Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1991, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1991, Blaðsíða 24
FÖSTUDAtíUR' il. OKTÓBER 1991. 32 Vimingar í sss™ KR. 2.000.000 37B35 KR. 250.000 179S4 23V74 37003 KR. 75.000 148 3886 10422 30336 34792 36974 4198 7672 26336 32661 38238 38330 4974 8874 27699 34706 43621 KS. 25.000 715 5774 11484 17758 2?40S 29142 32921 35419 42419 47723 51237 55744 2594 4428 12841 20289 24394 29212 32947 37817 42833 47844 51294 58425 3272 4983 12997 20440 24474 29420 33348 38177 43308 49151 52403 59113 3874 7558 13875 22533 27092 29479 33755 38948 43450 49412 52948 59481 4155 8480 13928 22589 27212 30034 34122 39421 45484 49821 54228 59482 4840 8848 15449 22793 28318 31278 34157 40192 45935 49835 54243 59803 5038 9453 14542 22811 28784 31403 34205 40217 44074 50734 55401 5450 10244 17448 23050 28844 31981 35114 42578 47151 50932 55580 KR. ÍZC 140 4515 8510 12835 17318 21814 24827 32555 35924 39322 42572 47452 51445 55454 174 4537 8473 12882 17321 21837 24854 32405 35935 39350 42431 47470 51440 55470 191 4554 8713 12909 17376 21879 32437 35979 39370 42441 47506 51719 55473 213 4547 8749 13127 17421 21945 24883 32475 35987 39387 42854 47512 51744 55742 350 4492 8742 13185 17504 21948 24892 32876 34007 39420 42891 47658 51788 55809 37B 4498 8612 13290 17541 21957 27019 33045 34019 39458 42904 47699 51801 55840 404 4705 8853 13325 17573 21989 27090 33096 34035 39484 42910 47714 51934 t/JUOO 404 4777 8877 13377 17408 22004 27112 33143 36043 39514 42930 47820 52000 55941 451 4943 8878 13449 17429 22073 27151 33221 34050 39539 42944 47996 52045 55982 444 5017 8893 13513 17448 22184 27294 33297 34134 39541 43095 48007 52183 54020 449 5110 8937 13530 17717 22216 27327 33312 34309 39544 43195 48224 52374 54083 728 5175 8942 13550 17723 22272 27382 33344 34338 39433 43233 48234 52425 54104 795 5192 9144 13549 17733 22273 27509 33382 34373 39444 43372 48248 52454 54220 935 5379 9205 13705 17780 22350 27540 33450 34388 39651 43382 48355 52498 54238 942 5470 9312 13837 17840 22340 27545 33448 34412 39443 43454 48502 52518 54240 945 5518 9314 13877 17B46 22341 27619 33504 34440 39483 43492 48595 52424 54334 988 5545 9343 13882 17993 22345 27673 33539 1AJJD «xmo 39724 43542 48478 52649 54374 1009 5408 9349 14051 18140 22371 27798 33545 34524 39823 43414 48483 52707 54445 1174 5432 9390 14112 18207 22488 2794« 33594 34534 39899 43484 48822 52730 54519 1201 5442 9544 14129 18209 22507 28024 33598 34541 39931 43753 48826 52752 54529 1344 5754 9402 14145 18545 22532 28059 33412 34541 39981 43805 48840 52908 54538 1414 5757 9437 14287 18544 22572 28048 33704 34392 40044 43837 48932 52944 54703 1511 5814 9722 14350 18594 22578 28161 33751 36599 40144 44004 48934 52987 54875 1405 5840 9741 14424 18724 22591 28180 33742 34429 40227 44098 48948 53026 57140 1438 5959 9927 14434 18920 22400 28200 33744 34478 40244 44110 48951 53094 57176 1440 4013 9933 14478 18939 22430 28323 33785 ’iLLOQ dMOT 40337 44124 48978 53149 57221 1740 4032 9935 14525 18980 22725 28447 33814 34719 40349 44154 49003 53192 57338 1805 4043 mt«A TfX 14588 19073 22737 28910 33843 34912 40434 44207 49048 53243 57354 1804 4081 9947 14482 19178 22845 29093 33935 34916 40444 44239 49081 53334 