Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1991, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1991, Síða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 2 herb. íbúð í miðbænum með húsgögn- um og öllum heimilistækjum, leigist einstaklingi (stúlku) frá 1. des. til júní (júlí). Leiga 35 þús. á mán., 3 mán. fyrirfram. Tilboð sendist DV, merkt „Námsmannaíbúð 2124“. ATH! Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Faxnúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. Leigumiðlun. Vantar allar stærðir íbúðarhúsnæðis strax á skrá hjá okkur. íslenska umboðs- og markaðs- þjónustan hf., Laugavegi 51, 3. hæð, sími 91-26166, fax 91-26165. 3-4 herb. ibúð til leigu í Hafnarfirði. Ibúðin leigist í 6 mán. Laus strax. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma ^91-51356 frá kl. 18-21. Glæsileg 3 herb. ibúð í Breiðholti til leigu í litlu fjölbýlishúsi, laus 5. des. Tilboð sendist DV fyrir 28. nóvember, merkt „Hólar 2115“. Nýleg 2 herbergja ibúð til leigu i Foss- vogsdalnum, Kópavogsmegin. Björt og rúmgóð. Tilboð sendist til DV merkt „K-2130“. Til leigu 2 herb. ibúö með húsgögnum. Á sama stað til sölu Suzuki Swift '87, Hyundai tölva og tölvuborð, barnabíl- stóll og barnastóll . S. 91-621442. Til leigu 2ja herbergja ibúð á 4. hæð í Þingholtunum til 1. júní. 3 mán. fyrir- fram. Tilboð sendist DV, merkt „Þing- holt 2125”. Einstakiingsibúð í miöbænum til leigu, engin fyrirframgreiðsla. Upplýsingar -'í síma 91-72437. Hafnarfjörður. Herbergi með salernis- og eldunaraðstöðu til leigu. Uppl. í síma 91-652584. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Nýuppgerð litil 2 herb. íbúð til leigu í gamla miðbænum. Laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „GM 2127“. Til leigu snyrtilegt kjallaraherbergi á Laugarnesvegi, aðgangur að þvotta- húsi. Uppl. í síma 91-34936. Herbergi til leigu rétt hjá Hlemmi, leig- ist skólafólki. Uppl. í síma 91-17931. ■ Húsnseði óskast Ibúðir vantar á skrá. Okkur bráðvantar íbúðir og herbergi á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. Boðin er ábyrgðartrygging vegna hugsanlegra skemmda. Nánari upp- lýsingar í símum 621080 og 621081. Leigumiðlun. Vantar allar stærðir íbúðarhúsnæðis strax á skrá hjá okkur. Islenska umboðs- og markaðs- þjónustan hf., Laugavegi 51, 3. hæð, sími 91-26166, fax 91-26165. 3 herb. íbúð óskast til leigu á höfuð- borgarsvæðinu frá áramótum. Skilvís- um greiðslum og reglusemi heitið. Sími 97-11986 á kvöldin. '*3ilskúr eða lagerhúsnæði, 15-30 m2, óskast til leigu strax, helst í Hafnar- firði eða nágrenni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2111 Einstaklingsíbúð óskast á leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2136. Er þér annt um ibúðina þina? Reglusöm hjón (m.a. án áfengis) óska eftir 2-4 herbergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 91-680720 eða 91-31503. Lögreglumaður utan af landi með 2 börn og konu óskar eftir 3 herb. íbúð, helst í neðra Breiðholti, frá og með 1. des. Uppl. í síma 94-7590. Reglusamt ungt par óskar eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð sem fyrst. Traustar greiðslur. Vinsamlega hring- JÍ) í símboða 984-58101 e.kl. 14.30. Reglusöm hjón með 17 ára dóttur óska eftir 3-4 herb. íbúð. Góð umgengni og skilvísar greiðslur. Vinsamlegast hringið í síma 91-43390 eða 91-641407. Óska eftir að gerast meðleigjandi að íbúð í 1 mánuð, til 18. desember næst- komandi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2133. 