Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1991, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1991, Blaðsíða 13
 FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1991. 13 Sviðsljós Þær vinna í sparisjóðnum á Höfn. F.v. Guðmunda Ingimundardóttir, Inga Kristín Sveinbjörnsdóttir, Margrét Júlí- dóttir, Anna Sigurðardóttir sparisjóðsstjóri og Bára Hreiðarsdóttir. DV-mynd Ragnar Imsland Sparisjóður Homafjarðar: Þar ráða konur ríkjum Júlia Imsland, DV, Hö&i: Hér ráða konur ríkjum og ráða vel gætu verið einkunnarorð Sparisjóðs Hornaíjarðar sem nú hefur starfað í sex mánuði np dafnaö iíp! pn Uar starfa eingöngu konur. Á þessum sex mánuðum eru fastir viðskiptavinir, það er reiknings- og bókaeigendur, orðnir á tólfta hundr- að og innlán nema um 90 milljónum Vróna Anna Sieurðardóttir er spari- sjóðsstjóri og sparisjóðurinn var stofnaður eftir að útibú Samvinnu- bankans á Höfn var sameinað Lands- bankanum þar. Bílaumboðið hf Krókhálsi 1,110 Reykjavík, sími 91-686633 RENAULT FER AKOSTUM 3 ára ábyrgð 8 ára ryðvarnarábyrgð HAUSTSÝNING Laugardagur 2. nóvember BORGARNES Hyrnan kl. 10.00-12.00 AKRANES Bpás kl. 13.0Q - 17.00 Sunnudagur 3. nóvember OLAFSVIK Olískl. 11.00- 13.00 GRUNDARFJÖRÐUR Esso kl. 14.00 -16.00 STYKKISHOLMUR Bensínstöðin kl. 17.00 -19.00 RENAULT 19 GTS Renault 19 GTS er einn af þeim bílum sem heilla strax við fyrstu sýn. Hann er vandaður og glæsilegur fjölskyldubíll, með miklum aukabúnaði og er á einstaklega hagstæðu verði. Renault 19 GTS er búinn fallegri innréttingu, kraftmikilli vél, rafdrifnum rúðum að framan, lituðu gleri, fimm gíra gírkassa, vökvastýri, fjarstýrðri samlæsingu og fleiru. Verð frá kr. 869,000,- SÝNINGARSTAÐIR RENAULT . Nevada 4x4 Renault Nevada er framdrifinn með mögulegri tengingu á afturdrifi, sem búið er 100% læsingu. Renault Nevada er með glæsilegri innréttingu, 120 hestafla vél með beinni innspýtingu, rafdrifnum rúðum, lituðu gleri, fimm gíra gírkassa, vökvastýri, fjarstýrðri samlæsingu, krómaðri toppgrind og mörgu fleiru. Verðfrákr. 1,589,000,- RENAULT Clio Renault Clio hefur sópað að sér viðurkenningum frá því hann var fyrst kynntur. Hann var kosinn bíll ársins í Evrópu 1991, fékk Gullna stýrið og Auto Trophy verðlaunin í Þýskalandi. Renault Clio er mjög rúmgóður, hljóðlátur og með frábæra aksturs- eiginleika. Hann er búinn fallegri innréttingu, kraftmikilli og sparneytinni vél, rafdrifnum rúðum, fjarstýrðum samlæsingum og er á frábæru verði. Verðfrákr. 719,000,- A ferð um Vesturland! ^ SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ^ FYRIR LANDSBYGGÐINA: í 99-6272 2 2 SÍMINN talandi dæmi um þjónustu! ■ vV Veitingastaður , ^ í miðbæ Kópavogs p X r N Tilboð vikunmr Serríhœtt krabbasúpa, grísakóteletta Café de Paris með grœnmeti og bakaðri kartöflu eða rósmarínsteiktar svartfuglsbringur með eplasalati, rifsberjahlaupi, rjómasósu og parísarkartöflu. Kr. 1390,- Veisluþjónusta Hamraborg 11 — sími 42166 1 zé GOODýYEAR VETRARHJÓLBARÐAR GOODpYEAR 60 ÁR Á ÍSLANDI UMBOÐSMENN UM LAND ALLT H HEKIA F0SSHÁLSI 27 SÍMI 695560 674363

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.