57433 1909 4095 9975 14704 19231 22978 29270 33998 34931 40454 44392 49125 53341 57571 1974 4110 10001 14831 19242 23019 29284 34002 34933 40537 44476 49158 53348 57713 2039 4188 10044 14874 19297 23147 29344 34004 34958 40557 IIIM 11IUU 49277 53411 J7759 2094 4228 10082 14939 .19314 23598 29419 34015 '34998 40596 44644 49281 53412 57778 2129 4234 10158 14949 19334 23407 29445 34016 37038 40409 44471 49304 53434 57813 2175 4248 10230 14979 19449 23734 29481 34104 37090 40441 44487 49338 53443 578» 2245 4309 10240 15075 19553 23989 29500 34109 37171 40677 44493 49497 53476 57848 2298 4439 10298 15118 19577 24007 29541 34151 37238 40709 44744 49505 53483 57854 2344 4471 10344 15127 19450 24139 29407 34140 37478 40735 44913 49549 53520 57884 2440 4510 10348 15175 19701 24509 29930 34185 37647 40824 44977 49590 53543 58037 2494 4578 10442 15270 19730 24514 29948 34195 37481 40974 45025 49423 53585 58081 2448 LLJJ3 OOOO 10477 15340 19733 24528 29942 34231 37707 41000 45048 49445 53649 58213 2479 4480 10449 15449 19743 24559 30238 34247 37721 41024 45105 49704 53444 58257 2709 4737 10833 15475 19824 24573 30243 34455 37743 4107B 45123 49718 53447 58271 2743 4754 .10954 15557 19904 24433 30318 34477 37776 41215 45127 49776 53724 58344 2813 4855 10988 15579 19949 24454 30325 34542 37889 41239 45144 49924 53740 58507 2880 4914 11073 15592 20024 24859 30414 34747 37917 41254 45161 49998 53782 58511 2913 4949 11081 15594 20028 24888 30448 34787 37924 41376 45245 50010 53679 58459 2922 7034 11101 15448 20029 25059 30591 34800 38048 41428 45293 50075 53934 58734 2925 7041 11113 15494 20049 25201 30403 34833 38113 41442 45317 50112 54020 58778 2943 7070 11115 15745 20047 25205 30410 34854 38121 41583 45438 50184 54116 58970 2983 7083 11132 15771 20083 25247 30718 34908 38271 41402 45470 50187 54222 59000 3045 7234 11214 15830 20190 25293 30741 34935 38277 41675 45405 50245 54295 59238 3054 7238 11221 15943 20221 25370 30781 34959 38299 41743 45404 50244 54303 59239 3094 7258 11422 15994 20230 25540 30939 34979 38331 41750 45845 50242 54344 59323 3174 7311 11443 14088 20275 25552 31027 35077 38403 41804 45848 50294 54388 59485 3293 7408 11449 14132 20277 25424 31077 35115 38421 41824 45871 50302 54481 4QAQA JTQTO 3348 7442 11487 14172 20475 25430 31115 35120 38508 41832 45934 50319 54491 59423 3400 7451 11727 14234 20499 25738 31116 35132 41887 44147 50324 54459 594» 3427 7724 11803 14243 20448 25742 31224 35147 38613 41911 44354 50430 wJUUU 59671 3584 7734 11848 14358 20904 25910 31347 35174 38444 41916 44341 50513 54761 59679 3441 7820 11915 14387 20958 <unM »7707 31424 35224 38491 41945 44384 50527 54780. .59751 ’UQl JOiD 7832 11999 14409 20997 24049 31431 33290 38757 41947 44545 50543 54982 59742 3770 7949 12018 14488 21049 24107 31484 35310 38849 42022 44476 50734 54984 99782 3830 8020 12024 16724 21070 24153 31489 39320 38847 42032 44723 50744 55087 59787 3923 8050 12037 16784 21113 24247 31611 35345 38875 42034 44790 50867 55237 59815 3945 8055 12119 14840 21202 24248 31424 35425 38892 42141 44853 50892 55243 59B42 4110 8081 12122 14875 21328 24358 31458 35441 38894 42149 JAAM HWMI 50923 55279 59978 4124 8143 12140 14921 21431 24377 31674 35434 39023 42150 44923 50945 55388 4237 8149 