Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1991, Blaðsíða 30
ðfi 38 ip ÍIMÖTXO .tí EUMQJlTgÖT FOSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1991. Föstudagur 11 —< SJÓNVARPIÐ 18.00 Litli víkingurínn (52) (Vic the Viking). Teiknimyndaflokkur um víkinginn Vikka og ævintýri hans. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. 18.30 Beykigróf (4) (Byker Grove). Breskur myndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Hundalif (4) (Doghouse). Kana- dískur myndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.30 Shelley (4). Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir, veöur og Kastljós. 20.50 Kvikmyndahátiðin. T 20.55 Fjársjóður hefur tapast, finnandi vinsamlegast hafi sam- band (3). Flugbjörgunarsveitin í Reykjavik og Hjálparsveit skáta i Reykjavík leita verðmæta úr sögu þjóðarinnar í Engey. Umsjón Jón Björgvinsson. Kynnirásamt hon- um Jón Gústafsson. Upptöku stýrði Hákon Már Oddsson. 22.00 Samherjar (6) (Jake and the Fat Man). Bandarískursakamála- þáttur. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.50 Fyrsta flug Stjörnunnar (Starfl- ight One). Bandarísk sjónvarps- mynd frá árinu 1983. Háþróaöri farþegaflugvél hlekkist á í fyrstu flugferð sinni. Hún villist af leið og svifur um geiminn án þess að flugstjórinn fái við nokkuð ráðið en hann hefur aðeins eldsneyti til tveggja sólarhringa flugs. Leik- stjóri Jerry Jameson. Aðalhlut- verk Lee Majors, Hal Linden og Lauren Hutton. Þýðandi Trausti Júlíusson. 00.40 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. ww. tu wKuipaiiciiii i uayaniaiiUK. 16.45 Nágrannar. 17.30 Gosi. Teiknimynd. 17.55 Umhverfis jörðina. Teikni- mynd. ^18.20 Herra Maggú. Teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. 18.25 Blátt áfr^m. Endurtekinn þáttur frá í gærkvöldi. 18.40 Bylmingur. Rokkaðui tónlistar- þáttur. 19.19 19:19. 20.10 Kænarkonur (Designing Wom- en). Gamanþáttur. 20.35 Ferðast um tímann (Quantum Leap III). Einn vinsælasti sjón- varpsþátturinn urn hejm allan. 21.25 í gaggó (High School U.S.A.). Menntaskólamynd með Michael J. Fox í aöalhlutverki. Myndin gerist í Mið-vesturrikjum Banda- ríkjanna og lýsir á gamansaman hátt sambandi busa við eldri nemendur skólans. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Nancy McKeon, Todd Bridges og Anthony €dw- ards. 1985. 23.00 Saga skugganna (Histoire D'Ombres). Þegar Antoine fer til að vera einn á gistihúsi til að gleyma að gjaldkerinn hans hafði nýlega haft af honum 600 þús- und franka átti hann ekki von á að hitta Alex, auðugan veiði- mann. Enn síður átti hann von á því að þegar að Alex fersÝ þegar hann er að veiða að kona hans kæmi og þakkaði honum fyrir að hafa myrt Alex. Aðalhlutverk: Pierre-Loup Rajot, Claude Rich og Auréle Doazan. Leikstjóri: Denys Granier-Deferre. Bönnuð börnum. 0.25 Löggan i Beverly Hills II (Be- verly Hills Cop II). Murphy er hér í hlutverki Alex Foley og fer á kostum ásamt Judge Reinhold sem er í hlutverki nokkurs konar aðstoðarmanns Alex Foley. Aðal- hlutverk: Eddie Murphy, Judge Reinhold, Birgítte Nielsen og John Ashton. Bönnuð fcörnum. Lokasýning. 2.05 Dagskrárlok. ®Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áöur útvarpað í Morg- unþætti.) 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánartregnlr. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 " 13.05 Út i loftlð. Listalifið, ráðstefnur, málþing, gestir og tónlist. Um- sjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Fleyg og ferð- búin" eftir Charlottu Blay. Bríet Héðinsdóttir les þýðingu sína (6). 