Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1991, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1991, Side 22
30 FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Citroen Axel ’86 til sölu, nýskoðaður, vetrardekk fylgja. Verð 85 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 98-22437 og , 91-50448. Daihatsu Cuore ’86, ek. 84 þús. km, sumar/vetrardekk, útv/segulband, 5 gíra, 5 dyra, v. 290 þús., góður stgrafsl. Vs. 93-11171 og hs. 93-12217 e.kl. 18. Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Fallegur MMC Colt GLX, árg. ’86, til sölu, skipti á nýrri bíl, árg. ’88 ’89, milligjöf staðgreidd. Úpplýsingar í síma 91-672274. Ford Bronco '72, með V8 289 vél, upp- hækkaður á 35" dekkjum, skoðaður jk ’92, læstur að aftan. Uppl. í síma 95-12778 e.kl. 18. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn taíandi dæmi um þjónustu! Hona Prelude, árg. '85, ekin aðeins 80 þús., Chevrolet Malibu, árg. ’78, ný upptekin 400 cub. véi. Uppl. í síma 91-681565 eða 91-629991 e.kl. 18. Honda Prelude 2,0 EXi, árg. ’88, til sölu, bíll með fjórhjóla stýri, topplúgu, rafmagni og fleiru. Gullfallegur bíll. Uppl. í síma 91-23745. Lítill Ford Mercury Lynx station ’81, ekinn 117 þús. km, verð 260 þús., stað- greitt 180 þús. eða skuidaiiréf, skoðað- ur ’92. Uppl.í síma 91-671642 e.kl. 18. Nissan Cherry 1500 GL, ’85, hiti í sæt- um, nýleg vetrar-/sumardekk á felgum fylgja, lélegt lakk hægra megin, v. 170 þ., 130 þ- stgr. S, 91-681988 e.kl. 18. Nissan Prairie 4x4, árg. ’88, álfelgur, rafmagn í rúðum, ekinn 77 þús. km, verð kr. 1.050.000, ath. skipti á ódýr- ari. S. 91-657166 eða 624708 e.kl. 19. Nissan Sunny coupé 1500 ’88, Ford Escort 1600 GL ’83, vesturþýskur, v. 210 þús. stgr. Einnig 4 14" Good Year nagladekk, lítið notuð. S. 91-612054. Nýskoðaöur og traustur Volvo 244 GL ’79, í mjög góðu ástandi, vökvast., bremsur, kúpling nýupptekið, er á ^góðum, negldum vetrard. S. 91-670599. Pajero ’87-'88, Subaru 4x4 '88, Nissan Sunny ’89 og Land Rover ’74 til sölu á góðu verði. Höldur hf., bílasala, Skeifunni 9, sími 91-686915. Renault Express sendiferðabill, árg. ’90, ekinn 30 þús., verð 800 þús., einnig toppeintak af Toyota Corolla ’82, verð 200 þús. staðgreitt. S. 98-34300. Subaru Justy J12, árg. '90, til sölu, ekinn 9000 km, á frábæru stað- greiðsluverði, kr. 690.000. Uppl. í síma 91-685335 eða 671742. Tjónbill. Lancia skutla ’87 tii sölu, skemmdur eftir umferðaróhapp. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1972. Toyota Corolla ’86 til sölu, ekinn 73 þús., verð 490 þús., staðgreiðsluverð -v390 þús. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-11714 eftir kl. 20. Toyota Corolla 4x4, árg. '89, til sölu, ekinn 49 þús. km, einnig Lada Sport, árg. ’82, ekinn 86 þús. km. Skipti á jeppa eða 4x4 bíl. S. 95-12425. Toyota Cressida, árgerð '78, til sölu, 4 dyra, sjálfskipt, skoðuð ’92, nýlega sprautuð, í góðu standi. Upplýsingar í síma 91-44736. Útala, útsala! Lada st. ’86, vél ’88, sk. ’92, útv./segulb., nýsprautuð, þarfnast smálagfæringa, verð aðeins kr. 45.000 stgr. Sími 92-14465 og 92-11054. BMW 318i '83, mjög fallegur bíll, skipti óskast á jeppa á svipuðu verði. Uppi. í síma 94-1409 eða 94-4554. BMW 520i, árg. '83, til sölu, topplúga, samlæsing, rafmagn í rúðum og fleira. *• Upplýsingar í síma 91-641206. Bronco, árg. '66, til sölu, á 38" dekkum, upphækkaður. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 92-68569. Colt GLX, árg. '90, til sölu, ekinn 25 þús. km. Uppl. í vinnusíma 91-30690 og heimasíma eftir kl. 18, 91-611035, Daihatsu Charade '79 til sölu, skoðaður ’92, fæst fyrir lítið. Upplýsingar í síma 92-68569. Ford Esceort Lazer ’86 tii sölu, skulda- bréf + ódýrari upp í eða staðgreiðsla Uppl. í síma 92-13913 eftir kl. 17. Ford Sierra 2,0 ’84, sjálfskiptur, topp- lúga, og Honda Quintet ’82. Góð kjör. Uppl. í síma 91-45641 og 98-12885. Lada Sport, árg. ’86 til sölu, nýyfirfarin, nýskoðuð. Selst gegn staðgreiðslu. Upplýsingar í síma 91-688108. Land-Rover, árg. '76, til sölu, iangur, dísii, með mæli, í toppstandi. Uppi. í síma 91-678646 eða 985-30096. Mazda 626 ’81 til sölu, skoðaður '92, verð 110 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-42743 eftir kl. 18. Skoda Rapid 130, árgerð '87, til sölu, útlit og ástand gott, skoðaður ’92. Upplýsingar í síma 91-11382. Suzuki Fox, stuttur, árg. '85, til sölu, breyttur, fæst á góðu verði. Uppi. í síma 91-72993 eða 91-40254. Toyota Corolla '80 til sölu, grá, 2 dyra, mjög vel með farin, skoðuð ’92, verð 130 þús. Uppl. í síma 91-25337. Toyota Hilux disil turbo, árg. ’85, til sölu, ekinn 78 þús. km, upphækkaður á 33" dekkjum. Uppl. í síma 95-12930. Toyota Tercel ’87, ekinn aðeins 64 þús. km, skoðaður '91, vetrar- og sumar- dekk, bein sala. Uppl. í síma 91-623949. Ódýr góður bill. Citroen Axel ’86, mjög gott útlit, selst á 60 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-72091. Lada station ’87, verð 120 þús. Uppl. í símum 93-13124 og 93-13178. Lada, árg. '85, til sölu, gott verð, skoð- uð ’92. Upplýsingar í síma 91-19828. Skúffa á Dodge pickup til sölu, ný. Uppl. í síma 985-22078 og 666003. Suzuki Swift GTi, árg. ’88, fallegur bíll. Uppi. í síma 91-71773 e.kl. 19. Willys Overland, árg. 1960, tjónaður. Uppl. í síma 91-78030 og 91-679791. ■ Húsnæöi í boöi ATH! Auglýsingadeiid DV hefur tekið í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er bein iína til auglýsingadeildar. Faxnúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. Ert þú á leigumarkaönum? Áttu kost á iífeyrissjóði húsbréfum? Aðstoðum við kaup á húsnæði, finnum rétta eign á réttu verði. Öryggisþj. heimilanna, Hafnarstræti 20, opið 13—17, s. 18998. Nýleg 2ja herbergja ibúð i Reykjavik til leigu í 1 ár, laus núna. Fyrirfram- greiðsia. Upplýsingar í síma 985-21960 eftir kl. 12 á hádegi. Stórt, gott herb. m/aðgangi að eldhúsi og baði, nálægt Háskólanum, til ieigu fyrir ungan námsmann, algjör reglus. áskiiin. Tilboð send. DV, m. „M 1967“. Forstofuherbergi til leigu á góðum stað í Hlíðunum, með sérsnyrtingu, fyrir reglusaman leigjanda. Sími 91-21029. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Ódýr gisting i miðborginni. Góð aðstaða. Gistihúsið, Bárugötu 11, sími 91-612294. ■ Húsnæði óskast Vegna veikinda í fjölskyldu bráðvantar okkur 3-4 herb. íbúð í 4 mán., frá 1. jan. til 1. maí, helst í vesturbænum, en allt kemur tii greina. Sanngjörn leiga. Hafið samband við augiþj. DV í síma 91-27022, H-1963, fyrir 1. des. 21 árs, reglusöm stúlka óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-43729 e.kl. 17. 