Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1991, Síða 7
ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1991.
7
dv Sandkom
um vinnu
Verslunarforð-
umlslendingaí
evrópskum
borgumætlar
ekkiaðlinnaog
sjáhérlendir
kaupmenn
fram á tugmillj-
nnn lap íkjolfar
þeirra. Að
samaskapinúa
kaupmenní ..
Glasgow,
Newcastieog
Dublin saman höndum. Góðvinur rit-
ara var að koma M Glasgo w þar sem
hann haíði þrammaö búð úr búð á
eftir áiinni. Þessi vinurvor erathug-
ull vel. Meðan hann dvaidi i Glasgow
las hann frétf um atvinnúley si á
svæðinu. Þaö hefúr alla jafnan verið
mj ög mikiö en nú kveöur vist við
nýjan tón. Atvinnuleysi er á niður-
leið þar um slóðir. Sú skýring kann
að vera langsótt en vinur vor telur
að það sé ekki síst íslenskum kaupa-
héönum að þakka. Þeir hafi spýtt svo
miklum fiármunum inn í viðskiptalíf
Glasgow og nærsveita að efnahags-
hjóiiö þar syðra sé komið á hressileg-
ansnúning.
Hverfékk lánað?
Menneruoftað
fá hiltogþelta
kmaöhérog ;
þar. Margir
skiiaþvistrax
semþeirfálán-
aöenaðrireru
ekkertaðflýta
sér ogskilaþá ; ■;
annaðhvort
seinteðaails
ekki.Þannig
hai'n hlutir :
hreinlega horf-
iö úr eigu fólks. En það er ekki aðeins
viö þann sem fær lánað að sakast,
þó hann eigi auðvitaðað sjá sóma
sinn í að skila aflur, heldur Iika þann
sem lánar. Gftar en ekki uppgtövar
fólk ekki að það heiúr lánað einhvern
hlut fyrr en það ætlar aö nota hann.
Þá getur verið svo langt um liðið að
gleymt er hverj um var lánað. Það var
og. Tilefhi þessara hugleiðinga var
iítil auglýsmg í Dagskránni semgefin
er út á Selfossi. Þar mátti iesa: „Eg
lánaöí fyrir nokkrum árum ljósbláan
svefnpoka og pönnukökupönnu. Ef
einhver kannast við aö hafa þetta
undir höndum vinsamlegast hafið
samband..."
Beint á grillið
Þaðhafamarg-
irhentgaman
aðatburðarás-
inniikrin.gum :
kjötskrokkana
semstoliðvar
úrfrystigámií
Grindavik. Hér
skalekkifariðí
rásatburðtien ;
íVfkurfréttum
birtistáfóstu-
dagskopteikn-
ingafgrímu-
klæddum manni við bensínaf-
greiðslu. Sá er með paliinn fúllan af
skrokkum og spyr bensínafgreiðslu-
mannínn hvort hann eigi grillkoL
Tilefni þessarar teikningar er
skemmtilegt. Það var við vörun sem
bensínafgreiöslumenn á Suðumesj-
um áttu að hafa fengið þess efnis að
þeír ættu að hafa augun hjá sér ef
einhvetjir (hugsanlegir kjötþjófar)
bæðu um mikiö af grölkolum.
Myndaruglingur
Sandkomsrit-
arivekurat-
hygiiámynda-
ruglingisem
varðíblaðinuí
gær.íSand-
komí, sem
fjallaði um
ræðuhöld .V
mundarStef-
ánssonarsuður
meðsjó, birtist
dddmyndaf
Ásmundifeins
og átti að vera) heldur Einari Kristni
Guðfinnssyni alþingismarmi. Sand-
komið er Einari Krístni alveg óvið-
komandi og er beðist velvirðingar á
þessummistökum.
