Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1991, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1991, Blaðsíða 16
28 MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Gerekti til sölu, hvítlökkuð MDF, einn- ig spónlögð: eik, beyki, askur, fura, perutré, mahóní o.fl. Einnig eldvarn- arhurðir, franskar glerhurðir, karmar o.fl. tilh. Sendum hvert á land sem er. Nýsmíði hf., sími 687660, fax 687955. 4 hamb./fr., 1 'A kók og sósa, 1390, hamb./fr., sósa, 430, buffpíta/fr., sósa, 490, stór sk. franskar, 320. Opið 11-21 og 11-18 um helgar. Pylsu- og ísvagn- inn v/Sundlaug vesturb. S. 19822. ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Faxnúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. Atari Lynx leikjatölva með 8 leikjum, taska, straumbreytir, kr. 20 þ. Einnig Yamaha PSR-32 hljómborð, lítið not- að, kr. 20 þ. S. 91-23072 e.kl. 20. Veislusalir fyrir allt að 250 manns, til- valið fyrir árhátíðir, starfsmanna- partí, afmæli, skólaböll og þess hátt- ar. Salirnir fást án endurgjalds. Tveir vinir, Laugavegi 45, sími 91-21255. Brettakantar úr krómstáli á alla Benz, BMW, Volvo, Peugeot og Galant, einnig radarvarar og AM/FM CB talst. Dverghólar, Bolholti 4, s. 680360. Byggingaverkfæri. 400 1 loftpressa, loftnaglabyssa, plötubyssa, 2 pappa- byssur, kúplingar og slöngur. Allt frá Skúlasyni og Jónssyni. Sími 46588. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Opið frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS- innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Hjónarúm o.fl. Rúm m/bólstr. pluss- gafli, 1,5x2, kr. 10 þús., wc, kr. 4000, æfingarbekkur, sem nýr, kr. 15 þ., vaskur á fæti m/bltækjum. S. 687340. Jólagjöfin í ár eru fallegu nafnspjöldin frá okkur. Komið og skoðið sýnishorn, pantið tímanlega. Prentstofan, Hverfisgötu 32, Rvk., sími 91-23304. Listvinahúsið, Skólavörðustíg 41-43. Handunnið keramik, ullarvörur, T- bolir, gjafavörur o.fl. Peysur frá 2.900. Sími 91-12850. Nýbólstrað sófasett, 3 + 1 + 1, sófaborð, tveir svefnbekkir, 90 cm og 70 cm, og húsbóndastóll til sölu. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 91-35753 e.kl. 19. • Pitsutilboð. •Eldbakaðar pitsur. • Þú kaupir eina og færð aðra fría. • Furstinn, Skipholti 37, sími 91-39570. Radarvari og Scanner.Radarvari, 3 banda og scanner, 100 rása, til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2055. Sjóðsvélar. Til sölu eru sjóðsvélar af gerðinni Omron RS3010 og vogir af Avery gerð. Upplýsingar veitir Finnur í síma 91-685029. HAGKAUP. Til sölu úr verslun: djúpfrystir, hillur, vogir, ölkista, kælipressur, afgreiðslu- borð og tölvukassi. Uppl. í síma 91-33402 og 91-78040. Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus. Pantið strax. Opið mánud. -föstud. kl. 16-18, laug. 10-12. Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44, s. 33099 og 39238 á kv. Ódýr graflax. Til sölu 100 kg af frosnum graflaxi, beinhreinsuðum og vacoom- pökkuðum á spjöld. Upplýsingar í síma 91-656028. Ódýr innimálning til sölu, vestur-þýsk gæðamálning, verð frá kr. 330 lítrinn. Skipamálning hf., Fiskislóð 92, sími 91- 625815.___________________________ 2 ára Kadus hárþurrka á fæti. Kostar ný 45 þús., selst á 30 þús. Uppl. í síma 92- 14391. Lítill vörulager til sölu. Hentugt í Kolaportið. Gott verð. Upplýsingar í síma 92-46732. Ný AEG þvottavél, kr. 60.000, og kojur, kr. 18.000. Uppl. í síma 91-620060 frá kl. 9-18 mánudaga til föstudaga. Til sölu notuð eldhúsinnrétting, lítur vel út, verð 20 þús. Uppl. í síma 91-40746 eftir kl. 19. Tvö 9 feta billjarðborð (pool) til sölu, ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 92-68350. Litið notuð ritvél, Silver Reed EZ 20, til sölu. Uppl. í síma 92-68468 eftir kl. 17. ■ Oskast keypt Hakkavél og farsvél óskast. Öska eftir að kaupa farsvél og hakkavél. Upplýs- ingar í síma 91-46210. Nuddbekkur óskast. Óskum eftir að kaupa ódýran nuddbekk. Upplýsingar í síma 92-14828. Hakkavél óskast. Upplýsingar í síma 91-651183. Rakel.