Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1991, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1991, Page 19
FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1991. 27 Ibanez rafmagnsgítarar og bassar, Tama trommusett, Rock Star, ADA formagnarar, hátalarabox, magnarar og midi stýringar. Hljóðfærarv. Pálm- ars Árna, Ármúla 38, s. 91-32845. Nuno Betten Court. Vorum að fá stóra sendingu af Washbum giturum, kgít- arar frá 8.999, rafgítarar frá 17.900. Hljóðfærahús Reykjavíkur, s. 600935. Pianó - flyglar. Gott úrval af Young Chang og Petrof píanóum, gott verð, góðir greiðsluskilmálar. Hljóðfærarv. Pálmars Árna, Ármúla 38, s. 32845. Vanur söngvari óskar eftir að komast í hljómsveit með markmið. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1962. ■ Bækur Bókin um Húsafell fæst í Bókaverslun ísafoldar, Austurstræti 10. Góð hand- bók fyrir bústaðaeigendur og alla aðra sem koma til dvalar í Húsafelli. ■ Hljómtæki Pioneer hljómtækjasamstæða til sölu, tvöfalt kassettutæki og tvöfaldur geislaspilari, plötuspilari og 24 stöðva útvarp, tveir 100 W hátalarar, skápur, frábærar græjur. Sími 91-34566. ■ Teppaþjónusta Hreinsivélar- útleiga - hagstætt verð. Leigjum út djúphreinsandi teppa- hreinsivélar. Áuðveldar í notkun. Hreinsa vandlega og skilja eftir ferskt andrúmsloft. Leigutími ‘A dagur 1/1 dagur, helgar. Úrvalshreinsiefni. Verð: Hálfur dagur kr. 700. Sóiarhringur kr. 1000. Helgargjald kr. 1500. Teppabúðin hf., Suðurlandsbraut 26, sími 681950. Gæðahreinsun. Blauthreinsum teppi, húsgögn o.fl. Góður ilmur. Órugg gæði. Gott verð. Opið alla daga. Uppl. í síma 91-12117, Snorri og Dian Valur. Teppa- og húsgagnahreinsun, Rvik. Hreinsum teppi og húsgögn, vönduð vinna, yfir 20 ára reynsla og þjónusta. S. 91-625414 eða 18998. Jón Kjartans. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Teppi_______________________ Hagkvæm teppakaup. Mottur, smáteppi og afganga (stund- um allt að 50 m- af fyrsta flokks gólf- teppum) er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar í skemm- unni austan Teppalands (gengið inn að sunnanverðu). Opið kl. 11-12 og 16-17 daglega. Teppaland, Grensásvegi 13, s. 813577. ■ Húsgögn Gerið betri kaup. Ein stærsta verslun borgarinnar með notuð húsgögn og heimilistæki. Ath., ef þú þarft að breyta eða selja húsgögn og heimilis- tæki komum við á staðinn og verðmet- um þér að kostnaðarlausu. Ódýri markaðurinn, Síðumúla 23, s. 679277. Hrein og góð húsgögn. notuð og ný. Úrval sófasetta. Borðstofusett, stólar, bekkir, hillur, rúm. Nýjar barnakojur o.m.fl. Kaupum vel með farin notuð húsgögn gegn staðgreiðslu eða tökum í umboðssölu. Gamla krónan hf., Bolholti 6, s. 679860. Litum leðursófasett og staka stóla, breytum lit á eldri sófum og stólum hjá fyrirtækjum og stofnum sem vilja fríska upp hjá sér. Hafið samband. Ólsandér hf., sími 91-626460 símsvari allan sólarhringinn. Dökkt hjónarúm með áföstum nátt- borðum, með nýlegum dýnum, dökkt borðstofu/eldhúsborð með 6 stólum og Stiga borðtennisborð. S. 91-641124. Sundurdregin barnarúm, einstaklings- rúm og kojur. Trésmiðjan Lundur, Bólsturvörur, Skeifunni 8, s. 685822, eða að Draghálsi 12, s. 685180. 