Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1991, Blaðsíða 24
36
MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 1991.
Myndgáta dv
Andlát
Svavar Örn Höskuldsson múrara-
meistari lést á heimili sínu 8. nóv-
ember.
Jarðarfarir
Björg K. Erlendsdóttir frá Hurðar-
baki, Réttarholtsvegi 3, verður jarð-
sungin frá Blönduóskirkju laugar-
daginn 16. nóvember kl. 14.
Jón Magnússon, Gamle Landevej 24,
Vejle, Danmörku, áður til heimibs í
Dvergholti 13, Mosfellsbæ, varð
bráðkvaddur á heimih sínu þann 8.
nóvember. Jarðarfórin fer fram frá
Molholmkirkju í Vejle föstudaginn
15. nóvember kl. 14.
Magnús Sveinjónsson vélstjóri,
Reykjavíkurvegi 20, Hafnarfirði,
verður jarðsunginn frá Hafnarfjarð-
arkirkju fimmtudaginn 14. nóvem-
ber kl. 13.30.
Pálína Eyja Sigurðardóttir, Skarðs-
braut 15, Akranesi, er lést í Sjúkra-
Nauðungaruppboð
Neðangreindar fasteignir verða
boðnar upp og seldar á nauðung-
aruppboði sem haldið verður á
skrifstofu embætlisins að Austur-
vegi 4, Hvolsvelli, fimmtudaginn
14. nóvember 1991 kl. 14.00.
ðnnur sala
(á öllum eignunum)
Búð H, Þykkvabæ, þingl. eigandi
Dam'el Hafliðason. Uppboðsbeiðendur
eru Lífeyrissjóður Rangæinga, Stofn-
lánadeild landbúnaðarins, Jón Ing-
ólfeson hrl., Ólaiur Axelsson hrl. og
Grétar Haraldsson hrl.
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Bergþórugata 51, hluti, þingl. eig. Sig-
urður Snævar Hákonarson, föstud. 15.
nóvember ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeið-
andi er Eggert B. Ólaísson hdl.
Dalsel 36, 3.t.h., þingl. eig. Viðar
Magnússon og Bettý Guðmundsdótt-
ir, föstud. 15. nóvember ’91 kl. 10.30.
Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan
í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka
íslands
Framnesvegur 24A, þingl. eig. Einar
Garðarsson og Þórunn Einarsdóttir,
föstud. 15. nóvember ’91 kl. 10.45.
Uppboðsbeiðendur eru Eggert B. Ól-
afeson hdL, Veðdeild Landsbanka ís-
lands og Asdís J. Rafnar hdl.
Háteigsvegur 30, efri hæð og ris, þingl.
eig. Pétur Þ. Pétursson, föstud. 15.
nóvember ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeið-
andi er Fjárheimtan hf.
Hraunbær 18, 3. hæð t.h., þingl. eig.
Þorsteinn Ásgeirsson, föstud. 15. nóv-
ember ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur
eru Ævar Guðmundsson hdl., toll-
stjórinn í Reykjavík, Gjaldheimtan í
Reykjavík og Bjöm Ólaför Hallgríms-
son hrl.
Kleppsvegur 40, 3. hæð vestur, þingl.
eig. Jóhanna Helgadóttir, föstud. 15.
nóvember ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeið-
andi er Magnús Norðdahl hdl.
Kötlufell 11, hluti, þingl. eig. Anton
Einarsson, föstud. 15. nóvember ’91
kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru Ólaf-
ur Gústafsson hrl. og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Lindargata 20, efri hæð, vesturendi,
þingl. eig. Hanna M. Karlsdóttir,
föstud. 15. nóvember ’91 kl. 11.00.
Uppboðsbeiðendur eru Helgi Sigurðs-
son hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Logafold 69, þingl. eig. Gústaf Níels-
son, föstud. 15. nóvember ’91 kl. 11.15.
Uppboðsbeiðendur em Fjárheimtan
hf., Ásgeir Þór Ámason hdl., Guð-
mimdur Pétursson hdl. og Gústaf Þór
TryggvaöOjr hd|, =ufj , .
húsi Akraness 11. nóvember, verður
jarðsungin frá Akraneskirkju föstu-
daginn 15. nóvember kl. 14.