2 herb. íbúð óskast til leigu strax. Skil- vísar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 91-23266. Leigjendasamtökin. 2-3 herb. ibúð óskast á leigu sem allra fyrst. Vinsamlegast hafið samband í síma 91-74266. 2-3ja herb. ibúð óskast á leigu, góð umgengni og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-73873. Herbergi óskast til leigu í miðbæ Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 96-24823 e.kl. 17. Óska eftir húsnæði í vetur undir geymslu á bát (24 fet). Uppl. í síma 611441 eftir kl. 19. ■ Atvinnuhúsnæði Leigumiðlun. Vantar allar stærðir og gerðir atvinnuhúsnæðis á skrá hjá okkur. íslenska umboðs- og markaðs- þjónustan hf„ Laugavegi 51, 3. hæð, sími 91-26166, fax 91-26165. 25 m3 skrifstofuhúsnæði til leigu í mið- bænum, næg bílastæði, hentar vel fyr- ir teiknara, arkitekta eða bókhalds- þjónustu. Uppl. í síma 91-623233. 50 m3 og 30 m3 og 16 m2 verslunar- og skrifstofuhúsnæði við Eiðistorg er til leigu strax. Uppl. í síma 91-813311 á skrifstofutíma og 91-35720 á kvöldin Bílskúr. Óska eftir að leigja bílskúr með rafmagni og hita til að geyma bíl. Upplýsingar í vinnusíma 91-679334 og heimasíma 91-75056. Gott skrifstofuhúsnæði óskast, a.m.k. 3 herbergi auk afgreiðslurýmis, alls 60-80 m2. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2131. Til leigu bilaviðgerðaaðstaða í Kópa- vogi. Upplýsingar í símum 91-641576 og 91-77287. ■ Atviima í boði Góðir sölumenn. Við getum bætt við nokkrum traustum og heiðarlegum sölumönnum sem geta unnið sjálf- stætt. Um er að ræða símasölu frá kl. 17- 22 virka daga og kl. 16-21 um helg- ar. Allar nánari uppl. gefur sölustjóri næstu daga frá kl. 10-12. Örn og Örlygur, Síðumúla 11, sími 684866. Vaktavinna í þrifum. Við óskum eftir starfskröftum við þrif og eftirlit með salemum kvenna og sameign í Kringl- unni. Um fullt starf er að ræða. Unn- ið er á vöktum frá kl. 7-20, tvo daga í senn og tvo daga frí, miðað við 6 daga vinnuviku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2083. Við leitum að fólki í lifandi og skemmti- legt markaðsstarf hjá stóru þjónustu- fyrirtæki í miðborg Reykjavíkur, um- sækjendur þurfa að geta unnið á kvöldin og/eða um helgar, ekki yngri en 20 ára. Upplýsingar í síma 91- 625233 milli kl. 14 og 17. Óskum eftir vönum sölumanni á bil. Ert þú með ótrúlega mikla orku? Nennir þú og getur þú selt? Verður þú ekki þreyttur á að standa og tala endalaust og ert þú snyrtilegur, ófeiminn og stundvís? Ef þetta ert þú þá hringdu í síma 626825. Afgreiðsla - bakarí. Óskum eftir að ráða þjónustulipra manneskju til af- greiðslust. í bakarí, æskilegur aldur 18- 25 ára. Hafið samband við DV í sími 91-27022. H-2121. Snyrtivöruverslun - Garðabæ óskar eft- ir snyrtifræðingi eða manneskju með góða þekkingu á snyrtivörum til starfa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H- 2132. Leikskólinn Tjarnarborg. Óskum eftir að ráða fóstru eða áhugasaman starfs- mann til starfa. Uppl. gefur leikskóla- stjóri í síma 91-15798. Sölufólk. Óskum eftir fólki í húsasölu. Góðir tekjumöguleikar. Hafið sam- band við auglþjónustu DV í síma 91-27022. H-2126 Söluturn. Óska eftir starfskrafti i söiu- tum í vesturbænum, ekki yngri en 20 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2134. Óskum eftir að ráða dyraverði til starfa á veith. Fógetann. Þeir sem áhuga hafa mæti þriðjudagskv. m. kl. 19 og 22. Veith. Fógetinn, Aðalstræti 10. Óskum eftir að ráða smiði eða lag- henta menn vana inni- og verkstæðis- vinnu. Upplýsingar í síma 91-670797 á daginn og 91-76867 á kvöldin. Bílstjórar óskast í heimkeyrslu á