Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1991, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1991, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1991. Utlönd Vopnaðir ísraelskir landnemar hertaka arabísk hús: Útburði landnemanna frestaö fram í næstu viku Palestínumaður, sem er félagi í „Svörtu hlébörðunum", leggur eld að heima- saumuðum fána ísraels. Palestínumenn fordæmdu í gær hústöku ísrael- skra landnema i Silwan-hverfi í arabíska hluta Jerúsalem. Simamynd Reuter Bakervararvið öfgamönitiim James Baker, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, sem fer í áttundu friðarfór sína til Miö- Austurlanda um helgina, sagði i gær aö öfgamenn og róttæklingar um öll Mið-Austurlönd kynnu að gera lokatilraun til að koma í veg fyrir sögulega íriðarráðstefnu um heimshlutann. ísraeismenn hafa reynst Bandaríkjamönnum erfiðir og í morgun skýrði blaðið New York Times frá því að Assad Sýrlands- forseti hefði sagt Baker i fyrra mánuðí að hann mundi ekki taka þátt í viðræðum við ísraelsmenn um máleíhi eins og takmörkun vígbúnaðar og deilingu á vatns- forða svæðisins. Þær viðræður áttu að gegna lykilhlutverki í friðaráætlun Bandaríkjanna þar sem þær áttu að sýna Israelsmönnum fram á góðvilja arabaþjóðanna og sýna að ísrael væri viðurkennt sem lögmætt ríki á svæðinu. Baker ræddi við fjóra leiðtoga Palestinumanna í gær til að ræða fulltrúa þeirra á friðarráðstefn- unni. Hann hvatti þá til að mæta og sagöi að Bandaríkin og Sovét- ríkin væru staðfóst í að halda ráðstefnuna í lok mánaðarins. Palestínumennir koma til annars fundar í dag. Reuter Þingmaður stjórnarandstöðunnar í ísrael hélt því fram í gær að hús- næðismálaráðuneytið heföi keypt umdeild hús sem ísraelskir landnem- ar hertóku í Silwan-hverfi austur- hluta Jerúsalems þar sem 30 þúsund arabar búa. Svo virðist sem hústakan hafi átt að skemma fyrir friðarum- leitunum Bandaríkjanna í Mið-Aust- urlöndum. Landnemarnir sem voru vopnaðir og í fylgd með aðstoðarvísindamála- ráðherra ísraels hertóku átta hús á miðvikudag, aðeins nokkrum dögum áður en James Baker, utanríkisráö- herra Bandaríkjanna, leggur upp í friðarferð til svæðisins. Tvisvar í fyrri heimsóknum Bakers hafa ísra- elsmenn opnað nýjar landnema- byggðir en Bandaríkjamenn telja þær þránd í götu friðar. Þingmaðurinn sagði að húsakaup- in væru liður í ögrandi landnáms- stefnu harðlínumannsins Ariels Sharons húsnæðismálaráðherra. Sharon er andvígur friðarráð- stefnu um Mið-Austurlönd og hann hefur sagt að uppbygging landnema- byggða geri ísraelsmönnum erfiðara fyrir að skipta á landi í staðinn fyrir frið við arabíska nágranna sína. Hústakan í Silwan úndirstrikar deiluna um stöðu Jerúsalems sem er einn erfiðasti þröskuldurinn í við- ræðum araba og ísraelsmanna. Dómsmálaráðherra Israels frestaði því í gær að vísa hústökumönnum á dyr, hugsanlega þar til eftir heim- sókn Bakers í næstu viku. Reuter Flugið bætir ekki úr skák Dick Cheney, varnarmálaráð- heiTa Bandaríkjanna, sagði í gær að flug ísraelskra hervéla yfir ír- ak væri „ekki til bóta“ fyrir friö- arviðleitnina i Mið-Austurlond- um og Perez de Cuellar, aðalritari Sameinuöu þjóðanna, sagði að það væru óföglegt. „Við erum að reyna að koma á friöarráðstefnu," sagði Cheney. „Þetta var óviðeigandi.1' Stjórnvöld í írak hafa skrifað de Cuellar bréf þar semþau saka ísraelsmenn um að hafa sent fjór- ar orrustuflugvélar inn í íraska lofthelgi. írakar sögðu að vélarn- ar hefðu flogið í hálftíma yfir landinu á fóstudag í siðustu viku og komið úr áttinnifrá Sýriandi, Vélamar voru greinilega