Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1991, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1991, Page 13
FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1991. 13 ÐV Sviðsljós María Finnsdóttir (t.h.) hefur alltaf þótt mjög lík leikkonunni Farrah Fawcett. Ekki leiöum aö líkjast! Förðun: Svan- hvít Valgeirsdóttir. DV-mynd Hanna MARKAÐSTORG MEÐ NOTAÐAR OG NÝJAR YÖRUR OPNUM LAUGARDAGINN 16. NÓVEMBER Enn eru nokkur pláss laus fyrir: a) húsmóðurina til að losa dótið úr skápum og geymslum og selja b) fyrirtækjaeigandann að losna við lager og fjölga útsölustöðum c) og félagið þitt að selja og afla fjár d) opnunartilboð: fataslá, borð og pláss aðeins 1.500,- kr. í Undralandi verður mikið um að vera, gleði, grín og alls kyns uppákomur: töframaður, eldgleypir, klessubílar og margt, margt fleira. Opið frá kl. 11.00 til 18.00 á laugardögum og frá kl. 12.00 til 18.00 á sunnudögum. Upplýsingar í síma 651426 eöa 74577 Undraland, Grensásvegi 14, Reykjavík Tvííarinn... María Finnsdóttir heitir þessi fall- ega kona og er bréfberi að atvinnu. Þeir eru ófáir sem hafa líkt henni við leikkonuna. Farrah Fawcett svo Sviðsljósið bað hana um að sitja fyr- ir á mynd til þess að fá samanburð- inn beint í æð. Aðspurð viðurkenndi María að fólk heföi oft haft orð á því við sig hversu lík hún væri leikkonunni og þá sér- staklega þegar kvikmyndin Burning Bed var sýnd hér á landi en þar leik- ur Farrah eitt aðalhlutverkið. í framhaldi af þessu hefðum við gaman af því ef þið hefðuð sambahd við Sviðsljósið og bentuð okkur á ís- lendinga sem þykja hkir frægu fólki, hér heima eða erlendis. Einnig gæti verið gaman að því að fá ábendingar um mjög líkar mæðg- ur eða feðga, nú eða systur og bræð- ur sem komin eru á fullorðinsaldur og eru enn mjög líkar(ir). Síminn er 2 70 22! Módelsamtökin sýna hér tískufatnað frá Creation Mademoiselle í Þýskalandi. Haust- og vetrarfatnaður Verslunin Persóna í Keflavík stóð fyrir tískusýningu á Flughótehnu í Keflavík fyrir nokkru þar sem sýnd- ur var haust- og vetrarfatnaður fyrir dömur. Um 260 konur á öllum aldri fylltu húsið og kynntu sér glæsilegan fatn- að frá Creation Mademoiselle í Þýskalandi. Það voru sýningarstúlkur úr Mód- elsamtökunum sem sýndu fatnaðinn undir stjórn Unnar Arngrímsdóttur, en áður en sýningin hófst var snyrti- vöruverslunin Smart með snyrti- vörukynningu og fengu gestirnir því m.a. prufur. Eigendur Persónu i Keflavík, þau Guðmundur Reynisson og Ágústa Jóns- Mittið fær auösjáanlega aö njóta sin dóttir. DV-myndir Ægir Már í þaust\ 99 ,n^sfa vátuf. :,,. . j, ■ ^ *?ö Veitingastaður ~ í miðbæ Kópavogs r Tilboð vikunnar Rjómalöguð sjávarréttasúpa og kolagrillað nautafillet með grænmeti og bakaðri kartöflu. Kr. 1.390,- Njótið veitinga á vitrænu verði Veisluþjónusta Hamraborg 11 — sími 42166 j hljómplötuverslanir AusturstrjEti 22 Gteta Strandgata 37 Mióddin Borgarkringlunni Laugavegur24 slmi 28319 simi 33528 sími 53762 sími 79050 simi 679015 simi 18670 Hver vill ekki eiga þeirra besta efni og gott betur Þar sem músikin finnst ódýrari! M ■ Ú ■ S ■ í ■ K

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.