2 sófasett með plussáklæði til sölu, líta mjög vel út, borð geta fylgt. Uppl. í síma 91-678207. ■ Antík Andblær liðinna ára. Mikið úrval af antikhúsgögnum og fágætum skraut- munum, nýkomið erlendis frá. Hag- stæð greiðslukjör. Opið kl. 12-18 virka daga og 10-16 laugard. Sími 91-22419. Antikhúsið, Þverholti 7, við Hlemm. Antikhúsgögn! Kaupum antikhúsgögn gegn staðgreiðslu eða tökum í um- boðssölu. Gamla krónan hf., Bolholti 6, s. 679860. ■ Tölvur Launaforritið Erastus, einfalt, fljótlegt og þægilegt, fyrir stór og lítil fyrir- tæki. Verð 24.700. M. Flóvent, sími é88933 eða 985-80347. - ■ • Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Apple lle með litaskjá, diska- drifi, stýripinna og 50 leikjum og for- ritum. Verð aðeins 19 þús. Einnig Sin- clair Spectrum með 10 leikjum. Verð 5 þús. Uppl. í síma 671604. Erum með úrval af tölvum og jaðartækj- um í umboðssölu. Hjá okkur færðu réttu tölvuna á góðu verði. Sölumiðl- unin Rafsýn hf., Snorrab. 22, s. 621133. PC leikir i úrvali, frábært verð. Rafsýn hf., Snorrabraut 22, sími 621133. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs, ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða-gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, sími 27095. Myndb.-, myndl.- og sjónvarpsviðg. samdægurs. Kaupum/seljum notuð tæki. Fljót, ódýr og góð þjón. Radio- verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677. Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar til sölu. 4 mánaða ábyrgð. Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919. Ný litsjónvarpstæki, Ferguson og Supra, fáanleg í öllum stærðum. Orri Hjaltason, Hagamel 8, sími 91-16139. Sjónvarpsviðgerðir með 1/2 árs ábyrgð. Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki. Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr. 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd og kassettur. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband. Leigjum farsíma, töku- vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á myndbönd brúðkaup, ráðstefnur o.fl. Hljóðriti, sími 680733, Kringlunni. Eins árs VHS Panasonic M10 videoupp- tökuvél til sölu, góð fyrir skóla og félagssamtök. Úpplýsingar í síma 91-77943 eða 18506. Myndbönd eru okkar fag. Framleiðsla, útgáfa og fjölföldun myndbanda. Bergvík hf., sími 91-79966. Fax 91- 79680. Videotæki eða afspilari óskast, einnig nokkuð af videospólum. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-27022 merkt H-1976, og þér verður svarað. Videospólur, tölva, ásamt videoforriti til sölu. Uppl. í símum 92-68420 og 92- 68523. ■ Dýrahald Frá Hundaræktarfélagi íslands. Setter- fólk, ganga sunnudaginn 10. nóv., hittumst við Kaupfélagið í Mosfellsbæ kl. 13, gengið að Tröllafossi. Gullfallegur golden retriever hvolpur til sölu, hreinræktaður og ættbókarfærð- ur. Úpplýsingar í síma 91-14392 eftir klukkan 17. 10 mánaða border collie tík fæst gefins á gott sveitaheimili. Upplýsingar í síma 91-24671. Labradortik, svört, ca 11 vikna, til sölu. Upplýsingar í síma 91-610045 og 91-37338. Taminn, tveggja ára hreinræktaður bordercollie fjárhundur til sölu. Sími 98-71267. Átta vikna faliegir hvolpar fást gefins. Sími 91-667681 eða 44494. ■ Hestameraiska Hesthús - tjaldvagnar. Nokkrir básar til leigu í vetur nálægt Víðidal. Tökum einnig tjaldvagna og fellihýsi í geymslu. Uppl. í síma 91-33495. 