í eftir- litsferð yfir vesturhluta Iraks þar sem skotpaRar fyrir Scud-flaugar fundust eftir lok Persaflóastriðs- ins. ísraelsmenn hafa látið mótmæli Bandaríkjamanna sem vind um eyru þjóta og í gær ítrekaði Shim- on Peres, Ieiðtogi ísraelsku stjórnarandstöðunnar, rétt ísra- elsmanna til að fara í eftirlitsflug yfir lönd sem væru fjandsamleg Israel, án þess að biðja um leyfi. „Við höfum alltaf gert það og ger- um það enn í dag,“ sagði Peres. Reuter Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Miðhús 4,01-01, þingl. eig. Jakob Már Böðvarsson, mánud. 14. október ’91 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Fjár- heimtan h£, Lögmenn Hamraborg 12, Skúli J. Pálmason hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Kristinn Hallgrímsson hdl. og Bjöm Ólafúr Hallgrímsson hrl. Njálsgata 38, hluti, þingl. eig. db. Ein- ars Guðmundssonar, mánud. 14. okt- óber ’91 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er íslandsbanki hf. Nönnugata 16, þingl. eig. Sverrir Ámason, mánud. 14. október ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em íslands- banki hf., Gjaldheimtan í Reykjavík og Tryggingastofnun ríkisins. Prestbakki 7, þingl. eig. Sveöm Fjeldsted, mánud. 14. október ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Skúli J. Pálmason hrl. Rauðagerði 8, hluti, þingl. eig. Jón Edvardsson og Linda S. L Etoile, mánud. 14. október ’91 kl. 10.15. Upp- boðsbeiðendur, em Gjaldheimtan í Reykjavík og íslandsbanki hf. Ránargata 4, 4. hæð, þingl. eig. Helgi Jónsson, mánud. 14. október ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Trygginga- stofhun ríkisins. Ránargata 11, neðri hæð, þingl. eig. Þór Pétursson, mánud. 14. október ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Ari ís- berg hdl. Reykás 29, 01-01, þingl. eig. Ingibjörg Sigurðardóttir, mánud. 14. október ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Ásdís J. Rafhar hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Reykjavíkurvegur 24-46, bílsk. nr.7, þingl. eig. Sigríður Jónasdóttir, mánud. 14. október ’91 kl. 10.45. Upp- boðsbeiðandi er Magnús Norðdahl hdL______________________________ Reynimelur 38, hluti, talinn eig. Gunnar Einarsson, mánud. 14. októb- er ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Jón Ingólfsson hrl. Skeifan 17, hl., 2. hæð í forhúsi, talinn eig. Kerfisþróun hf., mánud. 14. októb- er ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Lögrún sf., Steingrímur Eiríksson hdl., Bjöm Jónsson hdl. og íslands- banki hf. Skeifan 17, hl. bakhúss, þingl. eig. Sveinn Egilsson hf. og Þ. Jónsson og Co, mánud. 14. október ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Ólafur Gústafsson hrl., Skarphéðinn Þóris- son hrl., Bjöm Ólafur Hallgrímsson hrl., Eggert B. Ólafsson hdl., Gjald- heimtan í Reykjavíkj Ásgeir Thor- oddsen lirl., ,Bjami Ásgeirsson hdl., Eggert B. Ólafsson hdl. og Gjald- heimtan í Reykjavík. Skeifan 17, hl. bakhúss (4,2%), talinn eig. Bessi hf., mánud. 14. október ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Ólaf- ur Gústafsson hrl., Skarphéðinn Þór- isson hrl., Bjöm Ólafúr Hallgrímsson hrl. og Eggert B. Ólafsson hdl. Skeifan 17, kjallari í forhúsi, þingl. eig. Þ. Jónsson og Co. og Sveinn Egils- son, mánud. 14. október ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Lögrún sf., Steingrímur Eiríksson hdl., íslands- banki hf., Bjöm Jónsson hdl., Ásdís J. Rafnar hdl., Gjaldheimtan í Reykja- vík, tollstjórinn í Reykjavík og Val- garð Briem hrl. Skeifan 17, herb.í norðvhl. 3. hæðar, talinn eig. Húnvetningafélagið, mánud. 