Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1991, Síða 30
38
FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1991.
Föstudagur 8. nóvember
SJÓNVARPIÐ
18.00 Paddington (4:13). Teikni-
myndaflokkur um bangsann
Paddington og ævintýri hans.
Þýðandi: Anna Hinriksdóttir.
Leikraddir: Guðmundur Ólafsson
og Þórey Sigþórsdóttir.
18.30 Beykigróf (8:20) (Byker Grove).
Breskur myndaflokkur. Þýðandi:
Ólafur B. Guðnason.
18.55 Táknmálsfréttír.
19.00 Hundaiíf (8:13) (Doghouse).
Kanadiskur myndaflokkur. Þýð-
andi: Ýrr Bertelsdóttir.
19.30 Tíöarandinn (2). Þáttur um
rokktónlist. Umsjón: Skúli Helga-
son.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Kastljós.
21.10 Derrick (1:15). Hér hefst ný
syrpa um hinn geðprúða lög-
reglumann Stephan Derrick en
eins og alþjóð veit er þýskum
glæpamönnum hollast að hafa
hægt um sig í lögsagnarumdæmi
hans. Aðalhlutverk: Horst Tap-
pert. Þýðandi: Veturliði Guðna-
son.
22.10 Nýja linan (Chic). Þýskurtísku-
þáttur. Þýðandi: Kristrún Þórðar-
dóttir. .
22.40 Hitabylgja (Heatwave).Áströlsk
kvikmynd frá árinu 1983. Myndin
er byggð á sannsögulegum at-
burðum og lýsir baráttu róttækl-
ings gegn því að land sé selt til
fyrirtækis sem er þekkt fyrir að
stunda vafasöm viðskipti. Leik-
stjóri: Philip Noyce. Aðalhlutverk:
Judy Davis, Richard Moir og
.> Chris Haywood. Þýðandi: Gunn-
ar Þorsteinsson.
0.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Gosl. Ævintýraleg teiknimynd.
17.50 Sannir draugabanar. Teikni-
mynd.
18.15 Blátt áfram. Endurtekinn þáttur
frá því í gær.
18.40 Bylmingur. Rokk af bestu gerö.
19.19 19:19.
^ 20.10 Kænarkonur (Designing Wom-
en). Bandarískur gamanþáttur.
20.35 Feröast um tímann (Quantum
Leap). Framhaldsþáttur um æv-
intýri Sams.
21.25 Hafnaboltahetjurnar (Major
League). Bandarískgamanmynd.
Aðalhlutverk: Tom Berenger,
Charlie Sheen, Corbin Bernsen
og Wesley Snipes. Leikstjóri:
David S. Ward. 1989.
23.10 Leynilögga í Hollywood
(Hollywood Detective)
0.35 Koss kóngulóarkonunnar.
(Kiss of the Spiderwoman). Það
eru þeir William Hurt og Raul
Julia sem fara með aðalhlutverkin
2.30 Busavígslan (Rush Week).
Þetta er hrollvekja sem gerist í
háskólabæ í Bandaríkjunum.
4.00 Dagskrárlok Stöóvar 2. Við tek-
ur næturdagskrá Bylgjunnar.
Rás I
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttaydrllt á hádegl.
12.01 Að utan. (Áöur útvarpað i Morg-
unþætti.)
12.20 Hádeglsfréttlr.
12.45 Veðuriregnir.
12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og
viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 Út í loftið. Rabb, gestir og tón-
list. Umsjón: Önundur Björnsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Myllan á Barði
eftir Kazys Boruta. Þráinn Karls-
w son les þýðingu Jörundar Hilm-
' arssonar (5).
14.30 Út í loftið heldur áfram.
15.00 Fréttir.
15.03 Svipmyndir frá Bóllviu. Fyrri
þáttur. Umsjón: Hallfríður Jak-
obsdóttir.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á siðdegi.
17.00 Fréttlr.
17.03Á fömum vegl. I Reykjavík með
Pjetri Hafstein Lárussyni
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
fréttastofu. (Samsending með rás
2.)
17.45 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sig-
- i riður Pétursdóttir. (Aður útvarpað
á fimmtudag.)
18.00 Fréttlr.
18.03 Létt tónlist.
18.30 Auglýsingar. Dánadregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttlr.
19.32 Kviksjá.
20.00 Á ferð með Cole Porter í 100
ár. Seinni þáttur. Umsjón: Rand-
* ver Þorláksson. (Endurtekinn
þáttur frá sunnudegi.)
21.Q0 Al öðru fðlki. Þáttur ÖnnL
Margrétar Sigurðardóttur. (Aður
útvarpað sl. miðvikudag.)
21.30 Harmóníkuþáttur.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg-
undagsins.
22.30 í rökkrinu. Þáttur Guðbergs
Bergssonar. (Áður útvarpað sl.