2-3 herb. ibúð óskast, helst i vestur- bænum, skilvísum greiðslum heitið, fyrirframgreiðsla möguleg, greiðslu- geta 40 þús. Uppl. í síma 91-53699. íbúðir vantar á skrá. Okkur bráðvantar íbúðir og herbergi á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. Boðin er ábyrgðartrygging vegna hugsanlegra skemmda. Nánari upp- lýsingar í símum 621080 og 621081. Reglusöm einstæð móðir með 1 barn óskar eftir 2 herbergja íbúð strax, get- ur borað 2-3 mánuði fyrirfram. Úppi. í síma 91-39072. Takið eftir. Stúlku að norðan í námi bráðvantar góða 2ja 3ja herb. íbúð strax. Reglus. og góðri umgengni heit- ið. S. 91-20132, Bryndís. Ungt par bráðvantar ibúð, reglusamt og skiivíst. Vinsamiegast hringið í síma 91-34687 eða 91-675390 Hvenær sem er. Óskum eftir 4-5 herb. ibúð eða húsi í Háaleitishverfi í 2 3 ár. Get borgað 55-60 þús. á mánuði Upplýsingar í síma 91-36391. Óskum eftir góðri, 2 herbergja ibúð í Reykjavík til leigu frá og með 1. des- ember. Upplýsingar í síma 96-11159 og 91-38145 eftir kl. 17. Vantar 2ja herbergja ibúð. Reglusemi og skilvísi heitið. Úpplýsingar í síma 91-31158. Óska eftir herbergi með góðri aðstöðu í vesturbænum sem næst Melahverf- inu. Uppl. í síma 95-12557. 2 stúlkur í námi óska eftir 2-3 herb. íbúð í miðbænum. Skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 91-27470. ■ Atvinnuhúsnæöi Óska eftir góðu og þrifalegu geymslu- húsnæði með góðum aðkeyrsludyrum, um 100-150 fm. Verður að vera á Árt- únshöfða. Þarf að vera laust sem fyrst. Áhugasamir hafi samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1943. 120 mJ atv.-íbúðarhúsn. óskast. Óskum að taka á leigu atvinnuhúsnæði sem má að hluta tii breyta í íbúðarhús- næði. Uppl. í síma 91-680720. 50 mJ og 30 mJ og 16 mJ verslunar- og skrifstofuhúsnæði við Eiðistorg er til ieigu strax. Uppi. í síma 91-813311 á skrifstofutíma og 91-35720 á kvöldin Mjög gott 160 mJ verslunarhúsnæði við Skeifuna 8 til leigu. Laust 1. nóvemb- er. Upplýsingar í síma 91-22344 og 21151 á kvöldin. Stórglæsilegt, bjart 92 mJ skrifstofu- húsnæði í Skipholti til leigu nú þegar eða á næstu mánuðum. Má skipta. Uppl. í símum 91-680720 og 31505. Til leigu við Sund 100 ferm pláss á 1. hæð við götu, hentar vel heildversl- un, einnig lítið geymslupláss í kjali- ara. Símar 91-39820 og 30505. Verslunarhúsnæði rétt við Hlemm til leigu, í nýju húsnæði. Uppl. í síma 91-675160 fyrir hádegi. ■ Atvirma í boði Sölumenn, nýtt verkefni! Erum að hefja söfnun áskrifta í spilaklúbb Máls og menningar, hinum fyrsta í heiminum, getum bætt við duglegum sölumönn- um. Upplýsingar í síma 91-625233 milli klukkan 14 og 17 daglega. Bakari. Óskum eftir að ráða starfs- kraft vanan afgreiðslu alla virka daga frá 14- 19. Verður að geta byrjað strax. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-1975. Gröfumaður. Gröfumaður óskast á Case traktorsgröfu strax. Hafið sam- band við augiþj. DV í síma 91-27022. H-1957. Starfsfólk óskasttimabundið í dagvinnu við frágang á almanökum. Hafið sam- band við auglþj..DV í síma 91-27022. H-1915. Tréhýsi sf. óskar eftir tveim smiðum og tveim verkamönnum vönum bygging- arvinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1966. Vaktavinna. Starfsfólk óskast til veit- inga- og afgreiðslustarfa. Um er að ræða vaktavinnu frá 7 19. Hafiðsamb. við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1965. Starfsfólk óskast til fiskvinnslustarfa í frystihús á Vestfjörðum. Upplýsingar í síma 94-7872. Starfsmaður óskast sem fyrst í brauð- gerð Mjólkursamsölunnar. Upplýs- ingar gefur Júlíus í síma 91-692393. Tek til í heimhúsum fyrir sjúka. Uppl. gefur Erla í síma 91-36881 eftir kl. 17. ■ Atvinna óskast Hörkudugl. 24 ára einhleypur karlmað- ur óskar eftir vinnu strax hvar sem er á landinu, hefur bílpr. og vinnuvél- ar. Flest kemur til gr. S. 92-46640. Vanan beitningamann vantar vinnu í Reykjavík eða nágrenni. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1924. Vill ekki einhver handhafi akstursleyfis á fólksbílastöð leigja leyfi tímabundið gegn góðum greiðslum. Hafið sam- band við DV í síma 91-27022. H-1949. Þritugur matreiðslumeistari óskar eftir atvinnu eftir kl. 14 á daginn, kvöldin og um helgar. Allt kemur til greina. S. 642832 e.kl. 17 í dag og næstu daga. 33 ára maður óskar eftir atvinnu. Ýmis störf koma til greina. Uppi. í síma 91-73066 á kvöldin. Hörkudglegur 23 ára gamall maður óskar eftir vinnu, allt kemur tii greina. Uppl. í síma 91-45245. Reglusamur meiraprófsbilstjóri óskar eftir atvinnu. Hefur reynslu af þunga- vinnuvélum. Uppi. í síma 91-21835. Ég er 25 ára og óska eftir atvinnu, helst í Hafnarfirði, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-650261 eftir ki. 18. Ég er 20 ára og vantar vinnu strax. Upplýsingar í síma 91-72213. Óska eftir vinnu við beitingu, er einnig vanur handflatningu. Sími 91-24895. ■ Bamagæsla Barnapössun vantar fyrir 10 ára dieng 1 -2 kvöld í viku, er í vesturbænum. Uppiýsingar í síma 91-681565 á daginn eða 91-629991 eftir kl. 18. Stúlka óskast til að gæta 3 barna á kvöldin og um helgar sem fyrst, er í Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-650712. ■ Ýmislegt Að lifa er list. Námskeið Péturs Guðjónssonar, þar sem farið verður m.a. í athygli, sam- skipti, sjálfstjórn og sjálfsþekkingu, hefst þriðjud. 12. nóv. Uppl. og skrán- ing í síma 91-678085 milli kl. 18 og 21. Eru fjármálin í ólagi? Viðskiptafræð- ingur og lögfræðingur aðstoða fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Uppl. í síma 91-685750. Fyrirgreiðsian. Fyrstir til aðstoðar. Ofurminnisnámskeið. Einföid, örugg aðferð til að læra allt, öll númer, óend- anlega langa lista, öli andlit og öll nöfn. Sími 642730 (626275 í hádeginu). ■ Einkamál Reglusamur og heiðarlegur 30 ára, „spes“ náungi, óskar eftir að komast frá sinni fortíð, í von um betra líf. Einn sem á lítið eftir nema sjálfan sig, og varla það. Mín von er sú að einhver góð kona lesi þetta. Svar send. DV, merkt „SOS 1912“, fyrir 20.-11.91. ■ Tilkynningar ATH! Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er bein lína tii auglýsingadeiidar. Faxnúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. ■ Kennsla Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhaids- og háskóianema í flestum greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í símsvara. Nemendaþjónustan. ■ Spákonur Er byrjuð aftur, viltu líta inn í framtið, huga að nútíð, líta um öxl á fortíð, bollalestur, vinn úr tölu, les ú_r skrift, er með spil, ræð drauma. Áratuga reynsla ásamt viðurk. Tímap. í síma 91-50074. Geymið auglýsinguna. Les i spil og bolla. Uppl. í síma 91-25463. Svanhildur. ■ Hreingemingar Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningaþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og sogað upp vatn ef flæðir. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Ath. Teppa- og hreing.þjónusta. Teppa- hreinsun og handhreing. Vanir menn, vönduð þjónusta. Euro/Visa. Oryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 91-78428. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. ■ Skemmtanir Diskótekið Dísa. Ánægðir viðskipta- vinir í þúsundatali vita að eigin reynsla segir meira en mörg orð. Diskótekið Dísa, stofnað 1976, símar 91-673000 (Magnús) virka daga og 50513 (Brynhildur) á öðrum tímum. Áttu 4 min. aflögu? Hringdu þá í kynn- ingarsímsvarann okkar, sími 64-15-14 og kynnstu góðu ferðadiskóteki. Aðrar upplýsingar og pantanir í síma 91-46666. Gerðu gæðasamanburð. Diskótekið Ó-Dollý! Hljómar betur! Diskótekið Deild, simi 91-54087. Viltu tónlist og leiki við hæfi og jafnframt ferskleika? Óskir þínar eru í fyrirrúmi hjá okkur. Uppi. í síma 54087. