Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1991, Blaðsíða 6
6
MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 1991.
Viðskipti____________________________________________________________________________________dv
Frestun álversins er áfall fyrir íslenskt viðskiptalif:
Hætta á að fólk bugist
- íslendingar eru augljóslega að dragast aftur úr öðrum iðnríkjum
Frestun álversins er mikið áfaU
fyrir íslenskt viðskiptalíf. Það er ekki
aðeins að siglt sé inn í mikla kreppu
á næsta ári vegna aflasamdráttar
heldur er mikil hætta á að aukin
bölsýni fólks, ein og sér, geri ástand-
iö enn verra. Geri kreppuna meiri
en ella.
Samkvæmt upplýsingum Friðriks
Más Baldurssonar, hagfræðings hjá
Þjóðhagsstofnun, má gera ráð fyrir
aö þjóðartekjur dragist saman um 4,5
prósent á næsta ári í kjölfar rúmlega
9 prósenta aflasamdráttar og frest-
unar á byggingu álversins.
Verðbréfaþing
íslands
- kauptilboð vikunnar
FSS= Fjárfestingarsjóður Sláturfélags
Suðurlands, GL=Glitnir, IB = Iðnaðar-
bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið
Lind, SlS = Samband íslenskra sam-
vinnufélaga, SP=Spariskírteini ríkissjóðs
Auðkennl
Skuldabréf
HÚSBR89/1
•HÚSBR89/1Ú
HÚSBR90/1
HÚSBR90/1Ú
HÚSBR90/2
HÚSBR91/1
HÚSBR91/2
HÚSBR91/3
SKSIS87/01 5
SPRÍK75/1
SPRÍK75/2
SPRÍK76/1
SPRÍK76/2
SPRIK77/1
SPRIK77/2
SPRÍK78/1
SPRÍK78/2
SPRÍK79/1
SPRIK79/2
SPRIK80/1
SPRÍK80/2
SPRÍK81 /1
SPRÍK81 /2
SPRÍK82/1
SPRÍK82/2
SPRÍK83/1
SPRÍK83/2
SPRIK84/1
SPRIK84/2
SPRIK84/3
. SPRÍK85/1A
SPRÍK85/1 B
SPRÍK85/2A
SPRÍK86/1A3
SPRÍK86/1A4
SPRÍK86/1A6
SPRÍK86/2A4
SPRÍK86/2A6
SPRÍK87/1A2
SPRÍK87/2A6
SPRÍK88/2D5
SPRÍK88/2D8
SPRÍK88/3D5
SPRÍK88/3D8
SPRÍK89/1A
SPRÍK89/1 D5
SPRÍK89/1D8
SPRÍK89/2A10
SPRÍK89/2D5
SPRÍK89/2D8
SPRÍK90/1D5
SPRÍK90/2D10
SPRÍK91/1D5
Hlutabréf
HLBRÉOLÍS
Hæsta kaupverö
Kr. Vextir
105,99 8,50
132,57 8,50
93,12 8,50
117,05 8,50
93.56 8,50
91,33 8,50
85,96 8,50
79,86 8,50
302,86 11,00
21281,18 8,25
15954,51 8,25
14959,02 8,25
11533,20 8,25
10487,65 8,25
8614,46 8,25
7110,58 8,25
5503,11 8,25
4763,39 8,25
3579,83 8,25
3018,82 8,25
2314,18 8,25
1965,99 8,25
1418,41 8,25
1369,67 8,25
998,61 8,25
795,82 8,25
531,79 8,25
550,53 8,25
603,27 8,25
584,07 8,25
504,02 8.25
334,93 8,25
390,43 8,25
347,40 8,25
381,18 8,37
396,06 8,72
322,52 8,25
330,47 8,25
276,43 8,25
241,85 8,25
180,49 8,25
170,12 8,25
172,28 8,25
164,04 8,25
142,11 8,25
165,67 8,25
157,60 8,25
104,44 8,25
136,45 8,25
128,11 8,25
120,00 8,25
96,55 8,25
103,72 8,25
214,00
Hlutdeildarskir-
teini
HLSKiSJÖÐ/1 285,71
HLSKlSJÖÐ/3 197,41
HLSKlSJÖÐ/4 172,66
Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs
og raunávöxtun kaupenda í % á ári miðað
við viðskipti 11.11. '91 og dagafjölda til
áætlaðrar innlausnar. Ekki er tekið tillit
til þóknunar.
Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá
eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka
Islands, Verðbréfamarkaði Fjárfestingafé-
lags Islands hf„ Kaupþingi hf„ Lands-
bréfum hf„ Samvinnubanka Islands hf„
Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði
Reykjavíkurog nágrennis, Verðbréfa-
markaði Islandsbanka hf. og Handsali hf.
og Þjóniistumiðstöðtikisverðbréfa
fyllst bjartsýni og ráðist í fram-
kvæmdir, viðskipti heíðu örugglega
örvast. Vinnumarkaður hefði glæðst
með aukinni tiltrú fyrirtækja á fram-
tiðina. Nú verður hins vegar bakslag
á vinnumarkaðnum og í mannaráðn-
ingum.
Bjartsýni eftir EES
Á vinnumarkaðnum urðu menn
strax varir við aukna bjartsýni fyrir
nokkrum vikum þegar tilkynnt var
að evrópskt efnahagssvæði yrði að
veruleika í ársbyrjun 1993. Það blés
strax lífi í stjómendur fyrirtækja
sem urðu bjartsýnir.
Kannski eigum við eftir að sjá og
heyra auglýsingar til fólks um að
eyða meiru og slá á bölsýnina.
ísland dregst aftur úr OECD-rikjunum. Bilið breikkar sífellt á næstu árum í lífskjörum.
Erfiðari lífsbarátta
Þjóðartekjur eru tekjur þjóðarinnar.
Þær em það sem þjóðin hefur á milli
handanna til að eyða. Enn eitt
kreppuárið blasir því viö lands-
mönnum með tilheyrandi sultaról-
um. Því má bæta við að búist er við
að landsframleiðsla dragist saman
um 2,8 prósent á næsta ári. Lands-
framleiðsla mælir hvað þjóðin fram-
leiðir mikið á hveiju ári.
Á meðfylgjandi línuriti er gerður
samanburður á hagvexti á íslandi og
OECD-ríkjunum, iðnríkjunum. Þar
sést vel að íslendingar eru að drag-
ast aftur úr öðram þjóðum í lífskjör-
um. Kakan, sem við framleiðum,
stækkar ekkert. Hún stækkar hins
vegar jafnt og þétt hjá ríkjum OECD.
Kreppa og stöðnun
frá árinu 1987
Myndin sýnir líka einkar vel að
íslendingar hafi búið við kreppu frá
árinu 1987 þegar framleiðslan, þjóð-
arkakan, var mest. Frá því þá hefur
verið kreppa og stöðnun. Kakan, sem
þjóðin bakar á þessu ári, er minni
en þjóðin bakaði á árinu 1987.
Eftir fjögur mögur undanfarin ár
koma svo tíðindin um kreppu á
næsta ári og næstu árum. Fyrir þjóð-
inni er komið eins og boxara sem er
nýstaðinn upp úr gólfmu og er sleg-
inn beint í kaölana aftur.
OECD siglir langt fram
úr íslendingum í lífskjörum
Það bil sem er á meðfylgjandi mynd
á milh Íslands-línunnar og OECD-
línunnar sýnir hvemig OECD-löndin
fara stöðugt fram úr okkur íslend-
ingum í lífskjörum.
Aukin bölsýni þjóðarinnar, sem
ekki er gert ráð fyrir í þjóðhagsspám,
kemur fram í því að fólk sér skratt-
ann í hverju horni og dregur saman
á öllum sviðum af ótta við að ástand-
ið sé alvont.