þriðjudag.)
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar
Jónassonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr
árdegisútvarpi.)
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
1.00 Veðurfregnir.
12.00 Fréttayflrllt og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Bylgjunnar og Stöðvar 2.
14.05 Snorri Sturluson. Helgin fram-
undan og tónlistin í góðu lagi
allan daginn í bland við spjall.
17.00 Reykjavik siðdegis. Hallgrimur
Thorsteinsson
17.17 Fréttaþáttur frá fréttastofu
Bylgjunnar og Stöðvar 2.
17.30 Reykjavik síðdegis .. taka á
málunum og mannlifinu og svo
er það topp tíu listi frá höfuð-
stöðvunum á Hvolsvelli.
19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2.
20.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Þor-
steinn Ásgeirsson hitar upp fyrir
helgina.
0.00 Ingibjörg Gréta Gisladóttir
fylgir ykkur inn í nóttina með Ijúfri tón-
list og léttu spjalli.
4.00 Næturvaktin. Haraldur Gíslason.
Sjónvarp kl. 21.10:
Derrick
Þýski lögregluforinginn
Derrick er að verða einhver
tryggasti góðkunningi ís-
lenskra sjónvarpsáhorf-
enda frá upphafi - og hann
snýr alltaf aftur þótt hann
bregði sér frá um stundar-
sakir af og til. í kvöld klukk-
an 21.10 hefst ný þáttaröð í
Sjónvarpinu um þennan
sjónvarpsvin íslendinga.
í þættinum í kvöld hringir
gamall starfsbróöir í
Derrick og biöur hann ásjár.
Maðurinn telur að setið sé
um líf sitt vegna þess að
hann búi yfir vitneskju um
óupplýst morð. Þeir Derrick
mæla sér mót en rétt áöur
en til stefnumótsins kemur
er þessi gamli kunningi
Derricks myrtur.
Derrick mætir attur á Sjón-
varpsskjáinn í kvöld og
væntanlega verður hinn
frækni aðstoðarmaöur
hans, Harry Klein, með í
för.
12.45 9 - fjögur. Urvals dægurtónlist,
í vinnu, heima og á ferð. Umsjón:
Margrét Blóndal. Magnús R. Ein-
arsson og Þorgeir Ástvaldsson.
13.20 Eiginkonur í Hollywood
eftir Jackie Collins. Per E. Vert les
þýðingu Gissurar Ó. Erlingsson-
ar.
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Stadsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með Thors þætti
Vilhjálmssonar.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
Fréttastofu. (Samsending með
rás 1.) Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálln - þjóðfundur í
beinni útsendingu. Sigurður G.
Tómasson og Stefán Jón Haf-
stein sitja við símann sem er 91
-68 60 90.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.32 Vinsældaslisti rásar 2 - Nýj-
asta nýtt. Umsjón: Andrea Jóns-
dóttir. (Einnig útvarpað aðfara-
nótt sunnudags kl. 2.05.)
21.00 íslenska skífan: „Gling gló" frá
1990. með Björk Guðmunds-
dóttur og Tríói Guðmundar Ing-
ólfssonar - Kvöldtónar.
22.07 Stungið af. Umsjón: Margrét
Hugrún Gústavsdóttir.
0.10 Fimm freknur. Lög og kveöjur
beint frá Akureyri. Umsjón: Guð-
rún Gunnarsdóttir.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir. - Rokkþáttur Andreu
Jónsdóttur. (Endurtekinn frá
mánudagskvöldi.)
3.30 Næturtónar. Veðuríregnir kl.
4.30.
5.00 Fréttlr af veðri, færð og flug-
samgöngum. - Næturtónar
halda áfram.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Næturtónar.
7.00 Morguntónar. Ljúf lög i morg-
unsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-1900 Útvarp
Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vest-
ttil
7.30 Morgunland 7.27 - Sigurður
Ragnarsson, örugg leið til að
byrja daginn.
10.30 Slgurður H. Hlöðversson - allt-
af í góðu skapi og spilar auk
þess tónlist sem fær alla til að
brosa.
14.00 Arnar Bjarnason - situr aldrei
kyrr enda alltaf á fullu við að
þjóna þér.
17.00 Fellx Bergsson. - Hann veit að
þú ert slakur/slök og þannig vill-
'ann hafa það.
19.00 Magnús Magnússon - gömlu
góðu partílögin í bland við þau
nýrri.
22.00 Pálmi Guðmundsson - nætur-
vakt þar sem allt þetta sigilda
skiptir máli, óskalög, kveðjur o.fl.
3.00 Halldór Ásgrímsson - sér um
að allt fari nú ekki úr böndunum.
FM#957
12.00 Hádegisfréttir.Sími fréttastofu
er 670-870.