14. október ’91 kl. 11.15. Upp- boðsbeiðendur em Lögrún sf., Stein- grímur Ehíksson hdl. og íslandsbanki hf_______________________________ Skeifan 17, hl., 1. hæð í forhúsi, talinn eig. Skífan hf., mánud. 14. október ’91 kl. 11.15. Uppþoðsbeiðendur em Lög- rún sf. og Steingrímur Eiríksson hdl. Skeifan 17, hl„ 2. hæð'í forhúsi, talinn eig. Skífan hf., mánud. 14. október ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Lög- rún sf. og Steingrímur Eiríksson hdl. Skildinganes 62, hluti, talinn eig. Svavar Egilsson, mánud. 14. október ’91 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Þórólfúr Kr. Beck hrl., íslandsbanki hf., Gjaldheimtan í Reykjavík og Guð- jón Armann Jónsson hdl. Skipholt 56, hluti, talinn eig. Leonard Haraldsson, mánud. 14. október ’91 kl. 11.30. Líppboðsbeiðandi er Búnað- arbanki íslands. Skriðustekkur 11, þingl. eig. Ásta Aðalheiður Garðarsdóttir, mánud. 14. október ’91 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Magnús Norðdahl hdl. Skúlagata 10, 02-02, talinn eig. Guð- mundur Jónsson, mánud. 14. október ’91 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Fjár- heimtan hf. Smiðshöfði 6, þingl. eig. Smiðshöfði 6 hf., mánud. 14. október ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Helgi Sigurðsson hdl., Iðnlánasjóður og Búnaðarbanki Is- lands. Snekkjuvogur 5, hluti, þingl. eig. Bima Jónsdóttir, mánud. 14. október ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Ólaf- ur Axelsson hrl. Sólheimar 25,2. hæð til vesturs, þingl. eig. Ólaíúr Kr. Ragnarsson, mánud. 14. október ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeið- endur em Fjárheimtan h£, Gjald- heimtan í Reykjavík, Ólafur Gústafe- son hrl. og Sigurmar Albertsson hrl. Sólheimar 40, hluti, talinn eig. Sigur- laug Marinósdóttir, mánud. 14. októb- er ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ármann Jónsson hdl. og toll- stjórinn í Reykjavík. Stelkshólar 12, 3. hæð nr. 1, þingl. eig. Þórunn Kristinsdóttir, mánud. 14. október ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðend- m- em Tiyggingastofnun ríkisins og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Stórhöfði 15, 00-01, þingl. eig. Naust hf., gistihús, mánud. 14. október ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Magnús Norðdahl hdl. og Gjaldheimt- an í Reykjavík. Strandasel 7, 01-01, þingl. eig. Ingi- björg Gunnarsdóttir, mánud. 14. okt- óber ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Cjaldheimtan í Reykjavík. Suðurgata 7, 10 bílageymslur, talinn eig. Guðmundur Franklín Jónsson, mánud. 14. október ’91 kl. 14.00. Upp- boðsbeiðandi er Guðmundur Krist- jánsson hdl. Teigagerði 7, þingl. eig. Maren I. Ní- elsdóttir Kierman, mánud. 14. október ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun ríkisins. Torfúfell 29, hluti, þingl. eig. Kjartan Eyþórsson, mánud. 14. október ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Tungusel 6, 1. hæð 01-01, þingl. eig. Ragnar Óskarsson, mánud. 14. októb- er ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ármann Jónsson hdl., Veð- deild Landsbanka íslands og Gjald- heimtan í Reykjavík. Veghús 21,02-02, talinn eig. Þorleifur Sigurbjömsson, mánud. 14. október ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Bjami Stefánsson hdl., Sigurmar Al- bertsson hrl. og Ingólfúr Friðjónsson hdl. Vesturberg 78, 5. hæð A, þingl. eig. Benedikt Eggeifsson en talinn eig. Karl Haraldur Bjarnason, mánud. 14. október ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Helgi Sigurðsson hdl. Vesturgata 23,1. hæð verslunarhúsn., þingl. eig. Istanbul, heildverslun, mánud. 