Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1991, Blaðsíða 22
22
ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1991.
íþróttir unglinga
Valur hrósaði sigri í 2. flokki
- FH-ingar lentu 1 þriðja sæti á betra markahlutfaUi en Breiðablik
Önnur umferð 1. deildar keppni fyrr en á lokamínútum leiksins muninn á að vera fyrsta liðið sem haíði betri markatölu en UBK að en Selfoss, sem vann ekki leik að
2. flokks karla fór fram í Vest- sem Valsmenn ná að tryggja sér legðiValaðvelliíþessumárgangi. lokinni keppninni enda léku þeir þessu sinni, féll í 3. deild.
mannaeyjum um helgina en lengi sigurinn og breyta stöðunni úr Mörk Vals: Ólafúr Stefánsson 4, mjög skynsamlega um helgina. í B-riðli tryggði KA sér 1. deildar
leit út fyrir að keppnin færi ekki 14-14' í 18-15. Valur Árnason 3, Sveinn Sigfmns- ÞriðjasætiðvarðþvíþeirraenUBK sæti með því aö bera sigurorð af
framþarsemliðinafReykjavíkur- , son3, VaIgaröThoroddsen2,Óskar varð aö bíta í það súra epli falla í Fram, Haukum og ÍR og gera jafn-
svæðinu mættu ekki til leiks á Ólafur Stefánsson Óskarsson 2, Theódor Valsson 2, 2. deild ásamt Víkingi. tefli gegn UMFA. Sætum sínum í
íöstudeginum þar sem ekki var tekinn lir umferð Einar Birgisson 1, Fidel Gunnars- 2. deild halda lið Fram, Hauka og
flogið til Eyja vegna veöurs. Iiðin ÍBVbrááþaðráðaötakaÓlafStef- son 1 Lélegt í 2. deild ÍR en UMFA, sem tapaði öllu ieikj-
komust síðan á keppnisstað á laug- ánssonúrumferðnærallanleikinn Mörk ÍBV: Tryggvi Guðmunds- A-riðill 2. deildar fór fram i umsínumengerðijafntefliviðKA,
ardeginum og hófst keppnin með en Valur lék án Dags Sigurðssonar son 4, Hafliði Ingason 3, Júlíus Garðabæ þar sem heimaliðið, fellur i 3. deild.
leik Vals og ÍBV sem reyndist vera þessahelgienhannereinnaflykil- Hallgrímsson3,MagnúsArngríms- Stjarnan,tryggðiséránýl.deildar Það var samdóma álit þeirra sem
úrslitaleikurinn að þessu sinni. leikmönnum meistaraflokksliðs son 2, Grímur Jónsson 2 og Bjarn- sætimeðþvíaðvinnaallaleikisína með 2. deildar keppninni fylgdust
Jafnræði var með liðunum nær þeirra en það ráö dugöi ekki og ólfur Lárussson 1. nema gegn HK, sem endaði með aö handboltinn, sem liöin buöu upp
allanleikinnenValsmennþóávallt voru það Valsmenn sem hrósuðu Baráttan um þriðja sæti deildar- jafntefli. KR varð í öðru sæti, tap- á, heföi sjaldan verið lélegri og er
fyrri til að skora og í hálfleik leiddu sigri í þessum leik, eins og í öllum innar stóð á milli FH og UBK, sem aði aðeins leiknum gegn Stjörn- vístaðflestþessaraliðagetabetur.
þeir með einu marki, 9-8. í upphafi hinumleikjumsínumumhelgina. gerðu jafntefli í innbyrðisleik, unni en vann aðra leiki sína með Sæti UMFA og Selfoss taka lið
seinni hálfleiks ná Eyjastrákamir ÍBV lék skynsamlega í þessu leik 20-20, en bæði liðin unnu Víking miklum yfirburðum. Þór Ak. og Gróttu og Ármanns, sem urðu í
enn að jafna og það er síöan ekki gegn Val og vantaði aðeins herslu- en töpuðu fyrir Val og ÍBV. FH HK héldu sætum sínum i deildinni tveimur efstu sætum 3. deildar.
FH varð deildarmeistari um helgina en með hagstæðari markatölu en KR
sem endaði með jafnmörg stig í efsta sætinu. Valsstrákanna, sem hér taka
vel á FH-ingum, beið hins vegar það hlutskipti að falla í 2. deild.
4. flokkur kvenna:
Skemmtilegt mót
Grótta náði efsta sæti 1. deildar í
4. flokki kvenna af Stjörnunni um
síðustu helgi en þessi liðháöu harða
baráttu um efsta sætið eins og í síð-
ustu umferð.