í kreppu er slegið á
bílakaup og fjárfestingar
í kreppu dregur fólk fyrst og fremst
saman í kaupum á íbúöum, bílum
og dýrri þjónustu, jafnvel utanlands-
ferðum. Við það dregst eftirspurn
Fréttaljós
Jón G Hauksson
saman eftir lánum til kaupa á íbúð-
um, bílum og dýmm hlutum. Það
hefur aftur áhrif til vaxtalækkunar.
Líklegast kemur kreppan fyrst fram
á bílamarkaðnum og fasteignamark-
aðnum.
í kreppu dregur fólk lítið saman í
kaupum á ódýrum vömm og þjón-
ustu. Kaup á sígarettupökkum og
súkkulaðikexi er jafnmikið eftir sem
áöur. Jafnvel hefur þaö gerst að fólk
reyki meira og drekki meira áfengi
vegna þess að það hefur áhyggjur.
Þá er það hka fyrir hendi að þeir
sem fresta kaupum á fasteign eða
dýrum hlutum hafi á eftir meira á
mihi handanna fyrir ódýru vömm-
ar.
Bölsýnin gerir illt verra
Bölsýnin hefur margfóldunaráhrif
niöur á við. Samdrátturinn verður
enn meiri en hann þyrfti ella að
verða. Þess vegna hefur það stundum
komið fyrir í kreppum að hagfræð-
ingar hafa hvatt fólk til að fara út
og eyða, Við það örvast blóðstraum-
urinn í efnahagslífinu, framleiðslan
eykst, og þar með bjartsýnin.
Tiðindin um ekkert álver koma
ömggíega th með að hafa áhrif á
kjarasamninga á næstu vikum sem
þó voru í nógu miklum hnút vegna
aflasamdráttarins. Þótt bygging ál-
vers hefði hafist á næsta ári hefði
samt orðið samdráttur á næsta ári.
Erfitt í karphúsinu
Fróðlegt verður að sjá hvemig nið-
urstaðan í karphúsinu verður að
þessu sinni þegar þjóðarkakan, sem
er tíl skiptanna, hefur minnkað enn
meira eftir fréttir síðustu daga.
Til að átta sig á hvaö bölsýnin mun
leika íslenskt viöskiptalíf grátt má
ímynda sér að Jón Sigurðsson iðnað-
arráðherra hefði í fyrradag lýst því
yfir að hafist yrði handa af fullum
krafti við byggingu nýs álver.
Slík yfirlýsing hefði virkað mjög
hvetjandi á viðskiptalífið. Fólk hefði
íbúðir fyrir aldraða:
Úr 115 í 80 þúsund
Hörður Jónsson byggingarverk-
taki, sem byggir íbúðir fyrir aldraða
í Fossvogi, Sólvog, segir að í saman-
burði DV á kostnaði við að byggja
þjónustuíbúðir fyrir aldraða síðast-
hðinn föstudag, hafi í hans thviki
verið rætt um nettóverð, fermetra-
verð án sameignar, en í thviki Félags
eldri borgara í Hraunbæ hafi brúttó-
verð á fermetra verið tekið, sameign
innifalin.
Hann segir ennfremur að ef sami
mælikvarði, brúttóverð á fermetra,
sé notaðar fyrir báðar íbúðimar jafn-
ist verðið mjög. Fermetrinn hjá hon-
um verði þá ekki 115 þúsund á fer-
metra heldur um 80 þúsund krónur
á móti uiil75 þúsund krónum hjá
Félagi eldri borgara í Hraunbæ.
