Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1991, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1991, Side 26
34 FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1991. Prince trónir nú í efsta sæti tveggja lista meö lag sitt Cream. Hann var fyrir í efsta sæti FM- listans en bætir þeim bandaríska við þessa vikuna. Á báðum stöð- um háttar síðan þannig til að helsti keppinauturinn er Bryan Adams og stendur hann heldur betur á FM-listanum. Þar eru þó ný innlend lög í mestri uppsveiflu og aldrei að vita nema eitthvert þeirra nái næst á toppinn. Vestra sýnist Michael Bolton vera líkleg- astur til að hafa toppsætið af Prince. Ekki stóð U2 lengi við í efsta sæti breska vinsældalistans, Vic Reeves og The Wonder Stuff hafa tekið við með gamla Tommy Roe-lagið Dizzy. Aðrir gamlingjar eru að gera það gott á listanum en það eru Genesis með Phil Coll- ins í broddi fylkingar. Þeir verða hins vegar að öllum líkindum að láta í minni pokann fyrir Kylie Minogue eða þá nýliðunum K- Klass í keppninni um efstu sætin. -SþS- LONDON ♦ 1.(2) DIZ2Y Vic Reeves & The Wonder Stuff 0 2. (1 ) THE FLY U2 t 3. (3) GET READY FOR THIS 2 Unlimited t 4. (4) (EVERYTHING I DO) I DO IT FOR YOU Bryan fldams £5.(5) WORLD IN MOTION Kiri Te Kanawa ♦ 6.(9) NOSONOFMINE Genesis ♦ 7.(19) IFYOUWEREWITHMENOW Kylie Minogue/Keith Was- hington ♦ 8. (-) RYTHM IS A MYSTERY K-Klass 0 9.(7) ALWAYS LOOK ON THE BRIGHT SIDE OF LIF Monthy Python 010.(6) WIND OF CHANGE Scorpions ♦11.(24) DJ'S TAKE THE CONTROL SL2 ♦12. (17) AMERICAN PIE Don McLean 013. (10) GO Moby 014. (8) INSANITY Oceanic 015. (13) CARRIBEAN BLUE Enya 016. (11) AFTER THE WATERSHED Carter- Unstoppable Sex Machine ♦17. (18) EMOTIONS Mariah Carey ♦18. ( -) IT'S JUST GRIM UP NORTH Justified Ancients of Mu Mu ♦19. (45) SWING LOW (RUN WITH THE BALL) Union Feat England Rugby Squad 020. (12) CHANGE Lisa Stansfield NEW YORK ♦ 1- (3) CREAM Prince 0 2. (1) R0MANTIC Karyn White ♦ 3. (5) CAN’T STOP THIS THING WE STARTED Bryan Adams ♦ 4. (7) REAL REAL REAL Jesus Jones ♦ 5. (15) WHEN A MAN L0VES A W0MAN Michael Bolton ♦ 6. (8) O.P.P. Naughty by Nature 0 7. (2) EM0TI0NS Mariah Carey ♦ 8. (12) IT’S SO HARD TO SAY GO- ODBYE Boys II Men 0 9- (4) DO ANYTHING Natural Selection ♦10. (11) SET THE NIGHT TO MUSIC Roberta Flack | PEPSI-LISTINN S 1- (D CREAM Prince ♦ 2. (3) CAN'T STOP THIS THING WE STARTED Bryan Adams 0 3. (2) EVER CHANGING TIME Aretha Franklin ♦ 4. (9) FOR THE LOVE OF A WOMAN Electric Light Orchestra ♦ 5. (10) ELDFUGLINN Karl Örvarsson 0 6. (5) SOMETHING GOT ME STARTED Simply Red 0 7. (6) EKKERT ÞRAS Egill Ólafsson ♦ 8. (26) FÆRÐU MÉR FRIÐ Sálin hans Jóns mins ♦ 9. (18) WHEN A MAN LOVES A WOMAN Michael Bolton ♦10. (12) STARS Simply Red Prince - fleytir rjómann af listunum. Allt er gott að utan íslendingar eru oft furðulega bláeygðir gagnvart því sem útlent er. Þannig