Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1991, Side 18
26
FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 dv
■ Til sölu
Nýjung frá Ragnari bakara.
Með nýju barna-myndatertunum er
öllum gert kleift að skreyta tertu fyrir
barnaafmæli því í hverjum pakka er
bökuð myndaterta úr góðri súkkulaði-
botnauppskrift ásamt nægu lituðu
smjörkremi til þess að skreyta eina
myndatertu. Allir geta skreytt, jafnvel
börnin, því allar leiðbeiningar eru
utan á kassanum. Gleðjið börnin með
uppáhalds-teiknimyndahetjunum sín-
um á afmælisdaginn. Þrjár vinsælar
myndatertur fást í frystikistum flestra
stærri matvöruverslana um allt land
og viðbótarsmjörkrem í mjólkurkæl-
unum. Skreytið sjálf. Ragnar bakari.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9 14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Gólfdúkar i úrvali.
Mjög hagstætt verð. Nýtt! Sérstakur
gólfdúkur á bamaherbergi.
Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 671010.
Gerekti til sölu, hvítlökkuð MDF, einn-
ig spónlögð: eik, beyki, askur, fura,
perutré, mahóní o.fl. Einnig eldvarn-
arhurðir, franskar glerhurðir, karmar
o.fl. tilh. Sendum hvert á land sem er.
Nýsmíði hf., sími 687660, fax 687955.
ATH.! Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Faxnúmer annarra deilda DV er áfram
91-27079. Auglýsingadeild DV.
Hver býður betur i vetur? Allur ís í
brauðformi, boxum, með ýmsu eða
öllu meðlæti kr. 120. 1 1 ís 320. Opið
11-21 og 11-18 um helgar. Pylsu- og
ísvagninn v/Sundl. vesturb. S. 19822.
Veislusalir fyrir allt að 250 manns, til-
valið fyrir árhátíðir, starfsmanna-
partí, afmæli, skólaböll og þess hátt-
ar. Salirnir fást án endurgjalds. Tveir
vinir, Laugavegi 45, sími 91-21255.
* Pitsutilboð.
Eldbakaðar pitsur.
Þú kaupir eina og færð aðra fría.
Furstinn, Skipholti 37, sími 91-39570.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Opið
frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS-
innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Mjög fallegt barnafururúm til sölu ásamt
dýnu, og Britax ungbarnabílstóll. Allt
sem nýtt. Á sama tekkkommóða til
sölu. Úppl. í síma 671763 eftir kl. 16.
Nissan Patrol, stuttur, turbo, disil, ’88 til
sölu, upphækkaður, 33" dekk, ekinn
90 þús. Verðhugmynd 1950 þús. Uppl.
í síma 9811054.
Siginn fiskur og saltað selspik, reyktur
fiskur, humar og hákarl. Opið v. d. til
kl. 18.30, laugard. frá 10 til 12.30.
Fiskbúðin Freyjugötu 1, s. 626625.
Stóra ensk-íslenska orðabókin til sölu,
selst á hálfvirði, einnig baðborð á kr.
3000 og Emmaljunga kerra, verð kr.
3500. Uppl. í síma 91-675427.
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus.
Pantið strax. Opið mánud. föstud. kl.
16-18, laug. 10 12. Frystihólfaleigan,
Gnoðarvogi 44, s. 33099 og 39238 á kv.
Zanussi Rafha kælifrystiskápur til sölu,
197/153 1. Einnig Weider þrekhjól og
fallegur, fóðraður barísskápur. Uppl.
í síma 92-68735.
Framstólar. Daihatsu Charade '88,
gott, blátt sett. Verð kr. 14.000. Upp-
lýsingar í s. 91-32767 milli kl. 19 og 20.
Þráðlaus simi til sölu með hleðslutæki
og innanhússíma. Uppl. í síma 91-
626901.
3 ára, litið notuð, Philco þvottavél til
sölu. Uppl. í síma 91-672312.
■ Oskast keypt
Gamlir munir óskast, s.s. ljósakrónur,
kertastjakar, borðbúnaður, húsgögn
o.s.frv., verður að vera eldra en 40
ára. Fornsala Fornleifs, Hverfisgötu
84, sími 91-19130 og 91-622998.
Pitsuofn. Óska eftir að kaupa raf-
magnsofn til að baka pitsur í, stór ofn
kemur aðeins til greina. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1956.
Jafnvægisstillingarvél fyrir dekk óskast
keypt, einnig réttingargálgi fyrir bíla.
Uppl. í síma 9834300.
■ Verslun
Jóladagatöl i úrvali. Áteiknaðir dúkar.
Hvítt Lanas Stoping komið. Póst-
sendum hannyrðavörur. Strammi,
Óðinsgötu 1, s. 91-13130.
