Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1991, Blaðsíða 22
34
MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 1991.
Afmæli
Eysteinn Jónsson
Eysteinn Jónsson, fyrrv. ráðherra,
Miðleiti 7, Reykjavík, er áttatíu og
fimmáraídag.
Starfsferill
Eysteinn fæddist á Hrauni á
Djúpavogi og ólst þar upp. Hann
stundaði heimanám hjá foður sín-
um á unglingsárunum, nám við
Samvinnuskólann 1925-27 og við
Pitman’s College í London 1929.
Eysteinn var starfsmaður í Stjóm-
arráðinu 1927-30, skattstjóri
Reykjavíkur 1930-34, fjármálaráð-
herra 1934-39, viðskiptaráðherra
1939-42, framkvæmdastjóri prent-
smiðjunnar Eddu hf. 1943-46,
menntamálaráðherra 1947—49 og
fjármálaráðherra 1950-58. Hann var
þingmaður Suður-Múlasýslu
1933-59, Austurlandskjördæmis
1959-74 og forseti Sameinaðs Al-
þingis 1971-74.
Eysteinn var formaður stjóm-
málanefndar Framsóknarflokksins
1933, ritari flokksins 1934-62, for-
maður hans l%2-68 og formaður
þingflokksins 1934 og 1943-69. Þá sat
hann í framkvæmdastjórn og mið-
stjórn Framsóknarflokksins um
árabil.
Eysteinn var formaður bankaráðs
Búnaðarbankans 1941-42, sat í
bankaráði Framkvæmdabankans
1953-66, í stjóm SÍS1944-78, vara-
formaður SÍS1946-75 og formaður-
1975-78. Hann sat á ráðgjafaþingi
Evrópuráðsins í Strasborg 1966-69,
í Norðurlandaráði 1968-71, í Þing-
vallanefnd 1968-74 og formaður
1971-74 og formaöur Náttúruvernd-
arráðs 1972-78. Auk þess hefur Ey-
steinn setið í stjómum ýmissa stofn-
ana og félaga og fjölda stjórnskip-
aðranefnda.
Eysteinn hefur skrifað fjölda
greina og ritgerða um stjórnmál og
fleira. Hann sat í blaðstjórn Tímans
áratugum saman til 1979, var for-
maður hennar 1960-68 og sat í rit-
nefnd Samvinnunnar frá 1978.
Fjölskylda
Eysteinn kvæntist 20.2.1932 Sól-
veigu Guðrúnu Jónu Eyjólfsdóttur,
f. 2.11.1911, húsmóður og verslunar-
konu. Hún er dóttir Eyjólfs Jónsson-
ar, múrara í Reykjavík, og konu
hans, Þorbjargar Mensaldursdótt-
ur.
Böm Eysteins og Sólveigar eru
Sigríður, f. 2.2.1933, deildarstjóri hjá
ÁTVR, vargiftSigurðiPéturssyni .
framkvæmdastjóra, sem lést 1967,
en seinni maður hennar er Jón
Kristinsson verktaki; Eyjólfur, f. 8.4.
1935, útsölustjóri ÁTVR í Keflavík,
kvæntur Þorbjörgu Pálsdóttur hús-
móður; Jón, f. 10.1.1937, bæjarfógeti
og sýslumaður í Keflavík, kvæntur
Magnúsínu Guðmundsdóttur hús-
móður; Þorbergur, f. 28.4.1940,
framk væmdastj óri prentsmiðj unn-
ar Eddu hf„ kvæntur Önnu Margr-
éti Marísdóttur húsmóður; Ólöf
Steinunn, f. 21.9.1947, húsmóðir,
gift Tómasi Helgasyni, flugstjóra hjá
Landhelgisgæslunni; Finnur, f. 9.4.
1952, prentari.
Bróðir Eysteins var Jakob Jóns-
son, f. 20.1.1904, sem nú er látinn,
dr. theol., sóknarprestur í Hall-
grímskirkju og rithöfundur í
Reykjavík.
Foreldrar Eysteins voru Jón
Finnsson, f. 17.8.1865, d. 25.4.1940,
prestur í Hofsþingum, og kona hans,
Sigríður Hansdóttir Beck, f. 2.5.
1872, d. 25.9.1949, húsfreyja.