Sigurður G. Tómasson vélstjóri,
Grundarbraut 11, Ólafsvík, verður
jarðsunginn frá Ólafsvíkurkirkju
laugardaginn 16. nóvember kl. 14.
Ferð verður frá BSÍ, Umferðarmið-
stöð kl. 9 á laugardagsmorgun.
Guðmundur Guðmundsson,
Skriðuklaustri, sem lést 8. nóvember
sl., verður jarðsunginn frá Valþjófs-
staðarkirkjú í Fljótsdal laugardaginn
16. nóvember kl. 14.
Minningarathöfn um Svövu Guðjóns-
dóttur frá Vestmannaeyjum, sem lést
10. nóvember, fer fram frá Fossvogs-
kirkju fimmtudaginn 14. nóvember
kl. 10.30 f.h. jarðsett verður frá
Landakirkju, Vestmannaeyjum,
laugardaginn 16. nóvember kl. 11.
Safnadarstarf
Áskirkja: Starf 10-12 ára barna í safnað-
arheimilinu í dag kl. 17.
Hlíðarvegur 14, 2 íbúðir, á efri hæð,
Hvolsvelh, talin þinglýst eign ÞB.
Byggingarfélagsins Áss hf. Uppboðs-
beiðendur eru Steingrímur Eiríksson
hdl. og Þorsteinn Einarsson hdl.
Galtalækur, Landmannahreppi, þingl.
eigandi Sigmjón Pálsson. Uppboðs-
beiðendur eru Landsbanki Islands og
Búnaðarbanki Islands.
Eystri Hóll, Vestur-Landeyjahreppi,
tal. eigandi Ólaför Ingimarsson en
þingl. eigandi Hjörtur Már Benedikts-
son. Uppboðsbeiðandi er Stofhlána-
deild landbúnaðarins.
UPPBOÐSHALDARINN í RANGÁRVALLASÝSLU
Logafold 144, þingl. eig. Magnús Jón-
as Kristjánsson, föstud. 15. nóvember
’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru
Fjárheimtan h£, Tryggingastofaun
rföisins, Gjaldheimtan í Reykjavík,
Ásgeir Thoroddsen hrl., Ari Isberg
hdl., Eggert B. Ólafsson hdl., Veðdeild
Landsbanka íslands, Ásbjöm Jónsson
hdl., Ævar Guðmundsson hdl. og Hró-
bjartur Jónatansson hrl.
Lækjarás 3, þingl. eig. Öm Guð-
mundsson og Hulda Guðmundsdóttir,
föstud. 15. nóvember ’91 kl. 13.30.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Mávahlíð 19, ris, tal. eig. Jón Rafh
Jóhannsson, föstud. 15. nóvember ’91
kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Trygg-
ingastofhun ríkisins.
Njálsgata 38, hluti, þingl. eig. db. Ein-
ars Guðmundssonar, föstud. 15. nóv-
ember ’91 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi
er íslandsbanki hf.
Prestbakki 7, þingl. eig. Sveinn
Fjeldsted, föstud. 15. nóvember ’91 kl.
11.45. Uppboðsbeiðandi er Skúh J.
Pálmason hrl.
Rauðagerði 8, hluti, þingl. eig. Jón
Edvardsson og Linda S. L Etoile,
föstud. 15. nóvember ’91 kl. 11.45.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík, íslandsbanki hf. og Ólaf-
ur Gústafsson hrl.
Viðarhöfði 2, 01-06, þingl. eig. J.L.
Byggingavörur sf., föstud. 15. nóvemb-
er ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em
Steingrímur Eiríksson hdl., Kristinn
Hallgrímsson hdl. og Landsbanki ís-
lands.
BORGARFÓGETAEMBÆmÐ 1REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtalinni fasteign:
Suðurgata 7, hluti, tal. eig. Byggðarás
sf., fer fram á eigninni sjálfri föstud.
15. nóvember ’91 kl. 15.00. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆTTffi í REYKJAVÍK
.vðu .Uiintnr!
.vön 45 .'a,j£ZQ-\
ins verður í kvöld kl. 20. Allir unglingar
13 ára og eldri velkomnir.
Bústaðakirkja: Félagsstarf aldraðra í
dag kl. 13-17.
