Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1991, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 1991.
33
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
■ Garðyrkja
Túnþökur. Útvegum með stuttum fyr-
irvara úrvalstúnþökur. Jarðvinnslan.
Upplýsingar í síma 91-674255 og 985-
25172, kvöld- og helgarsími 91-617423.
■ Til bygginga
Dokaflekar, mótatimbur og steypustál
til sölu. Útvega allt timbur og doka-
borð með beinum innflutningi. Uppl.
í síma 91-686224.
Einangrunarplast sem ekið er á bygg-
ingarstað á Reykjavíkursvæðinu.
Borgarplast, sími 93-71370, kvöld- og
helgarsími 93-71161, Borgarnesi.
Þakjárn úr galvaniseruðu og lituðu
stáli á mjög hagstæðu verði. Allt á
þakið: þakpappi, rennur og kantar.
Blikksm. Gylfa hf., Vagnh. 7, s. 674222.
Til sölu vinnuskúrar og léttar skemmur
á góðu verði. Pallar hf., Dalvegi 16,
sími 91-641020.
Vinnuskúr óskast keyptur, allt kemur
til greina. Upplýsingar í símum
91-39499 og 91-641885.
■ Húsaviðgerðir
Stiflu- og viðgerðarþjónusta. Fjarlægi
stíflur úr wc, rörum og niðurföllum.
Annast einnig viðgerðir á lögnum og
hreinlætistækjum. Kreditkortaþjón-
usta. Uppl. og verkpant. í s. 985-36272.
Gerum við/þéttum m/paceefnum: tröpp-
ur, steypt þök, rennur, asbestþök.
Frábær reynsla, lausnir á öllum leka-
vandamálum. Týr hf., s. 11715/641923.
R.M. málningarþjónusta. Málning,
sprunguviðgerðir, sílanhúðun, há-
þrýstiþvottur, pallaleiga. R.M. mál-
arameistari, s. 91-45284 og 985-29109.
■ Parket
Parketlagnir - flísalagnir. Leggjum
parket og fh'sar, slípum parket, gerum
upp gömul viðargólf. Gerum föst verð-
tilboð. Vönduð vinna. Verkvernd hf.,
s. 678930 og 985-25412.
■ Til sölu
Léttitœki
íúivali
Mikið úrval af handtrillum, borðvögn-
um, lagervögnum, handlyftivögnum
o.fl. Bjóðum einnig sérsmíði eftir ósk-
um viðskiptavina. Sala - leiga.
Léttitæki hf., Bíldshöfða 18, s. 676955.
ÞURRKUBLÚÐIN VERÐA
AÐ VERA ÓSKEMMD
og þau þarf að hreinsa reglulega.
Slitin þurrkublöð margfalda áhættu
i umferðinni.
yUMFEFtOAR
RÁÐ
Argos listinn á söíumet á leikföngum,
gjafavöru, búsáhöldum og verkfærum.
Frábært verð.
B. Magnússon hf., Hólshrauni 2, Hfj.
• •Fallegt frá Frakklandi - 3 SUISSES.
Fengum takmarkað magn í viðbót af
þessum fallega lista. Pöntunartími 2
vikur. Pantið tímaniega f. jólin.
S. 642100. Listinn fæst einnig í Bókav.
Kilju, Miðbæ, Háaleitisbr. Franski
vörulistinn - Gagn hf., Kríunesi 7, Gb.
■ Verslun
Innihurðir í miklu úrvali, massífar greni-
hurðir frá kr. 17.800, spónlagðar hurð-
ir frá kr. 14.300. T.S. húsgögn og hurð-
ir, Smiðjuvegi 6, Kópavogi, s. 44544.
LJÓSRITUNARVÉLAR
OPTíMA
ÁRMÚLA 8 - SÍMI 67 90 00
Notaðar Ijósritunarvélar. Höfum til sölu
nokkrar góðar, notaðar ljósritunar-
vélar. Hafðu samband eða líttu inn.
TELEFAX
OPTÍMA
ÁRMÚLA 8 - SIMI 67 90 00
Faxtæki í úrvali, fyrir heimilið og
vinnustaðinn, verð frá 32 þus. án vsk.
Hafðu samb. eða h'ttu inn í Ármúla 8.
Dráttarbeisli, kerrur. Dráttarbeisli með
ábyrgð (original), ISO staðall, ásetn-
ing á staðnum, ljósatenging á dráttar-
beisli og kerrur, allar gerðir af kerrum
og vögnum, allir hlutir í kerrur, kerru-
hásingar með eða án bremsa. Áratuga
reynsla. Póstsendmn. Opið alla laug-
ardaga. Víkurvagnar, Dalbrekku, s.
43911 og 45270.
Hjónafólk, pör og einstakl. Öll stundum
við kynlíf að einhverju marki, en með
misjöfnum árangri. Við gætum stuðl-
að að þú náir settu marki. Hér eru
nokkrar ástæður fyrir því að þú átt
erindi við okkur: *Hættulaust kynlíf
• Einmanaleiki •Tilbreytingarleysi
• Getuleysi •Vantar örvun Vertu vel-
komin(n) í hóp þúsunda ánægðra við-
skiptavina okkar. Við tökum vel á
móti öllum. Ath. allar póstkröfur dul-
nefndar. Opið 10-18 virka d. og 10-14
lau. Erum á Grundarstíg 2, s. 14448.