pitsum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2138. ■ Atvinna óskast Sjúkraliðar. Við erum 2 sjúkraliðar sem tökum að okkur gæslu í heima- húsum á sjúkum og öldruðum. Höfum meðmæli. Uppl. eftir kl. 20.30 í sima 623076 og s. 91-29412, Fanney. Geymið auglýsinguna. Ég er 23 ára karlmaður, og ég óska eftir starfi við afgreiðslu- og lagerstörf eða útkeyrslu, hef öku- og vinnuvéla- réttindi. Uppl. í síma 91-656835. Óska eftir útkeyrslu- eða lagerstarfi, annað kemur til greina, er vanur. Getur byrjað strax. Upplýsingar í síma 91-13800. 23 ára maöur, lærður húsasmiður, óskar eftir vinnu, allt kemur tií greina. Uppl. í síma 91-36076. 27 ára karlmaöur óskar eftir vinnu strax. Uppl. í síma 91-627792 eða 91-79523 eftir kl. 19. Stúlka óskar eftir snyrtilegri vinnu frá 1. des. Flest kemur til greina. Upplýs- ingar í síma 91-641405. ■ Bamagæsla Get bætt við mig börnum, hef leyfi, er í Kleifahverfi. Uppl. í síma 91-672378. Binna. Hafnarfjörður - dagmóðir með leyfi. Er með nokkur laus pláss. Upplýsingar í síma 91-651686. Óska eftir manneskju til að gæta 3 barna, 15 nætur í mánuði. Upplýsing- ar í síma 91-18254. ■ Ymislegt Undraland-Markaðstorg. Ertu með fullt af fötum/dóti inni skáp eða geymslu sem þú notar sjaldan eða aldrei? Hvernig væri að stárta jólahreingern- ingunni fyrr og selja þetta. Takið ykk- ur nú saman, t.d vinkonur, sauma- klúbbar, skólafél. og aðrir góðir menn. Opnum með stæl markaðstorg með notað og nýtt. Tívolí f. bömin. Opið frá kl. 11-18 laugard., 12-18 sunnud. Borð, fataslá og bláss á 2900 kr. Leigð- ir verða út 160 básar um helgina. Opnað e. 2 vikur. Pant. og uppl. e.kl. 18. S. 651426 og 74577.________ Atvinnurekendur - fjölskyldufólk. Hef starfað fyrir u.þ.b. 200 aðila við gerð rekstrar- og greiðsluáætlana, bókhald, skattauppgjör og kærur. Vönduð og ábyrg vinnubrögð. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræðingur, sími 91-651934. Eru fjármáiin í ólagi? Viðskiptafræð- ingar og lögfræðingur aðstoða fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Sími 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. Ljósmyndun: Nú er rétti tíminn fyrir barnamyndatökurnar. Tilvalið í jóla- pakkann. Get líka komið á staðinn. Uppl. í síma 91-10107. ■ Einkamál Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi regíus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20. ■ Tilkynningar ATH! Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Faxnúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. ■ Spákonur Spái i spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. ■ Hreingemingar H-Hreinsun hefur upp á að bjóða nýja og fullkomna vél til teppahreinsunar. Vegghreingemingar, vatnssogun, há- þrýstiþvottur og sótthreinsun á sorp- rennum og geymslum í fiölbýlishúsum og fyrirtækjum. Reynið viðskiptin, örugg og góð þjónusta. Uppl. í síma 91-653002 og 91-40178. Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningaþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og sogað upp vatn ef flæðir. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Hreint og beint, simi 620677. Hreinsum teppin ykkar með öflugustu vélum á landinu. Ókeypis ráðgjöf varðandi jólaþrifin. Nýja víddin í þrif- um Hreint og beint, sími 620677. Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahr., gólfbónun. Sjúgum upp vatn, sótthreinsum sorp- rennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877,985-28162 og símboði 984-58377. Alhreinsir. Tökum að okkur jólahrein- gerningar og teppahreinsun í heima- húsum, fyrirtækjum og stigagöngum. Sími 91-675949 og 91-675983. Ath. Teppa- og hreing.