Dómkirkjan: Hádegisbænir kl. 12.05 í
kirkjunni. Léttur hádegisverður á kirkju-
loftinu á eftir. Samvera aldraðra í safnað-
arheimilinu í dag kl. 13.30-16.30. Tekið í
spil. Kaffiborg, söngur, spjall og helgi-
stund.
Fella- og Hólakirkja: Sögustund í Gerðu-
bergi í dag kl. 15.30, helgistund á morgun
kl. 10.
Grensáskirkja: Hádegisverðarfundur
aldraöra kl. 11. Helgistund. Hádegisverð-
ur í boði sóknarinnar.
Háteigskirkja: Kvöldbænir og fyrirbæn-
ir í dag kl. 18.
Kársnessókn: Starf 10-12 ára barna í dag
kl. 17 í safnaðarheimilinu Borgum.
Neskirkja: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Guð-
mundur Óskar Ólafsson.
Öldrunarstarf
Neskirkja: Hár- og fótsnyrting í dag kl.
13-18. Æfing kórs aldraðra í dag kl. 16.30.
Seljakirkja: Fundur hjá KFUM í dag kl.
18.
Leiðtoganámskeið ÆSKR í Seljakirkju
í dag kl. 18-22.30. Jón Guðbergsson og
Árni Einarsson frá Vímulausri æsku
Úalla um vímuvamir.
Seltjarnarneskirkja: Kyrrðarstund kl.
12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir.
Léttur hádegisverður í safnaðarheimil-
inu.
Tilkyimingar
Sjóður til minningar um
Per Olof Forshell
Stofnaður hefur verið sjóður til minning-
ar um Per Olof Forshell, sendiherra Sví-
þjóðar á íslandi, sem lést nýlega. Að
stofnun sjóðsins stendur „Riksförening-
en Sverigekontakt", landssamtök sem
vinna að kynningu sænskrar menningar
erlendis. Hlutverk sjóðsins er að efla
sænskukennslu á íslandi og auka menn-
ingarsamskipti íslands og Sviþjóðar.
Bókastefnan i Gautabörg - Bok & Biblio-
tek - og Norræna félagið í Gautaborg -
og Bohusléni hafa lagt fram stofnfé sjóðs-
ins. Sjóðurinn hvetur alla vini Per Olof
Forshells og velunnara sænsk-íslenskrar
samvinnu að leggja fé af mörkum til
sjóðsins. Framlög má leggja inn á „Minn-
ingarsjóður um Per Olof Forshell"
Landsbanka íslands, vesturbæjarútibúi,
Kjörbók nr. 67102.
Sýningu G.R. Lúðvíkssonar
á Mokka að Ijúka
Fimmtudaginn 14. nóv. lýkur sýningu á
Mokka sem haldin hefur verið þar í lang-
an tíma. Það er myndlistarmaðurinn G.R.
Lúðvíksson sem sýnir þar 10 verk. Skrá
yfir verkin og skýringar á þeim til glöggv-
unar liggur frammi á Mokka. Mokka er
við Skólavörðustíg og er opið kl. 10-23.30
virka daga en um helgar kl. 14-23.30
(sunnudaga).
Fundir
JC Kópavogur
boðar til þriðja félagsfundar starfsársins
1991-1992, í dag, 13. nóvember, kl. 20.30 í
Sjálfstæðissalnum, Hamraborg 1, Kópa-
vogi. Venjuleg fundardagskrá. Mætum
öll og tökum með okkur gesti.
Kvennadeild Flugbjörgunar-
sveitarinnar
Félagsfundur verður haidinn í kvöld, 13.
nóvember, í nýja félagsheimilinu við
Flugvallarveg og hefst hann kl. 20.30. Á
fundinum fer fram kertainnpökkun.
ITC deildin Melkorka
Opinn fundur ITC Melkorku verður
haldinn í dag, 13. nóvember, kl. 20 í
Menningarmiðstöðinni í Gerðubergi í
Breiöholti. Stef fundar er: Gerðir mánna
Vitni vantar
Slysarannsóknardeild lögreglunn-
ar í Reykjavík óskar eftir vitnum að
umferðarslysi á Hafravatnsleið þann
18. ágúst síðastliðinn. Þá mættust
grænn Range Rover jeppi ogljós, jap-
anskur fólksbíll. Jeppinn hafnaði
utan vegar og fólk sem í honum var
slasaðist. Fólksbílhnn nam ekki stað-
ar. Skorað er á þá sem í fólksbílnum
voru að hafa tal af lögreglu. Áðrir
sem veitt geta upplýsingar um at-
bqrðinn hafi samband viþj Jqgregl'
uria. .......;____!______
auglýsa best hugsanir þeirra. Fjölbreytt
dagskrá. Gestur fundar er frá Módelskóla
Jönu. Upplýsingar veita Herdis, s. 72414,
og Guðrún, s. 672806. Fundurinn er öllum
opinn. Mætið stundvíslega.