Bílaáklæöi
■ Klæðskerasniðin
• Sérsaumuð
■ Eldtefjandi efni
• Mikið úrval efna
• Afgr. á 10 dögum
• 10 ára reynsla
Thorson hf.
Sími (91) 687 144
Sætaáklæði frá Thorson.
Vélsleðakerrur - jeppakerrur.
Eigum á lager vandaðar og sterkar
stálkerrur með sturtum. Burðargeta
800-2.200 kg, 6 strigalaga dekk. Yfir-
byggðar vélsleðakerrur. Allar gerðir
af kerrum, vögnum og dráttarbeislum.
Veljum íslenskt. Opið alla daga.
Víkurvagnar, s. 91-43911 og 91-45270.
Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis-
mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís
s/f, símar 91-671130, 91-667418 og 985-
36270.
Bátamódel. Fjarstýrð bátamódel í úr-
vali, fiarstýringar og allt efni til mód-
elsmíða. Póstsendum. Tómstundahús-
ið, Laugavegi 164, s. 21901.
■ Bátar
Hausttilboð.
V-7 dýptarmælir, 8 litir, 6" skjár,
hagstætt verð. Visa og Euro.
Friðrik A. Jónsson hf., Fiskislóð 90,
sími 91-14135.
■ Vinnuvélar
Bilkrani. Odýr - léttur - öflugur.
MMC bílkrani, hentar öllum gerðum
pallbíla. Hann er 12 volt, vegur aðeins
68 kg en lyfitir 330 kg/m. EinföM ásetn-
ing. Leitið upplýsinga hjá sölumönn-
um okkar. Merkúr hf., Skútuvogi
10-12, sími 91-812530.
■ BQar til sölu
MMC Pajero turbo disil, árgerð 1987,
til sölu, ekinn 126 þúsund km, mikið
endurnýjaður, gott eintak, verð kr.
1450 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í
síma 91-676833 á daginn eða í síma
91-673656 eftir klukkan 19.
Til sölu Mazda E-2200, árg. 1988, sendi-
bíll í topplagi, ekinn aðeins 38 þús.
km, sami eigandi, bein sala. Uppl. í
vs. 91-687630 milli kl. 8 og 17 eða hs.
91-675933 á kvöldin. Þorsteinn.
Toyota Xtra Cab 2,4 bensín, árg. ’85, 5
manna, 33" ný radiaMekk, álfelgur,
gullfallegur bíll. Skipti á ódýrari.
Úppl. í síma 92-11190.
■ Skemmtanir
„Ég held
ég gangi heim“
Eftir einn -ei aki neinn
UUMFEROAR
RAD
Til sölu Toyota 4Runner ’88 EFi, SR5,
V6 vél, með öllum fáanlegum auka-
hlutum. Breyttur, læsingar, upphækk-
aður, drifhlutföll 5:71, aukatankur,
36" dekk DC, vínrauður utan sem inn-
an. Glæsilegur jeppi. Uppl. í síma
91-33857.
Chevrolet Blazer, árgerð 1985, til sölu,
sjálfskiptur, góður bíll, verð kr.
1.050.000 staðgreitt. Upplýsingar í
síma 91-676833 á daginn eða í síma
91-612168 eftir klukkan 19.
Félagasamtök, veitingahús, stofnanir og
einstaklingar, athugið: Félag ís-
lenskra hljómlistarmanna útvegar
hljóðfæraleikara og hljómsveitir við
hvers konar tækifæri: rokk, djass,
klassík. Hringið í s. 678255 alla virka
daga frá kl. 13-17. Faxnúmer 678215.
Nauðungaruppboð
Nauðungaruppboð á Hlaðhamri SU-169, þingl. eig. Útgerðarfélag Reyðar-
fjarðar, fer fram í dómsal embættisins, Strandgötu 52, Eskifirði, miðvikudag-
inn 20. nóvember nk. kl. 13.00. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki Is-
lands og Árni Halldórsson hrl. Annað og síðara.
Bæjariógetinn á Eskifiröi
Sýslumaðurinn í Suður-Múlasýslu
NÝK0MIÐ MIKIÐ ÚRVALAF GÓÐUM 0G ÓDÝRUM VÖRUM
A börn: peysur, bolir, skyrtur, húfur og treflar.
Á konur: peysur, undirfatnaður, skartgripir og gallabuxur.
Á karla: peysur, bolir, skyrtur, herraföt, stakir jakkar og buxur, frakkar og hanskar.
*/ Góðar vörur á góðu verði, t.d. handklæði (110x60) á 250 kr. stk. Flókainniskór á karla á 890 kr. og verðið á peysunum er frá 1500 kr.
Kostaboð við Hlemm, Laugavegi 116, sími 629030