Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1991, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1991, Page 31
FÖSTUDAGUR 8. NÖVEMBER 1991. 39 Le Bon og Yasmin eignast aðra stúlku Bryan Adamsá tón- leika- ferðalagi Kanadíska poppgoöið, Bryan Ad- ams, hóf tónleikaferðalag sitt um heiminn á Wembley-leikvanginum í Bretlandi fyrr í vikunni og er mynd- in tekin við það tækifæri. Tónleikaferðinni hefur hann gefið nafnið Waking up the World, eða Vekjum heiminn til lífsins, og eins og margir vita er ísland einn áfanga- staðurinn í ferðalaginu. Fyrir þá sem hafa áhuga verður Bryan í Laugardalshöllinni þann 17. desember og gefur okkur íslending- um þar forsmekkinn af því nýjasta sem hann hefur upp á að bjóða. Bryan Adams í léttri sveiflu á Wembley-leikvanginum í Bretlandi fyrr í vik- unni. Simon Le Bon og Yasmin með dætur sinar tvær. Söngvarinn úr Duranduran, Simon Le Bon, var aö veröa faðir í annað sinn er hann eign- aðist stúlkubarn með fyrirsætunni Yasmin. Fyrir áttu þau tveggja ára dóttur, Amber Rose, en þau hafa verið gift í sex ár. Yasmin hóf aftur fyrirsætustörf einungis tveimur vikum eftir að barnið kom í heiminn og þykir með ólíkindum hvað henni tókst að halda sér í formi. „Fæðingin tók einungis fjóra tíma og ég var búin að jafna mig innan nokkurra klukku- stunda. Simon fór með mig á líkamsræktar- stöð viku seinna en þar sem ég hef aldrei verið neitt líkamsræktarfrík lá við að það liði yfir mig á þrekhjólinu,“ sagði Yasmin. Hún sagði að það hefði reynst henni best að þurfa að hlaupa á eftir Amber á með- göngunni og sinna henni. Nú svo væri vinn- an langt frá því að vera fitandi, bæði væri það mikið og þrælerfitt starf. Yasmin segir að Simon sé fyrirmyndarfaðir og miklu ábyrgari en margir þeirra manna sem hún þekki. „Hann skiptir um bleyjur og baðar stelp- urnar jafnt og ég. Svo hefur hann ótrúlega gaman af því að lesa fyrir Amber. Ég er mjög heppin og gæti ekki verið hamingjusamari." Minna af Kirstie Alley Það fer heldur minna fyrir gam- anleikkonunni úr Cheers, Kirstie Alley, þessa dagana en kunnugir halda því fram að hun hafi misst a.m.k. ein tíu kíló, ef ekki meira. Kirstie, sem orðin er 36 ára göm- ul, var orðin óþarflega þybbin þeg- ar til hennar sást í sumarfríi í Maine í sumar þegar fyrri myndin var tekin. Nú hefur hún hins vegar náð þessu af sér og samanburðurinn er auðveidur því hún er í sömu bux- unum á báðum myndunum. Svona leit Kirstie út i sumar. Tiu kiloum léttari og mun bros- mildari. Sviðsljós Kevin og Phoebe munu hafa i nógu að snúast á næstunni þeg- ar erfinginn kemur f heímlnn. til þau Kevin Kline og Phoebe Gates fjölga mannkyninu, en frú- in er orðin ansi breið um sig miðja. Myndin var tekin á góðgerðar- samkomu sem haldin var til vemdar Hudson-ánni á dögun- um. Kevin hefur nú nýlokið við tök- ur myndarinnar Grand Canyon ásamt Danny Glover og Steve Martin en síðasta mynd Phoebes var myndin Drop Dead Fred meö Rik Mayall. Umboðsmaður þeirra skötu- hjúa segir að næsta hlutverk þeirra verði foreldrahlutverkið, og þykir mörgum það nóg. Aldrei vinsælli Leikkonan Michelle Pfeiffer virðist nú vera vinsælli en nokkra sinni fyrr enda hefur hún ekki við að taka á móti kvik- myndatilboðum. Er hún mætti á frumsýningu kvikmyndarinnar Frankie and Johnny, þar sem hún leikur eitt aðaihlutverkið á móti A1 Pacino, þurfti hún aðstoð við að komast inn fyrir aðdáendaskarann sem beið hennar viö komuna. Michelle tók sér frí frá tökum myndarinnar Batman Returns til að vera viðstödd frumsýninguna en þar leikur hún á móti Michael Keaton og Danny DeVito. Gengur um með píptæki Júlía Roberts hefur mikiö verið í sviðsljósinu eftir að hún sagði Kiefer Sutherland upp og hljópst á brott með Jason Patric. Því vinsælli sem hún verður því meiri eftirtekt vekur hún og nú er svo komið að hún fær ekki frið