Umsjón: Haukur L. Hauksson
______________________________________Fréttir
Mál sex skólanemenda á Austurlandi hjá lögreglu:
Fölsuðu nöfn á 25
tékka og seldu þá
Lögreglan á Austurlandi hefur til verslunum á Egilsstöðum og Höfn í
rannsóknar mál sem tengist sex 15 Hornafirði. Hér er um tugþúsunda
og 16 ára skólanemendum sem hafa króna fjársvik og skjalafals að ræða.
falsað og framvísað 25 tékkum að Stærstur hluti upphæðarinnar á
undanfömu. Ávísanaheftinu var hverjum tékka fékkst greiddur til
stolið á höfuðborgarsvæðinu. baka í verslununum en aðeins var
Ungmennin fölsuðu nafn á fram- keypt fyrir hluta af hverri upphæð.
hlið hvers tékka. Nafn á framselj- Málið er talsvert umfangsmikið og
anda á bakhlið var einnig falsað með er enn eftir að finna hluta af tékkun-
sömu rithönd. Upphæðimar vom um.
1.500-4.500 krónur sem skipt var í -ÓTT
Titringur 1 meirihlutanum á Selfossi:
Formaður byggingarnef ndar
sagði af sér en hætti við
- taldisigekkifávinnufriðfyrirbæjarstjóranum
„Eg heyrði um það að formaður
byggingarnefndar væri að hugleiða
að segja af sér en af því varð ekki.
Ég held að það sé ekki hægt að per-
sónugera þennan ágreining þannig
að hann standi milli mín og hans.
Ég hef átt mjög gott samstarf við
hann og vonast til að eiga það áfram.
Ég held að það sé verið að gera úlf-
alda úr mýflugu í þessu máh. Sem
betur fer em menn ekki alltaf sam-
mála um afgreiðslu allra mála enda
er hér á Selfossi lýðræðislegt samfé-
lag,“ segir Karl Björnsson, bæjar-
stjóri á Selfossi.
Eftir átakafund í byggingar- og
skipulagsnefnd Selfoss í síðustu viku
sagöi formaður hennar af sér. Ástæð-
an mun hafa verið óánægja með ít-
rekuð afskipti bæjarstjórans af störf-
um og ákvarðanatökum nefndarinn-
ar. Upp úr sauð á síðasta fundi nefnd-
arinnar en þá var til umfjöllunar
úthlutun lóðar til íslandsbanka. Lóð-
in er við Austurveg, aðalgötu bæjar-
ins, og er erfiðleikum bundið að kom-
ast að henni. Ágreiningur reis þá á
milli formannsins og bæjarstjórans
um að hve miklu leyti taka ætti tillit
til lóðareigenda í nágrenni um-
ræddrar lóðar. Mun bæjarstjóri með-
al annars hafa ásakað formann
nefndarinnar um kafbátahernað.
Samkvæmt heimildum DV ritaði
formaðurinn meirihlutanum upp-
sagnarbréf eftir þennan fund. Sú
ástæða mun hafa verið tilgreind þar
að hann teldi sig ekki hafa vinnufrið
fyrir bæjarstjóranum. í kjölfarið var
efnt til mikilla fundahalda og varð
niðurstaðan sú að formaðurinn dró
uppsögn sína til baka' með því skil-
yrði að hann fengi vinnufrið fram-
vegis.
í samtali við DV í gær vildi Valdi-
mar Þorsteinsson, formaður bygg-
ingamefndar, ekkert tjá sig um upp-
sögn sína né ágreininginn við bæjar-
stjórann. -kaa
í KAUPMANNAHÖFN, ÍBÚÐ
TIL LEIGU
Til leigu fjögurra herberja íbúð í miðborg Kaup-
mannahafnar. íbúðin er vel búin húsgögnum og
heimilistækjum og verður leigð til 1. ágúst 1992.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Kennarasambands
Islands, sími 91 -624080.
Hlutafélagið Ríkisskip?
Undirbúningsfundur vegna fyrirhugaðrar
stofnunar hlutafélags er kaupi
Skipaútgerð ríkisins verður haldinn í
Skála að Hótel Sögu
miðvikudaginn 20. nóvember
kl. 18:00.