14.30 Út I loftið heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Viktoriufossanna vitjaö. Seinni þáttur. Umsjón: Gunnlaugur Þórðarson. október SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síödegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Á förnum vegi. Sunnanlands með Ingu Bjarnason. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 2.) 17.45 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sig- ríður Pétursdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Létt tónlist. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Upphaf frönsku óperunnar. Fyrri þáttur. Umsjón: Anna Júl- íana Sveinsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 21.00 Af öðru fólki. Þáttur Önnu Margrétar Sigurðardóttur. (Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 21.30 Harmoníkuþáttur. Bragi Hlíð- berg og ítalski harmóníkuleikar- inn Francone leika. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 í rökkrinu. Þáttur Guöbergs Bergssonar. (Aður útvarpað þriðjudag.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög i morg- unsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjarða. 12.00 Hádegisfréttir. frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. Kristó- fer Helgason. Hver er þessi leynigestur? Þú bara hlustar á vísbendingarnar og slærð svo á þráðinn í 67 11 11 og segir okk- ur hver þessi leynigestur er. iþróttafréttirnar eru á sinum stað klukkan eitt. 14.05 Snorri Sturluson. Helgin fram- undan og tónlistin í góðu lagi allan daginn i bland við spjall. Fréttir eins og alltaf á slaginu þrjú frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 og veðrið klukkan fjög- ur. 17.00 Reykjavik siðdegis Hallgrímur Thorsteinsson og Einar Örn Benediktsson. 17.17 Vandaður fréttaþáttur frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavík siðdegis .. .taka á málunum og mannlífinu og svo er það hinn ómissandi topp tiu listi frá höfuðstöðvunum á Hvols- velli. Rás 1 kl. 13.05: Út í loftið Önundur Bjömsson er umsjónarmaður nýs þáttar á rás 1 sem heitir Ut í lofttö. Efni er fjölbreytt og í dag kemur í heimsókn Unnur Óttarsdóttir listþjálfi en hún ætlar að segja frá því hvern- ig hún beitir listþjálfun á böm og unglinga. Stein- grímur Hermannsson, fyrr- verandi forsætisráðherra, segir frá því hvemig er að vera valdalaus og bílstjóra- laus. Vilhjálmur í>. Vil- hjálmsson borgarfulltrúi spáir í þjóðmál næstu viku og segir frá heimsókn borg- arfulltrúa til nokkurra borga í Evrópu. Einnig mun hann segjá álit sitt á Davíö Oddssyni sem forsætisráð- herra. Helga Kress fjallar um jómírúræðu sína undir heitinu Skassið tamið og Sigríður Anna og Katrín Þorkelsdætur tala um slæðuhnýtingar, lit- og „vit- Önundur Björnsson fer með hlustendur út i loftið. greiningar". Guðmunda El- íasdóttir söngkona segir hvað hún vill sjá og heyra af menningu og listum líð- andi stundar. Að lokum flallar Páll Skúlason um aðra fletí á fréttum en sá póstur er fastur liður í þátt- unum. Þátturinn stendur til kl. 15.00 en er rofinn klukk- an 14.00 með lestri miðdegis- sögu. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlil og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu, heima og á ferö. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús H. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Anna Kristíne Magnús- dóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrin Baldursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Thors þættí Vilhjálmssonar. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 1.) - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við simann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Vinsældalisti rásar 2 - Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 21.00 Gullskifan. - Kvöldtónar. 22.07 Poppmais og kveðjur. Umsjón: Margrét Hugrún Gústavsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. - Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekinn frá mánudagskvöldi.) 3.30 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veðurtregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir at veðri, færð og flug- samgöngum. - Næturtónar halda áfram. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 Heimir Jónasson. 0.00 Björn Þórir Sigurðsson. 4.00 Arnar Albertsson. FM 102 m. lOH 14.00 Arnar Bjarnason - situr aldrei kyrr enda alltaf á fullu við að þjóna þér. 17.00 Fellx Bergsson. - Hann veit að þú ert slakur/slök og þannig vill- 'ann hafa það. 19.00 Magnús Magnússon - gömlu góðu partílögin í bland viö þau nýrri. 22.00 Pálmi Guðmundsson - nætur- vakt þar sem alit þena sígilda skiptir máli, óskalög, kveðjur o.fl. 3.00 Halldór Ásgrimsson - sér um að allt fari nú ekki úr böndunum. FM#957 12.00 Hádegisfréttir.Sími fréttastofu er 670-870. 12.10 ívar Guðmundsson mætir til leiks. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Fylgstu með fræga fólkinu. 13.3000 Staðreynd úr heimi stórstjarn- anna 14.00 Fréttlr frá fréttastofu FM. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Nýju lög- in kynnt í bland við þessi gömlu góðu. 14.30 Þriðja og síðasta staðreynd dags- ins. 14.40 ívar á lokasprettlnum. Síminn fyrir óskalög er 670-957. 15.00 Iþróttafréttir. *! 5.05 Anna Björk Birgisdóttir á síðdeg- isvakt. 15.30 Óskalagalinan opin öllum. Sim- inn er 670-57. 16.00 Fréttir frá fréttastofu 16.30 Topplög áratuganna. Sagan á bak við smellinn. 17.00 Fréttayfirlit. Fréttalínan er 670-870. 17.30 Þægileg siðdegistónlist. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Topplög tuttugu ára. Besta tónlist áranna 1955-1975 hljómar á FM. Nú er rúntað um minningabraut. 19.00 Vinsældarlisti íslands. Pepsi list- inn. Valgeir Vilhjálmsson kynnir 40 vinsælustu lög landsins. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á næt- urvakt. Nú er helgin framundan og gömlu góðu stuðlögin skjóta hér upp kollinum. Ragnar kemur óskalögum og kveðjum á fram- færi fyrir þá hlustendur sem hringja i síma 670-957. 3.00 Seinni næturvakt FM. FM^909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafn- hildur Halldórsdóttir og Þuríður Sigurðardóttir. Klukkustundar- dagskrá sem helguð er klúbbi þeim sem stofnaður var í kjölfar hins geysivel heppnaða dömu- kvölds á Hótel íslandi 3. okt. sl. 13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir. 14.00 Hvað er að gerast? Umsjón Bjarni Arason og Erla Friðgeirs- dóttii. Blandaður þáttur með gamni og alvöru, farið aftur i tim- ann og kíkt í gömul blöð. Hvað er að gerast í kvikmyndahúsun- um, leikhúsunum, skemmtistöð- unum og börunum? Opin lína I síma 626060 fyrir hlustendur Aðalstöðvarinnar. 15.00 Tónlist og tal. Umsjón Bjarni Arason. Hljómsveit dagsins kynnt, íslensk tónlist ásamt gamla gullaldarrokkinu leikin í bland. 17.00 Eftirfylgd. Umsjón Ágúst Magn- ússon. Róleg heimferðartónlist. 19.00 Kvöldveróartónlist. 20.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tóm- asson og Berti Möller. Endurtekió frá síðasta laugardegi. 22.00 Á dansskónum. Umsjón Ágúst Magnússon. 