14. október ’91 kl. 14.30. Upp- boðsbeiðandi er Þórólfur Kr. Beck hrl. Viðarhöfði 2, 01-06, þingl. eig. J.L. byggingavörur sf., mánud. 14. október ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Steingrímur Ehíksson hdl., Kristinn Hallgrímsson hdl og Landsbanki Is- lands. Vindás 2,04-04, þingl. eig. Guðbjartur Stefánsson, mánud. 14. október ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Víkm’bakki 8, þingl. eig. Bjami Zop- honíasson, mánud. 14. október ’91 kf 14.45. Uppboðsbeiðendur em Tiygg- ingastofnun ríkisins, Bjami Stefáns- son hdf, Gjaldheimtan í Reykjavík og Ólafúr Gústafeson hrf Vorsabær 7, þingl. eig. Stefán Aðal- bjömsson, mánud. 14. október ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Magnús Norðdahl hdl. Þangbakki 8,01-04, þingl. eig. Garðar Vilhjálmsson, mánud. 14. október ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Ami Pálsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆITIB í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Reykjavíkurv. 24-50, bíkkúr nr. 8, talinn eig. Steinverk hf., mánud. 14. október ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Brynjólfur Eyvindsson hdf Reykjavíkurv. 24 -50, bílskúr nr. 2, talinn eig. Steinverk hf., mánud. 14. október ’91 kl. 10.30. Uppooðsbeiðend- ur em Brynjólfur Ejwindsson hdl. og Skiptaréttur Reykjavíkur. Reykjavíkurv. 24-50, bílskúr nr. 3, talinn eig. Steinverk hf., mánud. 14. október ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðend- ur em Brynjólfúr Eyvindsson hdl. og Skiptaréttur Reykjavíkur. Reykjavíkurv. 24-50, bílskúr nr. 4, talinn eig. Steinverk hf., mánud. 14. október ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðend- ur em Brynjólfúr Eyvindsson hdl. og Skiptaréttur Reykjavíkur. Reykjavíkurv. 24-50, bílskúr nr. 6, talinn eig. Steinverk hf., mánud. 14. október ’91 kf 10.30. Uppboðsbeiðend- ur em Brynjólfur Eyvindsson hdl. og Skiptaréttur Reykjavíkur. Reykjavíkurv. 24-50, bflskúr nr. 9, talinn eig. Steinverk hf., mánud. 14. október ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðend- ur em Brynjólfúr Eyvindsson hdl. og Skiptaréttur Reykjavíkur. BQRGARFÓGETAEMBÆTTE) í REYKJAVfK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Flókagata 5, ris, þingl. eig. Erlingur Thoröddsen, fer fram á eigninni sjálfrí mánud. 14. október ’91 kl. 15.30. Upp- boðsbeiðendur em Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Hróbjartur Jónatans- son hrl. Freyjugata 27, hluti, þingl. eig. Þor- valdur Ari Arason, fer fram á eigninni sjálfrí mánud. 14. október ’91 kl. 16.30. Úppboðsbeiðendui’ em Gjaldheimtan í Reykjavík, Fjárheimtan h£, Reynir Karlsson hdf, Islandsbanki h£, Ólafur Axelsson hrf, Sigmundur Böðvarsson hdl. og Helgi V. Jónsson hrl. Gunnarsbraut 28, hluti, þingl. eig. Bjami Steingrímsson, fer fram á eign- inni sjálfri mánud. 14. október ’91 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Baldur Guðlaugsson hrf, Guðmundur Krist- jánsson hdf, Þorsteinn Eggertsson hdf, Ævar Guðmundsson hdl., Gjald- heimtan í Reykjavík og Gjaldskil sf. Skólavörðustígur 6b, hluti, þingl. eig. Pólarplast sf., fer fram á eigninni sjálfri mánud. 14. október ’91 kl. 17.00. Úppboðsbeiðendur em Ingólfúr Frið- jónsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Sóleyjargata 29, þingl. eig. Áslaug K. Cassata, fer fram á eigninni sjálfrí mánud. 14. október ’91 kf 18.00. Upp- boðsbeiðendur em Ólafúr Bjömsson, hdf og Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.