12.10 ívar Guðmundsson mætir til
leiks.
12.30 Fyrsta staðreynd dagsins.
Fylgstu með fræga fólkinu.
13.30 Staöreynd úr heimi stórstjarn-
anna.
14.00 Fréttir frá fréttastofu FM.
14.05 Tónlistin heldur áfram. Nýju
lögin kynnt í bland við þessi
gömlu góðu.
14.30 Þriðja og síðasta staðreynd
dagsins.
15.00 íþróttafréttir.
15.05 Anna Björk Birgisdóttir á síð-
degisvakt.
15.30 Óskalagalínan opin öllum.
Síminn er 670-957.
16.00 Fréttir frá fréttastofu
16.05 Allt klárt í Kópavogi. Anna
Björk og Steingrímur Ólafsson.
16.15 Eldgömul og góð húsráö sem
koma að góðum notum.
16.30 Tónlistarhornið. Islenskir tón-
listarmenn kynna verk sín.
16.45 Símaviðtal á léttu nótunum fyrir
fon/itna hlustendur.
17.00 Fréttayfirlit.
17.15 Listabókin. Fyndinn og
skemmtilegur fróðleikur.
17.30 Hvaö meinaröu eiginlega meö
þessu?
17.45 Sagan bak við lagið. Gömul
topplög dregin fram í dagsljósið.
18.00 Kvöldfréttir frá fréttastofu. Sím-
inn er 670-870.
18.10 Gullsafnið. Topplög tuttugu ára.
Besta tónlist áranna 1955-1975
hljómar á FM. Nú er rúntað um
í 11 i minníngabraut. _ .
19.00 Vinsældalisti islands, Pepsi-
listinn.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og
Jóhann Jóhannsson á nætur-
vakt. Nú er helgin framundan og
gömlu, góðu stuðlögin skjóta
upp kollinum. Strákarnir koma
óskalögum og kveðjum á fram-
færi fyrir þá hlustendur sem
hringja í síma 670-957.
2.00 Seinni næturvakt. Sigvaldi
Kaldalóns sér um nátthrafnana.
Svali leikur blandaða tónlist fram
á morgun.
FM^9Q9
AÐALSTOÐIN
12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafn-
hildur Halldórsdóttir og Þuríður
Sigurðardóttir. Klukkustundar-
dagskrá sem helguð er klúbbi
þeim sem stofnaöur var i kjölfar
hins geysivel heppnaða dömu-
kvölds á Hótel Íslandi 3. okt. sl.
13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Erla
Friðgeirsdóttir.
14.00 Hvað er að gerast? Umsjón
Bjarni Arason og Erla Friðgeirs-
dóttir. Blandaður þáttur með
gamni og alvöru, farið aftur i tím-
ann og kíkt í gömul blöð. Hvað
er að gerast í kvikmyndahúsun-
um, leikhúsunum, skemmtistöð-
unum og börunum? Opin lína i
síma 626060 fyrir hlustendur
Aðalstöðvarinnar.
15.00 Tónlist og tal. Umsjón Bjarni
Arason. Hljómsveit dagsins
kynnt, íslensk tónlist ásamt gamla
gullaldarrokkinu leikin í bland.
17.00 jslendingafélagið. Umsjón Jón
Ásgeirsson. Fjallað um island í
nútíð og framtíð. Þáttargerðarfólk
verður fengið úr þjóðlífinu.
19.00 „Lunga unga fólksins“. Þáttur
fyrir fólk á öllum aldri í umsjón
tíundu bekkinga grunnskólanna.
Þessum þætti stjórnar Tjarnar-
skóli.
21.00 Lunga unga fólksins. Vinsælda-
listi
22.00 Gullöldin.Endurtekinn þáttur.
24.00 Á útopnu. Umsjón: Ágúst Magn-
ússon.
ALFA
FM 102,9
13.00 Kristbjörg Jónsdóttir.
13.30 Bænastund.
17.30 Bænastund.
18.00 Kristín Jónsdóttir (Stína).
22.00 Natan Harðarson.
0.50 Bænastund.
1.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin á föstudögum frá
kl. 7.00-1.00, s. 675320.
12.30 Barnaby Jones.
13.30 Another World.
14.20 Santa Barbara.
14.45 Wife of the Week.
15.15 The Brady Bunch.
15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
17.00 Diff’rent Strokes.
17.30 Bewítched.
18.00 Family Ties.
18.30 One False Move. Getraunaþátt-
ur.
19.00 Love at First Sight. Getrauna-
þáttur.