6 vetra, svartur alhliða gæðingur til sölu, fallegur og vel ættaður. Sími 98-71267. Smíðum hesthússtalla og grindur, þak- túður. Einnig ódýrir þakblásarar. Fljót og góð þjónusta. Stjörnublikk, Smiðjuvegi 1, sími 91- 641144. ■ Hjól________________________ Yamaha FZR 1000, árg. ’89, til sölu, þrykktir stimplar, flækjur og fleira. Uppl. í síma 91-23745. ■ Vetrarvörui Notaðir vélsleðar: Formula MX ’91, Sama ’88, Ski-doo Citation ’80, Safari GLX ’90, Safari Voyager ’89, Yamaha XLV ’88, Yamaha Phaser ’90, Polaris Indy 650 SKS ’88. Gísli Jónsson og Co, sími 686644. Vélsleðar. Tökum allar tegundir vél- sleða í umboðssölu. Einnig til sölu nýir og notaðir Yamaha. Mikil sala framundan. E.V. bílar, Smiðjuvegi 4, s. 77744,-77202. Ath., ekkert innigjald. Arctic Cat Jac 340 vélsleði til sölu, árg. ’89, ekinn 1000 mílur. Upplýsingar gefur Halldór í síma 96-43631 og í vs. 96-41060. Vélsleðaeigendur. Viðgerðaþjónusta fyrir allar tegundir vélsleða. Vönduð vinna. Vélaþjónustan, Skeifunni 5, sími 678477. Polaris Indy Classic vélsleði til sölu, árg. ’89, lítið keyrður, fallegur sleði. Uppl. í síma 93-61583. ■ Byssur Skotveiðimenn. Rjúpnaskot, mikið úr- val. Gönguskór, bakpokar, legghlífar, áttavitar, neyðarblys og sjónaukar. Allur fatnaður-ótrúlega gott verð, t.d. vaxjakkar frá kr. 6.900. Einnig: Bakp. á hunda, skammbyssuskot í öll cal., gerviendur, kr. 495. Landsins mesta úrval af nýjum og notuðum byssum. Póstkr. Verslið við veiðimenn. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 814085 og 622702. Skotveiðimenn, 15% kynningarafsláttur á Lapua, Gamebore, Islandia, Eley og Sellier og Bellot haglaskotum. Einnig Breda og Marochi haglabyssum. Mik- ið úrval af vörum fyrir skotveiði. Póstsendum. Sími 679955. Kringlusport, Borgarkringlunni. Ódýr rjúpnaskot. Rjúpna- og gæsaskot í úrvali. Verð frá 29 kr. skotið. Einnig úrval af byssum, byssubeltum, byssu- pokum, áttavitum og margt, margt fieira. Veiðivon, Langholtsvegi 111, simi 687090. ■ Vagnar - kerrur Ert þú með tjaldvagninn úti? Eigum nokkrum plássum óráðstafað fyrir tjaldvagna og fellihýsi í vetur gegn vægu gjaldi. S. 91-33495. Combi Camp tjaldvagn ’85 til sölu, vel með farinn, skráður. Uppl. í síma 91-76980 eftir kl. 16. ■ Fyrirtæki Til sölu 22 stk. inniauglýsinga-veltiskilti (flettirammar), stærð 75x100 cm, á góðu verði. Upplagt tækifæri til fjár- öflunar eða atvinnurekstrar. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-1968. Litil bílaleiga til sölu. Upplagt tækifæri fyrir bíla-altmuligmenn að byrja sjálf- stætt. Uppl. í síma 91-19800 á daginn. Sjoppa eða pylsuvagn óskast til kaups á Suðurnesjum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1959. ■ Bátar Hraðfiskibátar. Höfum til afgreiðslu 5,4 bt hraðfiskibáta, tilbúna undir véla- og tækjabúnað, frá kr. 2.350 þús. full- búnir frá 6.900 þús. Dalaplast hf., sími 91-611218. 100 þorskanet, 6 og 7 tommu riðill, 14 og 16 mm blýteinar, hringir á efri teini, ásamt uppistöðum. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-37994 e.kl. 17. Sólóeldavélar. Sólóeldavélar í báta, 4 mismunandi gerðir, viðgerða- og varahlutaþjón- usta. Blikksmiðjan Funi, sími 78733. Sómi 800 óskast, kvótalaus, annað kemur til greina. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 91-74711. Kvótalaus Vikingsplastbátur til sölu, stærð 5,68 tonn. Uppl. í síma 96-41387. ■ Varalúutir • Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Erum að rífa: Toyota Hi-Lux ’85- ’87, 4Runner ’87, Toyota Corolla ’86-’90, GTi ’86, Micra ’90, Subaru Justy ’89, Honda Accord ’83, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 740 ’87, BMW 318i ’84, 518 ’80, Benz 190 ’84, 230 ’79, Mazda 323 ’84 '87, 626 ’84, 929 ’83, 626 dísil ’84, Lada Samara ’86-’88, Ford Escort ’84- ’85, Escort XR3i ’85, Ford Sierra 1600 og 2000 ’84 og ’86, Ford Orion ’87, Ford Fiesta ’85-’87, Monza ’88, Suzuki Vitara ’90, VW Golf ’86, Jetta ’82, MMC Lancer ’86, Colt ’88, Nissan Sunny ’84, Peugeot 205 ’86, Nissan Vanette ’86, Fiat Uno ’84-’86, Char- mant ’83, vél og kassi, Ford Bronco II ’87, framd. og öxlar í Pajero. Kaup- um bíla til niðurrifs, sendum um land allt. Opið v.d. 8.30-18.30. S. 653323. Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Erum að rífa: Nissan Cedric ’85, Stanza ’82, Sunny 4x4 ’90, Justy ’87, Dodge Aries ’81, Renault Express ’90, Ford Sierra ’85, Daihatsu Cuore ’89, Isuzu Trooper ’82, Golf ’88 og '84, Civic ’85, BMW 728i '81, Sapp- oro ’82, Tredia ’84, Kadett ’87, Rekord dísil ’82, Volvo 360 ’86, 345 ’82, 245 ’82, 240 '87, 244 ’82, 245 st., Samara ’88, ’87, Escort XR3i ’85, ’87, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87 og ’88, Ascona ’85 og ’84, Colt ’86, Uno ’87, turbo ’88, Galant 1600 ’86, ’86 dísil, ’82-’83, st., Micra ’86, Uno ’87, Ibiza ’89, ’86, Prelude ’85, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’82, ’84, 626 ’85, ’87, Opel Corsa ’87, Corolla ’85, ’82, Laurel ’84, Lancer 188,184, ’86. Opið Árl9 mán.-föstud. Ath. Bilapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarfirði. Innfl. vélar í Mazda 2000. Nýl. rifnir: BMW 730 ’79, 316-318-320-323Í ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, Tercel 4x4 ’84, Renault 11 og 9 ’85, Suzuki Swift ’84 og ’86, Lancia Y10 ’88, Niss- an Vanette ’87, Micra ’84, Cherry ’85, Mazda 626 2000 ’87, Cuore ’86-’87, Charade ’84-’87, Accord '83, Subaru Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’87, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 '87, MMC Colt ’80-’88, Galant ’80-’82, VW Golf ’80-’87, Jetta ’82, Samara '87-’88. Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið mánud.-föstud. 9-18.30. Toyota LandCruiser, árg. ’88, Range ’72-’80, Bronco ’66-’76, Lada Sport ’78-’88, Mazda 323 ’81 -’85, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Charade ’80- ’88, Cuore ’86, Rocky ’87, Cressida ’82, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’86, Galant ’81-’83, Subaru ’84, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’82-’83, Ascona ’83, Monza ’87, Skoda ’87, Favorit ’90, Escort ’84-’87, Uno ’84 ’87, Regata ’85, Stanza ’83, Sunny ’83, Renault 9 ’82-’89, Samara ’87, Benz 280 E ’79, Corolla ’81-’87, Camry ’84, Honda Quintet ’82 og margt fleira. Opið 9-19 virka daga og 10-17 laugar- daga, sími 96-26512. Bílapartasalan Austurhlíð. Bilapartar, Smiöjuvegi 12, s. 670063. Varahlutir í: Subaru GL st. 4x4 ’87, Corolla ’87, Fiat Uno 45/55, 127, Re- gata dísil ’87, Mazda E2200 ’88, 323 ’81-’88, 626 '79 og ’85, 929 ’80-’82, Es- cort ’84-’86, Sierra ’84, Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84, Galant ’81, Lancer ’80-’88, Volvo 244 ’75-’80, Charade ’80-’88, Hi-Jet 4x4 ’87, Cuore ’87, Ford Fairmont/Futura '79, Sunny ’88, Vanette ’88, Cherry ’84, Lancia Y10 ’87, BMW 728, 528 ’77, 323i ’84, 320, 318 ’81, Bronco ’74, Cressida ’80, Lada 1500 ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81. Opið v. daga 9-19 og laugard. 