2.00 NæturtónlisL Umsjón: Randve/ Jensson. Hljóðkylgjan FM 101,8 á Akureyri 16.00-19.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á þvi sem er að gerast um helgina. Axel hitar upp með taktfastri tónlist sem kemur öllum I gott skap. Siminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur og óskalög. Þátturinn Reykjavik sið- degis frá Bylgjunni kl. 17.00- 18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgj- unnar/Stöðvar 2 kl. 17.17. ALFA FM-102,9 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 20.00 Natan Harðarson. 0.50 Bænastund. 1.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á föstudögum frá kl. 7.00-1.00, s. 675320. 0^ 12.00 True Confesslons. 12.30 Anolher World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 Wlfe of the Week. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Dlff’rent Sfrokes. 16.30 Bewitched. 17.00 Family Ties. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Love at First Sight. Getrauna- þáttur. 18.30 Parker Lewis CantR-Ose. 19.00 Riptide. 20.00 Hunter. Spennuþáttur. 21.00 Fjölbragðaglima. 22.00 Hryllingsmyndir. 24.00 Pages Irom Skytext. SCREENSPORT 12.00 Faszlnation Motor Sport. 13.00 Volvo PGA. 13.45 HM i ruðningi 15 40 Volvo PGA. 17.00 Volvo PGA. 18.00 Pro Superbike. 18.30 Glllette-sportpakkinn. 19.00 Go! 20.00 Volvo PGA. 21.30 Top Rank Boxing. 22.30 Major League Baseball. 24.30 Hnetaleikar. 2.00 Nascar Winston Cup. 3.00 Hafnabolti. 5.00 HM í ruðnlngi. Til að byrja með eru allir ánægðir með gang nýju flugvél- arinnar en fljótlega kemur babb i bátinn. Sjónvarp kl. 22.50: Fyrsta flug Stjömunnar Það eru ástarflækjur, iön- aðarnjósnir, kapphlaup viö tímann og magnaðar tæknibrellur sem einkenna sjónvarpsmynd kvöldsins, Fyrsta flug Stjörnunnar. í myndinni segir frá jómfrúferö fyrstu farþega- þotu heims sem flýgur á fimmföldum hljóðhraöa. Feröinni er heitið frá Kali- forníu til Sidney í Ástralíu og vænta menn þess aö hún setji glæsilegt hraöamet á leiðinni og ljúki ferð sinni á aðeins tveimur klukku- stundum. Ákafi þeirra sem að fluginu standa er slíkur aö ekki er hlustað á viövar- anir mannsins sem hannaði farkostinn en hann vill aö feröinni verði frestað þar til vélin hafi verið prófuð til þrautar. Allt gengur eins og í sögu framan af og jafnt eig- endur vélarinnar og fulltrú- ar fjölmiðla um borð eru í sjöunda himni. Skyndilega kemur babb í bátinn og eftir það verður mjög tvísýnt um það hvort farþegar og áhöfn komast til jarðar á lífi. Rás 1 kl. 0.05: Tónmál Að loknum fréttum á mið- nætti er þátturinn Tónmál endurtekinn en hann er frumfluttur að morgni. Nýr umsjónarmaður þáttarins, Kristinn Jóhann Níelsson, ætlar að gæöa þáttinn dálít- ið léttara yfirbragði og leika djass frá miðri öldinni. Þetta rýrir ekW gæði þáttarins heldur eykur tjölbreytni og á að stuöla að heilsteyptari framsetningu. í Tónmáli á föstudag kynnir umsjónar- maður gítarleikarann í hljómsveit Bennys Good- man og einn af ffumkvööl- um „boppsins", Charlei Christian. Likt og mörgum áhrifavöldum í heimi tón- listarinnar voru honum ætl- uð mikil örlög en stutt ævi. Sam ferðast um tímann og fer í likama karla og kvenna sem uppi hafa verið á ýmsum tímum. Stöð 2 kl. 20.35: Ferðast um tímann Rétt eina ferðina enn lendir Sam í ótrúlegum bobba. i þetta skiptið er hann Sam kona. Ekki nóg með það heldur er hann (hún) í úrslitum í fegurðar- samkeppni. Árið er 1958 og ekki til siðs að stúlkur láti taka af sér myndir fáklædd- ar. Sam þarf því að taka til sinna ráða. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.