Ætt
Jón var sonur Finns prests á
Klyppsstað, bróður Jóhönnu, móð-
ur Sigfúsar Sigfússonar þjóðsagna-
safnara. Finnur var sonur Þor-
steins, skálds í Mjóanesi, Mikaels- ■
sonai’, skipstjóra Mathiesen sem var
sænsk-norskur í fóðurætt en enskur
í móðurætt. Móðir Finns var Kristín
Jónsdóttir, prests í Vallanesi, Stef-
ánssonar, b. á Þverhamri í Breið-
dal, bróður Sigríðar, langömmu
Önnu, langömmu Þorbergs Þórðar-
sonar. Sigríður var einnig lang-
amma Þorbjargar, ömmu Davíös
Ólafssonar, fyrrv. seðlabankastjóra.
Foreldrar Stefáns voru Magnús
Guðmundsson, prestur á Hallorms-
stað, og kona hans, Kristín Pálsdótt-
ir, prófasts á Valþjófsstað, Högna-
sonar. Móðir Kristínar var Þóra
Stefánsdóttir, prófasts og skálds í
Vallanesi, Ólafssonar, prófasts og
skálds í Kirkjubæ í Tungu, Einars-
sonar, prófasts og skálds í Eydölum,
Sigurðssonar. Móðir Kristínar
Jónsdóttur var Margrét Gísladóttir,
systir Árna, langafa Guðmundar,
afa Emils Björnssonar fréttastjóra.
Móðir Jóns Finnssonar var Ölöf
Einarsdóttir, b. í Helhsfirði, Er-
lendssonar, b. í Helfisfiröi, Ámason-
ar, ættföður Hellisfjarðarættarinn-
ar, íöður Þórarins, langafa Guðnýj-
ar, móður Vafs Amþórssonar, og
langafa Odds, föður Davíðs forsætis-
ráðherra. Móðir Ólafar var Þuríður
Hávarðsdóttir, b. á Hólum, Jónsson-
ar og konu hans, Guðnýjar Þor-
steinsdóttur, systur Jóns, afa Stein-
unnar, ömmu Svavars Guðnasonar
listmáfara og langafa Heimis Steins-
Eysteinn Jónsson.
sonar útvarpstjóra.
Sigríður var dóttir Hans Becks,
b. og hreppstjóra á Sómastöðum í
Reyðarfirði, Christianssonar Becks,
verslunarmanns á Eskifirði, frá
Vejle á Jótlandi. Móðir Hans var
María, systir Þórarins, afa Finns
hstmálara og Ríkharðs myndskera
Jónssona. María var dóttir Richards
Longs, verslunarstjóra á Eskifirði,
af enskum borgaraættum. Móðir
Sigríðar var Steinunn Pálsdóttir.
Eysteinn er að heiman á afmælis-
daginn.
Jón Sigurgeirsson
Jón Sigurgeirsson, plötusmiður og
fyrrv. bóndi, Árteigi, Ljósavatns-
hreppi, er sjötugur í dag.
Starfsferill
Jón er fæddur á Granastöðum í
Ljósavatnshreppi, Suöur-Þingeyjar-
sýslu, og ólst þar upp. Hann stund-
aði nám í Laugaskóla í tvo vetur og
útskrifaðist úr smíðadehd árið 1944.
Jón stundaði trésmíði fyrstu árin,
aðahega innréttingar, en var auk
þess við búskap. Hann fór fljótlega
að eiga við járn- og vélsmíði á ýms-
um s viðum og hefur stundað þá iðn
síðan. Mest hefur Jón verið við
vatnstúrbínur fyrir heimihsraf-
stöðvar en þær stöðvar sem hann
hefur smíðað og sett upp eru á milli
40og50talsins.
Jón hætti búskap 1960 og sneri sér
eingöngu að vélsmiði. Hann byggði
verkstæðishús 1%5. Jón hefur
meistararéttindi í plötusmíði.
Fjölskylda
Jón kvæntist 5.11.1949 Hhdi Eiðs-
dóttur, f. 4.4.1925, húsfreyju, en hún
er fædd á Þóroddsstað í Ljósavatns-
hreppi. Foreldrar Hhdar: Karítas
Friðgeirsdóttir húsfreyja og Eiður
Amgrímsson bóndi en þau bjuggu
áÞóroddsstað.
Böm Jóns og Hildar: Kristín, f.