Keppnin hófst með leik Gróttu og
Stjörnunnar og var leikurinn mjög
.Jafn og skemmtilegur á að horfa. í
hálfleik var jafnt, 5-5, og það var síð-
an ekki fyrr en á síðustu mínútunni
að Grótta tryggöi sér nauman sigur,
10-8.
Nína Bjömsdóttir, sem er geysi-
öflug skytta, var markahæst Stjöm-
unnar með 6 mörk, Rut Steinsen 1
og Kristín Logadóttir 1.
Mörk Gróttu gerðu þær: Gunnhild-
ur Báröardóttir 4, Kristín Guðjóns-
dóttir 2, Ellen Gunnarsdóttir 2, Björg
Fenger 1 og Ragnheiður Sigurðar-
dóttir l.
Lið ÍBV kom skemmtilega á óvart
um helgina og tryggði sér þriðja sæt-
iö, vann bæði ÍR og FH sem féllu í
2. deild.
í innbyrðisleik ÍR og FH bar ÍR sig-
ur úr býtum, 3-4, en auk þessa sig-
urs gerði ÍR einnig jafntefli við
Gróttu. FH hins vegar vann ekki leik
að þessu sinni.
» Víkingiu- tryggði sér 1. deildar sæti
með því að vinna alla andstæðinga
sína í A-riðli 2. deildar en úrslitaleik-
nrinn var.uiaiiroign Víkingg ng Valg .
sem Víkingur vann, 5-4. Valur varð
í öðru sæti en liðiö vann alla aðra
andstæðinga sina nokkuð örugglega.
Sætum sínum í 2. deild halda lið
Hauka og UMFA en Fjölnir fellur úr
2. deild að þessu sinni þar sem liðið
vann ekki leik í A-riðli um helgina.
Keppni í B-riðli fór fram á Selfossi
og þar sem ÍBK mætti ekki til leiks
féll liöið í 3. deild og var ákveðiö að
leika alla leikina á laugardeginum.
KR-ingar unnu riðilinn nokkuð ör-
ugglega og fá sæti í 1. deild en Fram,
Fylkir og Selfoss halda sætum sínum
í deildinni.
Aðeins einn riðill er í 3. deild og
vann UBK þar öruggan sigur og
tryggði sér sæti í 2. deild en IA, sem
tapaði þeim leikjum sem það spilaði,
varð í ööm sæti þar sem UMFG og
Leiknir mættu ekki til leiks gegn ÍA.
UMFG, sem náði ekki í lið fyrri
keppnisdaginn, varð í þriðja sæti,
vann ÍA og tapaði fyrir UBK með
einu marki. UFHÖ vann leikinn gegn
ÍA en þar sem liðið mætti ekki til
leiks seinni keppnisdaginn færist þaö
ekki upp í 2. deild.
Leiknir mætti ekki í neinn leikja
sinna að þessu sinni og er vonandi
að forráðamenn liðanna standi sig
betur í næstu umferð í að boða sín
lið til keppni eða sjái sóma sinn í að
hætta keppni ef þau geta ekki teflt
_fram JiðL.
4.flokkurkarla:
Hörkukeppni
- KR-ingar sterkastir á lokasprettinum
Keppni í 1. deild 4. flokks karla fór
fram í Laugardalshöll og var um
hörkukeppni að ræða. Baráttan um
efsta sætið stóð á mflli FH og KR og
urðu þau jöfn að stigmn í efsta sæti
deildarinnar að þessu sinni en bæði
liðin töpuðu einum leik.
Jafnræði í
úrslitaleiknum
Viðureign þessara liða var nokkuð
skemmtileg á að horfa en mikið var
þó um mistök í sóknarleik beggja liða
auk þess sem vamarleikurinn var
mjög sterkur hjá báðum. Leikurinn
var jafn mestallan leikinn en það
voru KR-ingar sem vom sterkari á
endasprettinum og tryggðu sér sigur,
17-15. Þessi naumi sigur dugði þeim
ekki þar sem markatala FH-ingar var
mun betri og telst FH því deildar-
meistari að þessu sinni.
FH-ingar hafa mjög jöfnu og
skemmtilegu liði á að skipa en KR-
ingar tefla fram mjög sterkum úti-
leikmönnum sem sjá oftast um að
skora flest mörk liðsins og leika upp
aðra leikmenn í liöinu.
Mörk FH: Stefán Guðmundsson 8,
Hjörtur Hinriksson 3, Láms Jóhann-
esson 2, Jóhann Pálsson 1 og Sverrir
1.
Mörk KR: Vilhjálmur Vilhjálmsson
6, Ágúst Jóhannsson 4, Kristján Þor-
steinsson 3, Sverrir Viðarsson 2 og
Jóhann Þorláksson 2.
