttir.
16.00 Ólafur Jón Ásgeirsson.
18.00 Rlkki Pescia, Margrét Kjartans-
dóttir og Hafsteinn Engilbertsson.
24.00 Dagskrárlok.
Ö**'
12.30 Another World.
13.20 Santa Barbara.
13.45 Wlfe of the Week.
14.15 The Brady Bunch.
14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
16.00 Dlff'rent Strokes.
16.30 Bewltched.
17.00 Fjölskyldubönd.
17.30 Sale of the Century. Getrauna-
þáttur.
18.00 Love at First Slght. Getrauna-
þáttur.
18.30 Alf.
19.00 A Far Country.
21.00 Love at Flrst Slght.
21.30 Anything for Money.
22.00 Hlll Street Blues.
23.00 The Outer Llmlts.
24.00 Pages from Skytext.
SCfíEENSPOfíT
12.00 Alþjððlegt rallýkross.
13.00 Frjálsar iþréttlr.
14.30 Revs.
15.00 Windsurflng .
15.30 Glllette sportpakklnn.
16.00 Stop USWA Wrestllng. Glima.
16.45 Tele-Schuss '92. Iþróttafréttir.
17.00 Gol
18.00 Brltlsh Motor Sport.
18.30 Futbol Espanol.
19.00 Kappakstur.
20.00 Hnefalelkar.
21.00 Volvo PGA Golf.
22.00 Rugby.
23.00 Glllette sportpakklnn.
23.30 Brltlsh Tourlng Car.
Þetta er vísindaskáldsaga sem segir frá þremur ungling-
um.
Sjónvarp kl. 18.20:
Drengurinn
frá Andrometu
í kvöld byrjar í Sjónvarp-
inu nýr framhaldsmynda-
flokkur fyrir böm og ungl-
inga. Þetta er vísindaskáld-
saga sem segir frá þremur
unglingum, Jenny, Tessu og
Lloyd, og samskiptum
þeirra viö geimvemna
Drom.
í fyrsta þættinum er
Jenny í sumarleyfi með for-
eldrum sínum við Tarawera
eldfjallið og finnur þar und-
arlegan málmhlut. Tessa og
Lloyd búa í nágrenni fjalls-
ins og hafa bæði fundið líka
hluti en það er þriðja stykk-
ið sem Jenny finnur sem
kemur atburðarásinni af
stað.
Þættirnir verða á dagskrá
næstu 6 mánudaga.
Taktu ofan fyrir blómun-
um nefnist dagskrá um
sænska ljóðskáldið Bo Sett-
erlind í samantekt Gtmnars
Stefánssonar sem flutt verð-
ur á rás eitt í dag klukkan
15.03.
Bo Setterlind fæddist 1923
og harrn lést fyrr á þessu
ári. Setterlind gaf út flðlda
ljóðabóka sem fcllu lesend-
um vel í geð en gagnrýnend-
ur voru aldrei sáttir við
verk hans. Setterlind var
einnig þekktur fyrir sálma
sina og em margir þeirra í
siensku sálmabókinni.
í þættinum verða fluttar
þýðingar Hannesar Sigfús-
sonar og Þórodds Guð-
mundssonar á ljóðum Setl-
erlinds og Gylfi Gröndal les
porunn magnea magnus-
dóttir er iesari í þættlnum.
einnig eigin þýðingar á
verkum hans. Lesari 1 þætt-
inum ásamt umsjónar-
manni er Þórunn: Magnea
Magnúsdóttir.
Hugsjónamaðurinn ungi rekur sig fljótt á það að spilling
og undirferli þrífast í aðalstöðvunum.
Sjónvarp kl. 22.00:
Við kjötkatlana
Hér er á ferðinni nýr
breskur framhaldsmynda-
flokkur sem fjallar á dálítið
óvenjulegan hátt um Efna-
hagsbandalag Evrópu og
starfsemi þess. Aðalsögu-
hetjan er Hans-Joachim
Dorfmann, ungur Þjóðverji
sem kemur til starfa í aðal-
stöövum bandalagsins í
Brassel.
Hans-Joachim hefur ein-
sett sér að breyta samfélagi
manna til betri vegar og tel-
ur Evrópubandalagið ákjós-
anlegan vettvang til þess.
Hugsjónamaöurinn ungi
rekur sig þó fljótt á það að
spilling og undirferii þrífast
á þeim bæ sem annars stað-
ar. Þættimir lýsa á spaugi-
legan hátt samskiptum
starfsmanna innan veggja
og utan Berlaymont höfuð-
stöðvanna í Brussel og má
segja aö háðsk ádeila sé
rauði þráðurinn í þáttun-
um.
Höfundur sögunnar er
Malcolm Bradbury, leik-
stjóri er David Tucker og
með helstu hlutverk fara
Ian Richardson, Christoph
Waltz og Judy Parfitt.