16.12.1950, kennari, maki Ögmund-
ur Guðmundsson loftskeytamaður,
þau eru búsett í Reykjavík og eiga
þijú börn, Guðmund, Jón og Unni;
Sigurgeir, f. 26.8.1952, bóndi í Ár-
teigi; Kristbjörg, f. 29.7.1954, sjúkra-
hði, maki Haukur Þórðarson raf-
virki, þau em búsett á Akureyri og
eiga tvö böm, Hhdi og Val; Eiður,
f. 28.9.1957, rafvirki og túrbínusmið-
ur, maki Anna Harðardóttir kenn-
ari, þau em búsett í Árteigi 2 og eiga
eitt bam, Andreu; Amgrímur Páh,
f. 4.5.1%7, vélvirki, maki Svanhhd-
ur Kristjánsdóttir, þau em búsett á
Granastöðum og eiga eitt bam, ír-
isi; Karítas, f. 3.9.1970, húsmóðir og
nemi, maki Erlingur Kristjánsson
íþróttakennari, þau eru búsett á
Ákureyri og eiga eitt bam, Ömu
Valgerði.
Jón Sigurgeirsson.
Systkini Jóns: Stefanía, f. 10.10.
1915, húsfreyja, maki Þorgeir Páls-
son, þau em búsett í Reykjavík og
eiga þrjú böm, Pál, Sigurgeir og
Hólmfríði; Páll, f. 23.9.1925, bíl-
stjóri, maki Margrét Jónsdóttir, þau
era búsett að Fitjum, Ljósavatns-
hreppi, og eiga þrjá syni, Sigurgeir,
Þorvald og Gest; Klemens, f. 26.9.
1928, bóndi í Ártúni, Ljósavatns-
hreppi, maki Helga Vhhjálmsdóttir,
þau eiga þijú böm, Dag, Val og Sig-
trygg. Böm Klemensar af fyrra
hjónabandi: Sigríður, Enok og
Brynhhdur; Ólína Þuríður, f. 23.10.
1930, hún er búsett í Reykjavík; Sig-
ríður, f. 14.10.1933, d. 1960, ljósmóð-
ir, hennar maður var Jóhannes
Guðmundsson, þau eignuðust tvö
böm, Kristínu og Guðmund Karl;
Álfheiður, f. 11.8.1935, kennari,
maki Páll Bjarnason, þau eru búsett
í Reykjavík og eiga fjögur börn,
Kristínu, Heiðrúnu, Bjarna og Þur-
íði.
Foreldrar Jóns: Sigurgeir Pálsson,
f. 1886, d. 1945, bóndi, söðlasmiður
ogjárnsmiður, og Kristín Hólmfríð-
ur Jónsdóttir, f. 1894, d. 1959, hús-
freyja, en þau bjuggu á Granastöð-
um í Ljósavatnshreppi.
Ætt
Sigurgeir var sonur Páls Jónsson-
ar og Ólínu Olgeirsdóttur. Kristín
var dóttir Jóns Klemenssonar og
Þuríðar Jónsdóttur.
ara
Ása Ólafsdóttir,
Ánabrekku, Borgarhreppi.
Sæmundur Þórðarson,
Neshaga5, Reykjavík.
Rósalinda Helgadóttir,
Hólalandi24, Stöðvarfirði.
60ára
Berta Stefánsdóttir
frá Hóh í Stöðvarfirði en nú vist-
maðuráSól-
heimum,
Grímsnesi.
Bertatekurá
mótigcstumí
safnaðarheim-
ili Laugarnes-
_______ kirkjunk.
sunnudag, 17. nóvember, kl. 15-19.
Hjördis Sigríður Albertsdóttir,
Hólmum, Skútustaöahreppi.
Anna Sigurðardóttir,
Þrastarhrauni5, Hafnarfirði.
Björn Kristján Lárusson,
Hringbraut 86, Reykjavík.
Guðmundtu- Pétursson,
Skógarlundi 1, Garðabæ.
50 ára
Friðrik Agúst Pálmason,
Garöbraut47, GarðL
Friðrikka Jakobsdóttir,
Hvamrashhð 4, Akureyri.
Bergur Björnsson,
Stórholti 29, Reykjavík.
Ólafia Oddsdóttir,
Laufskálum 8, Rangárvahahreppi.