A fundinum verður kosin undirbúningsstjóm
er síðar boðar til formlegs stofnfundar hlutafélagsins.
RÆÐUMENN VERÐA:
Eyjólfur Konráð Jónsson, alþingismaður__
Hjörtur Emilsson, aðstoðarforstjóri Rfkisskipa
Eirfkur Greipsson, framleiðslustj. Hjálms á Flateyri
Jón Kristjánsson, alþingismaður
Síðan verða frjálsar umræður.
Guðmundur Einarsson forstjóri Ríkisskipa
mun svara fyrirspurnum.
FUNDARSTJÓRI: Ellert B. Schram.
Fundurinn er öllum opinn sem áhuga hafa á rekstri útgerðarinnar.
Starfsmannafélag Ríkisskipa
SalaRíkisskipa:
meðáform
starfsfólks
- segirHalldórBlöndal
„Ég er auðvitað mjögánægður með
að menn vilja takast á við það verk-
efni að reka strandsiglingar hér við
landið. Ég boðaði talsmenn hóps
starfsfólks Skipaútgerðarinnar á
minn fund fyrir 10 dögum þar sem
ég lýsti yfir ánægju minni með áform
þeirra. Jafnframt benti ég á að Skipa-
útgerðin heföi verið rekin með mikl-
um halla og ekki væri auðvelt að
snúa rekstrinum þannig að einstakl-
ingar gætu tekist á við hann. Annars
set ég engin skilyrði varðandi sölu
fyrirtækisins," sagði Halldór Blöndal
samgönguráðherra viö DV.
Hópur starfsmanna Skipaútgerðar
ríkisins, Ríkisskipa, undirbýr stofn-
un hlutafélags er kaupa mundi fyrir-
tækið af ríkinu. Félag stórkaup-
manna hefur einnig lýst áhuga á
málinu. Halldór sagðist hafa rætt við
forystumenn stórkaupmanna og
einnig haft samband við Eimskip,
Samskip og fleiri aðila í von um að
„finnagóðalausnámálinu". -hlh
Fundu ekkert
tóbak í Vin
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Tveir ungir piltar voru handteknir
á Akureyri um helgina og viður-
kenndu þá innbrot í veitingaskálann
Vín við Hrafnagil.
Piltamir voru að sögn búnir að fara
nokkuð um á Akureyri nóttina sem
þeir brutust inn í Vín og höföu aðal-
lega hug á að komast yfir tóbak. Þeir
létu þó ekki til skarar skríða fyrr en
þeir höföu ekið inn að HrafnagiJi. Svo
illa vildi hins vegar til að í Vín er
ekki selt tóbak en til þess að hafa eitt-
hvað. upp úr krafsinu stálu piltamir
kveikjurum og eihhverju af sælgæti.
LYNX
LYNX leikjatölva ásamt CALIFORNIA GAMES og STRAUMBREYTI
AÐEINS KR: 13.900.- Komið, skoðið og prófið
ATARI STE 1040
Höfum einnig á boðstólum hina
geysivinsælu ATARI STE tölvuna
fyrir þá sem lengra eru kommnir
ÓTRÚLEGT VERÐ aðeins kr: 59.900.-
TÖLVULEIKIR
Erum með gott úrval af tölvuleikjum fyrir
Atari ST - Amigu - PC - Archimedes - LYNX
Þar á meðal
ROBIN HQDD SzælfiZ?, HUNTER
Einnig erum við með mýs, stýripinna, disklinga og margt fleira
HJÁ OKKUR FÆRÐU AÐ PRÓFA LEIKINA
M.A.R.I. HAFNARSTRÆTl 20101 REYK|AVÍK SÍMI: 91-623562 OPID VIRKA DAGA 9.00-18.00 LAUGARDAGA 10.00-16.00
SENDUM í PÓSTKRÖFU UM ALLT LAND