Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1991, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1991, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1991. Utlönd Shamir líkt við Saddam - utanríkisráðherra Sýrlands sagði að þeir tveir ættu margt sameiginlegt „Ef þaö, á að bera Ytzhak Shamir saman viö einhvern annan leiðtoga í þessum heimshluta þá er þaö Sadd- am Hussein," sagöi Farouq al-Shara, utanríkisráðherra Sýrlands, í sjón- varpsviðtali um gang mála á friðar- ráðstefnunni í Madríd. Ummæli af þessu tagi eru dæmi- gerð fyrir hugarfar ísraelsmanna og araba á 'ráðstefnunni. Langur vegur er milli sjónarmiöa þeirra og ekki að sjá að nokkuð hafi þokast í átt til samkomulags þá tvo daga sem við- ræðurnar hafá staðið. Enn verða málin rædd í dag og einnig á eftir aö ná samkomulagi um framhald ráðstefnunnar. Báðir aðil- ar hafa lýst sig fúsa að ræða deil- máli sín áfram en ósætti er um hvaða atriði skuli rædd og hvar. Það er helst utan ráðstefnusalarins sem ísraelsmenn og arabar geta tal- ast við. Þar hefur andrúmsloftið ver- ið mun léttara en inni í salnum. í formlegu viðræðunum sitja menn með steinrunnin andlit og skiptast á skömmum úr ræðupúltinu. „Ég sagði fyrir nokkrum dögum aö þetta yrði ekki eins og í rósagaröi en í dag hef ég setið meöal þyrni- runna,“ sagði Shamir við ísraelska útvarpið. Hann haföi þá setið undir hörðum ræðum andstæðinga sinna. Þrátt fyrir að árangur hafi enginn orðið þá hafa deiluaðilar þó lagt spil- in á borðið og ekki þarf að fara í graf- götur um hvaða skilyrði þeir setja fyrir friðarsamningum. Palestínumenn leggja höfuöá- herslu á aö landnámi verði hætt á herteknu svæöunum og ísraelsmenn segja að ríki þeirra geti ekki verið án landaukans. Heima hafa Palest- inumenn fagnað ráðstefnunni þót. þeir hafi ekki komið sínum málum fram. Þeir hafa þó fengið ísrales- menn að samningaborðinu. Reuter „í dag hef ég setið meðal þyrnirunna," sagði Ytzhak Shamir, (orsætisráðherra israels, eftir að hafa hlustað á ræður andstæðinga sinna. Ekkert hefur þokast í samkomulagsátt á friðarráðstefnunni i Madríd. Simamynd Reuter Sumarbústaður Bush skemmdist Sumarbústaður Georges Bush Bandaríkjaforseta í Kenne- bunkport í Mainefylki skemmdist töluvert í miklu óveðri sem varð þar í gær. Skemmdir urðu einnig á öðrum húsum í sveitinní. Tveir menn létust í hamförunum sem dundu yfir stóran hluta norð- austurstrandar Bandarikjanna og þúsundir urðu að flýja heimili sín. Marlin Fitzwater, talsmaður Bandaríkjaforseta, haföi það eftir blaðamanni að öldur sem óveðrið myndaði hefðu brotið veggi og rúður í sumarhúsi forsetans. Á Long Island í New Yorkfylki var sums staöar um 1,2 metra djúpt vatn á jörðinni og að minnsta kosti ellefu húsum skol- aði á haf út. Bretaráundan meðstjörnukíki Breska stjömufræðingafélagið segir hugsanlegt að Bretar hafl orðið meira en 30 árum á undan ítalska stjörnufræðingnum Gal- ileo til að nota stjörnusjónauka við rannsóknir á himingeimnum. Galileo hefur hingað til verið tal- inn íyrsti stjörnuglópurinn sem notaði slíkt verkfæri. Forseti stjörnufræðingafélags- ins sagði í ræðu í vikunni að Thomas Digges heföi árið 1576 notað stjörnusjónauka sem faðir hans hannaði og gert teikningu af reikistjörnunum á braut um- hverfis sólu. Það var 33 árum áður en Galileo kíkti upp til hinma um sjónauka sem hollenski linsugerðarmaður- inn Hans Lippershey gerði. Tliomas Digges, sem lést 1595, skrifaði að sjónaukinn heföi gert honum kleift aö sjá íjarlæga hluti , jafnskýrt og væri maður sjálfur viðþá“. Reuter Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum og skipum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhiíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Amames SI 70 ex Amames ÍS 42, þingl. eig. Sædór hf„ mánud. 