hafa útlendir spaugarar og hrekkjalómar oft komist upp með ótrúlegustu bellibrögð hér á landi sem engum innlendum manni dytti einu sinni í hug að reyna. Nú síðast var hér á ferð kanadískur ævintýramaður af sænskum uppruna sem laug menn blindfulla hvem um annan þveran og skákaði helst í því skjólinu að vera vestur- heimskur íslendingur, vitandi vits að fáum vorkennir ís- lenska þjóðin meir en einmitt þeim þjóðflokki. Hér fékk maðurinn vinnu á hárgreiðslustofum og snyrtivöruverslun- um út á það eitt að segjast vera sérfræðingur á þessum sviðum. Meira þurfti ekki til í íslenska skírteinasamfélaginu Guns ’N Roses - öflugar imyndir. Bandaríkin (LP-plötur) $ 1. (1) ROPIN'THEWIND.............GarthBrooks t 2. (2) USEYOURILLUSIONII.........GunsN'Roses ♦ 3. (4) DIAMONDS&PEARLS................Prince ♦ 4. (5) METALLICA...................Metallica ♦ 5. (8) USEYOURILLUSIONI..........GunsN'Roses O 6. (3) DECADEOFDECADENCE.........MötleyCriie t 7. (7) EMOTIONS..................MariahCarey O 8. (6) APOCALYPSE91..............PublicEnemy ♦ 9. (11) TIME, LOVEANDTENDERNESS..Michael Bolton $10. (10) NOFENCES...................GarthBrooks Forskot á sæluna - Valgeir rær á ný miö. ísland (LP-plötur) $ 1. (1) TIFATIFA.....................Egill Ólafsson $ 2. (2) STARS........................Simply Red $ 3. (4) THECOMMITMENTS.............Úrkvikmynd ♦ 4. (-) FORSKOTÁSÆLUNA.................Ýmsir O 5. (3) DIAMONDSANDPEARLS..............Prince O 6. (5) APOCALYPSE91..............PublicEnemy ♦ 7. (-) FORTISSIMOS...............Mezzoforte $ 8. (8) ONEVERYSTREET.............DireStraits ♦ 9. (13) YFIR HÆÐINA................RúnarÞór ♦10. (11) USEYOURILLUSIONII...........GunsN'Roses þar sem varla er sú staöa auglýst opinberlega að ekki þurfi að vera sérfræðingur á hinu eða þessu sviðinu til að vera gjaldgengur umsækjandi. Það hlýtur að vera guði einum að þakka að spaugarinn sótti ekki um vinnu á einhverju sjúkrahúsinu eða um stöðu hjá háskólanum. Nú eru íslensku plöturnar aftur farnar að streyma inn á DV-listann og þessa vikuna koma þrjár nýjar til sögunnar. Þar fer fyrst safnplatan Forskot á sæluna en á eftir kemur safnplata frá Mezzoforte og ný plata frá Rúnari Þór. Fjórða innlenda platan á listanum er svo toppplata Egils Ólafsson- ar sem er þriðju vikuna í röð í efsta sæti listans. -SþS- Queen - meira af því besta. Bretland (LP-plötur) ♦ 1. (-) GREATESTHITSII.................Queen 2. (1) STARS.......................Simply Red O 3. (2) SIMPLYTHEBEST................TinaTumer ♦ 4. (6) THECOMMITMENTS...............Úrkvikmynd O 5. (3) VOICES..............KennyThomas ♦ 6. (7) FROMTIMETOTIME.PaulYoung O 7. (4) CHORUS...........Erasure 0 8. (5) WAKINGUPTHENEIGHBOURS...............BiyanAdams O 9. (8) DIAMONDS&PEARLS...Prince ♦10. (16) TIMELESS-THEVERYBESTOF......NeilSedaka

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.