Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1991, Blaðsíða 27
35 FÖSTÚÖAGUR í: NÓVEMBER 1991. Skák Jón L. Árnason Bandaríski stórmeistarinn Larry Christiansen sigraöi í efsta flokki á skák- hátíðinni í Vín, sem lauk i vikunni. Ung- verska stúlkan Judit Polgar kom í hum- átt á eftir honum en framganga hennar vakti þó ekki síður athygli. Hún náði lokaáfanga sínum að stórmeistaratitli, aðeins 15 ára gömul og tveimur mánuð- um yngri en sjálfur Bobby Fischer, er hann varö stórmeistari. Hér er staða frá mótinu. Judit hafði svart og átti leik gegn Ribli. Hún er peði yfir en getur hún unnið? 8 7 6 5 4 3 2 1 ABCDEFGH s 1 1 A £ Á 11A A' 1 £■ A 53. - Be6! Snjall leikur. Valdar g8 og ef nú 54. Hxa7 +• Kg6 og hótunin 55. - Hd4 + er óveijandi. 54. Hh8 Kg6 55. HÍ8 Hd4 + 56. Hf4 a5! 57. Hxd4 Eftir 57. a4 kæmi 57. - Hd3 en að öörum kosti léki svartur a5- a4. 57. - cxd4 58. Bel Bg4 59. a3 Kf5 60. b4 a4 61. c5 bxc5 62. bxc5 Kf4 Og Ribli gafst upp. Bridge ísak Sigurðsson Það getur stundum geflð vel aö koma inn á og trufla andstöðuna á lítil spil utan hættu, en það gaf ekki vel í þessu spili. Það var spilaö í tvímenningi í Búkarest og austur ætlaði sér aö trufla NS í sögn- um. Sagnir gengu þanmg, NS á hættu og suður gjafari: * D9753 V 6 ♦ ÁD10 + Á864 ¥ ÁKDG10 ♦ K876 *■ KD75 Suður Vestur Norður Austur 1+ Pass 1* 1 G Dobl p/h Austur taldi að það yrði hættulaust að koma inn á einu grandi í þeim eina til- gangi að trufla andstöðuna. En NS ákváðu að spila eitt grand doblað. Eins og sést standa 6 lauf þrátt fyrir óhag- stæða lauflegu enda spiluðu margir þann samning. Fyrir þau fást 1370 stig en NS virðast ekki eiga nema 11 slagi og eitt grand doblað 5 niður utan hættu er „að- eins“ 1100 stig. En sjáum hvað gerðist. Suður byijaði á að taka 5 hjartaslagi og spilaði síðan laufkóng eftir kall frá norðri í litnum. Tvisvar lauf í viöbót setti sagn- hafa í óvetjandi þvingun og hann varð aö láta sér nægja einn slagur. NS fengu því 1400 og hreinan topp því betri tölu var ekki hægt að fá fyrir spilið. V 984 ♦ G9532 O ♦ 10642 V 7532 ♦ 4 + G1032 Krossgáta Lárétt: 1 ritfæri, 6 kind, 8 fiskur, 9 kúga, 10 sál, 12 birta, 13 hluti, 15 viöurnefni, 17 svardagi, 18 gubbar, 19 sár, 21 skorum, 22 rykkorn. Lóðrétt: 1 lin, 2 glata, 3 klaki, 4 hallmæl- ir, 5 læstum, 6 hlass, 7 tijónur, 11 rak, 14 röð, 16 spíri, 18 trylltur, 20 lærdómstit- ill. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 stutt, 6 ál, 8 ver, 9 ræsi, 10 elta, 11 lap, 12 laufinu, 15 frama, 17 ull, 19 lest, 21 Ra, 23 aá. Lóðrétt: 1 sveltur, 2 tel, 3 urtur, 4 traf- ali, 5 tæli, 6 ása, 7 hpur, 13 afla, 14 nasa, . 16 men, 18 lá, 20 tá. í tilefni hvers? Blásýrueitrunarinnar? Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 1. til 7. nóvember, að báðum dögum meðtöldum, verður í Laugar- nesapóteki. Auk þess verður varsla í Árbæjarapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í sima 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12". Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl, 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í simsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavikur-alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. HeimsóknartímL Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: KI. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aUa daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstud. 1. nóv. Laugarneskirkja. Ráðgert að byrja að steypa í dag. Fé handbært til að Ijúka kirkjunni að utan. __________Spakmæli_____________ Það má þekkja mann betur á því sem hann segir um aðra en því sem aðrir segja um hann. Leo Aikman. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Frikirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn tslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. Sljömuspá______________________ Spáin gildir fyrir laugardaginn 2. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Taktu ekki við hvaða bulli sem er né frá hverjum sem er. Treystu á sjálfan þig, jafnvel þótt þú þurfir að framkvæma hlutina sjálfur. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Reyndu að sækja félagsskap sem þér er að skapi og forðast deilur eða rifrildi. Reyndu að gleyma ekki verkefnum sem þarf að fram- kvæma. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Mikilvæg ákvörðun sem þú þarft að taka snýst upp í peninga- mál. Þú gætir þurft að fresta einhverju sem er þér hjartfólgið. Einhver afhjúpar óvænta sérvisku í nánum vini. Nautið (20. apríl-20. mai): Gerðu ráð fyrir að þurfa að taka að þér skipulagningu á hóp- vinnu. Þú ert mjög upptekinn í augnablikinu. Gefðu þér tíma og gleymdu engu. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Þú gætir þurft að fást við vandræðagemlinga sem hafa mjög truflandi áhrif á þig. ÞU verður að sýna ákveðni ef þú ætlar að fá eitthvað fyrir peningana þíná. Happatölur eru 10, 20 og 35. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Það eru ekki margir sem taka vel í tillögur þínar i dag. Það verö- ur ekki fyrr en líða tekur á daginn að það verður ánægjulegt andrúmsloft í kringum þig. Ljónið (23. júli-?2. ágúst): Þú getur uppgötvað eitthvað merkilegt varðandi ákveðið verk ef þú gefur þér tima til að hugsa. Óundirbúið félagslíf stendur und- ir öllum þínum væntingum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú getur reiknað með smásárabót fyrir eitthvað sem mistókst. Þú hefur tilhneigingu til þess að vera dálítið kærulaus. Vertu meðvitaður um hvað þú ert að gera. Happatölur eru 3,19 og 25. Vogin (23. sept.-23. okt.): Persónuleg málefni taka meiri tíma en venjulega. Það getur verið mikill ágreiningur varðandi ákveðið tilboð sem þú færð. Þú verð- ur fyrir vonbrigðum ef þú ætlar að bíða eftir afsökunarbeiðni. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Til að leysa persónulegan vanda skaltu fylgja leiðbeiningum. Jafn- vel þótt það þýði að þú þurfir að viðurkenna sektarkennd þína gagnvart einhverjum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Treystu ekki á þagmælsku eða einlægni einhvers. Gáðu að því hvað þú segir í viðurvist þriðja aðila. Vertu viss um að eiga pen- ing ef þú ætlar út. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þótt ákveðið samband gangi í gegnum erfitt timabil í augnablik- inu lagast það fijótlega. Taktu þér eitthvað fyrir hendur sem þér fmnst skemmtilegt. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriöjud. - laugard. Þjóðminjasafn tslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard., og sunnud. kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík', Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. ^ Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjöröur, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seítjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17v síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.