Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1991, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1991, Blaðsíða 26
34 FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1991. Þar kom að þeirri stóru stund að Bryan Adams léti efsta sæti breska vinsældalistans af hendi. Og nú er það næsta víst eins og sagt er að Adams mun hrynja niður listann með örskotshraða. Og það þurfti svo sem stórmenni til að koma honum burt; við efsta sætinu er tekin U2 með lag af væntanlegri breiðskífu. Ný lög hafa líka tekið völd á hinum list- unum; í Ameríku er það Karyn White sem leysir Mariuh Carey af hólmi og á Pepsí-lista FM hefur hans konunglega ótugt tekið for- ystuna að sér. Reyndar á prinsinn möguleika á að koma sama lagi á toppinn vestra í næstu viku því þar er það í mikilli sókn þessa vikuna. Á FM-listanum er það hins vegar einna helst Bryan Adams sem gæti keppt við Prince um toppsætið. -SþS- LONDON ♦ 1. (-) THE FLY U2 ♦ 2. (6) DIZZY Vic Reeves’ & The Wonder Stuff 0 3. (2) GET READY FOR THIS 2 Unlimited {> 4. (1) (EVERYTHING 1 DO) 1 DO IT FOR YOU Bryan Adams {> 5. (4) WORLD IN UNION Kiri Te Kanawa {> 6. (3) WIND OF CHANGE Scorpions 0 7. (5) ALWAYS LOOK ON THE BRIGHT SIDE OF LIFE Monty Python {> 8. (7) INSANITY Oceanic ♦ 9- (-) NO SONE OF MINE Genesis ♦10. (11) GO Moby ♦11. (16) AFTER THE WATERSHED Carter Unstoppable Sex Mac- hine {>12. (10) CHANGE Lisa Stansfield ♦13. (15) CARRIBBEAN BLUE Enya {>14. (9) LET'S TALK ABOUT SEX Salt-N-Pepa {>15. (8) SALTWATER Julian Lennon ♦16. (19) THE SHOW MUST GO ON Queen ♦17. (28) AMERICAN PIE Don MacLean ♦18. (23) EMOTIONS Mariah Carey ♦19. (-) IFYOUWEREWITHMENOW Kylie Minogue/Keith Was- hington ♦20. (32) DON'T DREAM IT'S OVER Paul Young NEW YORK ♦ 1. (3) ROMANTIC Karyn White {> 2. (1 ) EMOTIONS Mariah Carey ♦ 3. (6) CREAM Prince {> 4. (2) DO ANYTHING Natural Selection $ 5. (5) CAN'T STOP THIS THING WE STARTED Bryan Adams {> 6. (4) HOLE HEARTED Extreme S7'(7) REAL REAL REAL Jesus Jones ♦ 8. (18) O.P.P. Naughty by Nature ♦ 9. (11) DON’TWANTTO BEAFOOL Luther Vandross ♦10. (14) THE ONE AND ONLY Chesney Hawkes PEPSI-LISTINN ♦ 1. (4) CREAM Prince {> 2. (1) EVER CHANGING TIME Aretha Franklin ♦ 3. (5) CAN'T STOP THIS THING WE STARTED Bryan Adams {>4. (3) l'M ONLY FOOLING MYSELF Paul Young O 5. (2) SOMETHING GOT ME STARTED Simply Red ♦ 6. (8) EKKERT ÞRAS Egill Ólafsson O 7. (6) LET ME CHANGE YOUR MIND TONIGHT Johnny Hates Jazz ♦ 8. (10) DO ANYTHING Natural Selection ♦ 9. (13) FOR THE LOVE OF A WOMAN Electric Light Orchestra ♦10. (14) ELDFUGLINN Karl Örvarsson U2 - í fluguliki á toppinn. Allt í plati Islendingar eru sérkennilegt slekti. Eitt árið rjúka allir ráðamenn þjóðarinnar upp til handa og fóta og róa að því öllum árum að ísland fái að halda heimsmeistarakeppnina í handbolta. Skrifaö er undir áskoranir og bænaskjöl, fullum stuðningi heitið í bak og fyrir og ráðherrar flengjast heims- homanna milli til að koma málinu í höfn. Svo dregur nær keppninni og þá kannast skyndilega enginn við málið og ráðamenn, allir sem einn, telja þetta hið mesta glapræði og mgl frá upphafi til enda. Skyndilega eru sjö til átta hundrað milljónir íslenskum ráðamönnum ofviða; mönnum sem moka milljörðum út um gluggann ef því er að skipta, í fiskeldi eða þá pólitísk musteri og gæluverkefni sem henta Metallica - þungir og þéttir. Bandaríkin (LP-plötur) t 1. (1) ROPIN’THEWIND..............GarthBrooks t 2. (2) USEYOURILLUSIONII..........GunsN'Roses t 3. (3) DECADEOFDECADENCE..........MötleyCríie ♦ 4. (5) DIAMONDS&PEARLS................Prince ♦ 5. (8) METALLICA...................Metallica O 6. (4) APOCALYPSE91..............PublicEnemy t 7- (7) EMOTIONS...................MariahCarey O 8. (6) USEYOURILLUSIONI..........GunsN'Roses t 9. (9) WAKINGUPTHENEIGHBOURS.......BryanAdams S10. (10) NOFENCES....................GarthBrooks ísland (LP“plötur) t 1- (l)TIFATIFA.......................EgiilÚlafsson S 2. (2) STARS.........................Simply Red t 3. (3) DIAMONDSANDPEARLS...............Prince ♦ 4. (13) THECOMMITMENTS...........Úrkvikmynd t 5. (5) APOCALYPSE 91..............PublicEnemy -f- 6. (16) UNFORGETTABLE.......... NatalieCole ♦ 7. (11) WAKING UPTHENEIGHBOURS...BryanAdams 8. (4) ONEVERYSTREET................DireStraits ♦ 9. (15) DECADE OF DECADENCE........Mötley Críie O10. (7) TROMPELEMONDE...................Pixies þeirra frampoti. Það má bréfa það að ef kosningar væru á næsta leiti yrði ekki þverfótað fyrir flokkum og framagosum sem teldu það brýnustu nauðsyn að fá þessa keppni hingað til lands og peningar væru ekki vandamál. íslenska jólainnrásin á DV-listann er alveg á næsta leiti og því síðustu forvöð fyrir erlendu plöturnar að ná efstu sætunum á þessu ári. En til að komast alla leið á toppinn þarf að víkja Agh Ólafssyni til hliðar og ekki víst að það gangi greiðlega því hann er fastur fyrir. Það er einna helst að bíómyndahljómsveitin The Commitments eigi möguleika en allt kemur þetta í ljós í næstu viku. -SþS- Simply Red - einfaldlega stjörnur. Bretland (LP-plötur) ♦ 1. (2) STARS......................SimplyRed ♦ 2. (4) SIMPLYTHEBEST..............TinaTumer t 3. (3) VOICES...................KennyThomas O 4. (1) CHORUS.......................Erasure t 5. (5) WAKINGUPTHENEIGHBOURS.....BtyanAdams ♦ 6. (9) THECOMMITMENTS............Úrkvikmynd ♦ 7. (8) FROMTIMETOTIME.............PaulYoung O 8. (6) DIAMONDS&PEARLS...............Prince O 9. (7) LIVEYOURLIFE,BEFREE..BelindaCarlisle $10. (10) EMOTIONS...................Mariah Carey

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.