19.30 Parker Lewis Can’t Lose.
20.00 Riptide.
21.00 Hunter. Spennuþáttur.
22.00 Fjölbragðaglíma.
23.00 Hryllingsmyndir.
01.00 Pages from Skytext.
★ ★ *
CUROSPORT
*. , *
***
13.00 Fótbolti.
14.30 Motorsport News.
15.00 Figure Skating. Bein útsending.
17.00 Kick Boxing.
18.00 Track Action Magazine.
18.30 Figure Skating.
20.00 Motorcycling Motocross.
20.30 Eurosport News.
21.00 Hnefaleikar. Bein útsending.
22.30 Hjólreiðar. Bein útsending.
23.30 Eurosport News.
24.00 Dagskrárlok.
SCREENSPORT
12.00 Rugby World Cup ’91.
13.00 Faszination Motorsport.
14.00 Eróbikk.
14.30 Supercross.
15.20 Johnny Walker Golf Report.
15.30 British Open Ten Pin Bowling.
Kvennakeppni.
16.00 Argentísk knattspyrna.
17.00 Longitude. Vatnaíþróttir.
17.30 Pilote Motorsport.
18.00 Go!
19.00 Gillette-sportpakkinn.
19.30 Heímsmeistarakeppnin í
snooker. Kvennakeppni.
21.30 Körfubolti NBA-deildin.
23.00 Inside Track._________
Sjónvarp kl. 22.40:
Hitabylgja
í sjónvarpsmynd kvölds-
ins, Hitabylgja eöa He-
atwave, takast á andstæö
lífsviðhorf, jafnframt því
sem fulltrúar þeirra laöast
hvor að öörum.
Viö fáum að kynnast arki-
tektinum Steven West. Hon-
um hefur veriö fengið í
hendur feikilega um-
fangsmikið hönnunarverk-
efni og er því aö vonum kát-
ur. En þaö eru ekki allir sem
kætast yfir fyrirhuguðum
byggingarframkvæmdum.
Ein þeirra sem bregðast illa
viö er Kate Dean sem snýst
af hörku gegn hugmyndum
Stevens og sama máli gegnir
um íbúa hverfisins þar sem
byggingarnar eiga að rísa
því þar á fólk á hættu að
missa heimili sín ef fyrirætl-
anirnar veröa að veruleika.
Þau Steven og Kate geta þó
ekki annað en hrifist hvort
af öðru þrátt fyrir ágrein-
inginn og þegar andstæð-
ingar byggingarfram-
kvæmdanna verða fyrir
hrottalegum árásum sam-
eina þau krafta sína til að
binda enda á ofbeldið.
Það eru Richard Moir og
Judy Davis sem leika þau
skötuhjúin en leikstjóri
myndarinnar er Phihp No-
yce.
Hinn knái umsjónarmaður Vinsældalista íslands, ívar
Guðmundsson. Hann verður í beinni útsendingu i dag á
FM 957 og segir hlustendum frá stööu laga á listanum.
FM957 kl. 19.00:
Vinsældalisti íslands er á dagskrá FM í kvöld klukkan
19.00. Listinn er í beinni útsendingu og verður endurfluttur
á sunnudagseftirmiðdeginum. Þessi hsti er vahnn af hlust-
endum FM, auk þess sem tekiö er mið af plötusölu og út-
varpsspilun einstakra laga hér á landi. Á vinsældalistanum
er jaíhan að finna nýjustu tónhstina hverju sinni og nú á
næstu vikum má búast við íjölda íslenskra laga á honum.
Nú fer í hönd aðalplötuvertíðin og sjaldan eða aldrei hefur
úrval innlenda eftúsins verið meira. Það er hann ívar Guð-
mundsson sem stýrir þættinum. Hann fræðir hlustendur
um stöðu laganna á listanum, grefur upp ítarlegar upplýs-
ingar um flytjendur, fyrri afrek þeirra, tónleikaferðir og
fleira. Hann segir sögurnar á bak við lögin og að sjálfsögðu
fær slúðrið að fljóta með. Þá skyggnist ívar aftur í timann
og leikur gömui topplög sem eflaust vekja upp skemmtileg-
ar minningar.
Hafnaboltahetjurnar heitir gamanmynd sem sýnd er á Stöð
2 í kvöld.
Stöð 2 kl. 21.25:
Hafnaboltahetjumar 1
Á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld er bíómyndin Hafnaboltahetj-
urnar, eða Major League. Þetta er gamanmynd þar sem
saman er komið einvalahð þekktra leikara.
Myndin fjallar um fahnar hetjur í hafnabolta sem eru
allar fengnar til að leika með sama liðinu. Brátt kemur upp
úr dúrnum að hlutverk þeirra á að vera að tapa sem flestum
leikjum svo að eigandi hðsins geti rift samningnum við
heimabæinn. Þegar leikmennirnir komast aö þessu öllu
saman taka þeir th sinna ráða. Meðal leikenda eru Tom
Berenger, Corbin Bernsen, Charlie Sheen og Wesley Snipes.
A