Keppni um þriðja sætið
ekki síður spennandi
Keppni um þriðja sætið var ekki síð-
ur spennandi og stóð baráttan á milli
Fram og Vals en Valur haföi fyrir
leik Fram og Vals unnnið bæði KR
og Tý en Fram var aðeins búið að
vinna Tý og varð því að vinna Val
til að halda sæti sínu í deildinni. Það
tókst Framliðinu með mikilli baráttu
og tryggði það sér þriðja sæti með
sigri á Val, 14-10, og kom það því í
hlut Vals að falla í 2. deild ásamt Tý
þar sem markatala Vals var mun
óhagstæðari en markatala Fram.
Yfjrburðir
hjá ÍR-ingum
ÍR vann yfirburðasigur í A-riðli 2.
deildar og færist því 1. deild þar sem
það á eftir að láta aö sér kveða enda
hefur það geysilega sterku liði á að
skipa. Haukar, sem vegna mistaka
DV vora sagðir í 3. deild eftir fyrstu
umferðina, urðu í öðru sæti, töpuðu
aðeins leiknum gegn ÍR, og Selfoss
varð í þriðja sæti. Baráttan um fjórða
sætið stóð á milli Gróttu og Víkings
og þar sem Víkingur tapaði innbyrð-
isleik þessara liða fellur liðið í 3. defld
en Grótta heldur sæti sínu í deild-
inni.
í B-riöli, sem var leikinn á Akra-
nesi, varð UBK hlutskarpast og
tryggði sér rétt til að leika í 1. defld
í næstu umferö en Stjarnan varð í
öðru sæti eftir harða baráttu við
UBK. ÍA og HK halda sætum sínum
í deildinni en Reynir, sem vann ekki
leik um helgina, féll í 3. deild.
Þór V. og Leiknir
unnu sæti í 2. deild
Þór V. og Leiknir tryggðu sér rétt til
að leika í 2. deild í næstu umferð
með því vera í vera í efstu sætum
riðla sinna í 3. deild en UMFA, Fylk-
ir, UFHÖ og Leiknir, sem mætti ekki
til leiks, halda sætum sínum í 3. deild.
2. flokkur kvenna:
efsta sætinu
Nýbakaðir Reykjavíkurmeist-
arar Fram í 2. flokki kvenna náðu
efsta sæti 1. deildar af KR en
Framarar unnu alla leiki sína um
helgina.
Leikur Fram og KR var úrslita-
Ieikur deildarinnar að þessu
sinni og náðu Framarar að meija
tveggja marka sigur, 18-16, í slök-
um leik.
Mörk Fram: Díana Guðjóns-
dóttir, 7, Hulda Bjarnadóttir, 4,
Steinunn Tómasdóttir, 3, Auður
Hermannsdóttir, 2, Hrafnhfldur
Sævarsdóttir, 1, og Drífa Hansen,
1.
Mörk KR: Sara Smart, 8, Ást-
hildur Helgadóttir, 5, Snjólaug
Birgisdóttir, 2 og Sigurborg Matt-
íasdóttirj l.
ÍBV varö í þriðja sæti deildar-
innar, þrátt fyrir ósigur gegn
Gróttu, 13-10. Grótta féll því í 2,
defld vegna óhagstæðari marka-
tölu en IBV.
Auk Gróttu féll ÍBK í 2. defld
en Keflavíkurliðið mætti ekki tfl
leiks aö þessu sinni og er það at-
hyglivert aö ÍBK mætir ekki til
leiks um helgina í 2. og 4. flokki
kvenna.
Handbolti sá, er leikmenn 1.
deildar liðanna, sýndu um helg-
ina var ekki góður og er vonandi
að leikmenn geri betur í næstu
umferð og sýni fram á aö hægt
sé að horfa bjartari augum til
framtíðarinnar. Margir leik-
manna í 2. flokki leika einnig með
meistaraflokksliðum félaga sinna
þar sem þeir standa sig með ágæt-
um og því furðulegt að þessir
leikmenn skuli ekki beita sér á
fullu í leikjum í 2. flokki þvi ann-
ars ná leikmenn ekki að bæta sig.
2. deild
Víkingur tryggði sér sæti í 1.
deild í næstu umferð þar sem lið-
ið vann alla leiki sína í A-riðli 2.
defldar. Selfoss varð í öðm sæti
riöilsins en síðan komu lið
UMFG, Hattar og HK.
Á Akureyri tryggði Stjarnan
sér sæti í 1. deild með því að vinna
B-riðil með fulluhúsi stiga. Valur
varð í öðru sæti, síðan komu lið
FH, Þór, Ak„ og ÍA.
■u:-?.-- i'-i .o.;- • :
ÍR-ingar, sem hér sækja að marki Stjörnunnar, téllu í 2. deild að þessu
sinni en Stjarnan háði harða baráttu við Gróttu um efsta sæti en varö að
gera.sér annað sætj a.ð flÁAlk._i