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, iaunakeyrslur, vsk-uppgjör, skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu- haldi smærri og stærri fyrirtækja. Tölvuvinnsla. Skeifan 19, s. 91-679550, Jóhann Pétur Sturluson. ■ Þjónusta Múrtækni sf. Gifsmúr, hefðbundið múr- verk, flísalagnir, múrviðgerðir, gerum föst verðtilb., uppáskriftir á teikning- ar. Áratugareynsla. Jón Karl Krist- jánss. múraram., 75473, Reynir Krist- jánss. múrari, 653395, bílas. 985-31617. Endurnýjun og viðgerðir raflagna og dyrasímakerfa. Gerum föst verðtilboð. Sveigjanlegir greiðsluskilmálar. Haukur og Ólafur hf. Raftækja- vinnustofa, sími 91-674500. Fagmenn. Tökum að okkur alla málningarvinnu. Vönduð vinna, unnin af fagmönnum. Uppl. í síma 91-677830. Flutningar. Tökum að okkur ýmsa vöruflutninga, t.d. búslóðir, hey-, fisk- og almenna vöruflutninga og dreif- ingu hvert á iand sem er. S. 91-642067. Flisalagnir. Múrari getur bætt við sig flísalögnum og múrviðgerðum. Margra ára reynsia. Upplýsingar í síma 91-628430. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Húsaviðgerðir, breytingar og nýsmiði. Tveir smiðir geta bætt við sig verkefn- um. Uppl. í síma 91-44992, Ágúst eða 91-71377, Bjarni. Húsaviðgerðir. Allar almennar við- gerðir og viðhaid á húseignum, einnig háþrýstihreinsun, sandblástur, þétt- ingar, málun. S. 91-23611 og 985-21565. Inni og úti, stór og smá verk, málning, múrviðgerðir, þétting, klæðning, allt viðhald. Ókeypis kostnaðaráætlanir. Ódýrirfagmenn. Fagver, s. 91-642712. K.G. málarar. Alhliða húsamálun, sandspörslun og sprunguviðgerðir. Vönduð vinna. Úpplýsingar í símum 91-653273, 641304 og 985-24708. Málaraþjónustan. Tökum að okkur alla málningarvinnu Verslið við ábyrga fagmenn með áratugareynslu. Símar 91-76440, 91-10706. Málningarvinna - ráðgjöf. Tökum að okkur alla málningarvinnu, innan- húss og utan, og múr- og sprunguvið- gerðir. S. 91-12039/45380, Málun hf. Plötuhitaskiptar. Tökum að okkur að hreinsa piötuhitaskipta fljótt og vel. Uppi. í síma 98-34634. Áhöld og tæki, Klettahlíð 7, Hveragerði. Steypuviðgerðir, múrverk, háþrýsti- þvottur. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrarameistara, múrara og trésmiði. Verktak hf., sími 78822. Trésmiður. Tek að mér alhliða tré- smíðavinnu, nýsmíði, breytingar og viðhaid. Uppl. veittar í síma 676275 eftir ki. 19. Múrarameistari getur bætt við sig verkefnum. Upplýsingar gefur Pétur í síma 91-71550. Málari tekur að sér verk. Hagstæð til- boð. Uppl. í síma 91-28292. ■ Ökukenrisla •Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnem- ar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og 985-31560. Ath. Ökukennsla: Eggert V. Þorkelsson. Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021, ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýja Toyotu Car- inu II. Ökuskóli og öli prófgögn ef óskað er. Bílas. 985-20006, 687666. Auðunn Eiriksson. Kenni á Galant Limited Edition hlaðbak ’91. Aðstoða við endurnýjun og útvega prófgögn. Engin bið. S. 91-679912 eða 985-30358. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa tii við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. ■ Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Piaköt. Málverk eftir Atla Má. íslensk grafík. Opið frá -9-J8 og lau. frá 10-14. S. 25054. HLJÓMSVEITIN E ILAUim DROPAR í KVÖLD SPORT- KLÚBBURINN KLÚBBURINN Borgartúni 32, s. 624588 og 624533

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.