__________________ Kolsýrusuðuvél (mig-suða) óskast keypt, ca 130-150 A. Sími 91-668138. Verslun Litaljósritun. Ljósritun í litum og svart- hvítu á pappír og glærur. Skiltagerð. Lit-Rit h/f, Langholtsvegi 111, sími 679929. Bækur Britannica Great Books til sölu. Upplýsingar í síma 91-19044. M Fyiir ungböm Við búum börnunum betri framtíð með því að nota hlutina aftur. Líttu inn og kauptu barnavörur með sál. Barna- land, Njálsgötu 65, s. 21180. Leikgrind til sölu. Upplýsingar í síma 91-79807. Þjónustuauglýsmgar STOÐVIÐ ÞJÓFNAÐ Oryggisrimlar fyrir Verslunarglugga S Anddyri Húsasund 5* og afmörkuð h'jí-j innisvæði Rafdrifnir eða '>'• handdrifnir. Gluggasmiðjan hf. VIÐARHOFÐA 3 - REYKJAVIK - SIMI 681077 - TELEFAX 689363 HÚSAVIÐGERÐIR • Járnklæðningar • Þakviðgerðir • Gler og gluggar • Múr- og sprunguviðg. • Steyptar þakrennur SÍMI 24504 STEINSTEYPUSOGUN • Kjarnaborun • Múrbrot VIKTOR SIGURJÓNSSON SÍMI 17091 Loftpressur - Traktorsgröfur Brjótum hurðcirgöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Malbikssögun. Gröfum og skiptum um jarðveg , I,innkeyrslum, görðum o.fl. Utvegum einnig efni. Gerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. ^VELALEIGA SIM0NAR, símar 623070, 985-21129! og 985-21804. VELALEIGA BÖÐVARS SIGURÐSSONAR Til leigu gröfurmeð 4x4opnanlegri fram- skóflu og skotbómu. Vinnumeinnigá kvöldin og um helgar. Uppl. ísíma 651170, 985-32870 og 985-25309. VIÐGERÐIR OG VIÐHALD GAMALLA HÚSA UTAN SEMINNAN Önnumst viðhald og viðgerðir á t.d.: I Gluggum, skrautlismm, þökum og þakbrúnum, hurðum og dyraumbúnaði. Félagi I Meistarasambandi byggingamanna 'é ÖSP-trésmíði Hátúni 4, s(mi 652 964 •'* ' 1-fJ í.l Magnús og Bjarni sf. STEYPUSÖGUN - MALBIKSSÖGUN BJARNI Sími 20237 Veggsögun Gólfsögun Vikursögun Raufarsögun STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN k-Ltdni;t;J S. 674262, 74009 og 985-33236. STAPAR Steinsteypusögun, kjarnaborun, múrbrot. Verkpantanir í síma 91-10057. Jóhann. STEYPUSOGUN LvEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN - VIKURSÖGUN - MALBIKSSÖGUN 't KJARNABORUN HRÓLFUR I. SKAGFJÖRÐ SÍMI: 91-674751 BÍLASÍMI: 985-34014 ★ STEYFUSOGUN ★ Sögum göt í veggi og gólf. malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun ★ KJARNABORUN ★ ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKI, SÍMI 45505 Kris(ján V. Halldórsson, bilasimi 985-27016, boðsimi 984-50270 Steinsteypusögun - kjarnaborun STEINTÆKNI SÍMAR 686820,618531 og 985-29666. GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36 Dyrasímaþjónusta Öll almenn dyrasimaþjónusta. - Set upp ný dyrasimakerfi og geri við eldri. Fljót og góð þjónusta. Rafvirkjameistari Simi 626645 og 985-31733. Geymiö auglýsinguna. Marmaraiðjan Höfðatúni 12 Sími 629955 Vatnsbretti Sólbekkir Borðplötur FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum. Viö notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til aö skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©688806® 985-22155 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tækl. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. Sími 43879. Bííásimi 985-27760. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflurijr WC, voskum, baðkerum og niöurföllum. Nota ný og fullkomin ta^ki. Rafmagnssnigla. Vanirmenn! Asgeir Halldórsson Simi 670530 og bílasiml 985-27260 i5írf6íqO. S-Cc vM8 jsniie i TBsa&vIqqJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.