4. nóv- ember '91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Islandsbanki hf. Gammi RE-54, þingl. eig. Ingólfur Guðmundsson, mánud. 4. nóvember ‘91 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Vil- hjábnur H. Vilhjálmsson hrl. Vs. Anna Anika RE-133, þingl. eig. Gissur S. Ingólfsson, mánud. 4. nóv- ember ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Byggðastoínun. Ystibær 1, ris, þingl. eig. Aðalheiður Guðmundsdóttir, mánud. 4. nóvember ’91 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Ólafur Gústafsson hrl, Jón Ingólfsson hrl., íslandsbanki hf„ Veðdeild Lands- banka fslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Fjárheimtan hf. Þverás 33, þingl. eig. Hallfríður Am- arsdóttir, mánud. 4. nóvember ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em Eggert B. Ólafsson hdl„ Kristján Ólafsson hdl., íslandsbanki hf. og Ólaíúr Axels- son hrl. Þverholt 32, 02-01, þingl. eig. Aðal- heiður Nanna Ólafsdóttir, mánud. 4. nóvember ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeið- endm- em Tiyggingastofnun ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTE) 1REYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tima: Akrasel 27, þingl. eig. Páll Haralds- son, mánud. 4. nóvember ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Iðnlánasjóðm-. Bíldshöfði 12. þingl. eig. Blikk og Stál hf„ mánud. 4. nóvember ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnþróunarsjóður og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Brautarholt 28, hluti, þingl. eig. A. Karlsson hf„ mánud. 4. nóvember ’91 kl. 10.15, Uppboðsbeiðandi er Val- garður Sigurðsson hdl. Brekkugerði 12, hluti, þingl. eig. Hall- dór Sigurðsson, mánud. 4. nóvember ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Skarphéðinn Þórisson hrl. og Gjald- heimtan í Reykjavík. Dragháls 14-16, Fossháls 13-15 hl„ þingl. eig. Kristinn Eiríksson, mánud. 4. nóvember ’91 kl. 14.00. Uppboðs- beiðendur em íslandsbanki hf„ Fjár- heimtan hf. og Gjaldheimtan í Reykja- vík.__________________________ Dugguvogm-12, hluti, þingl. eig. Svav- ar Egilsson, mánud. 4. nóvember ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Steingrím- ur Eiríksson hdl., Islandsbanki hf. og Brynjólfúr Eyvindsson hdl. Fjarðarás 11, þingl. eig. Jón Ólafsson og Guðlaug Steingrímsdóttir, mánud. 4. nóvember ’91 kl. 11.30. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Grófarsel 18, tal. eig. Vilborg Nielsen og Óskar Kristjánsson, mánud. 4. nóv- ember ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Helgi Sigurðsson hdl„ Gjald- heimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík. Hálsasel 20, þingl. eig. Gunnar Maggi Árnason, mánud. 4. nóvember ’91 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Hrafnhólar 6, 3. hæð C. þingl. eig. Páll M. Aðalsteinsson. mánud. 4. nóv- ember ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Brynjólfur Kjartansson hrl. og Ari Isberg hdl. Jöldugróf 12, hluti, þingl. eig. Fanney Jónsdóttfr, mánud. 4. nóvember ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Kleppsvegur 138, kjallari, þingl. eig. Guðjón Smári Valgeirsson, mánud. 4. nóvember ’91 kl. 11.30., Uppboðsbeið- endur em Landsbanki íslands, Biymj- ólfúi- Eyvindsson hdl„ Gjaldheimtan í Reykjavík, tollstjórinn í Reykjavík, Skúli Pálsson hrl„ Einar Ingólfsson hdl„ Islandsbanki hf. og Kristján Þor- bergsson hdl. Krókháls 1, þingl. eig. Bílaumboðið hf„ mánud. 4. nóvember ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Iðnlánasjóður og Gjaldheimtan í Reykjavík. Krókháls 10, hluti, þingl. eig. Filmur og Prent hf„ mánud. 4. nóvember ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Ásbjöm Jónsson hdl„ Landsbanki íslands, Ól- afur Garðarsson hdl., Fjárheimtan hf. og Iðnlánasjóður. Kötlufell 3, íb. 02-01, þingl. eig. Ingi- björg L. Guðmundsdóttir, mánud. 