Digranesprestakall
Kirkjufélagsfundur verður í safnaðar-
heimilinu við Bjamhólastíg fimmtudag-
inn 14. nóvember kl. 20.30. Spiluð verður
félagsvist. Kaffiveitingar og að lokum
helgistund.
Tónleikar
Tónlist, Ijóð og sögur
I veislu á Hótel Borg
Stúdentaráð Háskóla íslands stendur fyr-
ir veislu á Hótel Borg í kvöld, 13. nóvem-
ber, þar sem skáldskapurinn gengur í
eina sæng með tónlistinni. Þetta er liður
í menningarátaki Stúdentaráðs. Þúsund-
þjalasmiðurinn Egill Ólafsson spilar lög
af fyrstu sólóplötu sinni og hljómsveitin
Kuran Swing með Szymon Krn-an í
broddi fylkingar galdrar fram seiðandi
tóna úr ríki swing- og djasstónlistar. Rit-
höfundamir Vigdís Grímsdóttir, Þórunn
Valdimarsdóttir og Guðmundur Andri
Thorsson munu lésa úr nýútkomnum og
væntanlegum bókum sínum og síðast en
ekki síst mun hljómsveitin Todmobile
koma fram. Skemmtunin hefst kl. 21 og
lýkur kl. 01. Miðaverð er 800 kr. og em
miðar seldir í forsölu á skrifstofu Stúd-
entaráðs, Bókasölu stúdenta og hljóm-
plötuverslunum Japis, Steinars og Skíf-
unnar.
Djass á Blúsbarnum
í kvöld, 13. nóvember, verður stórvið-
burður fyrir íslenska djassunnendur á
Blúsbamum, Laugavegi 73. Þá mætir til
leiks bandaríski djassgítarleikarinn Paul
Weeden sem djassgeggjarar þekkja af
góðu bæði frá fymi heimsóknum hans til
Islands sem og leik hans meö fjölmörgum
velþekktum nöfnum í djassheiminum.
Meðleikarar Pauls á tónleikunum á Blús-
bamum eru þeir Tómas R. Einarsson'
bassaleikari, Sigurður Flosason saxófón-
leikari og Mattias Hemstock trommuleik-
ari. Tónleikamir hefjast upp úr kl. 22 og
er aðgangseyrir enginn.
Leikhús
i?FJ
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
Leikárið 1991-1992
Stálblóm
eftir Robert Harling
Föstud. 15. nóv. kl. 20.30.
Næstsiðasta sýning.
Laugard. 16. nóv. kl. 20.30.
Allra síðustu sýningar.
Miðasala og sala áskriftarkorta er
í Samkomuhúsinu,
Hafnarstræti 57.
Opið alla virka daga nema mánu-
daga kl. 14-18 og sýningardaga
fram aö sýningu. Sími i miðasölu:
(96)-2 40 73.
Munið pakkaferðir Flugleiða.
FRU EMILIA
Haust með
Ibsen“
9»
Leiklestur þekktra leikverka eftir
Henrik Ibsen i Listasafni Islands
við Fríkirkjuveg
HEDDA GABLER
Laugard. 16. nóv. og sunnud. 17.
nóv. kl. 14.
AFTURGÖNGUR
Laugard. 23. nóv. og sunnud.
24. nóv. kl. 14.
BRÚÐUHEIMILI
Laugard. 30. nóv. og sunnud.
1. des. kl. 14.
FRÚ EMILÍA - LEIKHÚS
smAauglýsingasíminn
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
99-6272
r.lt-tð 1 l,.U.7T\/U . I' I ^ . 1 (l
-talandi dæmi um þjónustu!
Breiðholtskirkja: Æfing Ten-Sing hóps-