-JGH
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
innlAn Overðtryggð
Sparisjóðsbækur óbundnar Sparireikningar 3,5-4 Allir nema Sparisjóðir
3ja mánaða uppsögn 4-6,5 Sparisjóðirnir
6 mánaöa uppsögn 5-7,5 Sparisjóðirnir
Tékkareikningar. almennir 1 Allir
Sértékkareikningar 4-7 Landsbanki
VlSITÖLUBUNDNIR REIKNINGAR
6 mánaða uppsögn 3,0 Allir
1 5-24 mánaða 7-7,75 Sparisjóöirnir
Orlofsreikningar 5,5 Allir
Gengisbundnir reikningar í SDR 6,5-8 Landsbanki
Gengisbundnir reikningar í ECU 8,5-9 Landsbanki
ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR
Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 3,25 4 Búnaðarbanki
óverðtryggð kjör, hreyfðir 8-8,5 Sparisjóðirnir
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantlmabils)
Vísitolubundnir reikningar 4-8 Landsbanki
Gengisbundir reikningar 4-8 Landsbanki
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR
Vísitölubundin kjör 6,25-7 Búnaðarbanki
Óverötryggö kjör 10,5-11 Búnaðarbanki
INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR
Bandaríkjadalir 3,75-4,1 Sparisjóðirnir
Sterlingspund 8,25-8,8 Sparisjóðirnir
Þýsk mörk 7,5-7,8 Sparisjóðirnir
Danskar krónur 7,75-8 Sparisjóðirnir
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
ÚTLAN óverðtryggð
Almennir víxlar (forvextir) 16,5-19 Sparisjóðirnir
Viöskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi
Almenn skuldabréf 17-20 Sparisjóðirnir
Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdráttur) 20-22,5 Sparisjóðirnir
útlAn VERÐTRYGGÐ
Skuldabréf 9,75-10,25 Búnaðarbanki
afurðalAn
Islenskar krónur 16,5-1 9,25 Sparisjóðirnir
SDR 9-9,5 Islandsbanki, Landsbanki
Bandaríkjadalir 7,25-8,0 Sparisjóðirnir
Sterlingspund 12-12,75 Landsbanki
Þýsk mörk 11 Allir
Húsnæöislán 4,9
Ufeyrissjóöslán 5-9
Dráttarvextir 27.0
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf nóvember 19,0
Verötryggð lán nóvember 10,0
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala nóvember 3205 stig
Lánskjaravísitala október 31 94 stig
Byggingavísitala nóvember 599 stig
Byggingavísitala nóvember 187,3 stig
Framfærsluvísitala október 1 59,3 stig
Húsaleiguvísitala 1,9% hækkun 1. október
VERÐBRÉFASJÖÐIR HLUTABRÉF
Gengi bréfa veröbréfasjóöa Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun:
KAUP SALA
Einingabréf 1 6,006 Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40
Einingabréf 2 3,198 Ármannsfell hf. 2,33 2,45
Einingabréf 3 3,946 Eimskip 5,70 5,95
Skammtímabréf 2,003 Flugleiðir 2,00 2,20
Kjarabréf 5,643 Hampiðjan 1,80 1,90
Markbréf 3,029 Haraldur Böðvarsson 2,95 3,10
Tekjubréf 2.139 Hlutabréfasjóður VlB 1,00 1,05
Skyndibréf 1,755 Hlutabréfasjóðurinn 1,64 1,72
Sjóðsbréf 1 2,887 Islandsbanki hf. 1,66 1,74
Sjóðsbréf 2 1,951 Eignfél. Alþýðub. 1,65 1,73
Sjóðsbréf 3 1,994 Eignfél. Iðnaöarb. 2,43 2,53
Sjóösbréf 4 1,744 Eignfél. Verslb. 1,72 1,80
Sjóðsbréf 5 1,200 Grandi hf. 2,75 2,85
Vaxtarbréf 2,0344 Olíufélagið hf. 5,10 5,40
Valbréf 1,9069 Olís 2,05 2,15
Islandsbréf 1,256 Skeljungur hf. 5,65 5,95
Fjórðungsbréf 1,140 Skagstrendingur hf. 4,80 5,05
Þingbréf 1,253 Sæplast 7,33 7,65
öndvegisbréf 1,234 Tollvörugeymslan hf. 1,04 1,09
Sýslubréf 1,276 Útgerðarfélag Ak. 4,70 4.90
Reiðubréf 1,219 Fjárfestingarfélagið 1,35 1,42
Almenni hlutabréfasj. 1,12 1,17
Auðlindarbróf 1,04 1,09
Islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20
Síldarvíhnslan, Nesk'aúþ.' 3,23 3,40