10-16. Simi 650372 og 650455, Bilapartasala Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum not- aða varahl. í Saab 900 og 99 ’79 '84, Suzuki Fox 413 ’85, Benz 280 SEL, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-’81 og 929 ’81 ’83, BMW ’78- ’82, Toyota Tercel ’82, Bronco ’74, Volvo 345 ’82, Dai- hatsu bitabox ’84, Lada Lux ’87, Sam- ara ’86, Opel Rekord ’82, Charmant ’80-’85, Civic ’80-’83, Subaru ’80-’86, Escort ’84, Skoda 105 ’84-’88, Ford Sierra '85, Opel Corsa ’87 og nokkrar aðrar teg. bíla. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Opið v. daga 9-19, lau. 10-16. HEDD hf., Skemmuvegi M-20, Kóp. Ábyrgð - varahlutir - viðgerðir. Höf- um fyrirliggjandi á lager varahluti í flestar tegundir fólksbíla og jeppa. Kaupum allar tegundir bíla til niður- rifs og einnig bíla sem þarfnast við- gerðar. Sendum um land allt. Tökum að okkur allar alhliða bílaviðgerðir, t.d. vélar, boddí og málningarviðgerð- ir. ÁBYRGÐ. S. 77551,78030 og 71214. 54057, Aöalpartasalan, Kaplahrauni 11. Bluebird d. ’85, BMW 728i ’80, Suzuki Alto ’81-’84, Swift ’84, Volvo 244 ’78-’79, Cressida ’80, Skoda 105, 120, 130, Citroen GSA ’82-’86, Charade' ’80-’83, Fiat Uno, Civic ’86, Lada, Audi 100 ’82, Mazda 323, 626, 929 ’81-’82, Saab 99, 900 ’80-’81. Kaupum bíla. Japanskar vélar, sími 91-653400. Innfluttar, notaðar vélar frá Japan með 3ja mánaða ábyrgð: Toyota, Nissan, Isuzu, Subaru, Mazda, MMC og Honda. Einnig gírkassar, alterna- torar, startarar o.fl. Ennfremur vara- hlutir í MMC Pajero, L-300 4x4 ’89, L-200 4x4 ’90 og Galant ’85-’90. Jap- anskar vélar, Drangahr. 2, s. 653400. •J.S. partar og viðgerðir, Lyngási 10A, Skeiðarásmegin, s. 652012 og 54816..*. Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir bíla, einnig USA. Isetning og viðgerðarþj. Kaupum bíla til niðurrifs. Opið frá kl. 9-19. Mazda, Mazda. Sérhæfum okkur í Mazdabílum. Eigum varahluti í flestar gerðir Mazdabíla. Kaupum Mazda- bíla til niðurrifs. Erum í Flugumýri 4. Símar 666402 og 985-25849. AMC. Höfum verið að fá mikið úrval nýrra og notaðra varahluta fyrir Eagle og Concord bíla. E.V. bílar Smiðjuvegi 4, sími 91-77395. Bllabjörgun, Smiðjuvegi 50, s. 681442. Erum að rífa: Aries ’81, AX ’87, Quintet, Lancer ’81, Mazda 323 ’82, Rekord, Volvo 244 ’78, Samara ’91 o.fl. Bilastál hf., simi 667722 og 667620,4 Flugumýri 18 C. Notaðir varahlutir í Volvo 244 og 340 ’74-’81, Saab 99 ’80, BMW 520 ’83,320 ’82, Bronco ’74 o.fl. Bilgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345/33495. Eigum mjög mikið úrval varahl. í jap- anska og evrópska bíla. Kaupum tjónb. Send. um land allt. Viðgerðaþj. Bílhlutir, Drangahrauni 6, simi 91-54940. Erum með varahluti í flestar gerðir bifreiða. Opið 9-19 virka daga og 10-15 laugardaga. Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2. Varahl. í flestar gerðir jeppa. Annast einnig sérpantanir frá ÚSÁ. Opið frá' 10 18 mán. fös. S. 91-685058 og 688061. Partasalan, Skemmuv. 32 M, s. 77740. Eigum varahluti í flestar gerðir bif- reiða, ennfremur mikið magn stuðara á nýlega bíla. Opið frá kl. 9-19. Heiöi. Varahlutir í ýmsar gerðir bíla. Kaupi bíla til niðurrifs og geri ýmsar smáviðgerðir. Sími 668138 og 667387. Til sölu framhásing í Bronco '74, rafsoð- ið drif. Verð 17 þús. Uppl. í síma 671604. Til sölu varahlutir í flestar gerðir bíla. Uppl. í síma 96-26718, Akureyri. BJORHÖLLIN OPIN ÖLL KVÖLD HINN VINSÆLI HILMAR SVEINSSON SKEMMTIR GESTUM ALLA HELGINA BJÓRWHÖLUNhf GERÐUBERGI 1 111 REYKJAVlK - SlMI 74420

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.