þjónusta. Teppa- hreinsun og handhreing. Vanir menn, vönduð þjónusta. Euro/Visa. öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 91-78428. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. S. 91-628997, 91-14821 og 91-611141. Utanbæjarþjónusta. Tek aö mér þrif í heimahúsum. Vönduö vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2129. ■ Skemmtanir Diskótekið Dísa. Ánægðir viðskipta- vinir í þúsundatali vita að eigin reynsla segir meira en mörg orð. Diskótekið Dísa, stofnað 1976, símar 91-673000 (Magnús) virka daga og 50513 (Brynhildur) á öðrum tímum. Attu 4 mín. aflögu? Hringdu þá í kynn- ingarsímsvarann okkar, sími 64-15-14 og kynnstu góðu ferðadiskóteki. Aðrar upplýsingar og pantanir í síma 91-46666. Gerðu gæðasamanburð. Diskótekið Ó-Dollý! Hljómar betur! Diskótekið Deild, sími 91-54087. Al- vöruferðadiskótek. Vanir menn. Vönduð vinna. Bjóðum viðskiptavin- um okkar einnig karaoke. S. 91-54087. ■ Veröbréf Lögfræðistofa innheimtir/kaupir gjaldfallna reikninga, víxla, skulda- bréf og dóma gegn staðgreiðslu. Uppl. sendist í pósthólf7131,107 Rvík merkt „In kasso P.O. box 7131, 107 Rvík“. Tökum að okkur aö leysa út vörur. Upplýsingar í síma 91-680912 milli kl. 14 og 17 alla virka daga. Ódýr vörukaupalán i boði fyrir aðila með öruggar tryggingar. Svar, er greini frá nafni, kennitölu og síma- númeri, sendist DV, merkt „0-2087“. ■ Bókhald • Færsla bókhalds, hagst. kjör, • Tölvuvinnsla, alhl. bókhaldskerfi. •Vsk-uppgj., launabókh., afst., uppgj. • Góð þjónusta. Sími 91-687131. ■ Þjónusta Umboðsskrifstofa. Vantar smiði, málara, rafvirkja, múrara, verka- menn, ljósmyndara, fyrirsætur, ræsti- tækna, „altmúligtmenn", ökukennara o.fl. íslenska umboðs- og markaðs- þjónustan hf„ Laugavegi 51, 3. hæð, sími 91-26166, fax 91-26165. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Húsaviðgerðir. Allar almennar við- gerðir og viðhald á húseignum; einnig háþrýstihreinsun, sandblástur, þétt- ingar, málun. S. 91-23611 og 985-21565. K.G. málarar. Alhliða húsamálun, sandspörslun og sprunguviðgerðir. Vönduð vinna. Upplýsingar í símum 91-653273, 641304 og 985-24708. Marmaraslípun. Tökum að okkur marmaraslípun með sérhæfum tækj- um og efnum. Gólfið fær frábæran gljáa og slitþol. Uppl. í síma 91-642185. Málningarvinna - ráðgjöf. Tökum að okkur alla málningarvinnu, innan- húss og utan, og múr- og sprunguvið- gerðir. S. 91-12039/45380, Málun hf. Málningarþjónusta i 30 ár.Getum enn bætt við verkefnum fyrir jól. Tíma- vinna, tilb. Málarameistararnir Einar og Þórir. S. 21024,42523 og 985-35095. Múrverk, flisalagnir, trésmiðar, málun, raflagnir. Einnig breytingar og við- gerðir utanhúss sem innan. Til- boð/tímavinna. S. 91-653640._______ Steypuviðgerðir, múrverk, háþrýsti- þvottur. Múrarameistarar geta bætt við sig verkefnum. Ath. látið fagmenn um húseignina. S. 641628 og 72508. Steypuviðgerðir, múrverk, háþrýsti- þvottur. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrarameistara, múrara og trésmiði. Verktak hf„ sími 78822. Trésmiðir. Tökum að okkur alla tré- smíðavinnu, bæði úti og inni. Tilboð eða tímavinna. Símar 91-666471, 91- 666423 og 91-667118 eftir kl. 19.. Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti sem inni, Tilboð eða tímavinna, sanngjarn taxti. Sími 985-33738 eða 91-677358._________________________ Málningarvinna. Málarameistari getur bætt við sig verkum. Geri tilboð sam- dægurs. Uppl. í síma 91-616062. ■ Líkamsrækt Konur. Trimm form meðferð til grenn- ingar og vöðvauppbyggingar. Pantið tíma. Heilsuræktin Heba, Auðbrekku 14, sími 642209. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 21924, bílas. 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366. Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’91, s. 31710, bílas. 985-34606. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’90, s. 77686. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Jóhanna Guðmundsdóttir, Izusu ’90, s. 30512._________________________ Ökukennsla. Kenni á Volvo 240 GL, traust og örugg kennsla. Vel b. bíll til kennslu í allan vetur. Lærið að aka sem fyrst við hinar ýmsu aðstæður. Karl Ormsson, löggiltur ökukennari. S. 91-37348, Huldulandi 5, Rvík. Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera ’91: Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Bílas. 985-20006, 687666. Ath. Ökukennsla: Eggert V. Þorkelsson. Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021, ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Auðunn Eiriksson. Kenni á Galant Limited Edition hlaðbak ’91. Aðstoða við endurnýjun og útvega prófgögn. Engin bið. S. 91-679912 eða 985-30358. Gylfi Guðjónsson kennir á nýjan Su- baru Legacy sedan 4WD í vetrarakstr- inum, tímar eftir samk. Ökusk. og prófg. Vs. 985-20042 og hs. 666442. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. ■ Garðyrkja Túnþökur. Útvegum með stuttum fyr- irvara úrvalstúnþökur. Jarðvinnslan. Upplýsingar í síma 91-674255 og 985- 25172, kvöld- og helgarsími 91-617423. ■ Til bygginga Trésmiðir - byggingaraöilar! G. Halldórsson, sími 91-676160, fax 675820, Knarravogi 4, Rvík, útveg- um mestalit byggingarefni. Eigum fyr- irliggjandi mótatimbur, sperruefni, þakstál, saum, spónaplötur, grindar- efni o.fl. Gerum tilboð í efnispakka, útvegum tilboð frá iðnaðarmönnum. Góð og persónuleg þjónusta. Höfum til leigu 4-8 manna vinnuskála, viðurkennda af Vinnueftirliti ríkisins. Skálaleigan hf. s. 91-35735 og 91-35929. Einnig opið á kvöldin og um helgar. Til sölu ABM móf og galvaniseraðar stálstoðir. Uppl. í síma 91-652584. ■ Húsaviðgerðir Stiflu- og viðgerðarþjónusta. Fjarlægi stíflur úr wc, rörum og niðurföllum. Annast einnig viðgerðir á lögnum og hreinlætistækjum. Kreditkortaþjón- usta. Uppl. og verkpant. í s. 985-36272. Gerum við/þéttum m/paceefnum: tröpp- ur, steypt þök, rennur, asbestþök. Frábær reynsla, lausnir á öllum leka- vandamálum. Týr hf„ s. 11715/641923. Steypu- og múrviðgerðir, háþrýsti- þvottur, trésmíði og málun. Getum bætt við okkur verkefnum. Tóftir hf„ Auðbrekku 22, sími 642611 og 641702. ■ Parket Parketlagnir - flísalagnir. Leggjum parket og flísar, slípum parket, gerum upp gömul viðargólf. Gerum föst verð- tilboð. Vönduð vinna. Verkvernd hf„ s. 678930 og 985-25412. Parketlagnir, flísalagnir, málun og ýmis smá handverk o.fl. Þið nefnið það, við framkvæmum það. Varandi, sími 91-626069. ■ Nudd Er með lausa fima i svæðanuddi, slök- unarnuddi og reiki. Uppl. í símum 91-45641 og 91-40486. ■ Veisluþjónusta Veisluþjónusta. Tökum að okkur stór og smá kokkteilpartí, útvegum allan borðbúnað. Einungis faglært fólk. Hafið samband. íslenska umboðs- og markaðsþjónustan hf„ Laugavegi 51, 3. hæð, sími 91-26166, fax 91-26165. ■ Til sölu • •Fallegt frá Frakklandi - 3 SUISSES. Fengum takmarkað magn í viðbót af þessum fallega lista. Pöntunartími 2 vikur. Pantið tímanlega f. jólin. S. 642100. Listinn fæst einnig í Bókav. Kilju, Miðbæ, Háaleitisbr. Franski vörulistinn - Gagn hf„ Kríunesi 7, Gb.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.