12142 14941 21481' 24571 32084 35438 39042 42151 44958 50957 55391 4243 8225 12245 17009 21520 sD7t9 32143 35481 39098 42294 47017 51004 55404 4299 8230 12307 17122 21575 24405 32178 36548 39108 42326 47054 51« 55425 4339 8244 12393 17218 21999 24450 32195 35530 39143 42344 47040 51140 55447 4350 8281 12497 17275 21453 24459 3221B 35490 39181 42439 47111 51143 55483 4379 8427 12440 17282 21493 24477 32471 35722 39227 42454 47115 51222 55538 4454 8441 12744 17288 21714 24478 32472 35754 39254 43477 47239 51235 55674 4500 1447 12772 17315 21739 24742 32542 33812 39275 42533 47384 51249 55579 AUKAVINNINGAR KR. 50.000 37834 37836 Merming Kristján Franklin Magnús og Sigrún Edda Björnsdóttir í hlutverkum sinum. DV-mynd GVA Tregaljód Þaö eru stórar spurningar sem Sveinbjörn I. Bald- vinsson veltir upp í leikritinu Þéttingu en þaö var frumsýnt á Litla sviöi Borgarleikhússins í gærkvöldi. Stórar spurningar um dauöans óvissan tíma og um lífið sjálft og tilgang þess. Það er líka spurt um gildi þess að halda fast við hugsjónir sínar þegar aðalpersónan lendir í þeirri sí- gildu aðstöðu hetjunnar að þurfa að taka afstöðu og velja á milli tveggja kosta sem báðir eru illir. Þessar spurningar fléttar Sveinbjörn inn í brot úr sögu fjölskyldu sem stendur óvænt frammi fyrir breyttum aðstæðum. Móðirin greinist með krabba- mein og það verður brátt ljóst að hún er dauðvona. Höfundur bregður upp smámyndum og minninga- brotum sem sýna viðbrögð fjölskyldunnar og skýra innbyrðis tengsl þeirra. Þessi innri saga fjölskyldunnar tengist svo ytri at- burðum sem eiga sér stað í þjóðfélaginu á sama tíma. Aðalpersónan er sonurinn Siguijón, ungur maður sem átti sér dýrðlega drauma um frama á tónhstar- sviðinu. En frægðin lætur á sér standa og hann vinn- ur fyrir daglegu brauði með því aö kenna í grunn- skóla. Þegar til verkfalls kemur helhr hann sér heils hugar út í baráttuna til stuðnings þeim sem bera minnst úr býtum. En áður en varir stendur hann frammi fyrir erfiðum ákvörðunum sem snerta veik- indi móður hans. . Persóna Sigurjóns fær mesta dýpt í verkinu, hann flytur boðskap höfundar og er allan tímann í þunga- miðju. Frá honum liggja síðan þræðir til foreldra, eig- inkonu og systur. Til enn frekari áherslu er svo litli drengurinn sem fylgist með álengdar og fyllir upp í minningabrotin. Utfærslan er persónuleg og ljúfsár blær yfir henni. Það má yfirfæra nafn verksins, „Þétting", á marga þætti innan þess og í byggingu þess. Orðið er notað í sambandi við veikindi móöurinnar en það getur lika vísað til þess hvernig óvæntir atburðir sækja aö úr öllum áttum og knýja á um ákveðið uppgjör. Val aðalpersónunnar í þessu verki er reyndar léttara en margra annarra því að á- ögurstund tekur móðir hans af skarið og auðveldar honum ákvörðunina. Sú vending fannst mér veikja lokakaflann sem varð fyrir bragðið óþarflega flatneskjulegur og einkenndist af uppgjöri og ofskýringum. Og útganga móðurinnar á vit ljóssins í lokin var ekki nógu vel útfærð og varð þess vegna hálfvandræðaleg. En að öðru leyti styður uppfærslan verkið, veitir því fyllingu og líf og stýrir því fram hjá nokkrum blind- skerjum sem felast í uppbyggingunni. Efnið er líka bæði viðkvæmt og vandmeðfariö og auðvelt að yfir- keyra það tilfinningalega. Hallmar Sigurösson