fyrir hálf-biluðum biðlum sem segjast viija forða henni frá frek- ari áfölium í tilhugalífmu þar sem hún sé hætt við að giftast Kiefer. Af ótta við að einhver þeirra reyni aö ræna henni gengur Júlia nú ura með einskonar píptæki sem gefur lögreglunni tii kynna ef eitthvað er að. Þaö var enginn annar en Jason, nýji kærastinn, sem átti hug- myndina og heimtaði að hún festi það við sig. MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI ■ 653900 ERFISDRYKKJUR í þægilegum og rúmgóöum salar- kynnum okkar. - Álfheimum 74, sími 686220 Veður Minnkandi norðlæg átt á landinu í dag. Viða snjóél nyrðra fram eftir degi, en nokkuð bjart veður syðra. I nðtt snýst vindur til suðvestlaegrar áttar vestanlands og þykknar upp en hæg norðlæg átt austantil. Svalt verður i veðri. Akureyri skýjað -2 Egilsstaðir alskýjað -2 Keflavikurflugvöllur alskýjað 0 Kirkjubæjarklaustur skýjað 0 Raufarhöfn snjóél -2 Reykjavik skýjað 0 Vestmannaeyjar rigning 2 Bergen haglél 6 Helsinki rigning 5 Kaupmannahöfn rigning 8 Úsló skýjað 0 Stokkhólmur skýjað 5 Þórshöfn skýjað 4 Amsterdam rigning 12 Barcelona heiðskírt 6 Berlin rigning 10 Chicago heiðskírt -8 Feneyjar þokumóða 2 Frankfurt rigning 11 Glasgow skúr 5 Hamborg rigning 11 London alskýjað 12 LosAngeles þokumóöa 15 Lúxemborg súld 8 Madrid heiðskírt 1 Malaga heiðskírt 8 Mallorca léttskýjað 4 Montreal alskýjað -2 New York léttskýjað 7 Nuuk snjókoma -2 Orlando leiftur 16 Paris alskýjað 10 Róm heiðskírt 6 Valencia heiðskírt 4 Vin skýjað 10 Gengið Gengisskráning nr. 214. - 8. nóv. 1991 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 58,610 58,770 60,450 Pund 103,608 103,891 103,007 Kan. dollar 52,119 52,261 53.712 Dönsk kr. 9,2060 9,2311 9,1432 Norsk kr. 9,0960 9,1208 9,0345 Sænsk kr. 9,7700 9,7966 9,7171 Fi. mark 14,6287 14,6687 14,5750 Fra. franki 10,4414 10,4699 10,3741 Belg. franki 1,7315 1,7362 1,7196 Sviss. franki 40,3789 40,4891 40,4361 Holl. gyllini 31,6460 31,7324 31,4181 Þýskt mark 35,6715 35,7688 35,3923 It. líra 0,04743 0,04756 0,04738 Aust. sch. 5,0679 5,0817 5,0310 Port. escudo 0,4147 0,4158 0,4120 Spá. peseti 0,5664 0,5679 0,5626 Jap. yen 0,45024 0,45147 0,45721 Irskt pund 95,268 95,528 94,650 SDR 80,7681 80,9886 81,8124 ECU 72,9138 73,1128 72,5007 Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 7. nóvember seldust alls 2,266 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Ýsa 0,375 111,00 111,00 111,00 Smár þorskur 0,194 56,00 56,00 56,00 Þorskur 1.365 100,63 99,00 102,00 Langa.ósl. 0,042 42,00 42,00 42,00 Keila.ósl. 0,090 27,00 27,00 27,00 Blandað 0,011 20,00 20,00 20,00 Ufsi 0,088 43,00 43,00 43,00 Steinbitur 0,067 44,00 44,00 44,00 Karfi 0,034 27,65 25,00 34,00 Faxamarkaður 7. nóvember seldust alls 27,322 tonn. Biandað 0,823 20,89 17,00 30,00 Karfi 1,751 36,33 20,00 41,00 Keila 1,798 19,60 12,00 20,00 Langa 0,707 45,56 19,00 58,00 Lúða 0,043 226,16 190,00 320,00 Lýsa 0,015 15,00 15,00 15,00 Siginnfiskur 0,110 218,95 210,00 230,00 Skarkoli 0,414 76,43 73,00 102,00 Steinbítur 0,263 63,48 58,00 65,00 Þorskur.sl. 11,865 92,31 73,00 110,00 Ufsi 2,450 58,08 53,00 63,00 Undirmál. 0,606 73,38 20,00 75,00 Ýsa.sl. 5,478 115,41 92,00 119,00 Ýsa.ósl. 0,994 101,00 101,00 101,00 Fiskmarkaðurinn í Þorlákshöfn 7. nóvember seldust alls 1,352 tonn Keila 0,861 34,00 34,00 34,00 Langa 0,310 50,00 50,00 50,00 Ýsa, sl. 0,173 100,00 100,00 100,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 7. nóvember seldust alls 58,999 tonn. Lýsa 0,350 29,00 29,00 29,00 Undirmál. 1,250 65,20 64,00 66,00 Langa 1,500 73,27 69,00 77,00 Keila 3,400 39,71 38,00 40,00 Þorskur 24,450 104,78 90,00 120,00 Ufsi 5,264 51,73 20,00 52,00 Ýsa 22,277 91,98 74,00 103,00 Steinbítur 0,113 69,51 35,00 74,00 Útblástur bitnar verst á börnunum kjrwr 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.