Steinunn Pálmadóttir,
Kvistabergi 9b, Haínarörði.
40ára
Jónina Aðalsteinsdóttir,
Suðurhólum 18, Reykjavik.
Gíslunn Arngrímsdóttir,
Hlégerði 3, Kópavogi.
Sigríður Friðriksdóttir,
Hafhargötu 14, Seyðisfiröi.
Þorgils Baldursson,
Sólvahagötu 66, Reykjavík.
@ efitit (toltc
lamut (fctn 1
iJUMFEROAR
Lára Jónsdóttir Ólafsson
Lára Jónsdóttir Ólafsson, Hjaha-
braut 33, Hafnarfirði, er sjötug í dag.
Fjölskylda
Lára er fædd á Patreksfirði og ólst
þar upp. Hún var viö nám í Kvenna-
Skólanum í Reykjavík og vann við
verslunar- og skrifstofustörf uns
hún giftist. Hún hefur tekið virkan
þátt í starfi eldri borgara í Hafnar-
firði.
Lára giftist 2.3.1946 Magnúsi Guð-
laugssyni, f. 15.7.1916, úrsmið í
Hafnarfirði, en þar hafa þau búið
ahan sinn búskap. Foreldrar Magn-
úsar: Guðlaugur Helgason sjómað-
ur og Guðrún Ólafsdóttir en þau
bjuggu í Hafnarfirði.
Böm Láru og Magnúsar: Jón Guð-
laugur, f. 20.4.1947, framkvæmda-
stjóri í Kópavogi, kvæntur Bergljótu
Böövarsdóttur, frá ísafirði, þau eiga
þrjú böm, Iðunni Eir, Magnús Frey
ogBöðvar; Kjartan, f. 7.9.1949,
krabbameinslæknir, var kvæntur
Guðrúnu Dóm Petersen, þau shtu
samvistum, þau eiga tvær dætur,
Shju og Telmu; Gunnar, f. 5.11.1958,
úrsmiður í Hafnarfirði, kvæntur
Anette Mönster úrsmið, þau eiga tvö
böm, Jens og Louisu Sif; Ólafur
Haukur, f. 22.11.1960, viðskipta-
fræðingur, í sambúð með Sigrúnu
Magnúsdóttur, þau eiga tvö börn,
Heiðar Má og Láru Huld.
Bræður Lám: Höskuldur, látinn,
skrifstofustjóri, hans kona var Elín
Jónsdóttir; Ólafur, löggiltur endur-
skoðandi, kvæntur Stefaniu Páls-
dóttur hárgreiðslumeistara; Val-
garð, fyrrv. framkvæmdastjóri SIF,
kvæntur Sif Þórs danskennara.
Foreldrar Lám: Jón Ólafsson,
kaupmaður og konsúll á Patreks-
firði, og kona hans, Anna Erlends-
dóttirOlafsson.
Ætt
Jón var sonur Ólafs Jónssonar,
verts frá Helgavatni í Vatnsdal og
síðar hótelstjóra á Hótel Oddeyri á
Akureyri, og fyrri konu hans, Val-
gerðar Narfadóttur frá Kóngsbakka
á Snæfehsnesi. Systkini Jóns voru
m.a. Pétur, framkvæmdamaður á
Geirseyri við Patreksfjörð, Ragnar,
konsúh á Akureyri, og Lára, kaup-
kona á Akureyri, th hverrar Þór-
bergur skrifaði bréf sem frægt er
orðið.
Anna var dóttir Erlends Pálssonar
frá Hofi í Hjaltadal og verslunar-
stjóra í Grafarósi og Hofsósi og konu
hans, Guðbjargar Stefánsdóttur frá
Lára Jónsdóttir Ólafsson.
Fjöllum í Kelduhverfi. Systkini
Önnu vora Páh, söngstjóri á Siglu-
firöi, Vilhelm, póstmeistari á Hofs-
ósi, Guðbjörg, húsmóðir á Siglu-
firði, Margrét, húsmóðir á Siglufiröi
og Stefanía, húsmóðir á Patreks-
firði.
Lára tekur á móti gestum laugar-
daginn 16. nóvember nk. í sam-
komusalnum að Hjallabraut 33,
Hafnarfirði, kl. 16-19.
i TmfnT líHÍIl
ITTT
rv*
rri—