Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1991, Qupperneq 18
18
ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1991.
Aðalfundur
Aðalfundur Krýsuvíkursamtakanna verður haldinn
að Vitastíg 8 kl. 17.00 mánudaginn 25. nóvember.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin
Stór eldhústæki til sölu
Rafmagnspottar, 50 I, 100 I og 200 I, 220 volt.
Rafha eldavél, 22 kW, 220 volt.
Uppþvottavélar, Hobart, 2 stk.
Hitaborð.
Vaskaborð, ýmsar stærðir.
Fataskápar úr járni (frá Ofnasmiðju).
Upplýsingar á skrifstofutima í sima 50281.
Sólvangur—sjúkrahús—v/Hörðuvelli, Hafnarfirði
Stjórn íslenska hlutabréfasjóösins hf.
boöar til hluthafafundar í félaginu
27. nóvember 1991 og verðurfundurinn
haldinn aö Suðurlandsbraut 25,
5. hæö, Reykjavík, kl. 16:00.
Fréttir
Blönduvirkjun:
Hagvirki fjarlægir
Gilsárstífluhauginn
Þórhallur Ásmunds., DV, Norðurl. vestra;
Uppgröftur á moldar- og grjót-
haug úr frárennslisskuröi Blöndu-
virkjunar, sem yfirfall Gilsárstíflu
bar með sér 3. október, er hafinn
en einn bóndi í sýslunni lýsti um-
merkjum þess eins og skrattinn
hefði rennt sér á rassinum niöur
gilið, svo mikil voru umbrotin.
Reiknaö er með að það taki viku
að fjarlægja hauginn sem er um 35
þúsund rúmmetrar. Þar með ætti
hætta á bakþrýstingi aö verða úr
sögunni. Verkið var boðiö Hagvirki
og Fossvirki og var tilboði Hagvirk-
is, á fjórtándu milljón króna, tekið.
Þetta er síöasta jarövegsfram-
kvæmdin á Blöndusvæðinu, í bili
að minnsta kosti. Þá er byggingar-
framkvæmdum einnig lokið.
í vetur verður unnið áfram að
niðursetningu véla efra, enda verð-
ur önnur vél ræst 15. desember nk.
og sú þriðja 15. mars 1992.
Mikið fjölmenni var saman komið í iþróttahúsinu á Jaðarsbökkum og hlustaði þar á söng, hljóðfæraslátt og
ávörp. Hér er verið að syngja. DV-myndir Sigurður
Afmælishátíð Grundaskóla á Akranesi:
Fyrir fundinn veröur lögð tillaga stjórnar
um breytingu á 6. gr. samþykkta félagsins.
Hundruð gesta og góðar gjafir
Efni tillögunnar er aö stjórninni verði heimilaö
aö hækka hlutafé félagsins í einu lagi,
eöa í áföngum, í allt aö kr. 500.000.000,-.
, LANDSBRÉF H.F.
£ Landsbankinn stendur með okkur
* Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík, sími 91-679200, fax 91-678598.
< Löggilt verðbréfafyrirtæki. Aðili að Verðbréfaþingi íslands.
Sigurður Sverrisson, DV, Akranesi:
Mörg hundruð manns sóttu afmæl-
ishátíð Grundaskóla þegar þess var
minnst nýlega aö 10 ár eru böin frá
því skóbnn hóf starfsemi sína. Boöiö
var upp á fjölbreytilega afmælisdag-
skrá, auk þess sem gestum og gang-
andi var þoðið upp á kaffi og með-
læti sem nemendur skólans höfðu
útbúið í samvinnu við kennara.
Afmæbsdagskrá var í íþróttahús-
inu á Jaöarsbökkum, fyrir og eftir
hádegi. Þar var auk ávarpa söngur
og hljóðfæraleikur. Bar öllum saman
um að afmælishátíðin hefði tekist
með miklum glæsibrag og verið skól-
anum til sóma. Þá var gefið út veg-
AUKABLAÐ
Matur og kökur
fyrir jólin
Miðvikudaginn 27. nóvember nk. mun aukablað um
matartilbúning fyrir jólin og jólasiði fylgja DV eins og
undanfarin ár.
Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu
aukablaði, hafi samband við auglýsingadeiid DV hið
fyrsta í síma 27022.
Vinsamlegast athugið að skilafrestur auglýsinga er til
fimmtudagsins 21. nóvember.
ATH.! Telefaxnúmerið okkar er 62-66-84.
auglýsingar
Þverholti 11
Reykjavík
legt afmælisblað í tilefni áfangans. skólanum málverk unniö af þeim
Grundaskóla bárust margar góðar Jökli Frey Svavarssyni, Hallvarði
gjafir í tilefni afmæbsins. Gísli Gísla- Jónssyni og Hrannari Haukssyni og
son bæjarstjóri afhenti klukku og nemendur 10. bekkjar gáfu eftir-
loftvog fyrir hönd Akraneskaupstað- prentun af mynd Ásgríms Jónssonar,
ar. Útskriftarnemar frá 1988 gáfu svo nokkrar gjafir séu nefndar.
Guðbjartur Hannesson skólastjóri afhendir ungum nemendum viðurkenn-
ingar.
Selfoss:
Metslátrun hjá Höfn
Regína Thoiarensen, DV, Selfossi:
Slátrim hófst í sláturhúsi Hafnar á
Selfossi 13. september og stóð til 29.
október. Slátrað var 16370 fjár sem
er það mesta sem slátrað hefur verið
hjá Höfn. Slátrunin gekk vel enda
búið að gera miklar endurbætur á
sláturhúsinu. Kjötsala var draem
framan af en jókst mjög undir lokin
þegar kjötið var lækkað í 370 krónur
kílóið. Slátursala í heild reyndist í
meðallagi.
Þyngsti dilkurinn var 26,9 kg en
hann átti Jósef Guðjónsson, Pálshús-
um í Garðabæ. Sá næstþyngsti var
26,8 kg, eigandi Ingimar Þorbjamar-
sonbóndi, AndrésfjósumáSkeiðum. i