4. nóvember ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeið- andi er Sveinn Skúlason hdl. Laugateigur 48, aðalhæð og rishæð, þingl. eig. Ingi Tryggvason, mánud. 4. nóvember ’91 kl. 13.30. Uppboðs- beiðendur em íslandsbanki og Ásgeir Thoroddsen hrl. Laugavegur 33A, þingl. eig. Victor hf„ mánud. 4. nóvember ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Laugavegur 45, hluti, þingl. eig. Ós hf„ mánud. 4. nóvember '91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Njörvasund 23, hluti, þingl. eig. Guð- mundui' Bjömsson og Sigríður Sveinsd., mánud. 4. nóvember '91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendurem Veðdeild Landsbanka Islands og Ólafur Axels- son hrl. Re>mimelur 90, 2. hæð t.v„ þingl. eig. Erlendur Pétursson, mánud. 4. nóv- ember ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Islandsbanki og bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum. Skipasund 21, hluti, þingl. eig. Ás- mundur Þórisson, mánud. 4. nóvemb- er ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki Islands. Smiðshöfði 23, kjallari, þingl. eig. Sveinn Jónsson, mánud. 4. nóvember ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki Islands og Bjöm Jónsson hdk Snæland 6, hluti, þingl. eig. Láms Lámsson, mánud. 4. nóvember ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Lands- banki Islands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Stangarhplt 26, 2. hæð, þingl. eig. Ágústa Ólafsdóttfr, mánud. 4. nóv- ember ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Fjárheimtan hf. og Baldur Guð- laugsson hrl. Stórholt 23, efri hæð og rishæð, þingl. eig. Magnús Blöndal Kjartansson, mánud. 4. nóvember ’91 kl. 11.15. Upp- boðsbeiðendur em Islandsbanki hf. og Róbert Ámi Hreiðarsson hdl. Túngata, íþróttahús ÍR, þingl. eig. íþróttafélag Reykjavíkur, mánud. 4. nóvember ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeið- endur em Hróbjartur Jónatansson hrl„ Baldur Guðlaugsson hrl„ Lög- fræðiþjónustan hf„ Reynir Karlsson hdl. og Helgi Sigurðsson hdl. Vegghamrar 31, hluti. þingl. eig. Mar- ía J. Polaska. Steinar Þór Guðjóns- son, mánud. 4. nóvember ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em tollstjórinn i Reykjavík og Gjaldheimtan í Reykja- vík. Víkurbakki 14, þingl. eig. Erla Kristín Gunnarsdóttir. mánud. 4. nóvember '91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Fjárheimtan hf„ Steingrímur Efríks- son hdl„ Ólafui- Gústafsson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. BORG.ARFÓGETAEMBÆTTE) í REYKJAVlK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Flúðasel 70, hluti, þingl. eig. Sigur- björg Óskarsdóttii- en tal. eig. Gísli Friðgeirsson. fer fram á eigninni sjálfri mánud. 4. nóvember '91 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em Ásdís J. Rafnar hdl„ Ólafur Gústafsson hrl„ Ólafúr Axelsson hrl., Hróbjartur Jón- atansson hrl„ Magnús Norðdahl hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Vesturgata 6, hluti, þingl. eig. Hagui- lif„ fer fram á eigninni sjálfri mánud. 4. nóvember ’91 kl. 14.00. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík, Landsbanki íslands, Helgi Sig- urðsson hdl„ Valgeir Pálsson hdl., Sigurður Sigmjónsson hdl. og Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Vesturgata 8, hluti, þingl. eig. Hagui- hf„ fer fram á eigninni sjálíri mánud. 4. nóvember ’91 kl. 14.00. Uppboðs- beiðendur em Landsbanki Islands, Helgi Sigurðsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Valgefr Pálsson hdl„ Sig- urður Siguijónsson hdl. og Vilhjálmui- H. Vilhjálmsson hrl. BORGARFÓGETAEMBÆTTE) í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.