■ Fyiir ungböm
Til sölu grár Silver Cross barnavagn
og regnhlífarkerra (systkinakerra),
fram- og aftursæti. Upplýsingar í sím-
um 91-652484 og 92-68784.
■ Heimilistæki
Vantar í sölu. Erum með kaupendur
að ísskápum, frystiskápum, frystikist-
um, þvottavélum, eldavélum, og öðr-
um heimilistækjum. Sækjum ykkur
að kostnaðarlausu. Ódýri markaður-
inn, Síðumúla 23, sími 679277.
Atlas kæli- og frystiskápar á ótrúlega
lágu verði.
Rönning, Sundaborg 15, s. 91-814000.
■ Hljóöfæri
Gitarpokar og töskur. Bassapokar og
töskur. Hljómborðatöskur, margar
stærðir og gerðir. Trommutöskur,
Rack-kassar, margar stærðir. Tóna-
búðin, Akureyri, sími 96-22111.
Þjónustuauglýsingar_________________________ dv
STOÐVIÐ
ÞJÓFNAÐ
Öryggisrimlar
fyrir
Verslunarglugga
Anddyri
Húsasund
og afmörkuð
innisvæði
Rafdrifnir eða
handdrifnir.
r
i
i
B
Gluggasmiðjan hf.
VIÐARH0FÐA 3 - REYKJAVIK - SIMI 681077 - TELEFAX 689363
HÚSAVIÐGERÐIR
• Járnklæðningar
• Þakviðgerðir
• Gler og gluggar
• Múr- og sprunguviðg.
• Steyptar þakrennur
SÍMI 24504
STEINSTEYPUSOGUN
• Kjarnaborun • Múrbrot
VIKTOR SIGURJÓNSSON
SÍMI 17091
Loftpressur - Traktorsgröfur
Brjótum hurðargöt, vecgi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Malbi.kssögun.
Gröfum og skiptum um jarðveg
nnnkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Gemm
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VÉLALEIGA SÍM0NAR,
s&nar 623070, 985-21129 og 985-21804.
VÉLALEIGA BÖÐVARS SIGURÐSSONAR
Til leigu gröfurmeð
4x4opnanlegri fram-
skóflu og skotbómu.
Vinnumeinnigá
kvöldin og um helgar.
Uppl.isíma 651170,
985-32870 og 985-25309.
VIÐGERÐIR OG VIÐHALD
GAMALLA HÚ5A
UTAN SEMINNAN
Önnumst viðhald og
viðgerðir á t.d.:
Gluggum, skrautlistum,
þökum og þakbrúnum,
hurðum og dyraumbúnaði.
Félagi í Meistarasambandi byggingamanna
Qhéw|
!!!r.'.isr
ÖSP-trésmíði
Hátúni 4, sími 652 964
Magnús og Bjarni sf.
STEYPUSÖGUN - MALBIKSSÖGUN
BJARNI
Sími 20237
Veggsögun
Gólfsögun
Vikursögun
Raufarsögun
STEINSTE KJARN iYPUSÖGUN IABORUN
S. 674262, 74009 og 985-33236.
STAPAR
Steinsteypusögun,
kjarnaborun, múrbrot.
Verkpantanir í síma 91-10057. Jóhann.
STEYPUSOGUN
^VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN - VIKURSÖGUN - MALBIKSSÖGUN 't
KJARNABORUN
HRÓLFUR I. SKAGFJÖRÐ
SÍMI: 91-674751
BÍLASÍMI: 985-34014
★ STEYPUSOGUM ★
Sögum göt í veggi og gólf.
malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun
★ KJARrSABORUN ★
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKI, SÍMI 45505
Kristján V. Halldórsson, bilasími 985-27016, boðsimi 984-50270
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
STEINTÆKNI
SÍMAR 686820,618531
og 985-29666.
GLOFAXIHE
ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36
Dyrasímaþjónusta
Öll almenn dyrasimaþjónusta.
- Set upp ný dyrasímakerfi
og geri við eldri.
Fljót og góð þjónusta.
Rafvirkjameistari
Simi 626645 og 985-31733.
Geymiö auglýsinguna.
Marmaraiðjan
Höfðatúni 12 Sfmi 629955
Vatnsbretti
Sólbekkir
Borðplötur
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og
niöurföllum. Viö notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til aö skoöa og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
©6888 06® 985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, voskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki Rafmagnssmgla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
Sími 43879.
Bilasimi 985-27760.
Skólphreinsun
Erstíflað?
d*
Fjarlægi stiflur-úr WC, voskum,
baökerum og möurfollum. Nota ný
og fullkomin léejci. Rafmagnssnigla.
Vanirmenn!
Ásgeir Halldórsson
Simi 670530 og bílasimi 985-27260