leikstjóri hefur lagt rækt við hvert hlutverk fyrir sig og túlkun sem kemur innan frá. Bara lítið dæmi: Hjúkrunarkonan Erna segir varla orð en verður í frábærri útfærslu Ásu Hlínar Svavars- dóttur ljós og lifandi persóna sem tjáir með framgöngu sinni það sem segja þarf um ástandið. Leikmynd Jóns Þórissonar er dökk og dimm, sviðinu er skipt upp í einingar þannig aö atriðin renna við- stöðulaust áfram og tíðar skiptingar ganga greiðlega. Heimiii ungu hjónanna tii vinstri, sjúkrastofa í miðju og heimili foreldranna til hægri. Svalir nýtast að hluta og létta yfirbragð leikmyndarinnar ásamt strengjum og veggskyggnum sem mynda grafísk áhrif. Og það þarf ekki að orðlengja það hvað lýsingin er mikilvæg í þessari dökku sviðsmynd þar sem ljósgeislarnir elta uppi atriði verksins. Búningar eru upp til hópa vel við hæfi. Foreldramir eru fremur óljós sem persónur en Leiklist Auður Eydal prýðileg úrvinnsla beggja hlutverkanna á sviðinu bætti miklu við handritið. Pétur Einarsson skapaði sannfærandi manngerð og lagði helming í persónulýs- inguna með látæði og fasi á móti textanum sem var í rýrara lagi. Soffía Jakobsdóttir lék móðurina afbragðs- vel, rólfæra í upphafi, helsjúka undir það síðasta. Túlkun hennar var heil og sönn, hvorki of eða van og hafði greinilega djúp áhrif á leikhúsgesti. Spennan í verkinu og hin eiginlegu átök eru meðal fólksins af yngri kynslóðinni. Þar rekast á skoðanir og lífsviðhorf, auk þess sem gömul mál skjóta upp kollinum á milli systkinanna, Siguijóns og Dísu. Kristján Franklín Magnús leikur Siguijón, lista- manninn sem gengur fram fyrir skjöldu í verkalýðs- baráttunni. Kristján lagði töluverða vigt í hlutverkið þar sem þaö átti við, handlék hljóðfærin kunnáttusam- lega og réð vel viö viðkvæmnislegustu atriðin án þess að gera þau væmin. Það var helst að sannfæringu ’vantaði þegar sló í brýnu og raunar gilti það líka um Sigrúnu Waage. En hún var glæsileg sem Dísa og vann þar geðþekka og sanna persónulýsingu í heldur erfiðu hlutverki. Sigrún Edda Björnsdóttir leikur Maríu, konu Sigur- jóns, ljómandi vel. Hún er röskleg og sjálfstæö og blý- fóst fyrir þegar á reynir án þess að troða skoðunum sínum upp á aðra. Hlutverkið er á köflum erfitt þegar aðrir „eiga senuna" en Sigrún kláraði sig vel af því. Auk framantahnna leika þeir Theodór Júhusson (Gestur), Jón Júlíusson (Haraldur, læknir) og Sverrir Öm Arnarson (drengurinn)í verkinu og vinna allir vel úr sínu. Líkt og í „Ég er meistarinn" gegnir tónhst stóru hlut- verki í þessu leikriti. Allur flutningur var með ágætum og tregablandið yfirbragð tónlistar Stefáns S. Stefáns- sonar var mikilsverð fylling í framvindunni. Já, það er bæöi sársauki og tregi í þessu leikriti Sveinbjörns I. Baldvinssonar. En það er líka hlýtt og mannlegt og segir vafningalaust frá reynslu sem marg- ir þurfa að ganga í gegnum. Leikfélag Reykjavíkur sýnir á Litla sviði Borgarleikhússins: ÞÉTTING Höfundur: Sveinbjörn I. Baldvinsson Leikstjóri: Hallmar Sigurösson Leikmynd: Jón Þórisson Búningar: Jón Þórisson og Aðaiheiöur Alfreösdóttir Lýsing: ögmundur Þór Jóhannesson Tónlist: Stefán S. Stefánsson Lag Sigurjóns: Sveinbjörn I. Baldvinsson Áhrifshljóð: Stefán S. Stefánsson og Ólafur Kjartan Siguröarson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.